Morgunblaðið - 03.09.1967, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. SEPT. 1967
t
Eiginkona mín og móðir
okkar,
Adela Jónsson,
lézt í Landiaspítalanum 1.
september.
Jón Jónsson,
Birgir Jónsson,
Ida Jónsdóttir,
Dagný Jónsdóttir.
t
Maðurinn minn og faðir
okkar,
Sigurður Ásgeirsson,
húsasmiður
frá Isafirði,
andaðist aðfaranótt laugar-
dagsins 2. september.
Jóna ísaksdóttir
og börn.
t
Föðurbróðir okkar,
Davíð Ólafsson
frá Steinsmýri,
lézt að Sólvangi, Hafnarfirði,
hinn 28. ágúst. Útförin fer
fram frá Fossvogskirkju
þriðjudaginn 5. september nk.
kl. 13,30.
Fyriir hönd bræðrabarna
hans.
Björgvin Ólafsson.
t
Útlför móður okkar og fóst-
urmóður
Geirlaugar Stefánsdóttur
Ránargötu 16,
veirður gerð frá Dómkirkj-
unni þriðjudaginn 5. sept. kl
1.30 eftir b.ádegi.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Herdís Guðmundsdóttir,
Ragnheiður Guðmundsdóttir,
Erna Stefánsdóttir Rubjerg.
t
Útför eiginmanns míns
Eiríks Ármannssonar
Digranesvegi 30, Kópavogi,
verður gerð frá Fossvogs-
kirkju þriðj.udaginn 5. sept.
n.k. kl. 10,30 árdegis. Þeir sem
vilja minnast bans virusam-
lega láti Slysavarnafélag ís-
lands njóta þess. Athöfninni í
kirkjunni verður útvarpað.
Fyrir mína 'hönd og annarra
vandamanna.
Guðný Þórarinsdóttir.
t
Móðir okkar, tengdamóðir
yg amma,
Sigurbára D. Árnadóttir
frá Saurbæ,
verður jarðsett frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 4. sept.
kL 15.00. Blóm og kransar
vinsamilegast afbeðnir, en
þeirn, er heiðra vilja minn-
ingu hennar, er bent á liknaæ-
stofnanir.
Eyjólfur Einarsson,
VUhelmína Einarsdóttir,
Kjartan Hjálmarsson
og barnabörn.
Keflavík — nágrenni
ÚTSALA ÚTSALA
Hin venjulega útsala okkar hefst á mánudag á alls
konar barna- og kvenfatnaði.
VERZLUNIN STEINA.
Samvinnuskólinn
Bifröst
Matsveinn eða ráðskona, bakari og stúlkur óskast að
Samvinnuskólanum Bifröst í vetur. Upplýsingar
i síma 17973 eftir hádegi á mánudag og þriðju-
dag næstkomandi.
SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST.
Veggfóðrarinn hf.
Hverfisgötu 34. — Sími 14484 og 13150.
Nýkomnar glerfiísar og mosaik á veggi og gólf.
Nýjar tegundir, lágt verð.
Góðir greiðsluskilmálar.
Blaðburðarfólk
óskast í Kópavog
Talið v/ð útsölumann simi 40748
Skrifstofuhúsnæði
í Miðborginni
Til leigu er mjög gott skrifstofustofuhúsnæði á
1. hæð við eina af aðalgötum Miðborgarinnar,
hentugt fyrir lögmenn, endurskoðendur eða hlið-
stæðan rekstur. Tilboð sem greini frá rekstri leggist
inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt:
„Húsnæði — 891.“
Notið frístundirnar
Vélritunar- og hrað-
ritunarskóli
IPitman hraðritun á ensku og íslenzku.
Vélritun — blindskrift, uppsetning og
frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og
innritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27, sími 21768.
eru lausnin.
Stuttur afgreiðslutími.
Sænsk gæðavará.
Leitið tilboða.
Einkaumboð:
'riAiVD <$r SÓVÍR Afi
HEIiDVEBZLUNII
LBOR
HVERFISGÖTU 42 A REYKJAVÍK /• SÍMI 1 St 11
Í ZKÚS K Ó LI ANDREU
MIDSTRÆTI 7 SÍMI 1 9395
BIKARKEPPNIN
MELAVÖLLUR:
í dag sunnud. 3. septeraber kl. 4.30 leika
Víkingur-a — Haukar
MÓTANEFND.
- mesta GEYI\I - NÝJUNG ársins
compact
2501.
með áberandi bezta geymslurýmið — með
tilliti til utanmáls, aðeins 60x60x118 cm. Jafn
nýtízkulegur og línur tízkuteiknarans.
3 hillur, sem hægt er að draga út, 22 lítra
frystihólf, 2 grænmetisskúffur, 4 hillur í
hurðinni, þá neðstu má víkka út eftir flösku-
stærð. Segullæsing. Er á hjólum.
KPS 250 lítra compact kæliskápurinn . . .
byggður eftir kröfum tímans . . .
NÝTÍZKULEGASTI
SKAPURINN A IVf ARKAÐNUIVI
Verð kr. 12.700.—
Húsgagnaverzlunin BÚSLÓD
við Nóatún — Sími 18520.