Morgunblaðið - 29.06.1967, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 29.06.1967, Qupperneq 28
FYRSTAK MEÐ TÍZKU- LITINA 8& rda j,, r FIMMTUDAGUR 29, JÚNÍ 1967 PflrxjunfcíaMfc I RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10»100 Yfir 500 hænsni brunnu inni Lóðað var á mikla síld en hún var stygg og stóð djúpt Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, heldur ræðu á flokksráðsfundinum í gær Aikxanesi, 28. júní. — f NÓTT brunnu yfir 500 hænsni inni að Miðsandi á Hvalfjarðar- strönd, er eldur varð laus í gömlu fjósi og hlöðu þar á bænum, sem nú var notað sem hænsna- hús. Verkamenn úr Hvaistöðinni f GÆR kl. 14 hófst fundur i Flokksráði Sjálfstæðisflokks- ins, sem haldinn var í Sjálf- stæðishúsinu í Reykjavík. Á fundinum voru mættir flokksráðsmenn víðsvegar að af landinu. Formaður flokksins dr. Bjarni Benediktsson, forsæt- isráðherra, setti fundinn og stjórnaði honum. Á dagskrá fundarins var: Viðhorf að loknum kosning- um. Frummælandi var for- maður flokksins, en að ræðu hans lokinni voru miklar um- ræður. Mikill einhugur og samstaða ríkti á fundinum, og var einróma samþykkt, að haldið skyldi áfram stjórnar- samstarfi við Alþýðuflokk- inn. Fundinum lauk kl. 17. Yfirheyrslur í löghannsmálinu f DAG kl. 1.30 hefjast yfirheyrsl- ur í lögbannsmáli Meistarasam- bands byggingarmanna í Reykja vík gegn Kristni Gu'ðmundssyni, en forsaga þessa máls hefur áður verið rakin í fréttum blaðsins. Bjarni K. Bjarnason, borgar- dómari, tjáði Mbl. í gær, að reynt mundi að flýta þessu máli eftir því sem föng væru á, enda væru miklir hagsmunir í veði. Hann kvað gagnasöfnun ekki mundu verða yfir.gripsmikla fyrir utan yfirheyrslur, en ekki er gott að segja fyrirfram, hve langan tima þær taki. Islenzku vísindamennirnir hafa unnið frábært starf — sagði prófessor Bauer að /okinni Surtseyjarráðstefnu SURTSEYJARRÁÐSTEFNUNNl lauk í gærdag og voru allir, sem hana sátu, mjög ánægðir með árangurinn. Auk íslendinganna voru þar margir þekktir erlend- ir vísindamenn og sagði Stein- grímur Hermannsson, form. Surtseyjarfélaginu í stuttu við- tali við Morgunblaðið að því væri ólýsanlegur fengur að komu þeirra. Meðal þeirra væri t.d. forstöðumaður Líffræðistofn unar Bandaríkjanna og hinir væru meðal virtustu vísinda- manna í þjóðlöndum sínum, hver í sinni grein. Guðmundur Sigvaldason, jarð fræðingur, sagði að gildi ráð- stefnunnar hefði orðið því meira fyrir það, að þeir hefðu getað borið saman bækur sínar við ýmsa af fremstu fræðimönnum jarðfræðinrar og lífeðlisfræð- innar. Hann sagði að á ráð- stefnunni hefðu erlendu vísinda mnnirnir lagt á það áherzlu að rannsóknirnar væru ekki tak markaðar við Surtsey eina, því að á íslandi sjálfu væru mörg hrifandi ra:mróknarefni. Hefði þeim verið mikill styrkur að undirtektum og tillögum þess- ara „kollega" sinna. Áherzla hefði verið lögð á að það er ekki einungis jarðfræðin, sem skiptir máli, þótt hún sé sú hlið málsins, sem mest hefur komið fyrir augu landsmanna, heldur skipar líffræðin einnig stóran sess. Surtsey þjóði upp á ein- stakt tækifæri til að fylgjast með lífmyndun. í sambandi við fram haldsrannsóknir minntist