Morgunblaðið - 27.07.1967, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 27.07.1967, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. JIJLÍ 1967 19 Kristinn Valdimarsson eftirlitsmaður^Minning í DAG verSur til moldar bor- inn Kristinn Valdimarsson, pípoi- lagningameistari, eftirlitsmaður Hitaveitu Reykjavífeur, er lézt í B orgarsj úkrahúsinu 16. þ. m. Með honum er hniginn í valinn traiustur og góður Reykvíkingur, sem um áratugi vann fæðingar- borg ©inni af sérstakri trú- mennsku og samviskusemi. Kristinn var fæddur 7. okt. 18'99 og var því rúmlega 67 ára er hann lézt. Hann fojó alla ævi í Vesturbænum, og hafði verið starfsmaður Reykjavíkurborgar í 36 ár samfleytt. Fundum okkar bar fyrst saman um það leyti, er hann réðist til Vatnsveitu Reykjavíkur árið 1931. Hann hafði þá fyrir nokkru lokið námi í pípulagningum hjá frænda sínum, Helga Magnús- syni og vann hjá fyrirtæki hans. Það fyrirtæki hafði haft á hendi viðgerðarþjónustu fyrir Vatns- veituna, en nú var ákveðið að hún skyldi annast þetta sjálf, og var Kristinn fyrsti starfsmaaðiur- inn, sem Reykjavíkurbær réði í þjónustu sína til slíkra staría. I>egar frá byrjun vaxð allnáið samstarf okkar á milli. Okkur féll vel saman, og við lærðum hvor af öðrum. Eftir því sem árin liðu, urðu kynni okkar og sam- starf nánara. Þegar Vatnsiveitan var gerð að sérstöku fyrirtæki, varð Kristimn verkstjóri og eftir- litsmaður þess. Síðar bættist hitaveitan við, og varð hann þá eftirlitsmaður Vatns- og ihita- veitu. Enn stækkaði fyTirtækið unz að því kom að þyí var skipt. I>á fylgdi Kristinn Hitaveitunni og gegndi þar sömu störfum ag áður allt til dauðadags. Við erum því búnir að vera nánir sam- starfsmenn meira en þriðjung aldar, og er því ekki að furða þótt mér finnst nú skarð fyrir skildi, og ég sakni vinar í stað. Vatns- og hitaveitan eiga Kristni Valdimarssyni mikið að þakka. Hann var vel að sér í sínu fagi, athugull og glöggur, sam- vinnuþýður, og sérstaklega sam- viskusamur. Hann var ávallt reiðubúinn þegar ieitað var til hans, hvort sem það var að nóttu eða degi, og jafnt hvort sem það var af fyrirtækinu sem hann vann hjá, eða bilanir urðu hjá bæjarbúum, sem skjótra aðgerða þurfti með. Þeir eru því áreiðan- lega margir, sem í dag minnast Kristins með hlýjum huga. Um allmörg ár var Kristinn í Slökkviliðinu, og kom þekking han-s á vatnsveitunni þar í góðar þarfir. Hann var stálminnugur og gat fyrirvaralaust sa-g-t til um vídd götuæða og legu brunahana -hvar sem var í ‘borginni. Er aug- ljóst hve þýðingarmikið v-ar að hafa slíkan mann við hen-dina, þegar eldsvoða foar að -höndum. Þá var Kristinn um árabil full- -trúi starfsfélaga sinna í Starfs- mannafélagi Reykjavíkur, o-g sýn ir það hvert -traust þeir báru til foans. Kristinn var lengst af hei-lsu- hraustur maður, en þó kom svo að lokum eftir lang-an vinnudag að hjartað tók að gefa sig. Síð- ustu áriin átti hann því við van- heilsu að stxíða og varð að hægja á