Morgunblaðið - 02.08.1967, Side 4

Morgunblaðið - 02.08.1967, Side 4
I 4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. ÁGÚST 1967 > BÍLALEICAN -FERÐ- Daggjald kr. 350,- 0{ pr. km kr. 3,20. SÍM/ 34406 SENDUM ÍVIAGNÚSAR SKIPHOLTI 21 SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 \<G>SM1-44-44 mmim Hverfisgötn 103. Sími eftir lokuo 31100. LITLA BÍLALEIGAN Ingolfsstræti 11. Hagstætt teigugjald. Bensín innifalið • leigugjaldi Simi 14970 BILALEIGAN - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Síml 35135. Eftir lokun 34936 og 36217 y . ■■■:. tg/iA££/GAM IM/L&7ÆF RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki tJtvarps- og sjónvarpstæki Hafmagnsvörubúðin sf Suðuriandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði) Skópoknrnii vinsælu ■fcMJÖKK Laugavegi 33 - Sími 19130 Noxzemo vðrur Laugavegi 33 - Sími 19130 Revlon vörur íslenzk matvæla- hráefni „Ein, sem er með nefið niðri í öllu, skrifar: „Kæri Velvakandi! Lengi hefur mig langað til þess að skrifa þér, en ekki orð- ið aif þvi fyrr en nú. M.a. lang- air miig til þess að láta í ljós undrun mína yfir bréfi, sem birtist hjá þér fyrir all-lönjgu frá húsmóður. Fjallaði það um fund norrænna veitingahús- manna, er hér var haldinn, og var aðalinnilhald bréfsins að kvarta yfir íslenzku maitvsela- hráefni. Aumingja hótelkarl- arnir, — þeirn væri nú aldeilis vorkunn að halda uppi veit- ingahúsarekstri hér á landi, allt hráefni til matargerðar væri hér aldeilis óætt, — og líka íslenzka lambakjötið. Það væri svo feitt, að ekki væri boðlegt neinni hvítri mann- eskju. Feitt kjöt og mag- urt Þetta finnst mér einhver ómaklegasta ásöfcun, sem ég hef lengi heyrt. Persónuleiga er ég ekki fyrir feitt kjöt, en mér finnst það lambakjöit, sem ég kaupi (það er samt 1. fl.), alls ekki vera fleitt, enda þá hæg- astur vandinn að skera fituna frá. Mín reynsla er sú, að betra er að kaupa kjöt af stóriri og feitri skepnu heldur en mag- urri, — það kjöt vill rýrna svo mikið við steikingu. Dettur mér helzt í hug hryggur, — og betri mat en vel steiktan lamba- Ihrygg get ég ekki hugsað mér. Ef þessium áðurnefnda bréfrilt- ara hefur efcki fcekizt að mat- reiða siítot hráefni, svo að vel sé, vil ég gjarna bjóða henni til matar, og getur hún þá séð, hvernig isienzkt lambakjöt er bezt. ★ Folaldagúllas og hvalkjöt Annars er ég ekki á sama máli hvað snertir annað kjöt- hráefni. Þegar ég kaupi svína- kjöt, hef óg aDtaf verið heppin og sömuleiðis með nautakjötið. Annars er folaidagúUasið mikliu meyrara en nauta, en gallinn við áðurnefndar kjöttegundir finnst mér aðallega vera sá, að það er alltof dýrt. Ef fólk væri efeki eins fasitheldið í gamlar matarvenjur og það í rauninni er, er til kjöt á markaðin'um núna, sem er bæði meyrara og ódýrara en nautakjöt, en það er hvaikjötið. Það er alveg prýðilegt, — en, æ-i ég veit ekki, a.m.k. ef maður þarf sjálfl ur að matreiða það, langar mig ekbert sérlega í það. tAt Lifrakæfan frábær Víkjium nú aðeins að ís- lenzkri niðursuðuvöru. A0 mörgum öðrum ólöstuðum vil ég hadda því fram að lifrar- kæfán frá hinni nýju verk- smiðju KEA á Akureyri sé það al-ljúffengaista. Ég veit nokkuð um hvað ég er að tala, því að ég er alveg sérstakur lifrar- kæfu-aðdáandi. Hér áður var mér jaifnan fært „Jensens Lux- us Leverpostej”, ef einhver úr fjölskyldunni skrapp til Hafn- ar, en nú .gerist þess ekki leng- ur þörf. Þessi íslenzka gefur hinni dönsku etokert eftir, og hún er m.a.s., að því er mér virðist, heldur ódýrari en sam- sivarandí vara „í lausri vigt“. Ég hef oft undrað mig á, hvers vegna íslenzkir smurbrauðb- framleiðendur hafa etoki sneið- ar með lifrarkæfu á boðstói- uim. Sötíkar sneiðar eru jafnan nr. 1 hjá mér, er ég toem til Hafnar, og smurt brauð er á boðstólum. Ég man m.a.s. eft- iir minni fyrstu ferð þangað, og var mér boðið út af frændikoniu minni, er þar er búsett og gift dönstoum manni. Ætlaði hann að „splæsa“ á mig tveimur sneiðum og skipti ekitoi máli, hvað þær kostuðu. Það datt af honum andlitið er ég vildi þær báðar með lifrartoæfu (þær eru hreint efckert smáræði, með ristulðum sveppum, baconi, agúrkusadati og hver veit hverju ofan á), en ég fékk min- ar sneiðar, og hvað þær voru góðar! Ég spurði einu sinni eftir st'íkum sneiðum hér á smurbrauðisstofu, og þá sagði veitingamaðurinn, hneykslaður á svip: „Nei-ei, svoleiðis brauð myndi efcki seljast hér“. Steiktur fiskur á brauðsneiðum Eins er alveg merkilegt, að