Morgunblaðið - 27.07.1967, Síða 6

Morgunblaðið - 27.07.1967, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 A kirkjutröppunum , \ I Á Skálholtshátíðinni s.I. sunnudag, sást lítill snáði skríða kirkjutröppurnar, og Sveinn Þormóðsson, sem þama var staddur var ekki seinn á sér að smella mynd af snáða, og um leið, svo allir heyrðu: „Snemma beygist krókur“. Magnari til sölu Upplýsingar í síma 20077 frá kl. 12—7 í dag. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Múrara vantar 3ja—4ra herb. íbúð nú þegar. Sími 41166. Ford station smíðaár 1955 til sölu ódýrt, 10 til 15 þús. Uppl. í dag og í kvöld í síma 51902. Herbergi óskast Reglusamur maður sem að- eins dvelur nokkra daga í mánuði í Reykjavík óskar eftir góðu herbergi. Tilboð sendist blaðinu fyrir laug- ardag merkt „812“. Ný ensk sumarkápa til sölu nr. 38. Sími 15662. Hafnarfjörður Til leigu 2 sólrík herbergi j og bað — not af eldhúsi með (eiganda), aðeins fyr- ir 1—2 manneskjur. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Sam 5650“ fyrir 31. þ. m. Get bætt við mig nokkmm drengjum, aldur 6—10 ára til dvalar í sum- arbúðum ágústmánuð. — Uppl. í síma 82129 í dag, í síma 34713 á föstudag. Múrarameistari getur bætt við sig upp- steypu og pússmingu. — Hringi strax. Tilboð sendist afgr. Mbl. „5649“. Vatnssíur Ekki lengur óþægileg lykt og bragðefni í vatninu. — Ekki lengur húð innan í uppþvottavélunum. Ekki lengur svart silfur. SÍA s.f. Lækjargötu 6 b, sími 13305. Til sölu 4 herb. íbúð á 1. hæð við Stóragerði. Útobrgun kr. 755 þús. Áhvílandi lán kr. 495 þús. Heildarverð kr. 1250 þús. Sími 81926. Blúndudúkar í mörgum stærðum. Gardínubúðin, Ingólfsstræti. Bíll Fiat 1100, árg. 1967 til sölu. Uppl. í síma 35221eftir kl. 6 á kvöldin. Kona óskar eftir vinnu frá kl. 9—1 á daginn. Er vön afgreiðslustörfum. Til- boð sendist Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: „Vön 5573“. Til sölu Moskwiteh, árgerð 1960 í góðu lagi. Uppl. á Óðins- , •götu 1, Sími 38344 frá kl. 9—6. 1 FRFT TIR Skemmtiferðalag Verkakvenna félagsins FRAMSÓKNAR verðuT að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúist n.k. Elkið verður auistuí í Fljótshlíð, þaðan í Þórs- mörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörk- inni. HaJdið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgunn er etkið auistur að Dyrhólaey, nið ur Landeyjar að Hvolsvelli og snætt þar. BCtir borðhaMið er ekið í gegnuan Þykikvabæ og síð an til Reykjavííkur. Allar nánari upplýsimgar uim ferðina er að fá á Sfcrifstofu fé- lagtsinis, símar 2038S og 12931, opið kl. 2—6 s.d. Æskilegt að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mikil. Pantaðir farseðlar sikulu sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst. NUREYKJAVIK 1.-8.ÁGUST1967 Norrænt æskulýðsmót verður haldið í Reykjavík dagana 1,—8. ágúst og eru væntanlegir hing- að tæplega 300 fulltrúar frá æsku Iýðsfélögum á Norðurlöndum. Erlendu þátttakendumir eru á aldrinum 20—30 ára. Þeir munu gista á einkaheimilum og i Mela skóla. Það era eindregin tilmæli Æskulýðsráðs Norræna félags- ins að fólk, sem getur hýst ein- hverja gesti, meðan á mótinu stendur, láti skrifstofu æskulýðs- mótsins vita. Skrifstofa mótsins er í Hagaskúla, símar 17995 og 18835. Frá Æskulýðsráði Nor- ræna félagsins. Byggingarhappdrætti Blindra- félagsins. Dregið hefur verið í happ- drættinu, og komu þessi númer upp: 24049 og 19329. Vinning- anna má vitja í Hamrahlíð 17. Filadelfía, Reykjavík Alrnenn samflooroa í kvöM kl. 8:30. Ræðumenn: Gunnar kenn- airi Bjarnaison og og Guðni Mark« úsision. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20:30. Aimienn sam- kiama. Kaftein Bognöy og frú og hennnennirnir. Söngur. Vitnis- burður. — Guðs orð. Allir vel- komnir! Æskulýsstarf Neskirkju Pundur fyrir pilta 13—17 ára verður í Félagsheknilinu föstu- dagskvöld 28. júlí. Opið hús frá kl. 8. Frank M. Hal'ldórsson. