Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967
17
Sigurjón Fri&jónsson
1867 - 22
EKKI var milklið íöndrað við
kveðskiap í bermskuiaveiit mimni
og raumar ékiki í mlín,u hér.aði, en
á (heimili foreildra minna vair
borin dijiúp virðing fyriir isJðáilld-
um og skiáLdskiap, og mér var
það snemima eiiginlegit og hefur
verið það aila. ævi síðan að lei'ta
fyrst og fremst Ibins Ibezta í Ljóð-
uim og sögium og njóta þess án
tillits itil, hvort skiáldið vair gam-
ait eða ungt eða hvaða skáid-
ákapta.rstsfmu það var italið snorit-
ið aif. Hins vegar varð mér það
tiltölulega snemma Ijóst, að ég
maut í nikara mæli s/fcálLdskaplar,
sem itiifinning Ihöfundar og hin
innri heyrm og sýn móita af liislt-
irænu iátleysi, heHur en hins,
þar sem jafmvel frábærir viits-
munir og ratvis huigkvæmni sóla
sig í spaklegum athugunum og
giæsUegum myndum, sem feild-
ar enu í fonm af kaldrænni
ieikni. Ég hef ávaliit beinlínis
ósjáifrlátt verið á verði gaignvart
því að láta blekkjast af sjóm-
hvenfingum — því, að sfeáHið
væri fyrsit og fremsít tað „gena
kúnsitir,** — verið þess minnug-
un, að „sjáift hugvitið, þefeking-
in hjaðnar sem blMdking, sé
hjartað ei með, sem umdir slær.“
Og svo iítið sem Sigurjón Frdð-
jónsson lét lengstum ^ fyrin sér
faira. á skáldaþingi íslendiniga,
þóttist ég fljátlega sjá og finna
á þeim Ijóðuim, sem hann fnam
ytfir sextugt binti aðeins á sitnjiál-
inigi í blöðum og tímaritum, að
þar færi tavorfci maður, né skáH,
®em þyrtfti á niávistarsönnun að
halda, þá er Ikvæði hams vænu
lesirv
----o-----
Sigurjón fæddist 22. septem-
ber 1867 á Sílalæk í Aða.ldal í
Suðiu r-iÞingeyjúansýsiu. Foreldr-
ar, ihans voru Fniðjón Jónsson
fná Hatfnaiiæk í sömu sveit og
Sigunbjöng Guðimundsdóttin, en
faðir hennar hjó á Sílalæk, og
þar hötfðu forifeður hennan búið
■næsitum í heila öld. Vlar Sigur-
bjöng föðursystir hinna gáifuðu
bnæðnai, Jóihannesar og Imdriða
Þorkelssona' á Fjailli. Fniðjóm var
af þróttmiiklum og veL greind-
um bændaættum, enda vlar hann
sjálÆur andlegur og lílkaimlegur
þnefemaður, vel viti borinn og
haifði 'gott og djanft hjanta. Sig-
unjón van elzta barn þeirria
hjóna,, og tengdu þau möfn sín
í heiti hans. Næsta barn þeirra
var Guðmundur, sem óþartft er
að kynnla, en það þriðja Og síð-
as-ta dóttir, sem Hólmtfríðiur hét,
igáfiuð kona og gædd mifclum
mann.dómi. Friðjón var í hús-
mennsku á Sílalæk, unz hamn
vorið 1873 fékk ábúð á næstu
jörð, Sandi, en þá jörð keypti
hanm síðar og bjó þar, unz synir
hlans, Sigurjón og Guðmiunidur,
hófu þar búskap. En samvis,tir
þeirra Friðjóns og Sigiurbjargar
urðu elkki langar. Hún lézt á út-
mánuðuim vetur.inm. 1874. Þá var
itiil heimiiis á Sarndi kona, sem
Helga hélt HaiLldórsdóttir. Hún
haifði átt son með bróður Frið-
jóns og tfiuttist með drenginn að
Sandi, en barnsfaðirinn tfór til
Ameríku, Nú tók Heiga við bús-
tforráðum með Friðjóni, og
bjiuggu þau saman til elli. Þaiu
eignuðust fimm börm, tvo sonu
ag þrjiár dætum Synirnir hétu
Erlingur og HalHór og urðu
báðir þjóðlkunnir menm ag mik-
ils metnir. Sigurjón vlar é sjö-
unda ári, þegar móðir hans dó,
og þó að stjúpa hams væri hon-
um vel haifði móðurmisisirinn á
hann djúptæk áhritf, svo duílur
sem hamn var og viðfcvæmur.
