Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 3
MORGU NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967
3
GEIR Hallgrímsson, borgar-
stjóri, boðaði í gær frétta-
menn á fund sinn í tilefni af
því, að borgarráð hefur ný-
lega samþykkt deiliskipulags
áætlun fyrir svokallað Breið-
holt III. Arkitektar Fram-
kvæmdanefndar byggingar-
áætlunar hafa unnið að skipu
lagningu og fær nefndin
syðsta hluta hverfisins til ráð
stöfunar.
Rorgarstjóri sagð’i í upphafi
máls sín’s, að jafnhliða vinnu
við aðals'kipulag borgarinnar
og í kjölfar þess hefði verið unn
ið að skiplagningu nýrra bygg-
iingarsvæða, Ár'bæj arhverfis og
Fos s v o g shve rf iis, en í hvoru
þeirra er talið, að ’búa mun-i um
5000 manns. En að iokinni skipu
lagsvinniu við framangreind
byggingarsvæði var hafizt handa
um skipulag nýrra svæða. Var
fyrst tefciið fyri-r svokalliað Breið
holt I., sem er í byggingu, og
Geirharður Þorsteinsson, arkitekt. Geir Hallgrímsson, b rga sljóri og Aðalsteinn Riehter, skipulags
stjóri borgarinnar, virða fyrir sér líkan af Beiðholti III.
Skipulagsáætlun sam-
þykkt fyrir Breiðholt III
Framkvæmdðnefnd byggingaráætlunar
fær hluta hverfisins til ráðstöfunar
þar rís nú fyrstu hús. Fram-
klvaemdaji efn dar byggingaráœ11-
unar. Áætiað er, að 5600 manms
muni byggja þetta hverfi.
Eins og kunnugt er er Reykja
vikurborg aðili að Fram-
kvæmdaniefndinni og sagði borg
arstjóri, að borgin hyiggist verja
þeiim íbúffum, sem í henmar hlut
koma, ti.l útrýmingu heilsiuspill-
anidi húsnæðás í borginni.
Borgarstjóri sagði, að Fram-
kvæmdanefndin hefði óskað að
fá byggiingarsvæði í Breiðholti
III og hetfði nefniddn tekið að
sér skipulagningu hvertfisins.
Fær Framkvæmdan’efndin
syðsta hluta hverfisims til simna
Likan af Beiðholti III. Fremst á myndinni er gert ráð fyrir 6—8 hæða fjölbýlshúsum.
Efst á myndinni er suðurhluti hverfisins og fær Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar hann
til ráðstöfunar.
þarfa. í Breiðholti III er áætlað
að búa muni II—12000 manns.
Ráðgert er að lijúka skipuiags-
vinnu við Breiðholt III nú í
haust eða vetur. í framhaldi atf
því verður unn’ið að holræsa-
teikiniingum, svo urant verði að
bjóða holræsin út 1968. Vonir
standa til, að svæðið verði bygg
ingarhæft vorið 1969.
Geirharður Þorsteinsson, arki-
tekt, hafði orð fyrir arkiitektum
þeim, sem unnið hafa að skipu-
lagd Breiiðholts III, en þeir eru
auk Geirharðs: Björn Ólatfs,
Ólafur Siigurðsson’, Christdan
Poulsen, Hróbjartur Hrótojarts-
son, Albínia Thordarson og Stein
grimur Arason. Geinharður
skýrði fréttamönnum fra megin
þáttum skipulagsvinnunnar.
Eitt atf meginsjóniarmiðunum er,
að hverfið sem slíkt verði hluti
af hitoýlum ítoúanna. Sérstök á-
herzl'a er einniig lögð á að ítoú-
arnir geti notað gangbrautir til
ferða sdnna innan hverfisins.
Gert er ráð fyrir þremur göngu-
brúm yfir akbrautir og verður
unnt að fara fótgan.gandi um
allt hvertfið án þess að ganga
yfír umferðargötur í venjuleg-
um skilndngi þeirna orða.
Þá upplýsti Geirharður Þor-
steinsison, að samkvæmt s.kipu-
laginu yrðu um 30% ítoúanna í
6—8 hæða húisum, 40% í 3—4
hæða húsum og um 30% í svo-
kiallaðri lágri byggð, sem eru
raðtoús., keðjutoús o.ffl.
Að lolkum svöruðu borgar-
stjóri, arkiitektinn og Jón Þor-
steinsson, formaffur Fram-
kvæmdanefndar bygginigaráætl-
unar, spurningum fréttamannia
250 hestar aff heyi
skemmast í brtma
'Hvammstanga, 20. sept.
IJM 250 hestar af heyi brunnu
og eyðilögðust á bænum Litla-
Ósi aðfaranótt laugardags. —
Kviknaði fyrst í heyfúlgu við
hlöðudyrnar en eldurmn læsti
sig þaðan í sperrur hlöðunnar og
féll hlöðuþakið að mestu. —
Slökkviliðinu tókst að verja
önnur hús fyrir eldinum.
Það var klukkan 1:30 aðtfara-
nótt liauigardagsms, að maður
nökkun, sem átti leið um Norður
tand'sveginn og hafði séð eldúnn
kom heim að Liitla-Ósi og vakti
heimiilisifólikið þar. Var þá mikidi
eldur í toeyfúlgu, sem ®tóð fast
við hlöðudyrnar en hlaðan var
aftuir áföst fjósi og foárihúisum.
