Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLI 1967 Alan Williams: PLÁTSKEGGUR hélt áfram: — Og í gær bað Pol þig að útvega sér upplýsing- ar um fólk, sem þú hittir í starfi þínu. Var ekki svo? — Nei, sagði Neil, — allt og sumt, sem hann bað mig um, var að hringja í sig klukkan tvö í dag. Hann sagðist ef til vill geta sagt mér eitthvað handa blað- inu mínu. — Og hvað vildi hann fá í staðinn? — Ekkert. Þetta var bara eins og hver annar greiði. St. Leger hafði tekið upp tann pastaskálpinn sinn og var far- inn að sjúga hann, hugsi. — Hr. Pod er talsvert ólikindatól, sagði hann loksins. — Ég hitti hann í Barcelona 1936. Þá var hann forustumaður í flokki stjórnleys ingja, og lét mikið á sér bera. Meðal annarra afreksverka hans var rán á einum hershöfðingja Francos. Svo í síðasta stríði varð hann einn helzti tvöfaldur njósn ari fyrir Bandamenn — vann fyrir Vichy-stjórnina og njósn- aði fyrir frjálsa Frakka. Og hér er hann kominn til að hjálpa til að ráða niðurlögum Leynihers- ins. Og það, að hann kemur hér á einkabáti, með þekktan brezk an blaðamann með sér, lítur ekki út í mínum augum sem nein til- viljun. Og þar er Leyniherinn á sama máli. Neil lauk úr glasinu sínu og starði þungbúinn á borðið. — Hvað leggur þú þá til, að ég geri? — Farir úr landi — áður en þú kemur sjálfum þér og lík- lega öllum blaðamannahópnum — í alvarleg vandræði. 5. kafli Neil lá í rúminu sínu og reykti. Nú var klukkan 12.40. Hann átti eftir klukkustund og tuttugu mínútur áður en hann hringdi í Pol og ofurseldi þann- ig sjálfan sig að fullu. Allan morguninn hafði hann verið í vafa um, hvernig hann skyldi fara að. Enn sem komið var, hafði honum ekki verið bein línis ógnað — allt, sem hann hafði verið beðinn um, var að hringja í síma og svo skýra frá þessu símtali á eftir. Það var hugsanlegt, að St. Leger hefði skjátlazt. Neil vissi það af reynslunni, að blaðamenn eru fyrst og fremst tilfinningamenn, sem hafa gaman af að gera meira úr hættunum en vert er, og fella oft ábyrgðalausa dóma. St. Leger og Hudson höfðu ef til vill dvalið of lengi hérna í borginni. Það sem hent hafði vesalings Arabana á götunni, var svo annað mál, — eins og Pol hafði sagt, áreitti Leyniherinn ekki þekkta blaðamenn frá út- löndum. En ef hinsvegar Pol og Le Hir ætluðu sér að nota Ne:l sem hvert annað peð í refskák sinni, þá væri honum betra að láta í litla pokann og koma sér burt úr lapdinu, eins og St. Leg- er og Hudson voru að ráðleggja honum. Seinna um morguninn hafði hann farið í skrifstofu Agence France Presse og skoðað frétt- irnar, sem komu úr sjálfritar- anum. Það var verið að flytja marga herflokka flugleiðis frá Frakklandi næsta sólarhringinn. Það þýddi sama sem að flugveil irnir yrðu lokaðir fyrir allri borgaralegri umferð, að minnsta Syndaselir og aðrir froskmenn Nýkomið frá VOIT og NEMROD Froskmannabúningar Köfunarkútar Köfunarlungu Köfunarfitar Köfunargleraugu Köfunarbyssur Köfunarhnífar Loftpípur Björgunarbelti o.fl. Póstsendum Laugavegi 13. kosti þangað til annað kvöld. Og aðrar undankomuleiðir — hafn- ir, járnbrautarstöðvar og þjóð- vegir — voru þegar lokaðar. j Ákvörðunin hafði verið tekin I fyrir hans hönd: Hann varð að ■ vera kyrr. Hann var í slæmu skapi. Hann \ hafði ekki þessa déskotans hörku og kæruleysi Toms Mallory ti! að bera, sem undir svipuðum kringumstæðum hefði bara drukkið sig fullan og haft vel upp úr öllum brögðunum og hætt- unni. í Grikklandi hafði Neil hugsað, sér sjálfan sig sem æv- intýramann, mann framkvæmd- anna, en nú, er í harðbakka sló, fann hann, að hann var ekkert hrifinn af því. Hann hafði drukk ið talsvert af Pernod niðri, en það hafði bara gert hann enn j niðurdregnari, og auk þess óákveðnari og órólegan. Hann hugsaði með þrá til Caroline og i atlota hennar í rúminu. Á hádegi pantaði hann sím- tal við Caroline, með kvaðningu 24 í London. Ef ekki væri mikið að gera á símanum gegn um París, kynni hann að ná í hana áður en einhver í skrifstofunni færi með hana út í hádegisverð í Prunier eða Simpsons í Strand. Til þess að sleppa við að hugsa um hana, fór hann að hugsa út litmyndagrein fyrir næsta sunnu dagsblað. Eindaginn á henni var annað kvöld. Hann vissi, að hann ! gat ekki sagt berum orðum frá móti þeirra Le Hir, án þess að eiga á hættu að verða vísað úr landi, og jafnvel að skrifstofu Arrid roll-on og spray svitakremið lofar yður engu ... engu nema frískleika allan daginn . . . og það er þess virði. Eltra Sérfræðingur frá verk- smiðjunum sér um viðhald tækjanna — allir varahlut- ir fyrirliggjandi. Afburða mynd - tón- gœði,sem ekki eiga sinn lika. Verð frá kr. 22.715 - 28.985. Afborgunarskilmál- ar: fjórðungur verðs við móttöku, afgang ur á 10 mánuðum. Klapparstíg 26, sími 19800. blaðsins í París yrði lokað, og að fara að skrifa um Pol (sem var einskonar franskur James Bond) mundi kosta ákúrur frá Leyni- hernum. Hann yrði að láta sér nægja að fullnaegja hálfri millj ón sunnudagsblaðalesénda í , Bretlandi með matseðli, sem j hefði inni að halda fagrar kon- ur, upplýst veitingahús, sprengj- ur og menn, sem voru sparkaðir í hel um hábjartan dag. Eins k nar Nizza í martröð. Síminn við rúmið hringdi. Það var ekki Caroline heldu" Anne-Marie: — Hr. Ingleby! Er ekki allt i lagi? Svo heyrðust mi'kil óp og hlátrasköll lengrfe burtu. Hún virtist vera í upp- námi og alsver. ker.nd. — Hafið . p : feng ð hádegisvérð? Við er uni að boi ða : vei tngahúsi, se.n heiiir L: Beiry og er þarna rétt hjá yður á horninu á Rue de Lib : té. K >mið þér til okkar. Það eru hérna kunningjar mín- sem langar að kynnast yður. ATir afreksásetningar morg- . n-ins voru þotnir út í veður >g vind - - nú var stúlkan ek.kert ai’i rí en ssemmtik aftur á borð við Caroline, sem var að ■kernm a sér í vei:ingahúsi. Neil sagði: — Ég -r að bíða eftir sím i 'i við London. Hún va ð eitthvað vonsvikin. — Getið þér ekk: tekið það seinna? Hann leií á úrið -itt. Klukkan næ.- .um eitt, og þá fæ i LITAVAL! yöar málning ÚTI&INNI Hdipct h í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.