Mönnium, sem lítt þekkja til,
gæti virzt, að ed'nmiainalegt hefði
verið á Sandi, meðan hrvarivetna
var veglaust. Bærinm stendur
norðan við rönd AðaHalshrauns,
1 morðri er Skjláltfandlaiflóinn, í
austri Laxá og í vestri Sfejállf-
amdatfljiót. En heimilið var ail-
fjölmenirut, ag þar var lesið og
kveðið, og sambýlið var gott
!. september
við fóifeið á hinum Sandbæjun-
um, Síialæk og Hraunfcoti, og
auk þessa var mjög gestfevæmt
á Sandi, því að menn úr viesit-
ursveitum sýslunnar, sem átftu
erindi itil Húsavíkuri, iögðiu
gjarnan ieið sína þar um, og
risna var mikid. á öllium Sand-
bæjunum. Var Oft giatit á
hjialfla, þegar gestir voru á
Sandi. Mikiil taveðskapaxaHa
geklk. ytfir ^ýsluna uim og uipp úr
miðri öldinni, áður en til kom
hám lailtounna félagslega og bók-
menntaiega vatoning, ag flugu
vísurnar úr einni sveit í aðra.
Þá var og allmifcið rætt um trú-
mál og þjóðmái, þar eð í þenn-
an fírna vor.u þarnla. iuppi menn,
sem kun.nir vor u að því að draga
í efa ilærdóma kirkjiunnar og svo
sem fcunnugt er, áttu Þingeying-
ar á Alþingi einn af höfuðskör-
ungum íslenzkria þjóðmóla, Jón
ó Gautlöndium.
En á síðasta fjórðungi aldar-
innar gerðust með Þingeyingum
þeir athurðir í félags- og menn-
•ingarmiáium, sem höfð.u etaki að-
eins mikil áhritf þar í héraðinu,
heldur tóku að nokkru leyti til
allrar þjóðarinnari, og raunar
hefur áhrii'fa þeirra geett í þjóð-
arsögunni allt til þessa.
Á þessum áraitugum va,r hér á
landi eitt hið mesta harðæri,
sem sögur fara af, og samfara
því var mjög óhagstæð verzlun.
Aflkomia mianna var svo eftir
því, en harðærisins gætti einna
mest á Norðausturiandi. Þá hótf-
ust Amerílkulferðir og vintist
mörgum, þegar fram í sótiti, að
hionfit gæti itiil landauðnari. En
þeir menn voru þá til með Þing-
eyingum, sem ekki gátu haHið
að sér höndum og Líá'tið staeikia
að sköpuðu. Þeir gengust fyrir
stofnun kaupféLags og samfara
Ihenni víðtælkri félagslegri og
Ibókmenntalagri fræðslu, sem
grundvölluð var á samhjálp og
isjláltfsniámi. Bækur voru keyptar
á eriendum máium og efni
þeinra rætt Og bnátt tókst
þarna að kveikja með fátækum
bændum, næstum jafnt eldri
sem yngri, konum sem kör.lum,
eld félagslegs og menn,ingariie.gs
áh'Uga og starfls. Sérhvað stoyldi
tefeið til umræðu og Jhugumar,,
það gamila skoðað við biritu
nýrrar þekfeingar!, það nýja í
Ijósi aðstæðna og fornrar
reynslu. Því gamla, sem reynd-
dst rotið, sfeyldi fleyigt fyrir
Iborð, það nýja, se.m virltist verö-
mætt, innlbynt og aðlaðað í's-
lienzfkum aðstæðum.
