Morgunblaðið - 27.07.1967, Side 8

Morgunblaðið - 27.07.1967, Side 8
r' 8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967 Innihurðir Eik, gullálmur. Glæsileg vara. Greiðsluskilmálar. HURÐIR OG PANEL H.F. Hallveigarstíg 10. — Sími 14850. mnm LÆBORG Vegg og loftklæðninp;ar allar viðartegundir. Fulllakkað. HURÐIR OG PANEL H.F. Hallveigarstíg 10. — Sími 14850- Ford Falcon árgerð 1964, 2ja dyra til sölu. Vel með farinn einkabíll. Sýningarsalurinn SVEINN EGILSSON. RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI ID-IDD Á k m Af sérstökum ástæðum er ein ný M.A.N. diesel vörubifreið gerð 850 H til sölu og afgreiðsiu strax. Burðarþol á grindum 11000 kg. í bifreiðinni er m.a. mótorbremsa, vökvastýri, sturtugír, driflæsing, vökvasæti, dráttarkrókur. Auk þess ýmiss konar annar útbúnaður. Leitið upplýsinga. ATH: Góðir greiðsluskilmálar. KRAFTLR HF Hringbraut 121. — Sími 12535. norræn arkitekta samkeppni íbúðabyggingahlutafélag bæjaryfirvalda Gautaborgar bjóða norrænum arkitektum til samkeppni um • íbúðabyggingu úthverfisins Bergsjön, sem er innan bæjarmarka Gautaborgar. Gautaborg heldur upp á 350 ára afmæli sitt 1971, meðal annars með sýningu, sem haldin verður á svæðinu sem keppnin nær til. í sambandi við hátíðahöld þessi vilja þeir aðilar sem efna til sam- keppninnar sýna sambýlishúsahverfi, sem gætu verið til fyrir- myndar um framtíðarfyrirkomulag híbýla og bent á þróunarmögu- leika íbúðarhverfa okkar. Rétt til þátttöku í samkeppninni hafa danskir, finnskir, íslenzk- ir, norskir og sænskir arkitektar, sem eru ríkisbongarar á Norð- urlöndum, svo og arkitektar sem meðlimir eru í einhverju þessara norrænu arkitektasambanda: DAL, SAFA, AI, NAL eða SAR. Tillögur sem berast verða dæmdar af dómnefnd, sem í eru: Torst- en Henrikson, borgarráðsmaður, íbúðabyggingahlutafélagi bæj- aryfirvalda Gautaborgar, Ragnar Allenberg stórkaupmaður, ibúðabyggingahlutafélag bæjaryfirvalda Gautaborgar, Edmund Hansen arkitekt DAL, Kaupmannahöfn, Erik Hultberg NAL, Oslo, Kaj Jonsson arkitekt SAR bæjarverkfræðingur, Jan Wall- inder prófessor, arkitekt SAR, Gáutaborg og Carl Edler, íbúða- byggingahlutafélag bæjaryfirvalda Gautaborgar. Dómnefndin mun hafa til umráða kr. 100.000.00. Fyrstu verðlaun verða minnst kr. 30.00.00, lægsta kaupverð verður ekki undir 5.000.00 krónum. Útboðslýsing verður látin ókejrpis í té af starfsmanni samkeppn- innar, Göthe Persson, fulltrúa, íbúðabyggingahlutafélagi bæjar- yfirvalda Gautaborgar, Box 5044, Göteborg 5, sími 031 — 20 0520. Útboðsgögnin fást hjá starfsmanni samkeppninnar gegn 50 sænskra króna skilatryggingu fyrir uppdrættina og 100 sænskra króna skilatryggingu fyrir líkanið. Greiða skal upphæðina inn á post- girokonto nr. 24 16 91 og merkja skal afklippinginn „Arkitekt- tavling — Bergsjön“ og taka fram hvort óskað er eftir uppdrátt- um. líkani eða hvorttveggja. í Danmörku fást gögnin á sama hátt hjá Danske Arkitekters Landsforbund Bredgade 66, Köbenhavn K, gegn 70 eða 140 danskra króna skilatryggingu. ÍFinnlandi fást gögnin hjá Finlands Arkitektförbund, S Esplan- adgatan 22 A, Helsingfors, gegn 30 eða 60 finnskra marka skila- tryggiragu. f Noregi fást gögnin hjá Norske Arkitekters Lands- forbund, Josefines|ata 34, Osló, gegn 70 eða 140 króna norskra skilatryggingu. Á íslandi fást gögnin hjá Arkitektafélagi íslands, pósthólf 1191, Reykjavík N, gegn 400 eða 800 íslenzkra króna skila- tryggingu. Keppnistillögur skulu berast í síðasta lagi 3. október 1967. 000000000000000000000000000000 o o 1 HANDSTEIKTARi KJÖTBOLLUR o o o o o o o o o o o o o o o o o 0000000000000000000000 ER ÞÆGILEGUR OG FLJOTLEGUR i GÆÐAMATUR , „ G oooooooS ooooooooooooooooooooooooooooo

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.