Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1967 19 Omboðsmaðar Karlmannaskyrtuverksmiðja í Kaupmannahöfn með lítinn en góðan nylonskyrtulager óskar eftir umboðsmanni gegn sölulaunum. Tilboð merkt: „660“ sendist Mbl. Fjaðrir fjaðrablöð hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 34180 SiöBUXUR Fylgizt með tízkunni. Margir litir og gerðir. Laugavegi 31 - Sími 12815 & BÍLAR Bílaskipti- Bílasala Mikið úrval af góðum not- uðum bifreiðum. Biireiða- sölusýning í dng VerS og greiðsluskilmálar við allra hæfi. ©VÖKULLH.F. Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00 Það er auðvelt .að taka góðar myndir — með sjdlfvirkri Instamatic myndavél. Instamatic vél fer lítið fyrir, og hana er létt að hafa með sér hvert sem er. — Kodak filmuhylkjunum getið þér smellt í vélina hvar sem er á augabragði, og tekið myndir af atburðum sumarsins — góðar myndir — Kodak myndir. Smellið hylkinu í vélina .... festið flashkubbinn. . og takið fjórar flashmyndir ón þess að skipta um peru. Instamatic 104 Instamatic 204 Kodak Instamatic 224 kr. 877.00 kr. 1150.00. 1500.00. HANS PETERSEN Nauðungaruppboð það sem auglýst var í 13., 15. og 18. tölublaði Lög- birtingablaðsins 1967 á Fögrubrekku 25, kjallara, þinglýstri eign Braga Einarssónar, fer fram á eign- inni sjálfri föstudaginn 4. ágúst 1967 kl. 17, sam- kvæmt kröfu skattheimtu ríkissjóðs í Kópavogi. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Meðeigandi óskast Innflutnings- og heildsölufyrirtæki óskar eftir meðeiganda. Gaeti skapað sér góða vinnu. Þyrfti að leggja fram um 200—300 þús. kr. Lysthafend- ur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. merkt: „5533“ sem fyrst. Bifreiðaeigendur Lúkas verkstæðið, Suðurlandsbraut 10, framkvæm- ir mótorstillingar og viðgerðir á rafkerfum bif- reiða. Stillingarnar eru framkvæmdar eftir verk- lýsingum viðkomandi bifreiðaverksmiðja. Lúkasverkstæðið, (Ketill Jónasson), Suðurlandsbarut 10. — Sími 81320. Lokað vegna sumarleyfa frá 4. ágúst til 28. ágúst. PÁLL SÆMUNDSSON, heildverzlun. Laugavegi 18 A. Bifvélavirkjar óskast Vantar nú þegar tvo vana bifvélavirkja. Uppl. ekki gefnar í síma. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ, Vonarstræti 12. Veggklæðningar Höfum fyrirliggjandi á lager í gullálm og furu. NÝVIRKI H.F. Síðumúla 11. Símar 33430 og 30909. Skrifstofumaður Skrifstofumaður, vanur bókhaldi og öðrum skrif- stofustörfum, óskast strax til vélsmiðju á Suður- nesjum. Upplýsingar gefur Þorgeir Sigurðsson, lög- giltur endurskoðandi, Ármúla 6, Reykjavík. Upp- lýsingar ekki gefnar í síma. Læborg Vegg og lof tklæðningar allar veðiraegundir og fulllakkað. HURÐIR OG PANEL H.F. Hallveigarstíg 10. — Sími 14850.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.