Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1007 BÍLALEIGAN -FEIIÐ- Daggjald kr 350,- og pr km kr. 3,20. S í MI 34406 SENDU M MAGNÚSAR SKIPHOLTI21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 — »•«» m' 1-44-44 mniFiÐiR Hverfisgötn 103. Sími eftir lokun 31100. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt leigngjald. Bensin innifalið • leigugjaldi Sími 14970 BÍLALEIGAISI - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Siml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217 IPÆ/uyj/g? RAUÐARARSTlG 31 SIMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki tJtvarps- og sjónvarpstæki Kafmagnsvörubúðin sf Suðurlandsbraut 12. Slmi 81670 (næg bílastæði) , Sigurður ur Helgason I aðtdómslðgmaðuj’ 1« - Mpovogl - f. O. lox 16« Si«i 4»M Revlon vörnr Suðurnesjamaður skrifar um séra Árelíus, Luthuli og Bobby Kennedy „Kæri Velvakandi! Undanfarna daga hefur nokkuð verið minnzit á þá mann tegund íslenzka í dálkum þín- um, sem telur sig hafa efni á að kalla þegna annarra þjóða erlendan ruslaralýð eða skríl, og dæma heilar þjóðir og þjóð- flokka eftir framkomu nokk- urra einstaklinga. Ég hef alltaf haldið, að fólk, sem varpar fram slíkum sleg'gju dómum,. væri sjálft andlega vanþroska, eða haldið sam- blandi af minnimáttarkennd og sjúklegum þjóðernisrembingi. Mig rak þvi í rogastanz, þeg- ar ég las í einu dagblaðanna grein eftir séra Árelíus Níels- son, þar sem hann er að furða sig á andvaraleysi þjóðarinnar í sambandi við lög um hægri akistur.. í því sambandi leggur klerkurinn þessa spurningu fyrir lesendur: „Er hún að verða hugsunarlaus skrill eða 'hugstola hjörð eins og blökku- menn í Suður-Afríku?“ Mat norska Störþingsins á hinum hugsunarlausa blökku- mannaskril í Suður-Afríku var nokkuð annað en séra Árelíus- ar, er það veitti blökkumann- inum Albert Lutlhuli friðarverð laun NobeLs fyir nokkrum ár- um. Robert Kennedy, öldunga- deiidarþingmaður, sem fékk að heimsækja Luthuli á heimili hans, þar sem hann er fangi hinnar Ihvítu ríkisstjórnar, taldi hann einhvern eftirminni- legasta persónuleika, sem hann hefði fyrirhitit á lífsleiðinni. Sjálfsagt hefur séra Áraelíus varpað fram sínum sleggju- dómi í augnabliks 'hugsunar- leyisi, en ekki vegna þess að hann vilji gerast málsvari „ap- artheid-stefnunnar" hér á ís- landi. Hins vegar verður að krefjast þess af kirkjunnar þjóni, að hann vandi orðtak sitt, jafnvel þótt hann riti um jafn-veraldleg mál og hægri- handar akstur. Það er engum Islendingi sæm andi að fara niðrandi orðum um aðrar þjóðir og allra sízt þær, sem ennþá eru hnepptar í viðjar þrældóms og kúgunar. Kynþáttahatur er flestum Is- lendingum viðurstyggð, en þó hafa einstaka hjáróma raddir heyrzt í íslenzkum blöðum, þar sem húðdökkt fólk er talið hin- um hvíta kynstofni óæðra. Þeir, sem þannig skrifa, eru sjálfsagt allir sanntrúaðir og sækja kirkju reglulega. Fyrir þetta fólk vil ég leggja sörou spurninguna og Robert Kenne- dy lagði fyrir stúdenta í Suður- Afríku: Þið, sem trúið á annað líf, hvernig mundi ykkur verða við, þegar þið krjúpið að fót- skör aknættisins í fyrsta skipti og upplytftið augliti yðar til almættisins, ef þið sæjuð þá, að guð væri svartur? S uður nes jamaður“. Hjarta viturs manns stefnir til hægri „Gamall sveitamaður" skrifar: „Kæri Velvakandi! í grein séra Árelíusar Níels- sonar í einu dagblaðanna 21. júlí segir meðal annars: „Enn ein furðan er það, hive íslenzka þjóðin getur látið leiða sig blinöandi og stinga upp í sig til þagnar og aðgerðarleysis. — Er hún að verða hugsunar- laus skríll eða huigstola hjörð eins og blökkumenn