Guð- mundur á boranir, sem gætu fundið sér stað, ekki einungis í Surtsey, beldur einnig á íg- Framhald á bls. 26 í Hvalfirði og slökkviliðið á Akranesi komu á staðinn og tókst að verja íbúðarhúsið, en fjósið og hlaðan urðu það skjótt al- elda, að þaðan bjargaðist ekk- ert nema ein hæna. Það var uim klulkikan fjögiuir 1 nótt að heimilisfólkið á Miðisandi varð varit við að eldur var kom- inn uipp í gamla fjósiniu oig hiöð- unni. Um sama leyti urðu verka- rnienn í Hvalstöðinni einnig varir við að eidur var kominin upp á Miðisandi en vakrtaskipti eru í Hvaistiöðin'nl á þessum tíma. Bruigðu þeir menn skjótt við, sem voru að kioma af vakt og fóru heim að Miðsandi til hjálpar. Eu eldiuri.nn var þá svo magnaður, að etóki varð við neitt ráðið og brunnu gamla fjósið og hlaðan og allt, sem þar var. Tókst ekki að bjarga neinu af hænsnunum sem inni voru, en ein haana, sem hafði komizt inn í ganginn á milli bæjarhúsanna og hænsna húsisins, bjargaðist. Slötókviliðið á Akranesi kom á staðinn um kl. fimm og var Framhald á bls. 27 BANASLYS Á SÍLDARMIÐUNUM ÞAÐ sviplega slys varð aðfara- nótt þriðjudags, að ungan mann tók út af síldarbátnum Sigur- borgu frá Siglufirði og drukkn- aði hann. Maðurinn hét Ævar Hólmgeirsson, tuttugu og tveggja ára að aldri og ókvæntur. Ævar var ættaður frá Flatey á Skjálf- anda, en foreldrar hans, Hólm- geir Árnason og Sigríður Sig- urbjörnsdóttir, fluttust til Húsa- víkur fyrir nokkru. Sigurborg var að kasta nótinni á síldarmiðunum út af Norðaust- urlandi er slysið vildi til. Tveir skipfélagar Ævars köstuðu sér þegar í sjóinn til að reyna að bjarga honum, en það tókst ekkL Var annar þeirra einnig mjög hætt kominn. Ævar hafði að undanförnu verið við nám í Stýrimannaskól- anum og lauk þaðan prófi sL vor. Varðarferðin á sunnudag EFTIRF A RANDI síldarfréttir bárust Morgunblaðinu í gær frá LÍÚ: Hægviðri var á síldarmiðun- um sl. sólarhring. Skipin voru á sömu slóðum og undanfarna daga, eða lítið eitt norðar. Veiði var frekar lítil, þótt mikið væri kastað. Lóðað var á miikla síld, e<n hún var stygg eins og fyrr og etóð djúpt. Samtals tilkynntu 13 skip um afla, 2260 lestir. Raufarhöfn lestir Arnar RE 130 Guðm. Péturs ÍS 240 Barði NK 200 Dagfari ÞH 290 Guðrún Jónsd. ÍS 110 Sig. Jónsson SU 170 Dalatangi lestir Gullver NS 250 Sigurvon RE 210 Ásgeir RE 270 Ársæll Sigurðsson GK 150 Sæfaxi H. NK ^ 70 Ásbjörn RE 100 Guðbjörg ÍS 14 90 HIN ÁRLEGA sumarferð Lands málafélagsins Varðar verður far in n.k. sunnudag 2. júlí. Að þessu sinni er förinni heit ið um Gullbringusýslu,. Kjósar- sýslu og Árnessýslu, landnám Ingólfs Arnarsonar. Svo sem kunnugt er hafa skemmtiferðir Varðarfélagsins notið mikilla vinsælda á und- anförnum árum. Hafa ferðir þessar verið mjög eftirsóttar og verið fjölmennustu ferðalög sumarsins. Varðarförin er orðin hjó fjölda fólki fastur liður á hverju sumri. Fólk á hinar ánægjulegustu endurminningar frá fyrri ferð- um félagsins, svo sem með ferð um sögustaði Njálu, vestur Ár- nessýslu, vestur í Hítardal, um Stokkseyri og Eyrarbakka um Villingaholt og Skálholt og um Framhald á bls. 26

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.