Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 5
MOKGUNBLAÐ'IÐ, FöSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 5 SÍLDARHLEÐSLA ALLT MEÐ 3PPÉP í MORGUNBLAÐINU 16. sept. sl. er samtal við skipaslooðhin- unarsitjóra, Hjálmair R. Bárðar sioni, um h leðsilut akimörk síld- veiðiiskip'a. Samtímis birtir blaðið mynd af hlöðnu s'idd- veiðisfcipi, s@m virðist Gitið ann að eiga eftir en sökkva, og mun margiuir af eldri sijómönn- um furða sig á þeirri bjarit- fíýni, ef þannig á sig kom'n'u s'kipi er ætluð sigling til fis- lands norðan úr höfiu'm, 7—800 mílna vegarliengd, eða 3—4 daga siglingu, og hveir borgar fyrir það að veður'guðiff'nir Waldi sér í skiefj'um allan þann tíma. Þetíta getur því aðeins gengið, að þeir geri það, því að þetta eir svakaleg logn- öheðsla, þó lum stutUa' vega- ilen.gd vseri að ræða. Þar siem hér er ekki um eins dæmi að ræða, leiðir það til þesis að ábyrgir menn sjá þörf i'na á að' setj'a hleðslunni á síld veiðum ákveðnar skon'ður með hl'eðsluregl'um sem ná lengra en gildandi reg'lur, en þæir ná aðeins tii vetrairsíldveiðanna. 4>n það er 'að hlaða má skip á sikammdekk og er það um iþað bii það sama og skikk'an- Geg't þótti hér á heimamiðum áður fyrir. Leyfi ég mér að send'a blaðimi til samanburðar 2 myndir af hlöðnum síldveiðti fíkipum frá þeim tíma, en þau eru m.b. SUdin og togarinn Garðair, bæði frá H'afn'arfirði. Garðar er þarna með það meist'a, sem á hann var lag't og 2—3 tíma sigling í höfn og svo um búið, að ham það bil 79 'tonn af farminum g'at runnið við- stöðulausit út, ef í það færi að nauðyn bæri til að létta slkip- ið. Það skal tekið fram, að sum iir hlóðu meira en það þótiti eklki til fyrirmyndar. Hjálmar R. Bárðarson getur þesis að í heimssityrjöldinni hafi verið siettair reglur, sem it'akmörkuðu hleðslu skipa með ísvarinn fistk til útlanda eða Englands. Þessi regliugerð var gefin út 12. 3. 1943 og er víst enn í gildi. Hún var siett fyriir 1 atbeina og kröfur fagfélaga sjó- imanna, og þau gengu hart ‘eft- iir þvi að henni væri hlýf/t. Sam fcv. reglunum 'urðu togair'arnir að leggja úr höfn ti'l Engliands- iferðar með lágmarkisifrííborð ■um og yfiir 25 om. nokfcuð mis- Öafnt eftiir visisum regl'um, svo isem því hvort þeir hefðu lok- | aða.n hvalba'k eða ekki. Þegar ireglu.gerðin var gefin últ ,var ihún elkki byggð á 'neinum við- ; líka dæm'um eða slysförium og nú lig'gja fyriir á síldvfeiðum. Það vita vís't flestir sjóm'enn atf afispurn, ef þeir ekki hatfa reynt það, að það er ekkertf .saimbærilegt hvað ísvarinn fisk GarBa» GK Síldin GK 140 lur er betri og hættuminni tfarmu'r en síld, sem háfuð er í lestar úti á veiðiisvæði. Því að síldin hetfur þá eiginleika að vilja slást, og við það er ekk- ' eirtf spa-ug að fást, en margir ihafa lenit í þeim örðuigleiklum | og 'saimir miisstf skip sín 'niður atf þeim sökum, að ætla verð- ! ur. Komist sjór í lestar er etaki | að sö'tóum . að spyrja. Jatfnvel ! Ssvarin síld með sama frágangi og ísvari'nn fistaur í lestum, fer af stfað og slæst í isumum tfil'vikum. Það liggur þvi ljóst ■við að sildveiði'skipinu er meiri j hætt'a búin og þess ver ður að j gæta við sig’linguna. Það er eng ! an veginn rökrétfit að sáld'veiði- ! iskipið eigi að hafa 0 fríborð j en bolfisfcveiðs'kipið milli 25 og 30 om. fríborð. H'leðlsl'U.takmörk eru nauðsyn leg og þeirra er meiiri þörf á is'íldveiðum nú en 'notakurn tima áður Það undarlega er að sijó imannasamtöikin virðast nei- kvæð í málinu, og er nú ber- isýnilega alltf önnur afstfaða iþeirra til þe's>sara öryggis- mála sjómanna, en var árið 1943. Það gengur misjafnlega að sætta gróðarisjónarmiðin örygg- (ismáiuinum o.g 'er það skiljan- ■legt hvað útgerðma sneritir, iþví að öllu-m vörum fylgir kos'tn'aður. Hún kemur því ekfci flatt upp á afstöðu útfgerðar- manna til hleðsl'utakmarfcana. 