Morgunblaðið - 30.07.1967, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 30.07.1967, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JULI 1967 Yfirmaður Shell - BP í Nigeríu I stofufangelsi GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8, -sími 11171 t Eiginkona min, móðir okk- ar, tengdamóðir og amma, Sigurrós Finnbogadóttir, verður jairðsungin frá ísa- fjarð.arkirkju mánudaginn 31. júlí. Húskveðja verður frá heimili dóttur hennar, Tanga- götu 24, kl. 2. .. Helgi Finnbogason, börn, tengdabörn og barnabörn. t Kveðjuabhöfn móðursystur minnar, Sigríðar Jónsdóttur, Hrafnistu, er lézt 25. þessa mánaðar, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 31. júlí kl. 10,30 fyrir hádegi. Jarðsett verður að Hjarðarholti í Dölum, þrdðjudaginn 1. ágúst ki. 2. Fyrir hönd vandamanna, Hallfriður Böðvarsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarlhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Bergsveins Sveinssonar frá Aratungu. Sigríður G. Friðriksdóttir, börn, tengdabörn og bamaböm. Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav. 22 (inng Klapparstíg) Sími 14045 Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður Aðalstræti 9. - Sími 1-18-75 t Jarðarför eiginkonu minnar >g móður okkar, Ingibjargar Pálsdóttur, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud. 1. ágúsrt kl. 10,30. Athöfninnd verður útvarp- að. Gísli Ágústsson og dætur. t Eigirikona min, móðir okk- ar og dóttir, Ingifríð Ragna Ragnarsdóttir, Háaleitisbraut 55, verður jarðsurigin fré Foss- vogskirkju þriðjudaiginn 1. ágúst kl. 3 e. h. Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er vinseimlegast bent á Krabbameinsfélag íslands. Jón Tryggvason og dætur, Petrína Þórarinsdóttir, Ragnar Guðmundsson. Lagos, Enngn, Nígeriu, 29. júlí AP-NTB. Stjómin í Biafra, austurhluta Nígerin, sem á í stríði við stjóm- arherinn í Lagos, hefur sett í stofufangelsi Stanley Gray, hinn brezka yfirmann Shell- BP-olíu- samsteypunnar í Nígeriu. Leið- togi Biafra, Oumegwu Ojukwu, kveðst hafa gripið tii þessa ráðs til þess að knýja olíufélögin tU þess að greiða ársfjórðungsgjöld, sem féUn í gjalddaga 1. júlí sl., tU Biafra í stað stjómarinnar í Lagos Gjöldin nema um 20 millj- ónum dollara. Lagosstjómin hefur á hinn bóginn krafizt þess að gjöldin verði greidd tU henn- ar og það þegar í stað. Hermenn frá Biafra hertóku á fimmtudagskvöld skrifstofur olíu félaiganna í hafnarborginni Port Harcourte, einnig til áréttingar kröfum sínum. Ekki hefur hins vegar verið snert við olíusvæð- unum sjálfum, sem eru umhverf- is borgina í allt að 24 km fjar- lægð. Stanley Gray, sem er 47 ára að aldri, hefur verið leiðandi maður í tiiraunum til samninga við stjórn beggja ríkisihlutainna. Hefur stjórn félaganina reynt að draga greiðslumar, sem féllu, sem fyrr segir í gjalddaga 1. jólL Nú í vikumni neyddist Gray til að tilkynna Ojukwu, að stjórn hans femgi ekki greiðsluna og óskaði Ojukwu þá eftir því að Gray kæmi til Enugu, sem hanm gerði. Þar var hanm ekki fyrr 'kominn í hótel, en hann var læst- ur þar inni með þeim ummælum, að þaðan færi hann ekiki út fyrr en greiðlsliurnar hefðu verið innt- ar af hendi við stjóm BiaÆra. Olíulindir Shell og BP í Aust- ur Nígeriu nema meira en 10% af öllum olíulindum Breta er eiga nú þegar í vandræðum vegna olíusölubanns Araba. Fjárfesting þeirra í Nígeriu nemur um það bil 35 miljörðum króma ísl. og 80% af þeim eru í Biafra. Rýmingarsala hjá Toft Ennþá er til nokkurt magn af hinum fjölbreyttu birgðum verzlunarinnar og skal hér bent á það helzta. Hinar vinsælu poplinskyrtur á 4ra til 12 ára verð 50-60.