Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 Laugavcgi /70-/72 Sím/ 2/240 h 111 d y r 111 u 11R HEKLA hf SfHINGARBÍLAR k STABIUM Það eina sem ekki hefur breyfzt er VERÐIÐ sem er aðeins kr. 153.800.- Niðjatal Boga stúdents á Staðarfelli komið út NÝLEGA kiom út ættfræðirit eftir sr. Jón Pjetiursson, fyrrv. prófast á Kálfafellsstað, þar sem rakið er allítarlega niðja- t'al Boga stúdents Benedikts- sona hins fróða á Staðafelli, höfundar Sýslumaainaæva. Auk þess eru raktir í bókinni fyrsttu eettliðir Boga Benediiktsison'ar í Hrappsey, sem var afi Boga stúdents, og einnig hefiur bókin að geyma æviágrip Boga stúd- ents á Staðafelli eftir dr. Hann- esi Þorsteinsson og Feðgaævir eftir Boga stúdent hinn fróða. Þá er og í bókinni að finna ýmsan fornan fróðleik. Bókin er öll hin snotrasta í ú'tliti, prentuð hjá Leiftri en Bókfell h.f. annaðist band. Aft- ast í bókinni er nafnas'krá en alls er bókin 124 bls. Þeir, sem vilja eignast bók þessa, verða að snúa sér til höfundarins sjálfs, eða til frú Jarþrúðar Pétursdóttur Zop- honíassonar, Efstasundi 70, Tízkusýning — Kirkjubygging Kvenfélag Bústaðasóknar gengst fyrir skemmtun á Hótel Sögu n.k. sunnudag Sr. Jón PjetunHson. Reykjavík, þar eð bókin fæst ekki í bókaverzliunum. Á s.l. hausti fitjaði Kvenfélaig Bústaðasóknar upp á þeirri ný- breytni í tekjuöflun sinni fyrir byggingu Bústaðakirkju að efna til skemmtunar á Hótel Sögu. Þessu vair telkið með þeim ágæt- um, að ákveðið var að efna til samskonar skemmtunar nú n.k. sunnudag, 24. september. Verð- ur fjöls'kyldusfcemmtun kl. 3:15 og önnur skemmtun kl. 8:30 um kvöldið. Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel Sögu á laiugar- daginn milli kl. 2 og 4, og þá verður einnig hægt að taka frá borð. Veigamesta atriði þessarar skemmtunar verður tíziku- eðai fatasýning, þar sem sýndar verða vörur frá Verzluninni Eros og herrafatnaður frá P & Ó, þá verða einnig sýndar hár- kollur og toppar frá P.M. búð- inni. Undirbúning og stjórn sýn ingarinnar annast frú Unn- ur Arngrímsdóttir. Á síðdeg- iisskemmtuninni kveður Alli Rúts sér hljóðs með gaiman- mál. Á báðum skemmtununum sýnir' floklfcur á vegum Dans- skóla Hermanns Ragnars og frú Ingveldur Hjalfested syngur við undirleik Skúla Halldórssonar, tónsfcálds. Þá verður einnig efnt til happdrætti's í tveim liðum, er amnar sérstaklega ætlaður börn um með fjölda vinninga við barna hæfi, þar á meðal mikið af leikföngum frá Reykjalundi og yerður dregið á Hótel Sögu kl. 5, svo að hinir heppnu geti tekið vinningana með sér heim. Hitt happdrættið hefur einntig fjölda eigulegra muna, má með- al annans nefna far með Krón- prinsinum til Kaiupmannahafn- ar og heim aftur, ávísun frá Kjötborg h.f. út á vöruúttekt í verzluninni og margt fleira góðra muna er í happdrættinu. Dregið verðu á miðnætti og vinningsnúmer tilkynnt. Fréttnbréf úr Holtunum ORYGGI - MGINDI - OBRIYTT YtRB VOLKSWAGEN ALLTAF FJOLGAR HÉR ERU SÝMHAR MOKkRAR AF ÞEIIVl FJÖLIViÖRGU EMDURBÓTUIVt, SEIVÍ GERÐAR HAFA VERIÐ Á VOLKSWAGEN1300 árgerð 1968 En auk þess eru f jölmargar, sem þér sjáið ekki. — Fleiri og betri en nokkru sinni fyrr — og að minnsta kosti tylft endurbóta, sem ætlað er að auka öryggis- búnaðinn. Tvöfalt bremsukerfi. Volkswagen 1300 er nú með öryggis-stýrisási og stýrishjóli, nýrri gerð lóðréttra ijósglerja í aðalljós- Uffli Tveggja hraða rúðuþurrkum. Öryggisspeglum