Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1967 29 8.30 Létt morgunlög: Holly- wood Bowl hljómsveitin leikur lög eftir Addinsell, Puccini, Strauss o. fl. 8.55 Fréttir. Útdráftur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Nokkur stutt orgelverk eftir Dietrich Buxtehude. Hans Heintze leikur. b. Flautukvartett í c-moll eftir Giovanni Battista Vi- otti. Jean-Pierré Rampal og aðrir franskir listamenn leika. c. Konsert í c-moll fyrir lágfiðlu og hljómsveit eftir Johann Christian Bach. d. Sinfónía í D-dúr op. 18 nr. 2 eftir Muzio Clementi. Virtuosi di Roma leika. e. Sönglög eftir Claude Debussy. Victoria de los Angeles syngur. f. Sinfónía fyrir strengjasveit eftir Arthur Honegger. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur; Ernest An- sermet stj. 11.00 Guðsþjónusta í Skálholts- dómkirkju. Hljóðrituð á Skálholtshátíð s.l. sunnu- dag. Biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson, þjónar fyrir altari. Séra Sigurður Pálsson vígslu- biskup prédikar. Skálholts- kórinn syngur. Forsöngvar- ar: Ingvar Þórðarson og Sigurður Erlendsson. Trom petleikarar: Snæbjöm Jónsson og Bragi Kr. Guð- mundsson. Organleikari: Haukur Guðlaugsson. Söng stjóri: Dr. Róbert A. Ottós- son söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar. 12.15 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 Miðdegistónleikar: „Maha- gonny“, ópera eftir Kurt Weil. Kristján Árnason talar um höfund óperu- textans, Bertolt Brecht, og kynnir óperuna (áður útv. 5. jan. 1966). Flytjendur: Lotte Lenya, Gisela Litz, Sigmund Roth, Horst Giin- ter, Peter Markworth o. fl. ásamt kór og hljómsveit. Stjórnandi: Wilhelm Bruck ner-Ruggeberg.. 15.30 Kaffitíminn. Eric Johnson, Bert Kampfert, Victor Sil- vester og Clebanoff leika með hljómsveitum sínum. 17.00 Bamatími: Kjartan Sigur- jónsson og Ólafur Guð- mundsson stj. a. „Kross- fiskurinn", saga eftir Böðv ar Guðlaugsson. Höfundur- inn les. b. Álfar og álfa- trú. c. Framhaldssagan: „Blíð varstu bernskutíð“. Steingrímur Sigfússon les fimmta lestur sögu sinnar. 18.00 Stundarkorn með Dvorák: Fílharmoniusveitir Lund- úna og Vinarborgar leika Scherzo capriccioso op. 66 og slavneska dansa og El- ísabeth Schwarzkopf syng- ur „Söngva móður minn- ar“. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Viðurfíegnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Lífið í brjósti manns. Indri'ði G. Þorsteinsson rit- höfundur les nýja smásögu. 19.55 Vinsældalistinn. Þorsteinn Helgason kynnir tíu vin- sælustu dægurlögin í Bret- landi. 20.35 Karl Jaspers og heimspeki- kenningar hans. Séra Guð- mundur Sveinsson skóla- stjóri flytur fyrra erindi sitt. 20.50 „La Campanella" eftir Pa- ganini. Ricardo Odnoposoff leikur á fiðlu með sinfóníuhljóm- sveitinni í Utrecht; Paul Hupp- erts stj. 21.00 Fréttir og íþróttaspjall. 21.30 Finnsk kórlög: Finnski háskólakórinn syngur. Söngstjóri: Erik Bergman. 21.50 Leikrit: „Læstar dyr“ eftir Lars Helgeson. Áður útv. fyrir þremur árum. Þýð- andi: Tngibjörg Stephen- sen. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Erik, Jón Júlí- usson; Eva, Kristbjörg Kjeld; Arne, Róbert Arn- finnsson; Astrid, Inga Þórð ardóttir. 22.30 Veðurfregnir. Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Mánudagur 31. júlí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregn ir. Tónleikar. 7,3Q Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Jón Auðuns dómprófastur. 8.00 Morgunleikfimi: Ást- björg Gunnarsdóttir leik- fimikennari og Aage Lo- range píanóleikari. Tónleik ar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.30 Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Jón Notaðar Skodabifreiðar SKODA 1000 mb. — 1965 — ekinn um 40.000 km. Verð kr. 110.000.— útb. kr. 70.000.— eftirstöðvar lánaðar til 10 mánaða. SKODA 1000 mb — 1965 — ekinn um 40.000 km. Verð kr. 105.000.— útb. kr. 65.000. — eftirstöðv- ar lánaðar til 10 mánaða. SKODA 1000 mb — 1965 — ekinn um 33.000.— km. Verð kr. 105.000.— Allt útborgun. Trygging og skattur innifalinn í verði. SKODA COMBI — 1965 — ekinn um 15.000. km. Verð kr. 110.000.— útb. 70.000.— og eftirstöðv- arnar lánaðar til 10 mánaða. SKODA COMBI — 1963 — ekinn um 80.000 km. Verð kr. 65.000.