Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 1,2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir Til sölu í smíðum í Fossvogi og víðar. Góðir greiðsluskilmálar. Teikningar liggja fyrir á skrifstofunni. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstrœti 12 símar 20424—14120, heima 10974. Skotfélagar Haglabyssukeppnin verður háð á útisvæði félags- ins á morgun laugardaginn 23. sept. kl. 2. Stjórn Skotfélags Reykjavíkur. loiftoiloi GUOMUNDAR Ber*>6ru*ötu 3. Símar 19032, 20070. Ford Taunus árg. 66, fólksbif- reið, sérlega fallegur bíll. Lítið ekinn. Volkswagen árg. 60—67. Opel Cadett árg. 66. Skipti á Opel Record árg. 66. Mercedes Benz 220 árg. 64. Consul Cortina árg. 65. Saab árg. 64. Skoda 440 árg. 59. Mercury Comet árg. 62, einkavagn. biloisQila GUÐMUNDAR Bergþórutötu 3. Simar 19032, 20070 Lillehammer Mjög glæsilegt iirval nýkomið af hinum margeftirspurðu REYKJARPÍPUM. HJARTARBÚÐ Suðurlandsbraut 10 — Sími 81529. 2ja herbergja íbúð Höfum til sölu óvenju fallega, nýja 2ja herb., 66 ferm. kjallaraíbúð í Sundahverfi. fbúðin er með tvöföldu gleri, harðviðarinnréttingum og linoleum TAN SAD SKRIFSTOFUSTÓLAR margar gerðir fyrirliggjandi. Sterkir ★ Þægilegir Fallegir EIIMt SIIMIMI TAIM SAD, ALLTAF TAIM SAD ÖLAFtR GÍSLASON & CO. HF. Ingólfsstræti 1 a. — Sími 18370. SKÓKJALLARINN selur ódýrt KVENSKÓR — BARNASKÓR KARLMANNASKÓR. VERÐ FRÁ KR. 125.00. gólfdúkum. Sérþvottahús og geymsla, sérinngangur og sérhiti. Laus 1. okt. n.k. Skipa- og fasteignasalan KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS Afgreiðslustarf Ein stærsta og nýjasta kjörbúð bæjarins óskar að ráða nú þegar afgreiðslumann, helzt vanan kjötafgreiðslu. Einnig óskast kjötafgreiðslumaður 1. nóv. næstkomandi. Ennfremur getur ungur piltur fengið atvinnu nú þegar í nýlenduvöruverzlun. Umsóknareyðubliið liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtakanna, Marar- götu 2. ÓDÝRAR REGNKÁPUR VERÐ FRÁ KR. 298.00. ÍTALSKAR TÖFFLUR 28 NÝJAR TEGUNDIR Á MJÖG HAG- STÆÐU VERÐI FRÁ KR. 198.00. KARLMANNASKÓR Nýjasta tízka VERÐ 234.00 — 1.607.00. GÚMMÍSTÍGVÉL kvenna og barna ' ; :■. := • ■ j... JÁRNSAGIR 14“ og 21“ FYRIRUGGJANDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.