Morgunblaðið - 29.06.1967, Síða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. JÚNÍ 1967.
39
- UTAN UR HEIMI
Framhald af bls. 14
óvissa u-m framtíð landsins leiddi
Ojukwu tii þeirrar ákvörðunar,
að lýsa yfir sjálfstæði héraðs
*íns. Þessi yfirlýsing olli því,
að þúsundiir Ibo-manna utan hér
aðsin-s flyktust heim.
Eina brúin milli Biafra og
annarra hlutia Nígeríu yfir hið
óárennilega Níger-fLjót er nú
lok-uð ag umgirt jarðsprengjum.
Nýja lýðveldið hefur sam>göng-
ur við umheiminn aðeins um
grannríkið Cameroon.
Ibo-menn á heimleið og ör-
fáir fréttamenn komast nú til
Biafra á eintráningum yfir Níg-
er. Vopnaðir herflokkar gaeta
beggja fljótsbakkanna.
í felulituðum einkennisbún-
ingi og umkiringdiur vopnuðum
hermönnum hélt Ojukwu fund
með fréttamönnum og sagðd:
„Ekkert vald í Afríku getur
sigrað okkur. Við erum staðráðn
ir í því, að halda sjálfstæði
okkar. Ef þessir vitfinringar í
norðurhéruðunum reyna að ráð
„Au- Poii“
Stúlka, ekki yngri en 18 ára,
óskasrt á gott heimili í faliegu
úthverfi Lundúna. Fyrir 10.
ágúst n.k.
Skriifið á ensku til:
Mrs. Robins
69 Wychwood Avenue
Canons Park,
Edgware, Middic*iBX,
Rngland.
fyrir 5. júlí n.k.
Guðjón Steingrrímsson,
hrl.
Linnetstr> 3. (Iafnarfirði
Simj 50960
ÍOFTUR ht
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72.
Bjarni beinteinssom
LÖGFHÆÐINGUR
AUSTU RSTRÆTI 17 (SILLI « VALD«
SlMI 13536
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Aðalstræti 6. III hæð.
Símar 12002 13202 - 13602
ast á okkux, fá þeir laglega fyr-
ir ferðina'*.
Auglýsingaspjöid á götum En
ugu, höfuðborgar lýðveldisins,
hvetja xbúana til að vera við-
búna að grápa til vopna.
í höfðuborg sambandsrík-
isins, Lagos, lýsiir Gowon, sem
er aðeins 32 ára gamaU og einn
af yngstu blökkumannaleiðtog-
um Afríku, þungum sökum á
■hendur uppreisnairlýðveldiinu.
Gowon er snyrtilegur og smá-
vaxinn í samanburði við upp-
reisnarleiðtogann í Biafra.
„Ég er ákveðinn í því, að
brjóta á bak aftur uppireisn
Oj.ukwus í austurhéruðunum“,
sagði hann. „Ég hef ekkert á
•móti Ibo-mönnum sem kyn-
flokki, en valdataka Ojukwus
er gerð aðeins til að þjóna per
sónulegri valdagræðgd hans. Það
er óafturkallanleg ákvörðun
mín, að binda endi á þessa upp
reisn til að sameina Nígeríu aft
ur“.
Fáir kunnugir útlendingar
trúa þvi að einangrun og böl-
foænir fái einar saman grandað
Biafra. Nýja lýðveldið er næst-
um frumbjarga um ma'tvæli og
útflutningur Nígeríu byggist
einkum á ölíunni frá þessu
svæði.
Samkvæmt upplýsingum frá
skipamiðliurum í Lagos, er þeg-
aa- tekið að skipa olíu til Bret-
lands frá höfninni Port Har-
court í Biafra, þar sem eina
ol íuh r e i n s u na r s t ö ð Nígeríu er
staðsett.
Gowon neyðist líklega til að
leggja í vopnaða innrás í Bi-
afra, ef stjórnmálaaðgerðir hafa
ekki meiri áhrif en nú virðist.
Margir erlendir sendiráðs-
starfsmenn í Nígeríu telja, að
Gowon sé hikandj að ráðast í
stríð gegn Biafra, því að óvíst
sé um hoUustu mið- og vest-
urhluta landsdns, þar sem íbúam
ir eru orðnir þreyttir á sí-
breyilegum hernaðarátökum.
Ojukwu hefur sent beiðni til
Sameinuðu þjóðanna, að hLut-
ast verð til um ástandið í Ní-
geríu. Han segir, að það sé ekki
lengur innanríkismál.