Einis og gefur að skilja fór
ektoent af því, sem gerðisit í
þessum etf-nium eða öðrum, fram
hjá Sandsheimilinu. Þeir bræð-
ur, SLgurjón og G.uðmundun,
hlusituðu í bernsku á sér eldiri
og neyndari menn, yfirveguðu
það, sem sagt var, og tóku þáitt
í umnæðum, hver etftir siinni
gerð. Guðmundur var opinskár
og aillframur, þegair í bernsku
orðheppinn og jafmvel mælsfeun,
en Sigurjón var dulur, hugsaði
mál siitit vel og var raunar. fnek-
ar málstirðuir, einkum þegar
hann átti að setja eittihvað fram
í álheynn mangra. Hann tfór og
oft í bernsku einifönum með
hugsanir sínar, og stundum náf-
aði hann jafnvel út um toagamn
imeð bætour, siem hamn þóttist
þurfa ,að lesa sérlega vandlega
og vellta fyrir sér orðfæri og etfni.
Hann vanð og þegar á hernsku-
stoeiði svo hriifinn af töfrium
ináittúruniniar umhverfis Sand,
að hann gat ráfað þar fram og
aftur án anniarra erinda en
njóta þess að láta álhritf hen.nar
seytla inn í hug sinn, enda bera
ijóð hans hemmar meiri merki en
etf til vill niofekurs annars. Hún
er og ærið heillandi, ekkd sdzt á
fögrum vor- eða haustdögium.
Hraunið er tfurðuiegt og víða
faguirgróið, og þar er miikið og
margbreytilegt tfuglal'íf, og fiat-
neskjan norðan við bæinn og á
- 1967
báðar hendur, þar sem skiptist á
mýniendi, vötn og sandur, unz
við tekur hinn marglyndi Skjáitf
amdi og hin óemdanlega víðátta
'íshafsins, er og heiilandi — og
tovik atf vængjuðum verum. Út-
sýn er ein hin faguinstia og víð-
feðmaistia., sem hugsazt getur, og
eyrað nemur hin breytilegustu
hljóð atf iáði, út Hflti ag aif legi.
Á þeim árum sem Sigurjón
var taamimn til vi'ts, en hatfðd þó
etoki enn máð sjálfstæðum vits-
munalegum þroska, var hann
haHinin sárum ótta við vaH
myrtorahöfðinigjans, og mun
meistari Jón Vídaiín, sem hann
dáði mjög fyrir orðkyngi hans
og andagiflt, hafa átt sinin þátt í
Sigurjón Friðjónsson.
því. En svo kynnitist Sigurjón
Njólu Björns Gumnlaugssonar,
og hin.n spakvitri hugsuður
leysti drenginn úr fjötrum ótt-
ams við djötfuliinn og hans lið,
því að eftir lestu.r Njólu tnúði
harnn ékki lengur á tilveru hins
miikia ógnia.rbíHs. Hann ásetibi
sér því að svara alls efeki við
ferminguna þeirri spurninigu,
sem þá var borin upp frá altar-
inu fyrir hwerju barni, sem tfeTmit
van. En þegan svo presturinn,
sem hann m’at mikiiLs, spurði
’hamm á fiermingardagi'nn, hvort
hann vildi 'afneita djötflinum og
ölflu hans athæfi, brast hann
kjarfe itil að sfeera sig úr, og
svaraði spurningunni játandi.
En samstundis iðraði hann
þessa, fannst hann hatfa brugðizt
sjáifum sér, og svo brast hann í
ofisaLegan grát í kirkjunni fuliri
af fóiki. Þetta var honum slíkt
áfall, að ánum saimian beið hainn
þess ekki bætur, og er þetta ijóst
dæm.i gerðar Sigurjóns Friðjóns-
sonar. í allri sinni dulu við-
kvæmni vifldi hann framar ölkx
vera samnur og sjlálfum sér
trúr.
