Morgunblaðið - 03.09.1967, Page 11

Morgunblaðið - 03.09.1967, Page 11
MORGUNBLAÐXÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1907 11 Glæsilegur samkvæmiskjóll frá Lanvin, með mjög víðum erm- um, prýddum með hvítum fjöðrum með ámáluðum svört- um punktum. Glæsileg kvöldkápa frá Dior. Öklasíð, brydduð svörtu refa- skinni Þessi kápa sýnir greini- lega hinar mjóu, kvenlegu axlir. Jafnvei hinar grennstu stúlkur sýnast stórar og sterkar er þær íklæðast þessum vetrarfatnaði frá Ninu Ricci. Beltið er á sínum stað, dökkir fætur í þykksóluðum skóm, siá yfir drögtunum, spánskir hattar yf ir þéttum hjálmi'. Það er hjá Lanvin, sem buxna- pilsin eru mest áberandi, hér er það stutt og vítt, með háum leðurstígvélum, en pilsin eru líka sýnd öklasið. Ted Lapidus segir að yfirhafnir vetrarins eigi að hafa skinn og ef miklir kuldar eru, fylgja síðar buxur drögtunum. Sú ljósa er úr ljós fjólubláu efni, siá og síðar buxur, en hin er úr dökk- brúnu efni með tilheyrandi kjói. Þetta er dæmigerður maxi- klæðnaður frá Lanvin. Sítt, grátt flannelpils, sem nær upp undir brjóst með stuttum iakk- jakka í sama gráa litnum. Þessi spaugilegi búningur er frá André Courreges. Má nota hann með eða án hné-síðar buxna (bermuda shorts), ef þér i KneiXf J þorið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.