Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1067 7 Leikhús æskunnar fer utan fram á kivöldvökuim Opna hússinis. t»egar ég hitti þennan ó- þekJkta efnivið, unglingana, sem heimisaekja Opna húsið, tala ég við þá um þetita hugð- arefni mitt, og þá kemur í ljós, að sutmir kunna sittihvað fyrir sér með skemirrvtiefnd. Suimir leilka á píanó, aðrir syngja, og enn aðrir hatfa leikið eða l'esið upp, eða þeir vita um einhverja kunningja sína,, sem þetta geta, og hatfa þá komið með þá síðar á Opið hús. Opið hús er 4 kvöld í viku, og geta unglingarnir margt gert sér til sikemmtunar. Sjón- varp er uippi á loflti, fyrir þá, sem á það vi'lja hortfa, bob- spil og alls kyns önnur kúlu- spil eru hér í Miðars'al, og verða þeir, sem þeirra æskja, að kvitta fyrir móittökuna, og setja jafnan metnað sinn í það, að skila þeim atftur fall- legum og óskemmdum, og þetta gengur bara ágætfilega Unglingarnir geta fengið hér keypta gosdrykki og sæl- gæti, og aðgangur er hér ó- keypis, nema á dansleikina, sem haldnir eru í kjallara- sal, því að hljómisveitir eru dýrar. Það er ©kki svo mikið um, að krafckarnir hópi sig saman í „klíkur“, eins og stundum er netfnt, svo að það er auðvelt fyrir nýliða að samlagast þeim, sem fyrir eru. Opna húisið er frá 8—11, nema á laugardögum til kl. 11:30. Föndunklúbbarnir stfarfa yfirieitt ekki á sama tkna. Með mer að stjórn Opna húsisins starfa Jón Tynes og Sævar Hilíbertsson, en Haulkur Sigtryggsson heflur yitfrum,- sjón. Og svo s'tendur til nú í ágústmámuði, að hópur atf fó'lki úr Leifchúsi æskunnar fari í ferðalag til Danmerikur og Þýzklandis ásamt nokkrum hjálparkokkum frá æskulýðs- ráði Kópavogs, þeirra á með- al er hið kuna tríó, Ríóltríóið. Ferð þessi er farin sumpart á vegum æskulýðss'amlbands eyjarinar Syltf og Werkfliand í Þýzlandi, en hópur frá þeim var hér á ferð í fyrrasumar. Meiningin er að við höld- um þarna skemmtanir og kom um fram á dansleikjum með skemmitiatriði og fleira, og vona é g að þetta verði ekki í síðasta skipti, sem slik ferð verður farin. 18. ágúst er brott farardagurinn, og tekur ferð- in mánaðartíma. Við hötf'Um Ketill Larsen leikur Skæring skurðlækni í samnefndum leik þætti. sjálí aflað okkur farareyris með því að koma fram á slkemmtunum hérliendiis, svo að þetta verður oklkur ódýr ferð. Ferðin er auðvitað í tengsllum við Æskullýðsráðið hér. Tveir píanóleik'arar verða með í förinni". „Að lokum, Ketill, segðu ökkur nú otfúrlítið frá sjálfum þér og þínum málium. Hvað- an kemuir þín ætt?“ „Það er nú aflilflókið mál. Segja má, að ég sé upprunn- inn af sex þjóðernum. fisienzk -ur er ég í móðurætt, en faðir minn var danskur, ættaður frá Frakklandi, og var langalanga afi minn Jóseþh, elzti bióðir Napoleons Boneparte, sem all ir hljótá að þekkja. Ég hóf leiklisitarnám hjá Ævari Kvaran, og síðar í leikiskóla Þjóðle i'klhús sims. Stundum fékk maður að leika með og t.d. lék ég morðingja í „litfla leikriitinu" í Hamliet, sem sýnt var í Kronborgairhöll, og batfði þar þann srtarfa á bverju kvoldi í langan tkn'a, að „drepa“ kennarann minn, Ævar, sem lék konunginn, en hann fyrirgaf mér mis- gjörð m'ína jatfnhraðan. Ég hef samið nokkra leik- þætti sjáMur, og kappkosta að vanda til þeirra. Hugmynd- irnar eru ýmist minar eigin, eða ég nota einhvern gamlan brandara að uppiistföðu, og þannig er með Skæring skurð laðkni, en sá þátitur heifiur ver- ið leikinn m.a. í Tjarnarbæ. Einnig smáþætti úr fsflendinga sögunum. Eifthivað af þesisum þátftum förum við með út. Annars er bezt að tala ekSkert um það fyrirtfram, en eftir mánaðarmót byrjum við að æfa að kappi undir utantferð- in“, sagði Ketill