----o----
Sigurjón þóti í bermsku. með
afbrigðum fróðleifcfús og enn-
tfremun féfek hann það orð á stiig,
þrátt fyrir hlédrægni sína, að
hann væri gæddur 'glöggri og
sjálfstæðri dómgreind. En auk
þess var hann mjög samvizku-
samur við hvert það verk, sem
hann átti að vimma, og jatfntframt
laigvirfcur og verkséður, Því var
það, að tfaðir hans ákvað, þtfátt
fyrir lítil efni, að toosita hann í
Eiðaskóla. Þangað tfór hann 18
ára, stundaði nám sitt af Itoappi
og lauik prófi tvítugur með ágæt-
iseinikunn. í Eiðaskóla kynntist
hann mönnum úr fjarlægum
héruðum, ræddi við þá um bú-
skap og menmimgar,mál, stjórn-
mál og framtíðarhorfur þeirna,
sem landið skyldu erfa, ag þarna
jóiksit hionum hvort ibveggja: trú-
in á sjáifan sig og á framtíðina
í landi feðranna, sem nú var
hiijáð af haifís og hörðum vetr-
um og voruim — og böm þess
ftiá þvi heiflluð toundruðum og
jafnvel þúsundum saman.
Síðan vann Sigurjón að mestu
heimiii tföður síns í fimm ár,
nema hvað hann var táma og
tíma á sumTÍn við jarðabætur
'hjá öðrum og við barrna-
kennslu á vetrum. Svo sem. éð-
ur 'getur, voru þeir Guðmundur
allólíkir, og sbundum hafðd þeim
etoki saimið sem bezt sem drengj-
■um og unglingum, en nú hatfði
þeim báðum aukizt þroski, svo
að þeir. igátu, þótt oiflt sýndist
sitt hvorum, rætt mikiivæg mái,
báðum til glöggvunar og gagns,
og þetta hélzt alla þeirra ævi,
þó að þeir sdðar yrðu mjög á
öndverðum meiði um stooðanir á
málum, sem urðu hitamál með
þjóðinnd.
Árið 1892 kvæntist SLgurjón
Kristínu, dóttuT Jóns bónda
Ólafssonar, sem lengstum bjó á
Riflkielsstöðum í Eyjatfirði, og
fétok þá SLgunjón ábúð á hiuta af
SandL Þar bjó hann síða.n til
ársinis 1906. Fyrstu sjö árin bjó
hann á móti föður sínum, en árið
1899 kvænitist Guðmiundur, bróð
ir hans, og svo bjuiggu þeir sam-
an á Sandi, unz Sigurjón fflutt-
ist þaðan að Einarsstöðum í
Reykjadal.
Þau Siigurjón og toona hans
eignuðust á fláum ár.um margt
barna, en samt búnaðist þeim
vel. Kristín hústfreyja var vituT
'kona og góð móðir, og hún var
einnig með ágætum verki tfariin
og mjög haigsýn, og Sigurjón
laigði sem fyrr aflúð í öll <sín
Störtf, var notinvirtour og geet-
inn, en þó síður en svo andsitæð-
ur umbótum. Sandur var etok'i
talin mikil jörð, en toins vegar
nobasæl. Þar vonu ýmiss hlunn-
indi„ og þeir bræður nýtbu þau
skyn.saimlega, og sambímis leit-
uðust þeir við að bæta jöirðina
eftir efraum og aðs'tæðum. Sigur-
jón vann sér ungur traust sveiit-
unga sinna, varð oddviti hnepps-
nefndar og sýslunefndarmaður
og au.k þess dteildarstjóri kaup-
íélagsins. En aulk búskaparanii-
anna og hinan opinber.u startfa
tók Ihann virtoan þátt í menn-
ingartfélaigi, sem startfaði í sýsl-
unni, sóitti tflesta manntfund’L sem
nokkuð kvað að, flas mikið,
skrifaði blaðaigreinar og orti
m.argt Ljóða.
