Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 10
I-
10
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1997
„Eg hefi engar áhyggjur"
— segir Karl Agústsson, síldarsaltandi
KARL Ágústsson er fæddur og
uppalinn á Raufarhöfn. Hann er
ednn af eigendum söltunarstöðv-
arinnar Bjargar hf. sem enn hef
ur ekki fengið bröndu til sölt-
unar.
'' ,jÞetta Ihefur verið dauður
tími í sumar, en ég hef engair
álhyggj ur af því. Síldin kemur,
hún hefur bara tatfizt dálítið.
Við höfum átt í erlfiðleikuim íyrr
og kratflað okku.r í gegn um
Þá. ég veiit að það verður eins
núna. Stöðin mín er á leigu-
landi og aðstaðan er kamnski
ekki alveg eins og bezt Verður
á bosið, við höfum heldur láltið
p'Iláss. En ég er búinn að byggja
yffir bryggjuna, og ihef búið miniU
ifiódikii þá beztu aðstöðu sem ég
giet. Salt^lldin þarf að verkast
í sæmileguim hita og ég veit að
við íhiöfum varla nóg plásis hér
á Raufarhöfn, ef hún kemur í
frositi. I>að eru engin vandræði
með að vinna hana, við höfum
gert það áður, og í rauninni
geymdum við s'íld í fyrra' án
hituna-r, og allt fór vel. En að-
staðan hér er samt mjög góð,
fólk getur allsstaðar verið inhi
við vinn-u sína, og það hefur
sitt að segja ifyrir vinnsluna á
hráefninu. í>að er í sjálfu sér
ekki mikið fyrirtæki að byggja
yfir síldarigeymsl'u, en í þessu
ársferði er erfitt um fjármagn tiO
framlkvæmda, og við þurfum að
geyma allt og spara þa.r tid sáld-
in kemuir."
I .JHvernig verður með mann-
skap hjá þér þegar loks síldin
kemur?“
^ „Ég hefi ekki neinar sérstak-
ar álhygigjur af því. Núna í næistu
viku á ég von á nýrri vél, sem
einn meðeigandi minn, Steinar
Stieinarsson, hefur fundið upp.
Hún hausar síldina, slógdregur
hana, og það sem meira er,
„sorterar“ hana. Þetta getur
sparað ofckur óhemju mann-
Skap og vinnu. Vélin raðar í sig
sjálf svo að við getum komúst
af með tiltölulega fátt fólk. Ef
mikið igengur á, þurtfum við ekki
að raða í tu.nnurnar, heldur bara
fyl'la þær ti)l bráðafbirgða, og svo
raða í þær seinna. í>að hefur
ekki svo mikið að segja, við
þurfum 'hvort eð er, ytfirilieitt, að
raða atftur sílld fyrir Rússann.
En þegar allar stöðvar á land-
inu byrja að salta í einu, munu
þær að sjálfsögðu berjast um é
hæl og hnaikka við að flá flólk,
vonandi geta allir fengið nóg.“
Ibúar á Raufarhöfn eru ákaf-
lega elskulegt flólk, og Rautfar-
„Síldin drepur alla
aðra atvinnuvegi“
— segir Ásgeir
Agústsson, oddviti
ÁSGEIR Ágústsson hefur verið
oddvití í Raufarhafnarhreppi
síðan 1962. Þessi ár hafa verið
470 íbúar og hreppurinn er ekki
margmennur, svo að það þarf
mikla vinnu og dágóða þénustu
til að búa svo vel að íbúunum.
„>að eru nú hér ein átta síld-
arplön og svo verksmiðja,“
segdr Ásgeir. „Ég veit líka að
undanfarin ár hafa menn óvíða
hatft jatfnmiiklar tekjur og hér í
Raufarthöfn, svo að auk þess að
geta búið vel að okkur sjáltfum,
kemur héðan dágóður skerfur
til þjóðarbúisins. Nei, það hefur
ekfci verið neitt atvinnuleysi hér
erfitt fyrir, og himgað til hefur
ðkfci vierið 'hægt að kenna ann-
að en skyldunámsgrein.ar.
Læk n is skorturi n n er gömul
saga fyrir þá sem á landsbyiggð-
inni búa. Við höfum góðan lækni
núna, mikiil ósköp, en hann 'hætt
ir í haus't og við vitum ekki
hvernig verður með „a.rftaka"
■hans. Skorturinn á aðstöðu til
að mennta unga flólkið á stóran
þátt í flutningum héðan, fólk
sem vill hjiálpa börnum sínum
til mennta á ekki annars úr
kosta, lef það vill ekki senda
börnin burt á heimaivistarsfcióla.
