Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967 31 Óvenju lítiS um söiur í Þýzkalandi ÓVENJU lítið hefur verið um J>að að íslenzkir togarar hafi selt afla sinn í Þýzkalandd nú í haust. Hafa aðeins þrír togarar selt það sem af er, Víkingur í Bremenhaven 13. september, 158 tonn fyrir 143.822 mörk, Marz í Cuxhaven 18. sepbember, 117 íonn fyrir 91.5S7 mörk, og Sur- prise seldi í fyrradag í Cuxhav- en, 121 tonn fyrir rúm 194 þús- und mörk. Ekki er vitað um neina Islenzka togara til viðbótar, sem munu selja í Þýzkalandi í þess- um mánuðL Ástæðurnar fyrir þessum fáu sölum togaranna í Þýzkalandi á þessum árstíma má m.a. rekja til verulega hærri tolla þar en lundanfarin ár. — Goldberg Framhald af bls. 1 aðiildarlanda SÞ, að þau standi við þessa skuldibindingu sína og beiti álhrófum sínum til þess að stuðla að því, að Víetn.amdeilan verði leyst með friðsamlegum ihætti, sagði Goldberg. Fúsir til viðræðna Goldbeng lýsti því yfir, að Bandaríkjamenn væru fúsir að setjast að sam n ingalborði í Genf, eða á öðnurn hentugum stað, hive nær sem væri. Hann kvað hugs- ■anlegt að auðveldara reyndist að koma af stað viðræðum ©f báðir aðilar hefðu taumlhald á strdðsað gerðum, eða ef þeir hefðu hemil á þeim áður en viðrœður hefjast. En hann lýsti því yfir, að Bandaríikijamenn mundu eklki Ihvika frá þeim ásetningi sínum að hjálpa Suður-Víetn.ambúum að verjia rétt sinn til að ákveða fr.amfcíð sdna sjáLfir, fnjálst og án utanaðkomandi valdbeitingar. í sambandi við ummæli U Thants, framk'væmdastjóra, og annarra, þess efnis, að stjórnin í Hanoi yrði reiðúbúin til saimn- inga, ef Bandaníkjamenn hætfcu 'loftárásum sínum á Norður-Víet- nam, sagði Goldberig, að það eina sem Norður-Víetnamstjórn hefði »agt væri að viðræður gætu „ef til vill“ hafizt ef loftárásu.num yrði haett. Enginn þriðji aðili, ekiki einu Arthur Goldberg. sinni þau l'önd, sem teljast til nánustu vina Hanoi, hafa af- Ihent Bandaríkj.a.stjórn nokkurn áneiðan.legan boðskap um að sarnni nga.vi ð r æður gætu raun- verulega hafizt ef loftárásumum yrði hætt. Við höfu.m reynt að fá slíka staðfestingu frá Hanoi, en án árangurs, sagði Gokiberig. Finun punktar iGoldberg sagði ennfremur, að bamdaríska stjórnin mundi fús- lega kynna sér og ræða allar til- lögur, sem gætu slkjótlega leitt til skynsamlegra umræðna um hvað unnt sé að gena til að koma á friði í þessum heimshiuta. -— Elkki værí ósanngjarnt að reyna að fá svar við þessari spurn- ingu: Telur Norður-Víetnam- stjórn að stöðvun kxftárása mu.ni eða eigi að leiða til einhvers annars en gagnlegna samninga- viðrœðna eða umnæðna undir kringumstæðuim, sem ekki eru öðrum hvorum aðilanum til itjóns? Auk þess, sagði Goldberg, telj- um við okkur hafa rétt til að beina þeirrí spurningu til þeirna ríkisstjórna, sem styðja miálstað Hanoi og gert hafa okkur grein fyrir því, sem þær telja vera tilgang Hanoi, ef Bandarikja- menn stíga fyrsta sknefið og íhiætta loftárásum, hvað muinu Norður-Víetnammenn þá gera eða Ihiætta við að gera, og hvernig munu þeir beita áihrifum sínum og valdi til að stuðla að friðsam- legri lausn Víetnamdeilunnar? Bf við fláum glögg svör við þess- um spurningum mun það auð- velda starfið að friði, sagði Gold- berg. GoLdberg sagði, að Bandarflkja mönnum hefði verið legið á hálsi fyrir að hafa ekki orðað ná- kvæmlega gru.ndvallairatriði þau, er leitt gætu til heiðaríegrar lausnar. Þess vegna kvast hann vilj.a nefna fimm grundvadlar- atriði, sem Bandaríkjastjórn gæti fallizt á, en þó væri hér. dkki um að ræða skiliyrði fyrir lausn. Marigir hefðu sagt, að Genfarsamningarnir frá 1954 og 1962 ættu að verða grundvöllur lausnar, og því væri Bandaríikj.a.