AÐALFUNDUR Rithöfunda-
félags íslsmds hefur nýlega ver-
ið haldinn. Formaður félagsins,
Thor Vilhjálmsson, minntist
Ragnheiðar Jónsdóttur rithöf-
undar sem lézt fyrir sfcömmu.
Hún var hinn ágætasti liðsmaður
félagsins og vinsæl, hún var um
sinn formaður þess. Fundar-
menn risu úr sætum og vottuðu
minningu hennar virðingu sína.
Þá rakti formaður starfið á
árinu og gerði grein fyrir ýms-
um helztu málum sem stjórnin
hefði afgreitt og kom fram
ánægja á fundinum með það.
Fundarmenn þökkuðu formanni
og óskuðu eftir því að hann
gegndi áfram því starfL Var
Thor Vilhjálmsson einróma end-
urkjörinn formaður. Hann lýsti
ánægju sinni með samstarí inn-
an stjórnarinnar og óskaði eftir
sömu samstarfsmönnum; voru
þeir síðan einróma endurkjörnir.
Þeir eru þessir: Elías Mar vara-
formaður, Kristinn Reyr gjald-
keri, Þorsteinn frá Hamri ritari,
Jón Óskar meðstjórnandi. Endur
skoðendur voru endurkjörnir:
Sigríður Einars og Jóhann Kúld.
Einar Bragi baðst undan endur-
„Ef á okkur verður ráðist",
saigði hann, „og ég býst við árás
úr norðrL mun það kosta mörg
manixslíf. Vera má, að í slíkum!
átökum eyðileggist öll hin dýru
'olíuvinnslumannvirki Nígeríu.
En við munum berjast, ef þörf
kjrefur. Sjálfstæði okkar er í
veði“.
kosningu í stjórn Rithöfunda-
sjóðs Ríkisútvarpsins og var
Stefán Hörður kjörinn í hans
stað.
Ýmis mál voru rædd á fund-
inum. Fundurinn gerði eftirfar-
andi ályktun: Aðalfundur Rit-
höfundafélags íslands harmar
valdarán fasista í Grikklandi og
skorar á ríkisstjórn íslands að
mótmæla eindregið á alþjóða-
vettvangi því ofbeldi og leggja
eftir megni þeim öflum lið sem
vilja tryggja grisku þjóðinni
lýðræði og frelsi .
Nokkrar umræður urðu vegna
úthlutunar listamannastyrkja.
Einar Bragi lýsti ánægju og
stuðningi við greinargerð stjórn-
arinnar varðandi úthlutunar-
málin (sem birt var í dagblöðun-
um í vor) og þá ákvörðun
stjórnarinnar (í samræmi við þá
greinargerð og ríkjandi óánægju
félagsmanna með tilhögun út-
hlutunarinnar) að tilnefna eng-
an ráðunaut fyrir úthlutunar-
nefndina að þessu sinni svo sem
félaginu bar réttur til að gera.
Fundurinn lýsti síðan einróma
ánægju sinni með afgreiðslu
stjórnarinnar á þeim erindum
sem beint hefur verið til félags-
ins vegna úthlutunarmálanna.
Jóhannes úr Kötlum taldi út-
hlutun listamannalauna stór-
lega ábótavant og hefði úthlut-
unarnefndin átt að hækka upp-
hæðirnar í hlutfalli við hæk'kun
Alþingis á heiðurslaununum,
sprengja þannig ramimann til að
knýja fram endurskoðun mál-
anna, upphæðirnar væru alltof
lágar. Ennfremur væru leyni-
legar atkvæðagreiðslur nefndar-
manna við úthlutun háskalegar;
eina bótin við nýju lögin væri
sú að nú væru úthlutunarflokk-
arnir aðeins tveir.
(Frá Rithöfundafélagi íslands)
að auglýsa í Morgunblaðinu.
að það er ódýrast og oezt
Reynslan á pólsku tjöld-
unum s.l. sumar hefur
sannað gæði þeirra
er* muuu
Uifa.
Jóh. 14,19*
Minningarspjöld Sálarrannsóknarfélags íslands fást
hjá bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar, Hafnar-
stræti 9, og á skrifstofu félagsins, Garðastræti 8,
sími 18130. — Opið miðvikudag kl. 17,30 — 19.
