Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1M7 Klara Alexandersd Minningar og kveðjuorð AÐ kveldi þess 14. sepbember barst mér andlátsfregn frú Klöru, hún andaðist þetta fevöld á Landsspítalamim. Klara horfin af sjónarsviðinu. — Hún sem var sínum og mér ®vo mikið, — hún hatfði þjáðst atf sjúkdómi, en við vonuð.um og báðum, og nú segjum við: Drottinn g-atf, — Drottinn tóik. — Drottinn ritar í lífsins bók. Örlög mín — og örlög þin. — ÖUum náðarsólin síkín. Hjiá þér er náðin Drottinn helg- ur andi, hjá þér er náðin fyrár hjarta í sorgarstandi. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Berit Sigurðsson, andaðist að heimiiLi sínu Þinghólsbraut 23, 20. þ. m. Böm, tengdaböra og barnabörn. Hjá þér er náðin, þá heimyrkrdð er svar.t. Já, — hjá þér er niáðin — og allt er engilbjar.t. Frú Klairia var fædd í Reykja- vík 31. des. 1022. Hún var dóttir hjónanna Sólveigar ÓlaÆsdóttair og Alexanders D. Jóíhannessonar verzlunarmanns. Þau hjónin eignuðust 9 börn, s.vo stór var systkmaihópurinn og reyndist Klara vera sú er þau höfðu mest með sér í ráðuim. Þessi róe er af meiðnum fallin. En það vaxa aðrar rósir, því Klara giftist 4. október 1947 eftirlifandi maka sínum, Brynjólfi J. Brynjóifssyni forstjóra „Café Höll“ og eignuð- ust þau 3 dætur. Þær heita Sig- ríður Margrét, Ragnheiður og Sólveig, sem alLar eru á lifi. Hjónaband þeirra Klör.u og Brynjólfis hefur því staðið 20 dögum skemur en 20 ár. — í þessi 20 ár betfi ég verið hús/vin- ur þeirra hjóna, séð og fundið gætfuna og gleðina blómstra og vaxa fró degi til dags, verið við þegar heit voru unnin og þegar dæturnar voru faldar Guði á hönd í skírn og fermingu. Verið aðnjótandi mannkærleika þeirra hjóna og dætra á öllum tímum, og óg veit að þeigar ég segi: Mitt er að þakka, —• þakka þegin spoi\ mitt er að þafcfca — þakka þrótt og vor. Mitt er að þakfca, — þótt fölni blómið bjarta, — bjiartasta, — í mínu hjarta. Herra! — Nú er það í þínum urtagarði, þangað fcomið áður en mig varði. Rósin eina, — lifs míns ilmur, —. kraftur. — Kristur Drottinn —. sameinar allt atftur. Þá mæli éig fyrir huiga og hjarta eiginmanns og dætra og ég bæti við: ins: „— — Þar sem að góðir fara, þar eru Guðs vegir“ — og ég veit að sáðlkorn gjörða henn- ar og orða lifa meðal ættingja og vina. — Lifa í buga og hjört- um dætranna. Klara, góða vinkona. — Kallið kom — og á miðjum starfsialdri hérvisbardaga varstu flutt yfir. til hins óþekkta — og þó þekkta — því Jesús segir: „Hver sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi.“ — Þannig vitum við því, að nú ertu komin G.uðs í geim. Éig þaktoa og kveð þiig, því: Drottiinn gaf. — Drottinn tók Já! — Drottinn ritar í láifsins bók, Örlög mín. — Örlög þín. — Alila leiðir hann heim til sán, þar náðarsóilin skín. Ég bið: „Drottinin blessi þig og va-rð- veiti þig. Drottinn láti sána ásjónu lýsa yfir þig og sé þér og þínum öllum náðugur. í Jesú natfni. — Amen.— Mjeistarinn sagðd: „Friður sé með yður, minn frið getf ég yð- ur.