í Suður- Afríku? Getur hún ekki staðið saman um neitt nema kröfur og- veríkiföll? — Það alvarlegasta í þessu máli er orðið það, að fólkið virðist vera að glata sjálfstæði sínu og ákvörðunarrétti. — Það virðist geta sætt sig við, að örlítil klíka örfárra manna fái að ráða örlögum fjöldans. — Þetta er svo fjarri íslenzkum ihugsunarhætti, sem framast get iur orðið. — Það er brot gegn sjálfri lífskviku og frumþætti þjóðarinnar". — Svo mörg eru þau orð — og þau eru miklu fleiri, enda þótt hér verði látið staðar numið. — Ég vil svo að endingu ráð- leggja séra Á. N. að fletta upp í Biblíunni sinni. — En þar standa m.a. þessi orð (Predik- arinn 10 — 2 — 3): „Hjarta viturs manns stefn- ir til hægri, en hjarta heim- skingjans til vinstri. — Og þeg ar aulinn er kominn út á veg- inn, brestur og á vitið. . “. Gamall sveitamaður". Á móti Aröbum X skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég leyfi mér hér með að leggja orð í belg og taka undir bréf G. J. S. frá 11. þ.m. og Þ. J. 21. júlí, sem tók í sama stréng, varðandi Araba og ann- an „ruslaralýð". E. K. segir svo í dáilkum Velvakanda 21. júlí, að Arabar séu gott fólk, og legg ég ekki dóm á það hér, en af útlend- ingum, sem ég héf séð til hér á landi, þá eru það þó Arabar einir sem verðskulda það, að mínu viti, að kallast „ruslara- lýður“. Ég tek undir það, að ráða- menn um þessi mál þurfa að vera vel á verði varðandi þá útlendinga, sem til landsins koma, en það er varla hægtf að flokka undir kynþáttamismun- un, þótt strangt eftirlit sé haift með því að hingað flykkist ekki alls konar lýður til dvalar í landinu. Ég þakka svo G. J. S. fyrir að hreyfa þessu máli. X“. Með Aröbum E. K. skrifar annað bréf til áréttingar fyrra brétfi aínu, þar sem hann bar blak af Aröb- um vegna bréfa um þá í þess- um dál'kum. Bréfiii fjölluðu reyndar um fleirt en Araba, en ekki verður það af þeirn skaf- ið, að all-gífuryrt voru sum þeirra í garð Rábíta, eins og Arabar hétu á íslenzku til forna. Arabía er t. d. kölluð Rábítaland í rímum og ridd- arasögum. Rábítur var og heiti á veðhlaupahestum, — líklega þá atf arabísiku kyni. E. K. kveðst hafa ritað grein sína skv. tilmælum frá sam- ferðafólki sínu úr tveimur Austurlandaferðum. Segir hann sig og ferðafélaga sína ekiki þekkja Araiba nema að góðu einu, og að þeir hafi reynzt þeim einstakir gestgjafar. „Þess vegna tekur okkur sárt, þegar ómaklega er að þeim veg ið“. Einnig segir hann þá Ar- aba hér á landi, sem hann og samferðafólkið þekki, hafa hag- að sér mjög vel og verið til fyrirmyndar á vinnustöðum sín um. Nefnir hann í því sam- bandi Sana-umboðið, vélsmiðj- una Héðin, Hampiðjuna og ís- lenzk-amreíska verzlunarfélag- ið. — LETTBLENDI í steypu H. BENEDIKTSSON. H F. Suðurlandsbraut 4 KORKIDJAIM HITATÆKI Kynnið yður kosti CORIKTHIAðl stálofna Fjórur hsðir Tóli lengdir Einfoldir Tvöfoldir 1 1 Eldri hjón Austurbænum óska eftir daglegn heimilishjálp. Aðeins tvö og kyrrlát. Góð kjör og greiðsla. Hringja ■ná í síma 21224 milli 5 og 7 í dag og á morgun. Reykjavíkurmotið Korkiðjan h.f., Skúlagötu 57, Rvík. Gjörið svo vel og sendið mér upplýsingar um CORINTHAIAN stálofna. NAFN: .............................. HEIMILI: ........................... SÍMI: .............................. Úrslitaleikurinn milli Fram — KR. fer fram á morgun mánudag á Melavell inum og hefst kl. 8. Dómari Baldur Þórðarson. Laugavegi 33 - Sími 19130 að auglýsa í Morgunblaðinu. ag það er édýrast og oezt COPPERAI il HITATÆKI Línuverðir Halldór B. Hafliðason og Björn Karisson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.