Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967
2*
Loftljós
í miklu úrvali, ennfremur öll rafmagnstæki.
Raftækjaverzlun H. G. GUÐJÓNSSONAR
Stigahlíð 45—47 — Sími 37637.
Teiknari óskast
til starfa við verkfræðiteikningar á skrifstofu
Isals í Straumsvík. Ensku- eða þýzkukunnátta
nauðsynleg. Skriflegar umsóknir sendist til ís-
lenzka Álfélagsins .hf., Pósthólf 244, Hafnarfirði,
fyrir 26. september n.k.
fslenzka Álfélagið h.f.
TEMPÓ
í
- 100 ÁRA
Framhald af bls. 17
Hér verða ekki taldar bæteur
SigUíT'3Ón,s Friðjón.ssonar, en þess
hins vegar getið, að nú — á ald-
arafmæli han.s — kemur út bók,
sem hefur að geyma 100 Ijóð
hans. Hefur eizti sonur hans,
Arnór, valið ljóðin og s,krifað
alllanga ritge'rð um ævi föður
sín,s, störf h.an,s og skáldskap.
Mun hann ein,ku,m fjalla um
ljóðin, og í þeim fáu orðum, sem
hér fylgja um skáldskap Sigur-
jóns, mun ég eingö.ngu haila
mér að þeim.
Ég hef vikið stuttlega að því
hér ,að fnaman, að náittúran hafi
þegar á bernskuárum Sigurjóns
haft á hann mikil og varanleg
áhrif, og óhætt mun að fullyrða,
að í Ijóðum mjög fárra íslenzkra
slcálda gæti í j.afnríkulegum
mæli áhrifa náttúrunnar og í
kvæðum Sigurjóns. Mér hefur
og verið sagt, að allt fram á
efstu ár hans hafi það verið
honum ein hin innilegasfa nautn
að reika einn úti undir beru
lofti, njóta lita og lína, nær og
íbúð óskast
Húshjálp kemur til greina. Erum tvö með 4ra
mánaða barn. Góðri umgengni heitið.
Upplýsingar í síma 81690.
Varahlutir
Til sölu er mótor og gírkassi fleiri varahlutum í Chevrolet nýuppgerður gírkassi í Zephyr BIFREIÐASTILLINGIN Síðumúla 13, sími 81330. ásamt hurðum og ’53 pickup einnig ’55.
IÐNÓ
í KVÖLD KL. 9 — 1.
HALLDÓR í TEMPO
ÞORGEIR í TEMPÓ
GUÐNI í TEMPÓ
GUNNAR í TEMPÓ
FÓLKIÐ í IÐIMÓ
FJÖRIÐ í TEMPÓ
ALLIR í IÐMÓ
Verzlunarstarf
Viljum ráða vanan mann til afgreiðslustarfa.
Málning og járnvörur,
Laugavegi 23, sími 11295 og 12786
T I L S Ö L U
Matvörubúð til sölu
Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „2842“.
Skrifstofustúlka óskast
á endurskoðunarskrifstofu nú þegar, hálfan eða
allan daginn. Einhver bókhalds- og vélritunarkunn-
átta æskileg. Tilboð ásamt launakröfu sendist Mbl.
fyrir næstkomandi þriðjudagskvöld merkt: „Endur-
skoðun — 126“.
ATH.: SIÐAST VAR UPPSELT.
IDNÓ
Raðhús við Skeiðavog óskast
Höfum kaupanda að raðhúsi við Skeiðarvog eða
næsta nágrenni. Skipti á glæsilegri 3ja herb. ibúð-
arhæð í háhýsi möguleg.
Skipa- og fasieignasalan
JAMES BOND - - - - —x- IAN FLEMING
Bond horfði á ökumann sportbílsins legur kvenmaður. — Áfram með smjörið, kindin mín. —
með aðdáun. — Þegar hún hafði tekið — Asninn þinn. Ertu sjónlaus, eða Gefðu honum duglega á hann.
niður sólgleraugun var þetta stórhuggu- hvað?
fjær, virða fyrir isér gróður jerð-
ar, finna berast að vitum sér
ilman moldar, grasa og blóma
og hlýða á nið vatna og dyn
sijávar, þus golunnar og gný
stormsins og kvak og fjaðraþyt
hinna vængjuðu sveita loftsins.