- stjórn sammála. Bandaríkja- stjórn teldi að þetta sjónarmið fæli í sér: 1. Algert vopraalhlé og brott- kvaðningu vopn.aðra 'her- manna frá bæði Norður- og Suður-Víetnam fyrir ákveð- inn tirna. 2. Kalla verði burtu erlendar hersveitir frá Suður-Víetnam og flytja burtu erlendar her- stöðvar.. Þessum brottflu.tn- ingi verði að ljúka fyrir á- kveðinn tíma eins og ætlazt var til í Genfars.amningun- um. 3. Hafa verði í fullum heiðri aiþjóðleg Landamæri þeirra landa, sem liggja að Norður- og Suður-Víetnam, svo og marka- línuna og vopnlausa svæðið milli Norður- og Suður-Víet- nam. 4. Ibú.ar Norður- og Suður-Víet- nam flái sjálfir að finna frið- s-a.mlega la.usn á spurningunni um endursameiningu landsins án erlerdrar ihlutunar, einnig eins og krafizt var í Genfa.r- samningunum. 5. AJþjióðlegur aðili hafi etftirlit með því að fyrrnefnd atriði verði höfð í heiðri. — Benin Framhald af bls. 1 a'llt miðvesturhéraðið væri á valdi sambandsstjórnarinnar, að undanskildum tveimur ætt- flokkasvæðum við landamæri Biafra. Þegar lýst var yfir stofnun Benin-lýðveldisins, voru her- sveitir sambandsstjórnarinnar að búa sig undir sókn til hér- aðsins. Nokkrum klukkustund- um eftir að yfirlýsingin um stofn un lýðveldisins var gefin út voru sambandshermenn komnir svo nálægt bænum að þeir gátu gert árás á hann með stórskota- liði. — Borgarstjórn Framhald af bls. 32 m.a. með því að efla skóla- rannsóknir að mannafla og fjármagni. Samþykkir borgarstjóm, að ítreka boð sitt um samstarf við undirbúning heildarend- urskoðunar fræðislukerfisins, en telur, að einnig þurfi að efla samvinnu áðurgreindra aðila við Efnahagsstofnun- ina“. Tekjuöflunardagur Sjálfs- bjargar á sunnudaginn Framkvæmdir við Vinnu- og dvalar- heimili sambandsins bófust á sl. ári TEKJUÖFLUNARDAGUR Sjálfs bjargar, landssambands fatlaðra, er á sunnudaginn kemur, 24. september. Þá verða seld merki félagsins og tímaritið Sjálfs- björg. • Sjálfsbjargarfélögin eru nú 10 alls á landinu, það fyrsta var stofnað á Siglufirði 1958. Fé- lagatala er 840. Á sl. ári voru hafnar framkvæmdir við Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar við Hátún í Reykjavík og er byggingin eitt brýnasta verkefni félagsins nú. Starfsemi sjálfsbjargarfélag- ■anna er mjög öflug orðin og eiga félögin á Siglufirði, Akur- eyri, Húsavík, ísafirði, Reykja- vík, Sauðárkróki eigið húsnæði. Vinnustofur eru reknar á veg- um félaganna í Reykjavík og á Siglufirði og á Akureyrí er í undir.búningi vinnustofa, þar sem á að framleiða ýmsa hluti úr plastL m.a. raflagnarefni. >á er ætlunin, að önnur félög geti — Blake Framhald af bls. 1 Moskvu og slkipulagt flótta hans frá Bretlandi. Harun gat hinis vegar ékki fært söinnur á, að hann værí sá sem hanni sagðist vera, sagðii talsmað- urimn. Sagt að koma aftur f sendiráðinu var mann- inium sagt, að hann yrði að leggja fram gögn, sem sön.n- uðu hver harnn væri, og því næst yrði hann a>ð útvega sér leyf.i sovézkra yfirvalda til þess að fara úr lan’di. ELnmSig yrði hann að fá leyfii írskr'a yfirvalda. Við sögðum honum að haÆa atftur siambaind við okkiur, em við höíum ékki heyrt frá hon um síðan, sagði talsmað'ur- inn. Hirus vegar hefur verið staðtfest með athiugunúm á myndum af mannimum, sem smeri sér til sendiiráðsms, að hér var í raun og veiru um að ræða Bourke þanni, sem lýst va>r eftir í Bret'landi í sambamdi við flótta Bl'akes. Sendiráðið hefur nú fengið