þessar brauðstofur skuli ekki hafa steiktan fisk ofan á, en það eru einnig vinsælar sneiðar í Danmörku, og þó er fiskurinn þar ektoert í lítoingu við fliisfcinn hér. í rauninni getum við ekki kvartað yfir matvælamarkaðin- um hér, á meðan við getum nærri daglega (bara ef gefur á sjó) fengið glænýjan fisk, hann er bæði góður og hollur, og þóltt vérðlag hans ihafi hækk að á undanförnum árum, verð- ur hann að teljast ódýr, einnig miðað við verðlagið á matvæl- um erlendis. •ár Rykplágan á veg- unum Og nú vendi ég mínu kvæði í kross og sný mér að vegunium og rykánu á þeim. Kæmi ekiki til greina, að FÍB heflði forgöngu um að safna fé meðal almenningis til þess að rybbinda eða setja var- anlegt sldtlag á aðal-sunnudaigs leiðimar í kringum höfluðbo<rg- ina, t.d. eins og á ÞingvaUa- hringinn? Mér dettur í hug að „setja" fólki aðgang að vegin- um fyrir vægt verð, t.d. 25.00 kr., ég skil ektoi í því að nokk- urn muni um það, ef hann ihef- ur á annað borð efni á að fara þennan margumtalaða bring. Þarna fara sumar góðviðris- helgar allt að 5000 bílar eða jafnvel meir, svo að ekki yirðd lengi að siafnáist drjúgur skild- inigur. AHt þetta ryk er hrein- asta plága og hreinlega nóg til þests að fá mann til þess að sitja heima frekar en að heim- sækja failega staði í nágrenn- inu. Einnig hlýfcur það að vera plága fyrir bændurna, sem eiga býli sín nærri þessuim „óþrifnj aði“. Kæmi ekki til greina, s0 sveiitarfélögin, er eiga land að vegium, sem yrðu la'gfærðir, tækju að einlhverju leyti þátt í feostnaðinum? A.m.k. finnst mér ekki boma annað til gredna en að malbika eða bera olíumöl á veginn, sem liggiur í gagnum sjálfan þjóð- garðinn á Þingvöllum. Hefur aldrei komið til mála hjá þjóð- garðsneifndinni að gera ein- ihverjar raunhæfar veigaibætur á staðnum? + Heimtufrekja og ábyrgðarleysi Einhver 'hefur e.t.v. betri hugmyndir um það, hvernig má ráða bót á þessu vegavanda máti otokar, — en anzi er nú samt algengt, að fólk kvarti og kveini yfir öllu, sem ógert er, en allir vilja skjóta sér undan álbyrgðinni og heimta allt af opinberum aðilum. Allir ætlast til að einhver annar geri hlut- ina, að þeir koma með alls kyns tillögur til úrbóta, en svo ef hið opin.bera ætlar að leggja álögur á íbúana til þess að standa straum af toostnaði við framkvæmdirniar, þá ætlar allt vitlaust að verða. Jaifnvel þótt við, sem nú lif- um, ættum ekki efltir að njóta varanlegra vega hér á iandi, þá verðum við að hugsa dálítið lengra fram í tímann og undir- búa framtíðina, jafnvel þótt við þurfum að leggja eitthvað á okkur. ★ Skógrækt Dæmigerð óþolinmæði fs lendiniga er afstaða margra gagnvart skógrækit. Yss, seglir fóik, bvað þýðir að vera að planta þessum trjárenglum. Þær verða ekki að nytjaskógi fyrr en eftir 50—100 ár. En ef forfeður okkar, sem nú lifa, heflðu gróðursett skóg fyr- ir 50—100 árum, væri öðru visi umhorfs 'hér í dag en nú er. Það verður líka fólk hér (von- andi) eftir 100 ár. Etoki er víst ofætlaður tíminn fyrir skóginn að vaxa upp; mér skilst að í því mikla „gósenlandi“ Banda- ríkjunum sé víðast hvar gert ráð fyrir að nytjaskógur vaxi upp á 80 árum. ★ Þegnskylduvinna Og að lokum: Mætti ekki láta eitthviað af öllum ungl- ingaskaranum, sem gengur um atvinnulaus, vinna eins konar þegnskylduvinnu við skógrækt, vegagerð og e.t.v. að einihverju fleiru, sem aðkallandi er í okk- ar þjóðfélaigi? Aðrar þjóðir verða að sjá af sínum ungu mönnum vissan árafjölda, meðan þeir gegna herskyldu, sem við losnum við. Hví ekki? Ég bið þig innlega að fyrir- getfa, hve langt þetba bréf mitt er orðið, en það er bara vegna þeiss, að ég hef svo lengi ætlað að sikrifa þér; hafa því málefn- in brúgast upp og koma ölil í einu, e.t.v. nokkuð óskipulega, en vonandi vekur þeitta í það minnsta fólk til um/hugsunar, þótt ekki sé meir. Virðingarfyllst, frá einni sem er með nefið niðri í öllu“. Velvakandi þakkar þetta á- gæta bréf og er frúnni sam- mála um allt nema hugmynd- ina um þegnskylduvinnu. Hana lízt honum hreinit ekki á. STALOFNAR Vandaðir enskir panelofnar úr stáli fyrirliggjandi: Einfaldir, tvöfaldir og þrefaldir í mörgum lengdum. e$>ta«davd Miðstöðvarofnar hafa áratuga mjög góða reynslu hér á landi. FLEST TIL HITA- OG VATNSLAGNA Á EINUM STAÐ HJÁ OSS. J. Þorláksson & Hlorðinann hf. Bankastræti 11 — Skúlagötu 30. H. BENEDIKTSSON, H F. Suðurlandsbraut 4 Sími 38300 Laugavegi 33 - Síml 19130

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.