sér. Hann þoldi ekki lengur erfiði, en -andlegum kröftum hélt hann fram til hins síðasta. Á þess um síðustu árum varð hann hvað eftir annað að leggjast á sjúkra- hús, en ávallt hresstist hann þó aftur og tók til starfa á ný, en að lobum varð þó dauðinn yfir- sterkari, og hann lézt eftir skamm-a sjúkrahúsvist 18. þ. m. Kristinn var kvæntur Valgerði Guðmundsdóttur, hinni ágætustu konu, sem var manni sínum mjög samhent. Þau eignuðust einn son, í DAG verður til moldar bor- inn frá Þjóðkir'kjunni í Hafnar- firði, Björgvin Helgason, sjómað ur, en hann lézt 20. júlí sl. Björgvin var fædd-ur í Reykja vík 10. júlí 1904, sonur hjón- anna Sigurbjartar Halldórsdótt- ur og Helga skipstjóra Gíslason- ar. Árið 1910 flytjast foreldrar Björgvins að HLiðsnesi og skömmu síðar að Brekku á Álfta nasi, og þar ólst hann upp að mestu l'eyti ásamt systur sinni Huldu, en þrjú systkini hans dóu í bernsku. Móðir Björgvins, Sigurbjört, var komin af harðskeyttu vest- firzku sjómannafólki og faðir hans hafði verið sjómaður með- an heilsa entist, svo að það er ekki að -undra þó að sjómennsk- an hafi snemma tekið hug hans allan. Aðei-ns 15 ára er hann fyrst ráðinn á skip hér í Hafn- arfirði, og eftir það er lífsstarf háns ráðið. í tæp fimmtíu ár stundaði hann sjóinn og var þá rneða-1 annars rúm þrjátíu ár á togilrum. Við, sem ung erum í dag, eig- um bágt með að trúa þv-í, hversu mi'kið erfiði og þrældómur sjó- mannsstarfið hefur verið, og hvernig á því h-efur staðið, að Valdima-r Kristinsson, viðskipta- fræðing, sem starfa-r hjá Seðla- banka ísl-and®. Kristinn hafði bú- ið fjölskyldu sinni ágætt heimili í eigin húsi, en það er til marks um áhuga hans og umhyggju fyr- ir fjölskyldu sinni, að hanin var ásamt syni s-ínum að -by-ggja ný-tt hús, sem var vel á veg komið, en sem honum auðnaðist ekki að flytja í. Um lei-ð og ég kveð þennan heiðursmann, þakka ég honum langt og ágætt samstarf • og trausta vináttu, og sendi eftir- lifandi eiginkónu han-s og einka- syni innilegustu samúðarkveðjur. ■Helgí Sigurðsson. nokkur ung-ur mað-ur gat valið s-ér það að ævistarfi. En lífsbar- áttan var hörð og erfið, og helztu tekjumöguleikar þá vor.u á sjón- um fyrir unga og hrausta menn. Björgvin -varð snemma þekktur ti-1 sjós fyrir dugnað sinn og þekkingu og var því eftirsóttur til starfa um borð. Hann var 1-engst af bátsmaður, þegar hann var á tog-urunum og var þá róm- aður fyrir ósérhlíifni og stjórn- semi. En þó að Björgvin hafi verið einstakur þrekmaður sj'álf ur og vinnuþjarkur, þá var hann ei-gi að síður aðgætinn og tillits- siamur við aðra, enda óvenju greindur og þroskaður maður. Árið 1928 giftist Björgvin eft- irlifandi konu sinni, Þortojörgu Eyjólfsdóttur, frá Hákoti á Álfta nesi, og hafa þau foúið hér í Hafn arfirði allan sinn búskap. Þau hjón eignuðust þrjú toörn, sem nú eru öll -uppkomin, en þau eru: Sól-veig, gift Jóhannesi Jónssyni, lögregluþjóni, Eyjólfur, við- skiptafræðingur í Efnahags- stofnuninni, giftur