Larsen um leið og við kvöddum þennan fjöl'hæfa unga roann. Fr. S. „ÉG er hrifinn af því að vinna með ungu fólki. Það endurnýjar sálina að kynn- ast þvi. Og starf mitt við Opna húsið á Fríkirkjuvegi 11 hefur skapað mér mikla á- nægju“, sagði Ketill Larsen, húsvörður og aðalumsjónar- maður Opna hússins, þegar við hittum hann á dögunum til að frétta eitthvað af starf- semi Æskulýðsráðs og þá einkanlega Leikhúsi æskunnar en það mál ber Ketill aðal- lega fyrir brjósti. „Þessir unglingar, sem sækja opna húsið á veturna, koma beint atf götunni. Þettfa er svo sem ekki neitt úrvafl, en þau haga sér reglulega vel, og það _er gaman að kynnastf þeim. Ég hef reynt að ætfa með þeirn ýmisa þætti, bæði leikþætti og eins ýrasa skemmtiþætti aðra, og virðast unglingarnir mjög opnir fyrir þessu. í þessu sambandi er réttf að minnastf á Leikhús æskunnar sem stotfnað var 1962, og höf- um við, sem þar stönfum í dag komið nokkrum sinnum Ketill Larsen í einum salanna, sem Opið hús hefur aðang að. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ. tók myndina fyrir nokkrum dögum). ☆ GEMGIÐ ☆ Reykjavík 26. Júli 1967. 1 Sterlingspund 119,83 120,13 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,90 40,01 100 Damskar krórnur ©18,60 620,20 100 Norskar kr 601,20 602,74 100 Sænskar kr 834,05 836,20 100 Finnsk mörk .. 1 335,40 1.338,72 1(M) Fr. frankar 875,76 878,00 100 Belg. frankar 86,53 86,75 100 Svissn. frankar .. .. 994,55 997,10 10« Gyllini .. 1.192,84 1.195,90 100 Tékkn. kr 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk .. 1.074,54 1.077,30 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningkrónur - Vöruskiptalönd ... 99,86 100,14 1 Reikningspund — Spakmœli dagsins Ég býst ekki við að eiga nema einu sinni leið um þennan heim. Þess vegna vil ég nú gera ná- unganum allt það gott, sem ég get, og auðsýna honum þá ást- úð, sem er á mínu færi. Ég ætla hvorki að draga það né van rækja það, því að ég fer ekki þessa leið aftur. — Stephan Grellet. VÍSUKORM Mikið yndi er að sjá eftir vökunætur, hér úr drafmar djúpi blá daginn rísa á fætur. Páll Ófllafsison. SÖFM Ásgrímssafn, Bergstaðaistræti 74 er opið alla daga nema laug ardaga frá kl. 1:30—4. Landsbókasafn Islands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opinn alla virka daga kl. 10-12, 13-19 og 20-2.2, nema laugardaga kl. 10-12. Útlánssalur er opinn kl. 13-15, nema laugardaga 3d. 10-12. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 4. Náttúrugripasafnið er opið alla daga frá kl. 1:30 til 4. Til sölu Pedigree barnavagn. Verð kr. 2500.00. Uppl. í síma 13499. Múrarar óskast Uppl. í síma 51209 kl. 8—10 mánudagskvöld. Volkswagen Vel með farinn Volkswag- en ’63 model til sölu. Uppl. í sima 81584 eftir kl. 5. Til sölu Chevrolet fólksbifreið, smiðaár 1955, í góðu standi. Selst skoðuð. Til sýnis við verkstæði okkar að Sólvallagötu 79 næstu daga. Bifreiðastöð Steindórs, sími 11588. Sölumaður óskast Óskum að ráða vanan sölumann. Æskilegt að um- sækjandi hafi einnig unnið við skrifstofustörf. H F ASahtrœtt 9 - PðitMI/ 1S9 - fíeykjavlk - Shni $2030 * * Utsala — Utsala Stretchbuxur, peysur, drengjajakkar, drengjaskyrt ur, kvenblússur og margt fleira. Afsláttur 20-757« RÓ.-BIJÐIIM Skaftahlíð 28. — Sími 34925. HMí . | G-Mmerióiza Miðstöðvarketill 4 ferm. spíralketill frá Tækni hf., ásamt Gilbarco hrennara til sölu. Sími 16785. Til sölu Moskwitch, árg. 1960 í góðu lagi. Uppl. í síma 40061. Kona óskar eftir atvinnu, margt- kemur til greina. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. í síma 32254 eftfir kl. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.