“ Þetta er mín hérvistar kveðja. Kristján Dýrfjörð. FYRSTU hjúskaparár sín bjuggu foreldrar mínir að Laugavegi 18. Þá bjugu þair einnig hjónin Alex- ander Jóhannesson og Sólveig Ólatfsdóttir. Klara hét dóttir þeirra, fædd 30. desember 1922, og sáðar var mér sagt, að hún hiefði stundum litið eftir mér á kvöldin en fengið tilsögn í hann- yrðurn hjá móðuir minni. Árin liðu og 1947 giftist Klara Alexandersdóttir Brynjólfi J. Brynjólfssyni, veitingamanni í Reykjavík. Bjó hún manni sin- um gott heimili, en er ég kynntist henni í annað sinn 1958 bjuggu þau á SeltjarnarnesL Þau eign- uðust þrjár dætur, Sigríði Mar- grétL nú við nám í Bretlandi, Ragnheiði, við nám í Danmörku, og Sólveigu, í föðurgarði. KlaTa og Brynjólfur festu síð- ar kaup á húsi Páls stýrimanna- skólastjóra Halldórssonar við Sólvallagötu. Bættu þau húsið og færðu allt til nútímahátta, og hiygg ég ekki ofsagt, að jafn- fegra heimili muni vandfundið, er bæði fór saman smekkvísi, myndarskapur og kátína hús- móður, rausn húsbónda og fágætt uppeldi góðra daetra. Eðliskost- ir Klöru áttu sinn þátt í mótun þessa fjölskyldulifs og ótal vinir minnast hennar nú, ekki aðeins þess vegna, heldur og fyrir trygglyndi hennar og umhyggju- semi. f þungbærum veikindum hélt Klara gleði sinni og vildi jafn- an hvers manns vanda leysa. En mest hugsaði hún um uppeldi dætra sinna og var þá ánægð, er hún vissi skólavist þeirra borgið í veitur. Hún andaðist að kvöldi fimmtu dagsins 14. september 1967. Benedlkt Blöndal. Kristinn Magnús Halldórsson - Minning t Eiginmaður minn og faðir okkar Jón Kristmundsson Laugaveg 70B, andiaðist að heimili sánu 20. þ. m. Fyrár hönd aðstandenda. Rannveig Ásgeirsdóttír, Skúli Jónsson, Hallur P. H .Jónsson. t Eiginkona mín Katrín Söebech andaðist að heimili sín-u Snorna>bnaiUít 81 aðtfaramótt 21. &ept. sl. T. J. Júliníusson. t Útför eiginmanns mins Kjartans Guðmundssonar, Skeiðarvogi 67, fer fram frá Fossvogskirkju 23. þ. m. kl. 10.30. Fyrár mina 'hönd og annarra vandamanna. Þórhildur Sigurðardóttir. t Þorsteinn Erlendsson, Árbakka, Landssveit, verður jarðsettux frá Skarðs- kirkju laugardaginn 23. sept. n.k. kl. 2 e.h. Aðstandendur. t Útför eiginmanns míns, Kjartans Guðmundssonar, Skeiðarvogi 67, fer fram frá FossvogisJdrkju 23. þ. m. kL 10.30. Fyrir mína hönd og annarra wandamanna. t Þabka auðisýnda samúð, vináttu og hjálp við andlát og útför móður minnar, Helgu Jónsdóttur frá Svínavatni. Skúli Helgason og aðrir vandamenn. t Þökkum auðsýnda samúð og viniáttu við jarðarför, Páls Sigurðssonar frá Keldudal. Guðrún Ragnarsdóttir, börn, tengdaböra, fóstur- dætur og barnabörn. t Þökfcum hjartanlega ó- gleymanlegan vinarhug og hluttefcningu okkur auðsýnda, vegna fráfalls og útfarar son- ar okkar, bróður, dóttursonar og sonansonar Guðjóns Geirssonar. Málfríður Guðmundsdóttir, Geir Herbertsson, Geir Geirsson, Guðbjörg og Guðrún Geirsdætur, Bjaraveig Guðjónsdóttir, Guðmundur Þorláksson, Ólafía G. Árnadóttir. Maki, — móðir. — Minning þín skal lifa lifa, á meðain tunguna má biáa. Mamma — mamma. — Við þökkum allt þitt Uf. — í hjanta þínu var skjöldur vor og hlíf. Já, þannig var Klara, skjöld- ur og hlíf, ekki einungis sinium, heldur og öllum þeim sem í lif- inu voru í andbyr, hún lifði etft- ir kenningunni: „Það sem þér gerið ein.um af mínum minnstu bræðrum það gerið þér mér.