Fjiótlega komu menm atf naestu
bæjum til hjálpar og einnig kom
slökkiviliðið á Hvammsitaniga á
vettvang. Sunnanátt var og stóð
eldurinn beint á hlöð-una. Tókst
honum að læsa sig í sperrur tolöð
unnar og félil þak hennar að
mestu.
Heita má, að fúlgia.n ölll hafi
brunnið svo og nokkurt hey í
hlöðunni, sem einnig skemmdist
nokkuð af vöidum vatns. —
Slökkvisitarfið gafck erfiðlega, í
fyrstu, en þó tókst að verja önn-
u>r hús fyrir eldinum.
Bóndinn að Lilta-Ósi, Þonvald
ur Bjarnason, og Unnur Ágústis-
dóttir, kona hans, urðu þarna
fyrdr tilfinnanlegu tjóni.
— Fréittaritari.
Hussein til Moskvu.
Moskvu, 19. sept. NTB.
Hussein Jórdaníukonungur hef
ur þegið boð sovézkra stjórnar-
valda um að koma í opinbera
heimsókn til Sovétríkjanna í
októbetbyrjun, að því er skýrt
var frá í Moskvu í dag. Hussein
hefur ekki áður sótt Sovétríkin
heim^
Laxveiðitíminn
rann út 20.
september s.l.
STAKSTEINAR
Innlend skip
og erlend
ÞESS misskilnings gætir i skrif-
um Alþbl. fyrir skömmu um
innlenda skipasmíði; að þeir út-
gerðarmenn, sem láta smíða skip
sín hér heima fái minni lán en
þeir, sem láta smíða þau erlend-
is. Tíminn endurprentar þennan
misskilning í forustugrein í
gær. Hið rétta í málinu er, að
hærri lán eru veitt út á fiskiskip
smíðuð innanlands en erlendis.
Fiskveiðasjóður veitir 75% lán
af kostnaðarverði skips, sem
smíðað er hérlendis en einungis
67% af kostnaðarverði skíps
sem smíðað er erlendis og skiptir
þessi munur að sjálfsögðu tölu-
verðu máli. Auk þess hefur hin-
um innlendu skipasmíðastöðv-
um verið veitt margvísleg önn-
ur fyrirgreiðsla enda hefur iðn-
aðarmálaráffherra lagt sérstaka
áherzlu á að hlynna að þessari
ungu atvinnugrein.
Lánsfjármagn til
atvinnuveganna
Það er auðvitað alveg rétt, að
iðnaðinn, sem aðrar atvinnu-
greinar, skortir lánsf jármagn.
Það er ekki ný saga hér á landi.
Skortur á lánsfé hefur yfirleitt
verið viðloðandi hér a.m.k. frá
því á árunum eftir stríð og skýr-
ingin er auðvitað fyrst og fremst
sú, að ísland sé tiltölulega fjár-
magnssnautt land. Við höfum
ekki tiltölulega yfir eins miklu
fjármagni að ráða og margar
nágrannaþjóðir okkar. Þar við
bætist að atvinnufyrirtæki hér-
lendis hafa sjaldnast haft tæki-
færi til þess að safna miklu eig-
in fé, m.a. vegna þess, að vinstri
flokkarnir hafa talið það eitt-
hvert hneyksli, þótt atvinnufyrir
tækjum græðist fé á starfsemi
sinni. Slíkt er auðvitað mikil
skammsýni enda hlýtur upp-
bygging og grózka atvinnulífs-
ins að byggjast á því að atvinnu-
fyrirtækin hagnist á starfsemi
sinni. Ef til vill byggist hin við-
tæka andúð á gróða atvinnu-
fyrirtækja hér á landi á því
fámenni sem hér er og því að
menn eiga erfitt með að unna
náunganum þess, að honum
græðist nokkurt fé. Ekki er
heldur ólíklegt að rekstrarjjár-
skortur íslenzkra atvinnufyrir-
tækja byggist að einhverju leyti
á því að menn hafa haft sterka
tiíhneigingu til þess að setja
hverja krónu í fjárfestingu og þá
ekki gætt nægilega vel að lausa-
fjárstöðu sinni. Þannig hjálpast
margt að þvi að skapa þann
rekstursfjárskort sem langi hefur
verið viðloðandi hér og allir
viðurkenna að er fyrir hendi.
Heilbrigð
starísaðstaða
ÞANN 20. sept. sl. lauk laxveiði-
tímaibilinu í ölluim 1'axveiðiá.m
la.ndsins. Eftir þann tíma er öll
lax- og si.lungsveiði óleyfileg,
nema veiða má silumg í vötnum
fnaim til 27. sept. nk. Þó er veiði
í Þingvallava.tni bönnuð frá I
s.ept, til 1. nóv., með unda.nþáig.u
til murtuveiða, sem fa.r.a að hefj-
ast bráðlegia. Ekki liggj'a enn
fyrir upplýsingar um toeildar-
laxveiðina, né skiptingu hennar
eftir ám, en laxveiði í suimar
mun vera óvenjumikil.
Lánsfjárskorturinn verður
ekki leystur með þvi einu að
krefjast þess, að prentaðir
verði fleiri peningaseðlar. Þar
þarf fleira til að koma. En það
er hægt að stuðla að því á marg-
an hátt annan, að atvinnufyrir-
tæki búi við heilbrigða starfs-
aðstöðu t.d. með sanngjörnum
skattareglum og með því að
stuðla ekki að óraunhæfum
kaupkröfum á hendur þeim.