Morgunblaðið - 03.09.1967, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 03.09.1967, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967 Frá aðalfundi Stéttarsambands bænda í Bændahöllinni. Bjarni Halldórsson, fundarstjóri í ræðu- stól, en nú frá honum sitja Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttarsambandlsins, og ritarar þeir Guðmundur Ingi Kristjánsson og Ólafur Andrésson. Aðalfundur stéttar- samb. bænda hafinn AÐAUFUNDUB Stéttarsam- bands bænda hófst í gærmorg- un í Bændahöllinni, Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttar- sambandsins setti fundinn og minntist í upphafi tveggja for- ystumanna bænda, sem látizt hafa frá því að síðasti aðalfund- ur var haldinn fyrir ári, þeirra Steingríms Steinþórssnar, fyrr- verandi ráðherra og búnaðar- málastjóra, sem lézt 14. nóvem- ber í fyrra og Sverris Gísla- sonar frá Hvammi, fyrrum for- manns Stéttarsambandsins, sem lézt 24. marz síðastliðinn. Formaður tilnefndi síðan fund arstjóra, Bjarna Halldórsson og honum til aðstoðar Sigurð nSorra son, og ritara fundarins þá Guðmund Inga Kristjánsson og Ólaf Andrésson. Eftir það varð nokkurt hlé á fundi meðan kjör bréfanefnd kom saman, en for- maður hennar var Páll Diðriks- son. Síðan flutti Gunnar Guðbjarts son ítarlega skýrslu um störf- in á starfsárinu. Einar Ólafsson, sem er einn harðærisnefndar- manna, sagði frá ferðum nefnd arinnar um Norðurland fyrir skömmu og lýsti ástandi í hey- skaparmálum þar, en eftir er að vinna til fulls úr gögnum þeim, sem nefndin safnaði. Kristján Karlsson, erindreki skýrði frá störfum sínum á árinu, meðal annars frá vinnurannsóknum — Svíar Framha.ld af bls. 1 daginn skipt liði og kannað und- irbúning lögreglunnar, fram- kvæmdir á vegum Stokkhólms- borgar vegna hreytingarinnar og aukins öryggis í umferðinni al- mennt, skoðað umferðarsýningu á vegum H-nefndarinnar og rætt við skipuleggjendur upplýsinga- þjónustunnar í skólum hér, sem hófust um áramótin siðustu. Þá var einnig rætt við tölfræðinga, sem hafa kynnt sér samband milli slysa og orsaka þeirra. Hefur hér verið rekin umfangs- mikil rannsókanarstafsemi í því sambandi. Kom þar fram, að slys um má fjölga allmikið, án þess að óeðlilegt megi teljast, vegna þess, að orsakir eru mjög mis- munandi. f gær skoðaði íslenzka hægri nefndin 16 skóla þar sem börn fá bæði bóklega og verk- lega fræðslu í umferðarmálum með tilliti til hægri umferðar. Nefndin sat kennslustund og fylgdist síðan með kennurunum og nemendum þeirra út í um- ferðina, þar sem börnin skoð- uðu skilti og annan undirbúning og lærðu að haga sér samkvæmt þeim. Framkvæmdanefndin hefur á sínum vegum 20 þúsund starfs- menn, og hafa þeir eðlilega nóg að gera. Sex þúsund lögreglu- þjónar hafa auga með umferð- meðal bænda. Sæmundur Frið- riksson, framkvæmdastjóri Stétt arsambandsins, las upp og skýrði reikninga sambandsins og Bændahallarinnar. Stok'khólmi 2. september. Frá blaðamanni Mbl- SVO sem kemur fram í frétt í blaðinu eir lögregluírtjórinn í Reykjavík, Sigurjdn Sigurðsson, staddur í Stokkhólmi ásaxnt framkvæmdanefnd hægri akst- urs á fslandi. Blaðamaóur Morg unblaðsáns náði tali af Sigur- jóni og spurði hann um álit hans á breytingunum í Stokkhólmi og hvað það þýddi fyrir ísletidinga að hafa fyrirmyndir frá Sví- þjóð. Sigurjón sagði: „Við teljuim það