Morgunblaðið - 27.07.1967, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1967
11
Föndur fyrir börn
í Kópavogi, Austurbæ.
Næsta föndurnámskeið fyrir börn á aldrinum 5—9
ára verður 31. júlí—11. ágúst. Innritun í síma
42485.
Girðingarstaurar
Höfum til sölu girðingastaura og fiskspírur. Upp-
lýsingar í síma 24093.
ÍSBJÖRNINN. H.F.
Sími 14226
Til sölu er Hafnarvík í Grindavík. Grunnplata 510
fermetrar á 3.800 ferm. lóð við nýju höfnina. Út-
lits- og járnateikningar fylgja, og verkfræðiteikn-
ingar. Upplýsingar hjá Helga Vigfússyni í síma
8106, Grindavík og Kristjáni Eiríkssyni, Lauga-
vegi 27, sími 14226.
Afgreiðslustúlka
Áhugasöm og lipur stúlka óskast í barnafataverzl-
un í Miðborginni. Ekki yngri en 25 ára. Tilboð send
ist Morgunblaðinu fyrir 1. ágúst, merkt: „5653.“
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 30. og 31 tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1967 á fasteigninni Grundarstíg 5, Flateyri,
eign Fiskiðju Flateyrar h.f., Flateyri, fer fram eft-
ir kröfu Árna G. Finnssonar hdl. og Brunabóta-
félags íslands, Flateyrarumboðs, í sýsluskrifstof-
unni og síðan á eigninni sjálfri mánudaginn 21.
ágúst n.k. kl. 13.30.
Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, 24. 7. 1967.
Jóh. Gunnar Ólafsson.
Bifreiðaeigendur
Verkstæði okkar að Suðurlandsbraut 10 annast
allar viðgerðir á rafkerfum bifreiða. Áherzla lögð
á viðgerðir LUCAS og CAV kerfa.
LUCAS og CAV varahlutir ávallt fyrirliggjandi í
miklu úrvali.
Blossi sf.
Suðurlandsbraut 10, sími 81320, verkstæðið.
81350, verzlunin.
SUMARBIJSTAÐA-PLAST
-SALERNI
ineð eyðingarvökva fyrirliggjandi.
Sérstaklega hentug þar sem vatns-
lögn er ekki fyrir hendi.
LUDVIG
STORR
Laugavegi 15,
Sími 1-33-33.
Guðjón Steingrímsson,
hrl.
Linnetstíg 3, Hafnarfirði
Sími 50960
Mildð úrval
af GOOD YEAR gólfflísum og NEODON og DLW
gólfteppum. — Gott verð.
LITAVER S.F., Símar 30280, 32262.
Ferða- og sportvörur
Tjöld með stálsúlum og föstum botni:
2ja manna kr. 1.780.—
3ja — kr. 1.990.—
4ra — kr. 2.290.—
5 — kr. 2.790.—
5 — með aukaþekju kr. 3.750.—
6 — kr. 3.990.—
6 — sænsk fjölskyldutjöld kr. 3.435.—
Hústjöld — eldhústjöld — sólhlífar.
Sænskir svefnpokar með hlífðarpoka
Sænskir svefnpokar teppa með kr. 625.—
hlífðarpoka kr. 958,—
íslenzkir svefnpokar teppa kr. 838.—
Þýzkir svefnpokar kr. 589.—
Vindsængur kr. 496,—
Tjaldbeddar — sólbeddar kr. 570.—
Sænsk tjaldborð með 4 stólum kr. 998,—
Pottasett, 17 hlutir í einni fötu kr. 660.—
Veiðistöng með hjóli og línu kr. 398.—
vindsængur, tjaldsúlur, tjaldhælar, tjaldsnag-
ar, tjaldluktir, tjaldþekjur, margar stærðir, 3
litir, regnfatnaður, veiðistígvél, vöðlur,
stormblússur, gastæki og gasfyllingar.
Skoðið vörurnar þar sem úrvalið er mest. Ferða
ocj sportvörudeild er á II. hæð9 sími 1-11-35
IHcrr^mTblaHír
AUGLYSINGAR
SÍIVII SS*4*80
Félagsheimili Heimdallar
opið í kvöld