að utan og innan. Lengri og sterkari og hærra staðsettum stuðurum. ÞÆGINDUNUM HEFUR HELDUR EKKI VERIÐ GLEYMT. Skemmtilegasta endurbótin þar, er án efa loftræst- ingarkerfið. Þér getið auðveldlcga stjórnað loft- streyminu eftir þörfum. Óþægilegur hvinur og drag- súgur frá opnum gluggum er þar með úr sögunni. Ennfremur: Báðar hurðir Iæsanlegar með lykli. Þegar þér takið benzín, þá þurfið þér ekki að opna farangurslokið að framan. Áfyllingarstúturinn er nú inngreyptur í hvalbak undir smelliloki. 12 volta rafkerfi. Myrkjunesi 10. sept. 1967. NOKKUÐ er orðið hauetlegt, drungalegt loft og dim.mt um næt.ur, Heyskap ar lokið og má s.egja að slátfculokin yrðu góð og má sæmilega við una eftir því sem á horfðist fnam eftir sumr- inu. í ■ síðustu viku kiomu tvær allsnarpar frostnætur og sikemmdist þá mjög grae í kar- töflugörðum og er nú útséð um að uppsfceran verður y-firleiitt léleg hér í uppsiveitum. Má siegja að það sé meira einíhverskonar þrjóska að*setja niður kartöfhir hér en að það svari kostnaði, þsir sem uppskeran bregst hér ár eftir ár. Að vísu er ekki í mikið lagt, þar sem ba.rtöflu- ræktin er hér í mjög smáum sitíl. Fyrir dyrum standa nú gön,gur og réttir og ennþá er það ýms- um, bæði öldruðum og ungum nokkurt tilihlökkuinarefni. Farið verður til fj.alls á La'n.dmiannaaif- rétt Iiaiugardaginn 16. þ.m. og Ung hjón óska eftir að taka 2ja—3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Góðri umgengni heitið. Nokkur fyrirframgreiðsla. — Uppl, í síma 36322 og 32235. ef allt verður með eðlilegum hætti verðla Landréttir föstudag- inn 22. þ.m. Hér áður fyrr voru Landréttir víðfrægar og var þar oft glatt á hjalla. Síðan fja.rið var að rétta þar aftur hefur ár frá ári fjölgað því fólki sem kemur í réttirnair og það sumt langt að komið. Rifjast þá upp gamlar endu'rminninigar frá löngiu liðn- um dögum, hjá þeim sem farnir er.u að eldast. Réttastæðið sij'áift er fa.giu.rt og mjög. sérkennilegt. Svo undarlega bregður nú við að grágæsin hefur lítið sézt hér það s,em af er haustin.u og hafa gæ,saskytturnar ekki haft árang- ur sem erfiði. Gæsinni virðist hafa fækkað mjög frá því sem vair fyrir nokkrum árum, en þá var hún mikil plága hér, Það hefur bor.ið við í sumar að nokkuð hefiur skont á að vara hlutir væru tiltækir í búvélar og bi'lanír hafa komið firam. Hafa aif þeim sfca.pa'Zit tafir og leiðindi. V'erður að geria þá bröfu ti'l þeir.ra, sem annast inniflu-tning véla að þeir hafi jafnan nægar birgðir nauðsynlegustu vaira- hlut'a. Að öðruim kosti verður að fara að gera það upp hverjir eru hæfir til að annast innfbutn- ing vélia og verzia með þær. M. G. Hvert viljið þér fara ? Nefnið staðinn. Við Jlytjum yður, fljótast og þcegilegast. Hafið samband við ferðaskrifstofurnar eða EWCV AMERIGAtAT Hafnarstræti 19 — sími 10275 Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 85. Smurt þrauð, snittur, öl, gos Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan BJÖRNINN Njlásgötu 49. Sími 15105. Til leigu Skrifstofuherbergi í Austurstræti. Nánari upplýsingar gefur Málflutnings- og fasteignastofa Arnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson: Fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 — 21750. Jeppakerra Til sölu jeppakerra í góðu standi. BIFREIÐASTILLINGIN Síðumúla 13, sími 81330.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.