mikils virði að eiga kiost á því að kynnast skipulagniingu og undirbúniragi sænsiku ríkislögreglumnar vegna umfe rðarbreytingarinnar á inni á meðan þeir 2000, sem þá eru eftir, sinna almennum lög- reglustörfum. Til aðstoðar lög- reglumönnunum, sem við um- ferðarstjórn fást verður 2.200 manna lið frá hernum, aðallega herlögreglumenn. Lögreglan hef ur nú í notkun 1500—1600 bíla, um 800 bifhjól og 35 þyrlur, eins og fyrr segir. Áróðurinn, sem hafður hefur verið í frammi hér hefur varla átt sér nokkur takmörk og kost- að gífurlegar upphæðir. Meira en ein milljón skólanema hefur fengið kennslu í því, hvernig beri að haga sér í umferðinm og bæklingi, sem prentaður var í 300.000 eintökum, hefur verið dreift meðal sjálfboðaliða, sem leiðbeina munu fólki í umferð- inni. 360.000 skiltum hefur ver- ið breytt þar af 35.000 í Stokk- hólmi einum, og 130.000 skilti, sem minna fólk á hægri um- ferðina, hafa verið sett upp með fram þjóðvegum landsins. Breyt ingin öll hefur kostað 600 millj- ónir sænskra króna. Lars Ski- öld, framkvæmdastjóri hægri nefndarinnar og jafnframt vara formaður hennar, sem verið hef ur lífið og gálin í þessari breyt- ingu, sagði á blaðamannafundi í fyrradag, að Málmey hefði fleiri umferðarleiðbeinendur en nauðsynlega þyrfti, meðan aðr- ar borgir skorti fjölda manns. Fulltrúar nefndarinnar í sveit- um eru þegar nógu margir. Að loknu matarhléi áttu síð- an að fara fram almennar um- ræður og leggja átti fram álykt- anir og bréf, sem fundinum hafa borizt. Síðan átti að skipa í nefndir og þær að starfa í gær- kvöldi og í morgun. 1 dag verða svo lögð fram álit nefnda og landbúnaðarráð- herra, Ingólfur Jónsson, flytur ávarp. Síðan verða umræður. Fjörutíu og sjö fulltrúar bún- aðarfélaga sækja fundinn, tveir frá hverri sýslu og einn frá Vest manriaeýjum. sunnudaginn,. Skipulagningin er ákaflega umfangsmikil og hefur verið unnin í smáatriðum. Segja má að undirbúningnum sé nú að meistu lokið. f gætr, dag og á morgun er verið að leggja síð- ustu hönd á þjálfun þeirra lög- regluimanna, sem aíka munu bií- reiðum lögreglunnar, og fyrst fara út í umferðina á hádegL Unnt mun að fullyrða að svo umfangsmiiklar lögregluaðgerðir og skipulagning sem framkvæmd hefur verið hér í Stok'kfhólimi í sambandi við breytinguna hef- ur aldirei átt sór stað. Víst er að við græðum mjög mikið á því að fylgjaist vel með framvindu mála og lögreglan hefur sýnt ofckur mikinn skiln- ing og lofað okkur aMri þeirri aðstoð, sem við kynnum að æskja. Þá hef ég einnig heyrt, að þeir iögreglumenn sem fóru til Málmeyjar haifi notið þar jafn góðrar fyrirgreiðsiu og við hér. Það er mjög líklegt að við munum notfæra okfcur reynslu sæns'ku lögreglunnar, en í hvaða nraeli er ekiki unnt að fullyrða að svo stöd'du, um það mál verður rætt nánar þegar heim er er komið, sagði iögreglustjóri að lokum- — M. F. Aftökum frestuð Salisbury, 2. sept.., NTB. FRESTAÐ hefur verið um ó- ákveðinn tíma aftöku þriggja blökkumanna, sem dæmdir hafa verið til dauða í Rhó- desíu. Átti að taka þá af lífi á mánudag, en í dag var til- kynnt að ekki yrði af því að sirrni. Brezk yfirvöld höfðu mótmælt dómunum og lýst því yfir, að litið yrði á aftök- umar sem morð þar sem ekki sæti í Rhódesíu viður- kennd stjóm. Ekki hefur áð- ur nokkur verið dæmdur til dauða í Rhódesíu síðan land- ið tók