— Útb. 30.000.— eftirstöðvar lán- aðar til 10 mánaða — bifreiðin er nýsprautuð og með nýjum frambrettum. Bifreiðarnar seljast allar nýskoðaðar og lán öll eru vaxtalaus. Tékkneska bifreiÓaumboðið hf. Vonarstræti 12. — Sími 19345. Aðils leikari les „Loftbyss- una“, sögu eftir P. G. Wodehouse, í þýðingu Ás- mundar Jónssonar (3). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Modernaires og Paula Kelley syngja. Rud Whar- ton og hljómsveit hans leika ítölsk lög. Mantovani og hljómsveit hans leika spænsk, frönsk og ensk lög. Bing Crosby og Rosemary Clooney syngja. Friedrich Gulda leikur frumsamið djasslag á píanó. Chet At- kins o. fl leika lög eftir Paul McCartney. Loks leika ýmsar hljómsveitir ýmiskonar lög. 16.30 Síðdegisútvarp. Veður- fregnir. íslenzk lög og klas sísk tónlist: (17.00 Fréttir). Gísli Magnússon leikur á píanó Barnalagaflokk eftir Leif Þórarinsson. Mstislav Rostropovitsj og Svjato- slavRichter leika Sónötu nr 3 í A-dúr fyrir selló og píanó op. 69 eftir Beetho- ven. Svjatoslav Richter, kór og " hljómsveit rúss- neska útvarpsins flytja Fantasíu eftir Beethoven; Kurt Sanderling stj. Tékk- neska fílhamoníusveitin leikur hljómsveitarverkið „Til minningar um Lidice" eftir Martinu; Karel An- cerl stj. Aimée van de Wiele leikur á sembal smá- lög eftir Couperin. 17.45 Lög úr kvikmyndum. Chris tiane Legrand, Georges Blannes o. fl. syngja lög úr „Regnhlífunum í Cher- burg“ við undirleik hljóm- sveitar. 19.30 Um daginn og veginn. Ragnar Jónsson og Vínar- lög. Kór Berlínaróperunnar og Fílharmoniusveit Vínar- borgar flytja. Stj. Henry Krips. 20.30 íþróttir. Sigurður Sigurðs- son segir frá og Lárus Sa- lómonsson talar um Drang- eyjarsund. 20.45 Einleikur á orgel. Ragnar Björnsson leikur Introduk- tion og passacagliu í f-moll eftir Pál Isólfsson (Hljóð- ritun frá Köln). 21.30 Búnaðarþáttur: Frá Sáms- stöðum. Agnar Guðnason ráðunautur ræðir við frá- 20:00 BragSarefirnir Þessi mynd nefnis Handritasaifn arinn. AAalhlu tverkifi leikiur Giig Young Gestahlutverk: Barbara Bden. Islenzkur texi: Oskar Ingtmars- 20:50 Austurríki Myndin lýsir sérstæðri náttúru- farandi tilraunastjóra og þann, sem við tekur. 21.45 Píanótónlist eftir Franz Liszt: Tamés Vasary leikur Ungverska rapsódíu nr. 6 Valse Impromptu, Conso- lation nr. 2 í E-dúr og nr. 3 í Des-dúr, svo og Rigol- letto Paraphrase. 22.10 „Himinn og haf“, kaflar úr sjálfsævisögu Sir Francis Chichesters, Baldur Pálma- son les eigin þýðingu (11). 22.30 Veðurfregnir. Hljómplötu- safnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrárlok. Iðnaðarhúsnæði Viljum kaupa eða taka á leigu iðnaðarhúsnæði 250—500 fermetra. Þarf að vera á jarðhæð og í Austurbænum. Þér sem viljið sinna þessu leggið nöfn yðar í umslag í afgreiðslu blaðsins fyrir 4. ágúst, merkt: „Trúnaðarmál. 5577.“ fegnrö Alpanraa, glæs{ub höö- um, gróðri og útiveru. 21:30 Petula Clark í villta vestrinu. Brezka söngkonan Petula Clark heiimtsaökir villa vsetrið og syng- ur vinsael lög. 22:20 Dagskrálok. 18.20 Tilkjrnningar. 18.45 Veðurfregnir. kvöldsins. 19 00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. Dagskrá Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu n* útt. ['rT-mÆ i. Mallorkaferö 16. ág. - 5. sept. 22ja daga glæsileg Mallorkaferð. þar sem þátttakendur geta valið á milli hvort þeir dvelja 14 daga á bað- strönd, eða 7 daga á baðströnd og 7 daga um borð í stóru skemmtiferðaskipi er siglir um Miðjarðarhafið. Fararstjórar eru Hermann Ragnar Stefánsson og Öm Erlendsson. Á heimleið og útleið er komið við í Frankfurt og Amst- erdam, og gefst góður tími til að skoða sig um og verzla i þessum borgum. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni, opið í há- deginu. Verð frá kr. 15.690.— Þátttakendur gista á einu nýjasta og glæsilegasta hó- telinu á Mallorka — Cala Marsal. Öll herbergin eru með stórum svölum, sem snúa að ströndinni, baði, w.c., útvarpi og síma. I hótelinu eru auk þess glæsi legir veitinga- og danssalir, bar, verzlanir, hárgreiðslu- stofa og sundlaug. Meðalhiti á Celsíus á þess- um árstíma er 22°. Hermann Ragnar Stefánsson Örn Erlendsson LL LÖND & LEIÐIR, Aðalstræti 8,simi 24313

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.