Elsu Antons- dóttur, og Guðfinna, gift Sigurði Emilssyni, f-ulltrúa Bæjarfóget- ans í Hafnarfirði. Þar sem -Björgvin var oft lang tímum sa-man að 'heiman, féll það í hlut konu hans að annas-t um heimilið, og þar.n starfa rækti frú Þorbj-örg með slíkum myndarbrag, að til fyrirmyndar er talið, enda einkenndist hjóna band þeirra og heimilislíf af ástúð og gagnkvæmu trausti. Björgvin var mikill bókamaður og vel sjálfmenntaður, enda veit ég fáa, sem lesið hafa jafn mik- ið og hann, eink-um af þjóðleg- um fróðleik, kvæðum og rímum, þó að hann flíkaði ekki m-ikið þessari þekkingu sinni. Hann hafði ríkan skilning á högum annarra, og þá s-érstaklega þeirra, sem han taldi stand-a höll um fæti. Hjartalag hans var að gleðja og gefa, og sá -eðlisþátt- ur hans verð-ur okkur minnis- stæðastur. Það lýsir Björgvin ef til vill bezt, að þó að hann hafi nýlega gengið undir tvo stóra upp- skurði, og bar því að hafa held- ur hægara um sig, var hann kominn aftur á sjóinn. Ska-pið var þannig og áh-uginn, að hann undi því ekki að sitja auðum höndum. Hann var hrifinn forott snögglega fyrir aldur fram mitt úr striti hins dagl-ega lífs, öll- um harmdauði, er hann þekktu. Um leið og ég þakka fyrir vin áttu þína, votta ég eiginkonu og vandamönum samúð mína. Bless uð sé minning þín. Sigurður Emilsson. Björgvin Helgason Minning ÞETTA GERDIST VEÐUR OG FÆRÐ. Allgöö færð víðast á aðalvegum landisins (11). Mikil aurbleyta á flestum þjóðveg- um (18). ísbreiður fyrir Norðurlandi (18, 19, 20). Ástand vega að skána, en er ekfki orðið gott (20). Alhvít jörð á Norð-Austurlandi 26). Mikil aurbleyta á vegum (30). ÚTGERÐIN. Síldarveriksmiðjur ríkisinis taka ekiki á móti síld fyrr en 1. júnl (4). Óhemju steinbítsafli línubáta á Vest- fjörðum (6). Síðasta vetrarvertíð sú versta í mörg ár (12). Lakasta vertíð netabáta á Vestfjörð- uim (13). Mokafli á línu við Grænland (17). Heilfrystur fiskur úr Narfa endur- frystur í fynsta sinn hér á landi fyrir erlendan markað (20). Togarar veiða vel (23). Bræðsl'Utsiíld'arverðið ákveðið kr. 1,21 hvert kg. (31). FRAMKVÆMDIR. Nýr 248 lesta bátur, Vörður Þ>H 4, kernur til Greniví'kur (3). Togaranum Sigurey EA breytt í síldveiðiskip, heitir nú Jón Kjartans- son (6). Nýtt 260 lesta fiskisikip, Guðtojörg ÍS 47, kemur til ísafjarðar (6). 152 stiga hiti fæst í borholu á Akra- nesi (9). Nýtt eldishús byggt við Laxaeldis- stöð ríkisins í Kollatfirði (13). Veðurstofan á Kef 1 avíkunf luigvelli tekur á móti mynduim frá veðurathug- unarhnöttum (17). Framkvæmdir við kísilgúrveginn hafnar (18). Ný veitingarstofa í Hótel IOGT á Akureyri (19). Umferðamiðstöðin formlega tekin í notkun (20). Fyrsta áfanga lokið við flugbraut á Sighwfirði (23). Nýr 265 lesta fiskibátur, Dagfari I>H 70, kernur tiil Húsavíkur (24). Fraimkvæmid a nef nd by gginga ráætl- unar auglýsir 260 íbúðir og 23 einbýlis- hús til uimsóknar (24). Nýtt skiólahúis byggt á Vopnafirði í ár (25). Keflvlkingur finnur upp nýja gerð