sér einhliða sjálfstæði 11. nóvember 1965. „IVIikils virði að kynnast skipulagi sænsku lögreglunnar44 sagði Sigurjón Sigurðsson, lögregSusfjóri Franska hervélin fannst á Svalbarða Rakst þar á fjall - Talið að áhöfnin, 12 menn, hafi farizt FRANSKA Breguet AUantic her- flugvélin, sem saknað hefur verið frá þvi aðfaranótt fimmtudags, fannst í gærmorgnn í fjallshlíð á Prins Karts eyju k Svalbarða. Var hún nm 150 metra yfir sjáv- armál. f flugvélinni voru 12 menn og hefur ekki orðið vart við lífs- mark við flak hennar. Það var norsk Albatross herflugvél, sem fann flakið kl. 10,40 árdegis að íslenzkum táma. Síðast heyrðist til frönsku flug vélarinnar skömmu eftir mið- nætti aðfaranótt fimmt'udags, þegar hún hafði samband við Kinloss í Skotlandi og gerði flug- stjórinn þá ráð fyrir að lenda í Skotlandi um morguninn. Á þess- um tíma var vélin 300 mílur norðaustur af Horni og 450 míl- ur frá Bodö. Mikil leit var hafin að vélinni á fimmtudag og tóku m. a. þátt í henni flugvélar frá varnarlið- inu á Keflavíkurflugvelli. Tvö prestaköll laus til umsóknar — annað er Hallgrímsprestakall í Rvk. BISKUP íslands, herra Sigur- björn Einarsson, hefur hinn 28. ágúst sl. auglýst laust til um- sóknar annað prestsembætti í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík með umsóknarfresti til 1. októ- ber. Embættið verður veitt frá 1. nóvember 1967 að telja. Hefur séra Sigurjón Þ. Áma- son beðist Iausnar frá embætti sínu fyrir aldurs sakir. Ennfremur hefur Eskifjaðar- prestakall verið auglýst laust með umsóknarfresti til 14. októ- ber n.k. (Biskupsritari). Norðurlandaskálinn gefinn Montrealborg SKÁLI Norðurlanda á Heimssýn ingunni í Montreal hefur verið gefinn borginni. Drapeau, borg- arstjóri, tók við skálanum við at- höfn í ráðhúsi borgarinnar. Sagði Biskup farinn hann, að skáiinn myndi minna á einstæða samvinnu Norðurlanda. Ekki er unnt að selja skálann fyrir fé, sem nægja mundi til að greiða kostnað við að fjarlægja hann, Fiestir skálarnir á Heimssýn- ingunni hafa verið gefnir Montre alborg. til Færeyja BISKUP fslands, herra Sigur- björn Einarsson, flaug í gær til Færeyja til þess að taka þátt í endurvígslu Ólafskirkju í Kirkjubæ, hinu forna biskups- setri Færeyinga. Ólafskirkja er eina miðalda- kirkjan í Færeyjum. Hún hefur nú verið endurbætt og að nokkru leyti endurhyggð. Bisk- up íslands er einn þriggja Norð- urlandabiskupa, sem boðnir eru til vígslunnar, en hún fer fram í dag, sunriudaginn 3. septem- ber. Auk þess sem biskup tekur þátt í kirkjuvígslunni mun hann prédika við aðra af tveimur hátíðarguðsþjónustum, sem haldnar verða í sambandi við þenna atburð. (Frá Biskupsskrifstofunni). Bifhjóli dansks manns stolið DANSKUR borgari kærði það til rannsókanrlögreglunnar í gær, að bifhjóli hans af gerðinni Lambretta, gráu af lit, hefði ver- ið stolið frá húsinu Snorrabraut 33 aðfaranótt laugardags. Ein- kennisstafir bifhjólsins eru KG-10069 Þeir, sem kynnu að verða var- ir við hjólið, eru vinsamlega beðnir að gera lögreglunni við- vart. RITSTJÓRN • PRENTSMIOJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍIVII 1D-1DO í GÆR var hæg norðaustan- ari sveitum, en skýjað og úr- átt á landinu. Bjartasta veðir- koma á víð og dreif í öðr-um ið var í Reykjavík og málæ-g- landshlutum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.