“ — Á henni sönnuðuist orð skáids- t Hjartkær dóttir mín og siystir ofckar, Jónída Axelsdóttir, verður jarðsumgin frá Akiur- eynarkirkju la,ugardag.inn 23. september kl. 1.30 e. h. Fyrir mína hönd og amnarra vanda- manna. Jónína Jónsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhuig við frá- fall og jarðarför Rannveigar Árnadóttur, ísafirði. Fyrir hönd vandamanna. Sverrir Hestnes. t Hjantans þakkir til allra sem aiuðsýndu samúð við and- lát og jarðarfor Steindórs Eiríkssonar, Ási, Hrunamannahreppi. Einnig þökkum við öllum þeim, er heiðruðu minningu hans með blóma- og minn- ingaigjöfum. Guðrún Stefánsdóttir, böm, tengdaböm, barnaböra og barna- barnabarn. MAGNÚS, eða Maggi Hall, eins og margir nefndu hann, var fæddur hér í Reykjavík. 26. okt. 1905. Hann var sonur hjónanna Gíslínu Péturdóttur og Halldórs Þorsteinssonar trésmiðs. — Þau hjón bjuggu lengst af á Hverfis götu 67, og þar ólst Magnús upp, í hópi 7 systkina og átti þar jafnan heimili síðar. — Þegar möguleikar leyfðu, stundaði hann alla algenga vinnu, en þó mest á vegum Reykjavíkurborg- ar og þá lengst af, sem bílstjóri. Hinn 17. maí 1929, giftist hann eftirlifandi konu sinni, Kristínu Sigurðardóttur frá Götuhúsum á Stokkseyri og eignuðust þau fjórar dætur. Þetta er hinn ytri rammi um- líf Magnúsar. — Fábrotinn og einfaldur. — En lífssaga hans, innan þessa ramma, er stórbrot- inn. f hæsta máta áfallasöm og að öðrum þræði hrífandi. Hann var aðeins barn, þegar sjúkdómar herjuðu hann fyrst. Þá þegar, byrjar hann að missa af sjálfu lífinu. Hann mássir af leik með félögunum. — Hann missir af eðlilegum barnalær- dómi. — Hann missir af bernsku sinni og æsku. — Segja má, að læknar, sjúkrahús og meðul, hafi verið hans förunautar, upp frá því. En til þess að gera langa raunasögu stutta, s'kal þess að- eins getið, að hann stendur í blóma llfs síns, þegar svo er veg- ið að honum, að hann er fjötrað- t Alúðarþakkir færum við öllum þeim, nær og fjær, er sýndu okkur samúð, hjálp og vimarthug, sérstakar þakkir sendum við lögreglunni, Slysavarnatfélaginiu og stoát- unum í Reykjavík, við and- lát og úttför mannsins míns, somar oíkfcar og bróðiur Tómasar Guðbergs Hjaltasonar, lögregluþjóms. Guðný María Finnsdóttir, Valný Tómasdóttir, Hjalti Gunnlaugsson, Nína Hjaltadóttir, Pálmi Arason, Þorsteinn Hjaltason, Elín Einarsdóttir. ur í, — líkamlega- og orkulaus- an áhorfanda að eigin tilveru, með lífvana vonir brostnar þrár. Þrjá strengi tel ég hljóma fegurst og skærast í lífshörpu Magraúsar. Hinn fyrsti og þeirra skærast- ur, var hinn takmarkalausi viljastyrkur hans og sálarþrek. Æðrulaust barst hann sinn þyrm- Þafckiir til allna sem sýndu mér vinsemd á 80 ára aifmæl- in'u. Einar Björnsson, Litlalandi. Innilegar þafckir til allria sem á einn eða annan hátt sýndu mér hlýhug á sjötugs- atfmæli mínu. Sérstaklega þakkia ég börnium og tengda- börnum mínum fyrir góða gjöf, veglegt ag ánægjulegt samsæti á Hótel Sögu ásamt gistidvöl þar fyrir okkur hjónin. Óskandi yfckur öilum gætfu og isannrar lífshaimimgj u. Aðalsteinn Baldvinsson. Þórhildur Sigurðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.