En þrétt fyrir þetta er staður-
inn að byggjast upp smám sam-
an og nú eru t.d. um 20 hús í
smíðum. >að er að nokkru leyti
un-git flólk sem er að reisa sér
heimili og að nokkru leyti fluli-
orðið fló'lk sem er að enduirnýja,
þú sérð að þótt ofckur gangi
Þegar hefur verið saltað í 800 tunnur hjá söltunarstöðinni Óðni
höfn er llLka faillegur staður, fyr-
ír þá sem gefa sér tóm fil að
Mta í kring um sig. Karl flór rnieð
miig í bíltúr um sveitina, sem. ég
hafði mjög gaman atf, ekki sdð-
ur en rabbi okkar. Eins og miál-
in standa nú er Raufairlhötfn fratn
vörður síldar.sölt'unar á íslandi,
og það hljóta allir að leggja
staðnum það lið er þeir mega.
mikill uppgangstími fyrir hrepp
inn, sem m.a. má sjá af þvi að
fyrir um tveim árum var vígð-
ur þar stórglæsilegur skóli og I
ágústmánuði síðastliðnium var
vígt félagsheimili sem myndi
sóma sér hvar sem væri, ég hef
satt að segja ekki séð glæsilegri
eða smekklegri skemmtistað.
í Raufarhöfn eru skráðir um
Félagsheimilið er stórglæsileg bygging.
þótt saltsíldina hatfii vantað.
Menn hatfa haift atvinnu af sóld-
arverksmiðjunni og eins eru
gerðir út báltar á hamdtfæri. Það
hefur þó ónieitanlega töluverð
áhrif á „ökoniamiiuna“, því að
saltsíldarleysið þýðir 30—40%
tekj'Uimisisi fyrir fólkið, og veld-
ur saltendum að sjálísögðu mikl
um erifiðllieikum. En það er giott
hljóð í mönn-um, við erum alls
ekki búnir að missa móðinn, og
erum sanntfærðir um að úr
þessu rætist, þegar loksinis síld-
in kemur."
„Hvernig er með aðrar at-
vinn'U.gireinar en þær sem að
sgávar,aifurðum lúta?“
„Þær eru því miður engar.
Sildin er „eiging.jörn“ og þar
sem hún er fyrir hendi, direpuir
bún allit annað niður, það er
bllátt átfram enginn tiímii til að
hy.ggj a, að öðru. En auðvitað
vær-i æ.skilegt að ha.fa hér iðnað,
eða einhvern slíkan „öryggis-
ventil".
„H'vernig eru aðstæður fyrir
ungt fólk sem vill setjaist hér
að?“
„Þær eru erfiðar eins og víð-
ast annarssitaða'r. Það er því
miður éklki mikið um það að
flólk fllytjist hingað, tfóilÍqstfjöM-
inn hefur staðið í ,stað nokkuð
lengi. Aðstæður faira þó batn-
andi. Við erum nýbúnir að víigja,
nýtt tfélaigs'heimili, sem getur
hjálpað fólki ti'l að eyða' frd-
stundum sínum, og samgöngur
eru orðn.ar með ágætum. Hins
vegar erum við í ertfiðleikum
með skólann, og lækni fyriir
hreppinn. Við eigum að vísu
stóran og glæisilegain stoóla, en
toennara.skorturinn gerir okkur
kannski erfiðl'ega í svipinn, lít-
um við björtum augum til fram-
tíðaránnar."
Fyrsta „alvörusölt-
unin“ gekk vel
Óðinn ht. fékk 540
tu. úr Císla Árna
„TAKA tunnu, tóma tunnu,
vantar salt.“
Skærar stúlkuraddir hljómuðu
um söltunarskáiann hjá söltun-
arstöðinni Óðni á Raufarhöfn
— fyrstu síldarhrópin á þessu
sumri. Það var verið að salta
upp úr Gísla Árna, sem hafði
komið inn með um 320 tonn af
síld, og ísvél skipsins gerði það
að verkum að hægt var að salta
um 540 tunnur af aflanum. Þar
með var Óðinn orðin hæsta sölt-
unarstöð á Iandinu, og er líklega
biiin að gera enn betur núna,
því að þegar ég fór var Reykja-
borgin á leiðinni inn, og húist
var við að upp úr henni fengj-
ust a.m.k. 700 tunnur í salt.
„Ertu ekki ánægður?“ spuirði
ég Einar Guðmundsison, eiganda
stöðivarin.nar.
„Ég er vh'julega ánægður yfir
að þet'ta, iskuli vera að byrj.a, en
hin&vegar er erfitt að finna til
noikkurs sigurhrósis yfir að vera
EÍs.tur 'með 540 tun.nur í miðjum
septembsr. Þetta hatfa verið
da.utfÍT dagar, en. ég vona að nú
fari a.ð rætast úr.“
En þó að síldin fari að kioma,
er fjarri þvi að erfiðlei'ka.rnir
séu úr sögunni. í sumar, meðam
RALFARHÖFM HEIIUSÖTT