Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967
r
Ekki byrjað við
stúkuþakið í haust
— og Lðugarnar vart opnaðar
fyrr en um áramót
— Það eru harla litlar líkur
til að byrjað verði á þaki áhorf-
endastúkunnar á Laugardals-
vellinum nú í haust, eins og
ætlað hafði verið.
Teiknistofan og verkfræðing-
ar vinna nú að þvi að bjóða
framkvæmdirnar út, en hvenær
útboðið verður auglýst er mér
ekki kunnugt um.
Á þessa ieið fórust Stefáni
Kristjánssyni orð er við inntum
hann eftir framkvæmd áætlun-
arinnar varðandi Laugardals-
völlinn. Stefán kvað tvö atriði
aðallega valda töfinni. í fyrsta
lagi réði fjárskortur nokkru um
og í öðru lagi að framkvæmdir
við Laugobygginguna hefði
bæði orðið mun kostnaðarsam-
ari og tímafrekari en gert var
ráð fyrir.
— Og hvað líður lokafram-
kvæmdum við Laugina?
— Að mínum dómi verður ef
til vill hægt að opha laugarnar
til almenningsnota rétt fyrir
áramót. Ég hetf haft þá skoðun
að betra sé að bíða örlítið leng-
ur í upphafi og að frágangur
sé orðinn sómasamlegur. Inn-
ansleikjur við mikið mannvirki
sem laugin er, eru afar tíma-
frekar. Það er alltaf unnið dá-
lítið við Laugarnar.
— Hvað með gömlu Sund-
laugarnar?
— Þær verða í notkun þang-
að til hinar taka við. Útilokað
er að loka þeim fyrr, sagði
Stefán.
Stökkpallur í Ártúnshöföa
og asfalt á stökkbrautir
18 holur í
fyrsta sinn
„OPIN keppni“ 18 holu högg-
leikur í flokkum án forgjafar
verður háð á golfvelli GR í
Grafarholti á laugardaginn og
hefst hún kl. 13 30.
Nú í fyrsta sinn verður leikið
á öllum 18 holum vallarins.
Þetta er þó ekki vígsla heldur
gert til reynslu og í æfingaskyni.
Byrjað á tveimur íþróttasölum
i Reykjavík og einum velli á
Framsvæðinu
ÞAU verkefni sem nú eru í
gangi hjá íþróttayfirvöldum
Reykjavíkurborgar eða um það
bil aff hefjast framkvæmdir viff
er bygging eins vallar á svæffi
Fram, og bygging íþróttasala
viff Vogaskóla og Álftamýrar-
skóla. Þau iþróttahús hafa 18x33
m salargólf og koma því íþrótta-
Sex strákaf élög fengu
knött af dýrustu gerð
— að gjöf frá Albert
UNDANFARIÐ hefir staffiff yfir
í Hafnarfirði hin árlega stráka-
félagakeppni, en þessi keppni
hefir fariff fram s.l. þrjú ár og
hefir knattspyrnudeild F.H. haft
umsjón með henni. — Keppni
þessi er tvíþætt þ.e.a.s. að keppt
er í sex manna liffum og fara
tveir leikir fram á Hringbraut-
arvellinum svokallaða. — En
síðan þegar allir eru komnir úr
sveitinni og byrjaðir í skólanum
fer fram keppni í 11 liða sveit-
um og fara þeir leikir fram á
Hvaleyrarholtsvellinum.
í báðum þessum keppnum er
keppt um silfurbikara sem þeir
Albert Guðmundsson og Áxel
Kristjánsson hafa gefið strák-
unum til að keppa um.
Úrslitaleikurinn í sex liða
keppninni fór fram s.l. laugar-
dag og mætti Albert Guðmunds-
son að venju til að afhenda sig-
urvegurunum verðlaun sín.
Hellirigning var meðan úr-
slitaleikurinn fór fram, en hinir
ungu knattspyrnumenn létu það
ekki á sig fá og voru mjög hrifn-
ir, þegar frægasti knattspyrnu-
maður fslands sagði þeim á eftir
í hvatningarræðu, að hann hafi
verið verulega hrifinn af leikn-
um og getu þeirra og kveðst
ekki í neinum vafa um að meðal
þeirra væru leiknrenn, sem ættu
eftir að eiga það hlutverk
að leika fyrir Hafnarfjörð í 1.
deild íslandsmótsins. Og til þess
að ítreka þessi ummæli sín og
að hann hafði fullan hug á að
hjálpa þeim að ná þessu. tak-
marki, færði hann hverju liði
knött af dýrustu og beztu gerð,
með árnaðaróskum um að strák-
arnir létu nú ekki knöttinn
rotna, en nota þá óspart.
Sigurvegurunum sem í þetta
sinn varð strákafélagið Smyrill
færði Albert bikar að sigurlaun-
um, sem fyrr segir. Röð liðanna
í keppninni var annars þessi:
nr. 2 varð Sparta, þá Knöttur-
inn, Fálkinn, Spaðinn og Eld-
ing. — Strákarnir kvöddu Al-
bert með mestu virtum og var
ekki frá því að sumir hverjir
væru i dálítilli vímu eftir hrós-
yrðin og hina rausnarlegu gjöf.
hreyfingunni aff næstum fullum
notum.
Stefán Kristjánsson íþrótta-
fulltrúi Reykjavíkur skýrði blað
inu frá þessu í gær. Hann kvað
byggingu íþróttahússins við
Vogaskóla vera hafna, en hún
er hluti af stórrd byggingu sem
í eru einnig handavinnustofur,
herbergi skólastjórnar o. fl.