Thor Vilhjólmsson endurkjörinn
formnður Rithöfnndofél. íslonds
JAMES BOND ~X-
-X— —K— IAN FLEMING
James Ðond
(I IAN FLEMING
ÐKAWINS BY JOHN MclUSKY
^MFTIME PREPAR/HG ws
CAMÍRA FOR A FIASW-IGUT
PHOTO THF AFTFRNOON
CARP SFSS/ON WAS PUE TO
START AT TNRFF
Að Ioknum hádegisverði tók Bond
fram myndavél sína og bjó sig nndir
Mossmyndatöku. Síðdegisspilakeppnin
Skyldi hefjast klukkan þrjú......
£a ég mun ekki verða viðstaddur.
Segðu Goldfinger, að ég hafi skroppið
niður í bæ. Kannski hef ég fundið réttu
lausnina....
Hentar þér vel, drengur minn!
Kortér yfir þrjú gekk Bond variega
fram á svalirnar og leit niður á þakíð á
Cabana klúbbnum.....
Tíu mínútum síðar
Jæja, hr. Goldfinger. Nú skulum við
sjá, hvað setur...
- STIGIN ALDAN
Framhald af bls. 10.
sveitin lærði fljótlega að
spila lög eins og „kokkinn“
og var þeirri framtakssemi
vel tekið.
Komið til Bergen
Fritz Heckert kom á
fyrsta ákvörðunarstað, Berg-
en, snemma morguns fjórða
dags og hafði skipinu seink-
að um eina 20 tíma vegna
óveðursins á leiðinni frá Is-
landi. Að loknum morgun-
verði var farið í land og þar
biðu bílar farþega til að aka
um borgina og nágrennL
Bergen er næst stærsta borg
Noregs með um 120 þúsund
xbúa og þykir borgarstæðið
einstaklega fagurt. Bergen á
sér um 900 ára gamla söga
og var stofnuð af Ólafi kon-
ungi helga.
Dvölin í Bergen varð
nokkru styttri en upphaflega
var ráðgert vegna seinkunnar
skipsins. Samrt gafst tækifæri
til að sjá m.a. hús tónskálds-
ins Edvards Griegs, Fantoft-
stafnkirkju svo nokkuð sé
nefnt. Veður var hið fegursta
í Bergen og var útsýnið dá-
samlegt fyrir þá, sem fóru
upp á fjallið „Flöjen" með
farþegalyftunni.
Þótt dvölin væri ekki löng
í Bergen notuðu sumir þó
tækifærið til að bregða sér 1
húðir og höfðu konurnar
einkum áhuga á hinum fögru,
norsku prjónapeysum, en hin
ir yngri notuðu tækifærið til
að birgja sig upp af Coca
Cola, sem ekki var unnt að fá
um borð.
Um hádegi hélt Fritz
Heckert frá Bergen og sigldi
áleiðis til Osló. Farþegar
gerðu sér ýmislegt til afþreyi
ingar og skemmtunar, m.a.
var dansleikur um kvöldið.
Þá kom út fjölritað fréttablað
Morgun-Sunna, með nýjustu
fréttum af íslandL Blaðið
kom úr þrisvar sinnum á leið
inmi og birtust í því fréttir,
sem Morgunblaðið símsendi
blaðamanni sínum um borð.
Var þessani þjónustu vel tek-
ið af farþegum, þótt sumir
hefðu kosið að Morgun-
Sunna kæmi oftar út. Blað-
ið kom út aftur á leiðinni
(frá Kaupmannahöfn til Am-
sterdam og loks á heimleið-
inni frá Londion.
Skoðunarferð í Osló
Morguninn eftir að fariðl
var frá Bergen var siglt inn
Oslófjörð og hrifust margir
af fegurð hans. Höfðu margir
gaman af að sjá hina snyrtii
legu sumarbústaði í snar-
bröttum hlíðunum. Lagzt var
að bryggju upp úr hádegi og
lagt af stað í skoðunarferð
um Osló, sem hefur um hálfa
milljón íbúa. í Osló var meðal
annars litið inn á söfnin í
Bygdö, þar sem víkingaskip-
in voru skoðuð og Kon-Tiki
fleki Thor Heyerdals. Skoð-
uð voru listaverkin í Wiege-
landsgarðinum og ekið upp á
Holmekollen, þar sem hinni
mikli skíðastökkspallur er.
Er útsýnið v yfir borgina og
fjörðinn einstaklega fallegt
þaðan.
Dvalizt var á laugardegi 1
Osló, svo ekki var unnt að
gera þar innkaup í verzlun-
um. Eftir ökuferð um mið-
borgina var haldið til skips
aftur og undir kivöld var siglt
áleiðis til Kaupmannahafnar
og komið þangað um hádegi
á sunnudag.
— bjó.