hausingarvélar (25). Grjótey fllytur 9600 lestir af steypu- möl til Vestmannaeyja (28). Samið við sænska fyrirtæikið SIAB urn steypuvinnu í Straumiavik (28). Franskir verktakar með lægstu há- spennuLínutiliboð frá Búrfelli til Reykjav'íkur (31). FÉLAGSMÁL. Ragnar Kjartansson kiosi.nn formað- ur Æskulýðssamibands íslands (3). Bæjarstjórn Haflnanfjarðar vill að úrskurðarvald um ágreining innan sveitarstjórna sé flemgið almennum eða sérstökum dómistóli (6). Útvarpstjórar Norðurlanda á fundi hér (6). Úlifar Þórðarson, læknir kosinn for- maður í. B. R. (6). Dr. Sigurður Samiúelsson endurkjör- inn formaður Hjartaverndiar (7). Kjartan Gíslason kosinn formaður Málarameistarafélags Reykjavíikiur (7). Ráðstetfna um vinnslu sjávarafurða haldin hér (9, 10, 13). Kjartan J. Jóhannsson, lælknir, endurkjörinn formaður Geðverndar- íslands (9). 6 framboðlslistar í Reykjavík við alþingiskosningarnar í næsta mánuði, 5 í Reykjaneskjördæmi, en 4 í öðrum kjördæmum (1)1). Fundur samtoandisráðs ÍSÍ haldimn í Reykjavík (11). Lyfjatfræðingadeilan leyst með bráðabirgðarlögum (11). Aðaltfundur Vinnuveitendasamtoands- ins haldinn í Reykjavík (12). Listi Hannibals Va/Ldimarssonar merktur I-liisti (13, 17). Aðaltfumdur Eimskipafélags íslands haLdinn í Reykjavík. Einar B. Guð- mumdsson, hrl., endiurkjörinn formíað- ur 13). 5 austan tjalds lönd halda vörusýn- ingu í Reykjavílk (21). Konráð Guðmundisson kiosinn for- maður Samibandis veitinga- og gisti- húsae igenda (21). Arinbjörn Kolbeinsson endurkjör- inn formaður Hagtrygginga htf. (26). Aðaltfuindur Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna haldinn í Reykjavík (26). Stýrimemn, véistjórar og loftskeyta- memn á kaupskipunum gera verkfall (26). Böðvar Steimþórsson endurkjörinn formaður Félags bryta (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR. Verk etftir 14 íslenzka listamemn sýnd á sýningu Norræna listabandalagsiins (3.) Stúdentakórinn kemur úr söngtför til Finnlandis (6). Frú Ragmheiður Jónsdóttir Ream heldur má 1 verkasýmingu í Reykjavík (0)., „Úr heiðskíru Iifti,“ revía eftir Jón Sigurðsson sýnd í Austu rb æ j a rbí ói (9). Leikfélag Reykjavíkur sýnir Máls- sókn, leikrit eftir skáldsögu Franz Kaflka (9). Ný S u rtseyjankv ikrnynd eftir ÓsvaLd Knudsen frumisýnd (10). .JVIannLeg greind“ netfnist ný bók eftir dr. Matthías Jónasson (11). Igor Oistrak heLdur tvenna hljóm- Leika hér (11). Þórður Haildiórsson frá Dagverðará heldur máiverkasýningu í Reykjavlk (11). Listamannalauinum úthiutað sam- kvæmt nýjum iögum (13). Benedilkt Gunnarsson, ísieitfur Kon- ráðsson, Eggert Guðmundsson og Guðni Henmamnsen halda málvenka- sýningar í Reykjavík (13). Jakob V. Hafistein heldur málverka- sýningu á Húsavík (13). Þjóðleikhúsið sýnir á Litla sviðinu „Hunangsilm,“ eftir Sheragh Delaney (17). Þjóðleikhúsið sýnir söngvaleikinn Hornakóralinn, eftir Odd Björnsson MAl 1967 (24). Pétur Friðrik heldur málverkasýn- ingu í Hatfnarfirði (25). Leifclistarskóli Þjóðleikhúsi-ns heldur nem-end asýningu (25). Karla- og kvennafcór Ketflavífcur fara söngtför til írlands (25). „Hinn lesandi maður," sýning í Handiíða- og myndlistarSkólanum (31). MENN OG MÁLEFNI. Fulltrúar brezka ákipasmlðaiðnaðar- ins í heimsókn hér (6). Forseti íslands kominn heim eftir sjúkrahúsvist í Kaupmannahöfn (6). Helgi S. Briem Sæmundsson líkur doktorsprófi við taekniháskóliann í Karlsruhe. Handíða- og miyndlistarsfcólanum gefið brjóstlíikan atf Lúðvíg Guðmunds synd (18). Friðjón Skarphéðinsson, bæjartfó- geti á Akureyri, sfcipaður yfirborgar- fógeti í Reyfcjavík (19). Þríburatfæðing í Reykjavík (24). Sigurður A. Magnússon ráðinn rit- stj-óri Samvinnunnar (25). Albert Waterston, aðalisérfræðinguir AlJþjóðabahkans í áæflunargerð, vænt anlegur tiil íslands (27). Fjórir Bretar koma hingað á 25 feta segltoáti (31). SLYSFARIR OG SKAÐAR 16 ára piltur, Hannes Pálsson frá Stöðvartfirði, hrapar til bana á Fá- skrúðstfirði (3). Dafcotaflugvél tfrá Flugsýn ferst í Vestmannia<eyjum og m-eð henni 3%a manna áhöfn, fliuigmennirnir Egill Bene difctsson, Ásgeir Hinrik Einarsson og Finnur Finnsson (4). Miklar skemimdir í eldi í geymslu- húsi Vegagerðar ríkisins á Afcureyri (6). Vélbáturinn Aldan frá Hoflsósi sefcfc ur við Grímsey, en skipverjum bjarg- að (18). Miklar skemmdir á húsinu nr. 39 39 við Strandgötu á Afcureyri (19). Aldjraður maður bíður bana af slysa skoti (19). Eldur kviknar í skógrækt austan til í Kömbum (23). Geymslubraggi við Skúlagötu brenn ur (23). 9 ára dreugur, Rúnar Guðmunduir Eliasson, ferst atf slysförum 1 Bólung- arvík (31). SKÓLAR Menntadeild og framtoaldsdeild tafca til starfa við Kennaraskólann næsta haust (4). Um 300 nemendur í Barna-músík- skólanum í Reykjavík sl. vetur (7). 526 n'erruendur voru í Verzlunanskóla íslands st. vetur (10). 16 ljúka sveinsprótfi í matreiðsiLu og 10 í framreiðsilu frá Matsveina- og veitingaþjónaskólanum (12). 44 Ijiúka fiskimannaprótfi og 28 far- miannaprótfi frá Stýrimannaskólanum í Reykjavik (13). Síðustu vélstjóraskjírteini eftir eldri reglum afhent (21). 10 leiklistarnemendur brautskráðir úr Leiklistarskóla Þjóðleikhússins (24). 35 stúlfcur brautskráðar úr Kvenna skólanum í Reykjavik (31). AFMÆLI Leifcfélag Akureyrar 50 ára (4). Sjáiltfstæðiskvennatfélagið Vorboðinn í Hatfnartfirði 30 ára (6). Skátastarf á Akureyri 50 ára (9). 20 ár tfrá því a$ Sauðárkrókur öðl- ast kaupstaðaréttindi (24). Egilsstaðakauptún 20 ára (28). Kleppsepítalinn 60 ára (30). ÍÞRÓTTIR Árma-nn J. Láruisson, Umf. BreiSa- bliiki, vki-nur íslaindsglimuin-a í 1S. si-nn (3). Guðmundur Hermannsson, KR, set- ur nýtt íslandsmet í kúluvarpi, 17,20 metra (3). Jón Árnason, TBR, þi*etfaldur meist ari á íslandsmótinu í badminton (3). Sveitir Ármanns setja íslandB- met í 4x50 m fjórsundi karla, 2.02,0 miín. og 3x100 m þrísundi kvenna, 3.58,2 mín. l/l-(). Reykjavík og Keflavík gera jatfn-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.