Bygging íþróttahúss við Álfta-
mýrarskólann hefur einnig
verið boðin út og framkvæmdir
hefjast fljótlega.
Að þessum húsum verður
mikið gagn fyrir íþróttahreyf-
inguna, sem að miklu leyti hef-
ur íþróttahús bæjarins til af-
nota síðari hluta dags og á
kvöldin. Reynslan af íþrótta-
húsi Réttarholtsskólans hefur
verið mjög góð — og þar sem
nú bætast tvö slík hús við, mun
mikið úr rætast.
Þá eru framkvæmdir við völl
á svæði Fram hafnar eða í þann
veginn að hefjast. Svæði Fram
við Sjómannaskóiann var af fé-
laginu tekið og þá svo um samið
að bærinn byggði í staðinn einn
þriggja valla á svæði Fram, en
auk þeirra þriggja verða hand-
knattleiksvellir á svæði félags-
ins.
Skíffapallur
Þá hefur Einari B. Pálssyni
verkfræðingi venð falið að gera
athuganir í Ártúnshö'fða í þeim
Framhald á bls. 31
Slogsmólin
í Tyrklandi
Hér er fyrsta myndin sem
viff höfum séff frá óeirffun-
um miklu er urffu í leik
tveggja tyrkneskra knatt-
spyrnuliða um helgina. f
þeim létu lífið yfir 40 manns
og mörg hundruð hlutu meiri
og minni sár. Sagt var itar-
lega frá óeirðunum í Mbl.
í gær í þættinum „Utan úr
heimi“. Margir svona slags-
málahópar mynduðust á vell-
inum, en manntjónið varff
mest í þrengslunum sem urðu
við útgönguhlið. Þó voru aff-
eins um 15 þús. manns á
vellinum.
Evrópumeist. Celtic
töpuðu 1. leik 1 -2
FH vann
30:19
LIÐ FH lék þriðja kappleik sinn
í Danmerkurferðinni á þriðju-
dagsikvöldið og mætti nú Nybong
á Fjóni. FH vann með yfirburð-
um, 30 mörk gegn 19, enda mun
þetta lið vera í 2. deildinni
dönsku.
Það bar til tíðinda í þessum
leik að gerð var .tilraun með tvo
dómara.
Síðasti leikur FH-ánga í för-
inni verður í kvöld, fimmtudag,
og mætir liðið þá 1. deildarlið-
inu Helsingör IF. Verður þar án
efa um mifcila keppni að ræða.
Helsingör og Fredericia (sem
vann FH 17-16 á sunnudag)
léfcu saman nýlega og vainn þá
Fredericia mieð 1 marki eftir
framlenigdan ieik.
„STÓRFRÉTTIN“ í sambandi
við kappleikina um Evrópubik-
arana í knattspyrnu í fyrra-
kvöld, var tap Glasgow Celtic
gegn rússneska meistaraliffinu
Dynamo Kiev. Ueikurinn fór
fram á heimavelli Celtic og í hálf
leik var staffan 2-0 fyrir gestina.
Þó Skotar skoruffu eitt mark í
síðari hálfleik áttu þeir enga von
um aff vinna upp forsktiff, sem
Rússarnir sköpuffu vegna fálm-
kennds varnarleiks Crftic.
Keppnin um Bvnópuibikarana
tvo hófst fyrár alvöru á miðviku-
dagisfcvöldið og fóru þá alls fram
nálega 20 leikir. Flestir voru
það fyrri leikir í 1. umferð.
Tap Celtic — liðsins sem í
fyrna varð Evrópumeistari meist
analiða, og vann einnig þrefaldan
sigur í heimaila.ndi sinu — meist-
anatign, bifcarinn og bifcar deild-
arliðanna — sem sagt allt sem
hægt var að vinna>, varð reiðár-
sJag fyrir Skota. Fyrir leikinn
hafði verið spáð að Geltic þyrfti
að vinna með 2 marfca mun, til
að vera önuggt með Rússana í
fyrri umferð. En nú fær Celtic
erfiða naun þegar þeir fara til
Kiev 4. ofct. nk.
Rússarnir fundu veikleifcann í
vörn Celtic fljótt og skonuðu tví-
vegis á fynstu 25 mínútunum. í
síðari hálfleik sóttu Celtic-memn
nær iátlaiust en eitt mark skorað
af Lennoux var öll uppsfcenan.
54 þúsund manns sáu leifcinn.
í oðrum leikjum urðu úrsiit
þessi, en í gær sögðum við frá
únslitum ýmissa leikja.
Meistaraliff
Basel (Sviss) — Hvidövne
Danmönk 1-2
Dundailfc (írland) — Vasas
Búdapest 0-1
Maneh. Utd — Hibernians
Malta 4-0
Gor.nik (Pólland) — Djun-
gárden 3-0
Ajax (Hólland) — Real
Madrid 1-1
St. Etienme (Frak.kla.nd)
Kuopio Finnla.nd 2-0
Bikarmeistarar
A. C. Milano — Levslhip
Sofia 5-1
Shamrock Rovers (ínland)
Cardiff 1-1
Naris Luxembourg —
Olympique Lyon 0-3
Bayenn Munöhen — Pan.t-
hinaikos Grikkla,nd 5-0
Ra.nders Freja Danmörk —
Hamborg SW 0-2
(Þetta var sáðari leikur lið-
anna og Hamlborg SW hef-
ur unnið 7-3)
Vasais Györ — Apollon
Kýpur 5-0