Eins og áður igetur, var gott
sambýii með þeim bræðrum, og
þar eð Guðmundniur var teins og
Sigurjlón mjög vel kvæn.tur, ikom
ekki til árekstra milli hústfreyj-
ann.a, en Guðmundur og hans
kona 'urtðu einnig barnmörg og
Hks kom þar, að auðsæbt þóbti,
að ekki væri afkoma beggja
hinma Stóru fjölskyHma trygg til
fnambúðar á Samdi. Svo fliutti
þá Sigurjón búferlum að Einars-
stöðum í Reykjadal. Þar voru
menn fyinir í þeirn opinbenu trún
aðarstörtfum, sem hann hatfði
haifit á hendi heima í tfæðingar-
sveit sinni, og gafst honum nú
'betur tóm til skáHskapari. En
félagsmálaálhugi hans dvinaði
ekki, og nú tók hanm að sinna
meira þjóðmáflum en áður. Hann
var eins og ftestir helztu tféiags-
málatfrömiuðir Þingeyinga í þenn
arn tíma Heimastjórnarmaður og
dáandi Hannesar Hatfsitieins1, og
imjög var hann andstæður
uppkastinu 1908. En að loknium
'kosningunum skritfaði hann etft-
irtektarverða grein í Lögrébtu
um úrsliit þeirra. Sýnir fliún
giögglega, hve sanngjarn hann
var að eðlistfari, jákvæður og í
rauninni bjartsýnn. Hann telur,
að tiifinningaTnar hafi ráðið
meira en vátið og róleg Jhugun
úrslitum kosninganna, og þar
hafli einkum æsfcan vierið að
verfci, og æslkan þurtfi að vera
kappsöm, ef mikils skuli mega
atf hemni vænta, og betra é
henni tforsjárl'ítið kapp, en for-
sjlá án kapps. Þá vitni og úr-
slitin um, að þjóðin vilji vera
sjáltfri sér trú, og lotos segir hann,
að efcki sé ómögulegt, að hötfn-
un uippkastsins hatfi þær atfleið-
ingar að þoka þjóðinni fyrr en
eiLa að hinu endanlega ma.rki,
fullu' sjálfstæði.
Árið 1913 var þannig toomið
málum á Einarsstöðum, að Sig-
urjón gait ekki haHið þar nauð-
synleg'U landrými, og fékk hann
þá ábúð á háifuim Litlu-Lau'gm,
sem eru nokkru ofar í Reykja-
dalnum, Þar átbi hann síðan
heima' til æviHfea.
Árið 1916 var hann á lands-
fejörslista Heimastjórnarmanna,
og úrslit kosninganna urðu þau,
.að hann varð fyrsti landstojör-
inn varamaður fLokksinis. Hann
itók sæti á Alþingi 1917, þegar
Hannes Hafistein brast heilsu, og
sat Sigurjón isiðan á þingi til
'1922. Árdð 1917 hötfðu börn hans
sum náð þeirn aldri, að búið
iþurtfti ekki að bíða itjón við það,
að húsbóndinn væri fj'arverandi
notakurn hluta úr árinu, og hatfði
fjví Sigurjón tfjárhagslegan hagn
að aillþingissetunni. Hitt var hon-
lum ekki síður mikils virði, að
þá er hann sait á þingi, toynnt-
isit hann náið ýmsum mönnum,
isem honum þótti gott að eiga
sálufélag við. Hann náði og í
bækur, sem honum hatfði efcki
áður gefizt kostur á, og eimmitt
meðan hann sat á þinigi, orttii
hann ýmis atf sínum beztu kvæð-
um og birti í hlöðum og tíma-
ritum ljóð, er vötotu á honum
atihiygli og juku hróður hans
sem stoálds. Hann maut þeiss í
ríkuilegum mæli að vera á þinigi,
þá er sambandslögin voru þar
samþyikkt og hortfði vonglaður
til framtíðarinnar. En upp úr
lokum heimslstyrjialdaninnar
versnaði Stórum hagur þjóðar-
innar — og að fengnu sjáltf-
istæði tótou gömlu stjórinmála-
'fHkfcarnir mjög að riðlast, en
nýir etfldust. Sigurjón var ein-
dreginn samvinnuimaður, enda
hatfði hann tfylgzt með því alflit
frá æskudögum, hvternig Kaup-
félag Þingeyinga rétti við bag
'þeirra — og að í kjöltfar startf-
ann.a að vexíti þesis og viðgangi,
fylgdi víðtæk félagsleg og menn
ingarleg reisn í hénaðinu öl'liu.