I sumum kvæðum hans eru til-
brigði náttiúnunnar aöalefnið, en
í þeim flestum er hún og áhrif
hennar skáldinu miðill til tákn-
legrar og myndrænnar tjáning-
ar bugsana hans og tilfinninga.
Likingar han,s eru yfdrleitt
mjög rökrænar og flest kvæðin
bera þvi ljóst vitni, að hann
hefur Ia,gt mikla rækt við að
velja þær þannig, að blaefbrigði
þeirra séu í sem beztu samræmi
við það, sem í hug hans býr,
eins og líka auðsætt er, að hon-
um er ljóst, að ha,nn má ekki
láta ginnast til að nota fagurt
orð og í sjálfu sér heillandi, ef
það sa,mræmist ekki heildarsvip
kvæðisins. Bæði ég og aðrir hafa
sagt, að Sigurjón haifi lært a8
þeim ekálduim á Norðurlöndum,
sem hr.undu raunsæisstefnunni
af sitóli, en varla hefur hamn
verið búinn að lesa margt af
ljóðum þeirxa skáLda, þegar
hann tekur að yrkja með nokk-
urn veginn sama svip og kivæði
hans báru síðan, þó að raunar
verði hið tátenræna í Ijóðum
han,s ihnitmiðaðra og gætt meiri
þokka, þegar á ævi hans líður.
Ekki þarf lengi að leita í ljóð-
um Sigurjóns til þess að finna,
hvað honum er ríkast í huga.
Það er ást hans á vori og gró-
anda og uggur við haust, söln-
un, hrörnun og da,uða. Sál hans
iþyrstir eftir mannlífi, þar sem
öfl gróandans ríki, og hann þró-
ir hillingalönd ævintýranna, þar
sem dra,uma,r mannlegs anda geti
orðið að varanlegum veriuleika.
En hins vega-r er honurn það
ljóst, að sorg og tregi búa yfi-r
djúptækum áhrífum, s-em gera
ma-nninn gj-arnan skyggnan á
veilur sinar og va-nkanta og á
v-eTðmæti, sem :han-n hefu-r eklki
verið s-ér meðvitandi um áðu-r.
Úr þessum þráðum eru þau
spunn-in, -snjölLus-tu kvæði Sigur-
jóns Friðjón-ssonar, óg þar sem
hon.um hefuir tekizt -allr-a bezt
urn samræmt orða-lag og líki-ng-
ar og u-m fágun heildarinnar,
eru þau í öllu síuu raunsanna
látleysi svo heil'lan-di og eftir-
minniLeg, að ómur þeirra og
ilmur vari-r lengi í huga góðs
lesanda. Og svo hefur mér jafn-
an farið, að annað veifið, þegar
ég hef verið með óróan huga
fja-rri öllum skáldsteap og f-und-
izt lí-tt friðvænlegt í veröld anna
minna eða í hinum stóra heimi,
að allt í einu hefur skotið upp
ljóðlínum, vísum, j-á, tevæðum
og kvæða-brotum fró hin-u lág-
mælta og ljúfimála skáldi, s«m
lífsönnin setti lö,ngum stólinn
fyrir dyrn-ar, þótt ekki léti hann
það aftra för sin-n-i á vit þrár
og drauma. Oft er þé sem hvísl-
að sé að mér þ-essu kvæði, —
-aðeins tvær vísu-r er það, en
furðu mikið segir það -um huig
og eðli höfundarins og u-m tök
hans á viðfangsefn-um — og víst
lætur það svo í eyra, að aðrar
raddir þagna:
Eg veit um land — eg vissd um
land,
þar vorsól ávallt skín. ,
Við yzt-u höf, við ósæ höif
það elur ljóð til mín
og laðar edns, það laðar eins
og lj.úfur áTda-gsiblær.
Eg á mér væng — ag átti væn-g,
s-em ialeinn þangað nær.
Eg vissi um þrá —eg veit -um
þrá,
s-em v,a.rð mér sár og h-ei.t,
er heimur brást, er heill mér
brást
og ‘hjartarætur sileit.
Að lind hún vairð, að ljóði hún
varð,
að lind við teiettanaf.
Þa-r baðia eg væng, minin- brötna
væng
og ber til flu-gs á 'höf.“
Og sein-ustu áriin flögrar hún
mér 'stundum í hug, þass-i visa:
„Ú-t gengur unga fó-llkiö
með æsteuivon og þrá.
En mig kalla tvennair tíðin
og toga, tover isem mó.“
Guðm. Gíslason Hagalín.