Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.07.1967, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1067 Húsgagnaviðgerðir: Viðgerð á gömlum hús- gögnum, bæsuð og póleruð. Húsgagnaviðgerðir Höfða- vík, við Sætún, sími 23912. Túnþökur Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson. Sími 20856. Vatnssíur Ekki lengur óþægileg lykt og bragðefni í vatninu. — Efcki lengur húð innan i uppþvottavélunum. Ekki lengur svart silfur. SÍA s.f. Lækjargötu 6 b, sími 13305. Indíánatjöld Frístundabúðin, Veltusundi 1. Málaravinna Getum bætt við okkur ut- anhúsmálningu. Jón og Róbert, símar 15667 og 21893. Túnþökusalan Gísli Sigurðsson, sími 12356. Tapazt hefur vönduð reykjarpípa (Dunhill) sennilega í Vatnagörðum um 15/7. — Skilvís finnandi er beðinn að hringja í síma 36496. Fumdarlaunum heitið. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi strax, má vera í Kópavagi eða Hafn- arfirði. Til'boð sendist Mbl. merkt „5656“ fyrir mánu- dagskvöld. Stálhúsgögn - barnavagn Nýlegt sporöskjulagað borð á einum fæti með 6. koll- um og bamastól. Allt í stíL Til sölu. Verð 6 þús. kr. Einnig barnavagn, verð 1500 kr. Brúðarslör á 500 'kr. Sími 51193. Sendiferðabíll með stöðvarplássi til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. — Uppl. í síma 52203. Ryaveggteppi gólfinottur og púðar frá CEWEC, CUM og PERMIN mikið úrvaL HOF, Hafnarstræti 7. Myndavél 35 mm Til sölu þýzk Robot Royal vél ásamt Schneider lins- um, tösku, filterum og ljós- mæli. Uppl. í síma 41907. Mótorbjól Til sölu nýuppgert Expres mótorlhjól ásamt varahlut- um. Uppl. í síma 41907. Simca Arianne Til sölu, nýsprautuð, í góðu lagi. Nýleg vél og gírkassL , Ánegld snjódekk fylgja o. fL Verð kr. 90.000.00. Uppl. í síma 31082. só NÆST bezti Gunnar prestiur spuirði kolllega sdnn, hve langa bænarþögn hann hefði vanalega við mtessugjörðir. Kollega harns sagðiist eiginlega eWki geta svarað því nákvæm- lega. „Ég er vanur að telja upp að tuftrtuigu", segir þá Gunnar prestur. FRÉTTIR Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11:00. Samkotna kl. 20:30. Kveðjusamikioima fyrir Kafteinn Bognöy og frú. Við bjóðuim alla hjartanlega vel- konrna. Filadelfía, Keflavík Jaoob Perera frá Ceylon talar á sajmkoonu kl. 8:30 á laugardag og kl. 2 á sunnudag. AHir vel- koonnir. Háteigskirkja Fjársötfnun til kirfcjunnar stendur yfir, og kirkjan er op- in frá kl. 5—7 daglega. Þar er tekið á máti framilögum og á- heituim. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samtana sunnudag- inn 30 þm. kl. 4. Bænastund alla virtka daga kl. 7. e.m. Allir vel- komnir. Fíladelfía, Reykjavík Aimenn samfkoma sunnudags- kvöld 'kl.. 8. Jacob Perera frá Ceylon talar, sennilega í þetta eina skipti. Skemmtiferðalag Verkakvenna félagsins FRAMSÓKNAR verður að þessu sinni dagana 12. og 13. ágúst n.k. Ekið verður austur í Fljótshlíð, þaðan í Þórs- mörk, dvalið 4 til 5 klst. í Mörk- inni. Haldið til Skógaskóla og gist þar. Á sunnudagsmorgunn er ekið austur að Dyrhólaey, nið ur Landeyjar að Hvolsvelli og snætt þar. Eftir borðhaldið er ekið í gegnum Þykkvabæ og síð an til Reykjaivíkur. Allar nánari upplýsingar um ferðina er að fá á skrifstofu fé- lagsins, símar 20385 og 12931, opið kl. 2—6 s.d. Ægkilegt að pantanir berist fljótlega, þar sem eftirspurn er mikil. Pantaðir farseðlar skulu sóttir í síðasta lagi þriðjudaginn 8. ágúst. Erlendu þátttakendurnir eru á aldrinum 20—30 ára. Þeir munu gista á einkaheimilum og í Mela skóla. Það eru eindregin tilmæli Æskuiýðsráðs Norræna félags- ins að fólk, sem getur hýst ein- hverja gesti, meðan á mótinu stendur, láti skrifstofu æskulýðs- mótsins vita. Skrifstofa mótsins er í Hagaskóla, símar 17995 og 18835. Frá Mæðrastyrksnefnd Konur, sem óska oftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín á heimili Mæðrastyrksnefndar, Hlaðgerðarkoti, Mosfellsisveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—4. Sími 14349. Verð fjarverandi tii 1. ágúst. Séra Bragi Friðriksson. Séra Ólafur Skúlason verður fjarverandi næstu viku. Kristileg samkoma verður í samteamusalnum, Mjóuhlíð 16, sU'nnudagsfcvöldið 30. júlí KL' 8. Verið hjartantega velkiamnir. Vegaþjónusta Félags íslenzkra Bifreiðaeigenda. Helgina 29—30. Júlí 1967: FÍB-1 Hvalfjörður—Borgarfj. FÍB-2 Þingvellir—Laugarvatn FÍB-3 Afcureyri—Vaglaskóg- ur—Mývatn FÍB-4 Ölfus—Grhnsnes—Sfceið FÍB-5 Akranes—Hvalfjörður FÍB-6 Reykjavík og nágrenni FÍB-7 Austurleið FÍB-8 Borgarfjörður FÍB-9 Árnessýsla FÍB-11 Borgarfjörður FÍB-12 Út frá Egilsstöðum FÍB-14 Út frá Egilsstöðum FÍB-16 Út frá ísafirði FÍB-17 Húsavík—Mývatn FÍB-18 Út frá Vatnsfirði. NUREYKJAVIK 1.-8.AG0ST1967 Norrænt æskulýðsmót verður haldið í Reykjavik dagana 1.—8. ágúst og eru væntanlegir hing- að tæplega 300 fulltrúar frá æsku lýðsfélögum á Norðurlöndum. Verðið því eftirbreytendur Guðs svo sem elskuð börn bans og ástundið í breytni yðar kærleika, að sínu leyti eins og Kristur elskaði yður og lagði sjálfan sig i sölurnar fyrir yður svo sem gjöf og fórn Guði til þægilegs ilms. (Efes. 5,1). í dag er sunnudagur 30. júlí og er það 211 dagur ársins 1967. Eftir lifa 154 dagar. 10. sunnudagur eftir Trinitatis. Miðsumar. Heyannlr byrja. Árdegisháflæði kl. 00:40. Síðdegisháflæði kl. 12:58. Læknaþjónusta. Yfir sumar- tnánuðina júni, júli og ágúst verða aðeins tvær lækningastof- ur heimilislækna opnar á laugar- dögum. Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinnl. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðd. til 8 að morgni. Auk þessa alla helgidaga. — Sími 2-12-30. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 9 til 5, sími 1-15-10. Kópavogsapótek er opið alla daga frá kl. 9—7, nema laugar- Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 1. ágúst er Kristján Jó- hannesson sími 50056. Næturlæknir i Hafnarfirði helgarvarzla laugardaga og dagsmorgna 29.—31 júli er Grim- ur Jónsson sími 52315. 28/7 Ambjörn ólafsson. 29 og 30/7 Guðjón Klemenzson 31/7 og 1/8 Kjartan Ólafsson 2/8 Guðjón Klemenzson 3/8 Kjartan Ólafsson. Keflavikurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöidvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 29. júli til 5. ágúst er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 fh. og 2—4 eh. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eh. og laugardaga frá kl. 9—11 fh. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutima er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg — mánudaga, mið- vikudaga og töstudaga kl. 20—23. Sfmi 16373 .Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikud. og föstudaga kl. 21, Orð lífsins svarar í síma 10-000 75 áTa er í dag frú Rósa Sig- urðardottir Austurbrún 6. f diag er hún á hejmili sonar síns að Balkfcagerði 12. Laiu'gardaginn 1. júH voru gef- in saiman í hjónaiban'd aif séra Sigurði H. Guðrjónssyni, ungfrú Jóhianna ÁmatJóbtir og Ólafur L. Baktursson. Heimili þeirra er að Sóllheiimu'm 34. (Nýja Myndastof an, Laugarvegi 43 b. Simi 16-1-28 Reykjaivilk). Nýlega voru gefin saman í hjónaband á Eyrarbafcfca, ungifrú Anna Þórðardóttir, símastúlka og Ágúlst Stefánsson, vélstjóri. Heim ili þeirra er að Holtsgötu 7. Hafn- arfirði. Ljósanyndastofa Hafnar- fjarðar. Nýlega voru gefin sairruan 1 hjónalband af séra Garðari Þor- sibeinsisyni í Hafnarfjarðarkirkju, ungfrú Erlendsína G. Heligadótt- ir Helliuibraiut 7 Hafnarfirði, og Laftor Rögrwatöts Gunnarsson rafvirfci, Suðurbraiut 4 HoÆsóei. Hekniili þeirra er á Helhíbraut 7 Hafnarfirði. Ljóamyndasbofa Hafn arfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.