Ha.nn vann og mjög að því á
þingi, einkum í náinni samvinnu
við (hiollvin sinn, Pétur Jón&son
frá Gautlöndum, að samjþykkt
væru lögin um samvinnutfélög,
ag var hann þar auðvitað í sam-
startfi við hinn tiltölulega nýja
Framsóknarflokk. En þó að
'hann ætti samleið með þeim
flokki ,um ýmis höfuðmál, gait
hann etoki orðið samstiga við
suma atf álhnitfa- og fonustumönn-
um ha.ns, og imin þar eklki sízt
hatfa taomið til sitthvað í baróttu
aðtferðum íHtoksins. Þá lenti og
Kauptfélag Þmgeyinga í erfiðleik
um úit atf skuldaisöfnun félags-
manna, og Sigurjón tók þar þá
atfstöðu, að félagsmenn yrðu að
taka ó sig fyUstu ábyrgð og eins
og áður fyrr leggja hamt að sér
til að standa við allar sínar
.skuldibindinigar. Þarna var hann
i andistöðu við yngri mennina í
féiaigiinu, og þá er hann næddi
mál þessi fynir opnum tjölduim,
hiaut ha,n.n vanjþokka hinna eddri
náðamanna, sem hann hatfði haft
við nánia samvinnu um marga
áraitugi. Hann hafði verið kom-
inn í stjórn félagsinis, en nú var
hann felldur úr henni, og þó að
hann væri áifram deildamstjóri
og þótt Reykdælir sýndu honum
traust í málefnum sveitarinnar,
féU honum þungt, að einmibt á
þeim vettvangi, sem hann hatfði
litið á sem grundvöll vegs og
gengis héraðsins, hafði hann
ekki Iiengur itiltrú.
En á þessum árum skipaðiist
flest vel heima fyirir.. Hagur Sig-
urjóns flór síbatnandi. Hann
keypti ábúðarjörð sína, og börn
hans unnu m.eð honum, hann
studdi þau og þau hann. Hann
átti sinn þátt í stofnun skólanna
á Lauguim og gaf þeim land og
hitaréttindi, og geta menn gent
sér í huganlund, hver ánægja
manni atf hans gerð hetfur að því
verið að sjá þá rísa af gr.unni.
En eins og sorg og mótlæti er
sjaldan allls ráðandi, mundi ærið
flátítt, að gleðin og gætfan séu
einar á ferð. Árið 1928 lézt toona
Sigumjóns og skömmu síðar sú
dóttir hans, sem hatfði verið
honuim 'undunsaml'ega kær, þótt
hann væri öllum sínum börnum
góður faðir.. Þetta 'hvont tveggja
var honum mikið áfalL En
börn hans studdu hann áfram
til búskapar, og þá er hann var
ekki iengur fær um 'búsýslu,
bjuggu bönn og tengdaiböm
hans góðuim búum á Litlu'laug-
um. Seinustu ár sín naut hann
'Umisjár og hjúkrunar, svo sem
bezt varð á kosið. Hann lézt 26.
maií árið 1950.
Framhald á bls. 24