'Flestfir þeirra munu þó viðhir- kenna að það verður að vera Fallegt... Fallegra... Fallegast? Hver getur gert upp á milli? Þœr nota allar EVETTE hárlakk og lagningarvökva. EVETTE hárvörurnar gefa hárinu gljáa og næringu, — hár yðar verður aldrei of stíft en helzt þó í skorðum, og lagningin endist lengur. HANDHÆGT. Evette hárlakk fæst í hentugum smástaukum til að hafa í veski. Kaupið Evette hárlakk strax í dag þér munið ekki sjá eftir því. jjL«brrg lí í 'hóf í þe'ssum málum sem öðr- um. Afstfaða s'jómannasamtak- anna er torskiljanleg. Etf til vill ná gróðasjón'armiðin liengra nú inn í raðir þeirra en áður ivar. Er það ug'gvænleg þiróun ©f hún leiðir til þesis að niðtfiT- draga varúð og góðá sjó- ■m'ennislku. Get'a sérhvers fljótandi fars far efltir því hve mikið er á það lagtf. Hvenær sfcip er sjó- fært til úthafssiglinga verður ekki svarað já'tandi meðan hleðslan er það mikil að það flýtur inn á d'efck. Reglu.gerði'n frá 1943 var svar við þessu \ fíiínum t'íma, eins og ég áðúr hefi vikið að. Hún var miðuð við það', að treysta öryggi skipis og áh'afnar. Hví skyldu þá efcki S'í 1 dveiðisjómennirnir nú 'njóta i sömu verndar. Kannisfci vilja þeir það ekki sjálfir. Þeir hatfa •sína haindihægu gúmmí'báta tfil ■að hoppa í, ef skútan sekkur. En samt sem áður, þetta kem- ur fleirum við en þeim. Það hef ,ir ó'neit'anlega flögrað að mönn ium, hvortf þessi ágætu björgun- lartæki myndi eiga óbeinan þátt ; lí því, hve dj'artft er teflt. Betf- |ur að svo væri -ekki. Hvað um 'það, svona geur það ekki geng- ið lengur, að við mils'sum sikip 'eftir skip fyrir auðsjáanl'ega Ihandvömm og óverjá'ndi fca.pp- hlaup og bjartsýni um það hvað bjóða megi einu skipi. SigmA'jón F.ramíSi'im. akipstjóri. EIMSKIP jj® A næstunni ferma skip vor ! til Islands, sem hér segir: 4NTWERPEN: Bakkafoss 26. sept. Seeadler 6. okt. ** Bakkafoss 17. okt. Seealder 27. okt. ** HAMBURG: Seeadler 22. sept. Reykjafoss 3. okt. Skógafoss 10. okt. Goðafoss 14. okt. ** Reykjafoss 24. okt. ROTTERDAM: Reykjafoss 29. sept. Goðafoss 11. okt ** Sfcógafoss 13. okt. Reykjafoss 20. okt. LEITH: Gullfoss 22. sept. Gullfoss 13. okt. LONDON: Skógafoss 22. sept. ** Bakkatfoss 29. sept. Seeadler 10. okt. ** Bakkafoss 20. okt. HULL: Seeadler 25. sept. ** Bakkafoss 2. okt. Seeadler 12. okt. ** Bakkafoss 23. okt. NEW YORK: Fjallfoss 29. sept. * Selfoss 13. okt. Brúarfoss 27. okt. Fjallfoss 10. nóv. * GAUTABORG: Tungufoss 23. sept. ** Dettifoss 2. okt. Tungufoss 13. okt. ** KAUPMANNAHÖFN: 11 Dettifoss 30. sept. Gullfoss 11. okt. Tungufoss 17. okt. ** KRISTIANSAND: Reykjafoss 5. okt. Tungufoss 18. okt. ** BERGEN: Tungufoss 25. sept. ** |! Tungufoss 20. okt. ** | VENTSPILS: |! Askja 22. sept. | KOTKA: j! Dettifoss 26. sept. Rannö 12. okt. GDYNIA: Dettifoss 28. sept. Lagarfoss um 16. okt. Skipið losar á öllum að- aihöfnum Reykjavík ísafirði, Akureyri og j Reyðarfirði. Skipið losar á öllum að- alhöfnum, auk þess í | Vestmannaeyjum, Siglu [ firði, Húsavík, Seyðis- firði og Norðfirði. Skip sem ekki eru merkt með stjörnu losa í Reykjavík. ALLT MEÐ EIMSKIF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.