- Hvítar karlm poplínskyrtur nr. 40 og 43 á kr. 150,- (Bláar no. 40 og 41 á kr. 150.-, drapplitaðar nr. 38, 39 og 40 á kr. 150.-.) Hvítar karlm. prjónaskyrtur, allar stærðir á kr. 150.-. Hvítar drengja poplín- skyrtur nr. 30 - 35 á kr. 58.-. Barna- og fullorðinspeysur úr ull, dralon, orlon og baðm- ull á minna en hálfvirði. Telpukjólar á 114 til 2ja ára úr hvítu poplíni, verð kr. 55.-. Barnanáttföt, samfestingar á 60.-. tvískipt, á kr. 95.-. 3 stærðir.Karlmanna rykfrakkar ór dökkbláu og dökkbrúnu á 395.— Kvenskyrt ublússur úr dökkbláu, hví,tuog drappl. á 10.—. Stærðir 38 og 40. Lakaefni vaðm. venda 2 m. br. á 98.- —140 cm. á br. á kr. 47,- mtr. Lakaefni, óbleikað 140 cm. br. á kr. 35,- mtr. Damaskefni, hv. á kr. 54,- misl. á 65.- og 69 kr. mtr. Sængurvera léreft, rósótt 140 cm. br. á kr. 40 mtr. Frotte- efni 90 cm. br. á kr. 65.- mtr. Frotte handklæði hvít 2 stærðir á 25 kr. ( misl. á kr. 48,- og 38.- stk. amerísk Cannon rósótt á 75.- kr. stk.) Eldhúshandklæði á 25.- kr. Þurrkur á kr. 16.- Baðhandklæði 150x180 cm. á kr. 115.-N ylonsokkar á 25,- 20,- og 15.- kr. parið. Krepsokkar á kr. 50.-,40.- og 45.— parið. Krepblúndusokkar á 70.- kr. Karlm. krepsokkar á 32,- kr., baðmullar á kr. 19.50. Silkisokkar á 10 kr. Baðmullarsokkar á kr. 15. ATH.: SENDUM ALLAR VÖRUR I PÓSTKRÖFU. Verzlunin H. TOFT Stórglæsileg skemmtlsjgllng um Miðjarðarhafið 2. september • með einn af stærstu og beztu skemmtiferðaskipum heims. — R.H.M.S. AUSTRALIS frá CHANDRIS LINES. Flogið með hfami nýju þotu Flugfélags íslands til London. Farið með sérstakri Iest frá London að skipshlið í Southampton. Siglt til Barcelona, Möltu, Corfu og Lissa- bon. 14 daga sjóferð. Skipið býður m.a. upp á eftirfarandi: Tvo stóra danssali — dans á hverju kvöldi. Fjölbreytt skémmtiatriði allan daginn. Stór og rúmgóð sólbaðsþilför. íþróttaþilfar. Leikfimissal. Cinemascope bíó með nýjustu kvikmyndum. Táningaklúbb. Tvær sundlaugar inni og úti. Lúxus- fæði. — Allt innifalið í verði. Gegn vægu gjaldi má fá eftirfarandi þjónustu: þjónustu hárskera og hárgreiðslustofu, læknisþjónustu. (Um borð er fullkominn spítali). Verzlanir með fjölbreyttum varningi eru og um borð. Einungis eins og tveggja manna klefar með baði og sér þjóni. 3 dagar í London. Gist á Stratford Court Hotel í Oxford Street (í hjarta borgarinnar). Sérstök hópferð fyrir íslendinga með íslenzkum fararstjóra. 17 daga úrvalsferð — Verð með söluskatti og þjónustugjaldi aðeins kr. 22.000.00. Allar nánari uppiýsingar veittar af einkaumboði Chandris Lines á íslandi. Ferðaskrifstofan SAGA * Ingólfsstræti, Reykjavík, Símar 17600 og 17560 Skipagötu 13, Akureyri, Sími 12950.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.