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem ódka eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín á hieimiii Mæðrastyrksnefndar, Hlaðgerðarkoti, Mosfellsisveit, tali við skrifstofiuna sem fyrst. Slkriiflsitofcin er opin alla virka daga nema laiugardaga frá kl. 2—4. Sími 14349. Verð fjarverandi til 1. ágúst. Séra Bragi Friðriksson. Séra ólafur Skúlason verður fjarverandi næstu viku. Orlof húsmæðra I Gullbringu- og Kjósarsýski, Kópavogi og Keflavík verður að Laugum í Dalasýslu í ágústmánuði Kópa- vogur 31. júlí til 10. ágúst. Kefla vík og Suðurnes 10. ágúst til 20. ágúst. Fyrsta orlofssvæði 20. ág. til 30. ág. Nánari upplýsingar hjá orlofsnefndum. Náttúrulækningafélag Reykja- víkur efnir til fjallagrasaferðar að Hveravöllum 28.—30- júlí- Nán- ari upplýsingar og áskriftalistar liggja framrni í skrifstafu félags- ins Laufásvegi 2, síimi 16371, Matstofu féíagsins, sími 24153 og NLF búðinni, sími 10263 fyrir fimmtudagskvöld, 27. júlí. Kópavogur: Sjálfstæðiskvenna- félagið Edda fer í hina árlegu skemmtiferð sína þriðjudaginn 1. ágúst. Farið verður að Skóg- arfossi, skoðað byggðasafnið að Skógum, kvöldverður að Hótel Hvoli í boði félagsins. Lagt verð- ur af stað frá Sjálfstæðishúsinu, Borgarholtsbraut 6, kl. 9 árdeg- is. Upplýsingar í síma 41286, 40159, 40708. Félagskonur fjöl- mennlð. Heyrið, allir þér, sem þyrstir eruð, komið hingað til vatnsins, og þér sem ekkert silfur eigið, komið, kaupið korn og etið! Komið, kaup- ið korn án silfurs og endurgjalds- laust bæði vín og mjólk? (Jes. 55.1.). f dag er fimmtudagur 27. júli og er það 208. dagur ársins 1967. Eftlr lifa 157 dagar. 15. vika sumars byrjar. Árdegisháflæði kl. 10.09. Síðdegisháflæði kl. 22:26. Læknaþjónusta. Yfir sumar- mánuðina júni, júlí og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni era gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 siðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, Ferðahappdrætti Bústaðasókn- ar. Dregið verður 30. þm. Þeir sem hafa fengið senda miða góð- fúslega gerið gkil sem fynst. VÍSilkORÍM Til ungrar stúlku Bjartan gæfu stígðu stig, styrflrtu þig við trúna. Eigðu mann, sernn elskar þig eins og ég geri núna. Hjálmar frá Hofi. ☆ GEIMGIÐ ☆ 1 Steriingspund .... ... 119,83 120,13 1 Bandar. dollar .... .. 42,95 43,06 1 Kanada dollar ... 39,80 39,91 100 Danskar kr............ 619,30 620,90 100 Norskar kr............ 601,20 602,74 100 Sænskar kr............ 834,05 836,20 100 Finnsk mðrk .... 1.335,40 1.338,72 100 Fr. frankar .......... 875,76 878,00 sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 28. júlí er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 22. júlí til 29. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni og V estur bæ jarapóteki. Framvepis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og röstudaga kl. 20—23. Sími 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21, Orð lífsins svarar í síma 10-000 Skrifstofan við kirkjuibygging- una opin öll kvöld vikunnar kl. 7—8 e.h. Happdrættisnefndin. 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar .... 994,55 997,10 100 Gyllini 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk 1.074*54 1.077,30 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar 100 Reikningkrónur — 71,60 71,80 Vöruskiptalönd .... 1 Reikningspund — 99,86 100,14 Spakmœli dagsins Reynslan ein sannar, hve ann- arra brauð er beiskt á bragðið, og hve það er þungstígt að þurfa alltaf að fara upp og ofan ann- arra stiga. Dante. sá NÆST bezti Þegar skálMkionan Jaikiobí'na Jolmson kom hingað í heimisókn frá Ammeríkiu fyrir mörguim árum, var henni haldið saanseeti að Skilnaði. Ámi Pálisson prófeasor sat hóf þetta. Ræður voru marg- ar fluttar, tognaði úr susnuim, svo að lopinn virtist orðinn fuil- teygður og bláþræðir á. iÞegar hinir hóflátari voru famir að vona, að ræðu/höldum linnti, reis upp ungur maður og hóf flormála að ræðu, sem hann ætlaði að fiytja, en var heldur stirt um tungutak og komst eflcki skamm- laust fram úr formálanum. Ámi hvíslaði þá að sessunaut sinum: „Hivaða mannsikepna er nú þetta?“ Hinn svaraði og sagði, að þetta væri prestur utan af landi, og nefndi nafn hans. Þá hvMaði Ámi: „Hivens vegna eru ekki allir prestar krosatfestir eins og meistari þeirra?"

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.