nauðsynleg leyfi brezkra stjórmvalda er gera því kieift að grípa til n'auðsynllegra ráð stafana, etf Bourlke skýtur aftur upp kollimúm. Breztoa stjónniin mum hafa haft sam- bamd við írsku stjórnin.a vegina málsinis. Ekki er unmt að handtalka Bourke utan Bnetlands, og Sovétríkim og Bretland hatfa ekki gert með sér samning um framsal aÆbrotamanma. fengið frágangsvinnu frá vinnu- stofunni á Akureyri. Framkvæmdir við fyrsta á- fanga Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjargar hófust 28. október sl. í sumar hefur verið unnið fyrír um sjö og hálfa milljón við bygginguna og er það eig- ið fé samtakanna. Heimiiið er skipulagt með það í huga, að þar verði heimili, lækningamið- stöð og starfsaðstaða fyrir fatl- að fólk. Húsið verður byggt sem þrjár aðalálmur, þar af tvær upp á fimm hæðir, en hliðarálmur verða éinnar hæðar. Kjallari verður undir ödlu húsinu. Grunn flötur byggingarinnar verður alls 2377 fermetrar en samanlögð gólfflatanstærð ura 710 ferm. Stærð hússins verður um 2500 rúmmetrar. í þessari byggingu verður allt miðað við það, að vistmenn verði sem mest sjálfum sér nógir, bæði hvað varðar venjulegt einkalíf þeirra, læknisþjálfun, starf og ferðalög utanhúss sem innan. í húsinu verða alls 12 íbúðir (tvö herbergi, eldhús og bað) 24 stór herbergi með sér- baði og forstofu og 45 einsmanns herbergi. Þá verða þar stór lækn inga- og þjálfunarstöð, vinnusal- ir, skrifstofur Sjálfsbjargar, fund arsalur, verzlun, bókasafn og ýms herbergi fyrir tómstundir vistmanna. í kjallaranum verða bílageymslur, þvottahús og ýms- ar geymslur. Skrifstofan landssambandsins er að Bræðraborgastíg 9, en mun á næstunni flytja að Laugavegi 89—91. Á sl. árí leituðu 2364 einstaklingar fyrirgreiðslu þar og er það mikii aukning því ár- ið 1964 voru fyrirgreiðslur 846. Landssambandið heitir á aila að styðja stofnun reglulegs hekn. ilis fyrir öryrkja, sem vegna skorts á hæfu dvalarheimili eiga nú ekki í annað hús að venda, en dvelja á elliheimilum og hlið- stæðum stofnunum, þar sem einkalíf er hugtak, sem þessir samborgarar okkar þekkja að- eins atf afspurn. Merki og tímarit verða afhent sölubörnum á sunnudaginn í barnaskólum í Reykjavík, Kópa vogi, Garðahreppi og Hafnar- firði, en úti á landi sjá félags- deildir eða velunnarar samtak- anna um söluna. Þá verða sölu- börn í Reykjavík einnig afgreidd á skrifstofu Sjálfsbjargar að Bræðraborgarstíg 9. — Regina Maris Framha.ld atf bls. 32 á Breiðafjörð, að Látrabjargi og þaðan til Reykjaví'kur. Áæfclað er að toomið verði til bafca kd. 19. !Hljóm.svei.t sfcipsins mun leifca í ferðinni og gestum mun boð- inn fjórréttaður hádegisverður og siðdegiskaffi. Fanmiðaverð er 1000 krónur. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 30 tilgangi að úr því fáist sfcorið hvort mögulegt sé að reisa þar skíðastökkpall. Ný efni í stökkbrautir Ennfremur hefur öðrum verk- fræðingi verið falið að kanna hvaða tegund nokkurra gúmmi- astfaltefna, sem komin eru fram í heiminum, hæfa bezt við ísL aðstæður. Tilgangurinn er að finna það efni sem leggja mætti hér á stökkbrautir íþrótta valla og á handknattleiksvelli. Þetta mál er aðkallandi og tak- ist vel til um framkvæmd, þá verður um byltingu að ræða. Fremri röð: Ólöf Rikharðsdóttir, ritari landssambandsins, og Theódór A. Jónsson, form. þess. t aftari röð (frá vinstri): Eiríkur Einarsson, gjaldkeri landssambandsins, Trausti Sigur- laugsson, frkvstj. Sjálfsbjargar, og Sigurður Guðmundsson form. Sjálfsbjargar í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.