Morgunblaðið - 22.09.1967, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. SEPT. 1967
11
enigin. síld ■va.r íáanleg, var næg-
ur mannigkapur allsetaðar. Nú
eru flestir skéla.r 'byrjaðir og eí
síldin kiemur upp að í byrjun
nœsta mánaðair, eins og fiski-
fraeðimgar telja likliegt, verða
allir. söltuniarstaðir á landinu að
hafa allar klaer úti að ná í fóllk
og >á getur orðið erfitt um viik
Síldarsaibenduir og skipstjórair
eru isammála um að af svo fer
sé eikki um annað að ræða en að
gefa frd í skóluim í svo sem mán-
aðartíma, svo að hægit sé að
fcoma sdldipni í salt, þegar á
aillit er litdð sé það vissnlega í
þágu allnar þjóðarinnar að það
takist vel. Auk þiess hafi isikóla-
fólkið, sem venjulega stundar
síldarvinnu á sumrin, misst veru
llega tekjulind og því fjárhags-
lega illa undir veturinn búið.
Mánaðarfri yrði því allra hag-
ur.
Guðmundur Friðriksson etr
verkstjóri hjá Óðni. Hann er
ung’ur maður og hæglátur, en
geiur látið mierkilega miikið til
sín taika án þeiss að það veki
atihygli. Þegar GtísM Árni
„mieldaði“ si'g fyrir söltun, var
Einar ekki í bænum, og Guð-
mundur þurfti að táka álkvarð-
anir um hivort hægt væri að
Veita sdldinni viðtökiu. Það er
eklki eins lauðVelt og það kann
að virðast i fljótu bragði. f
fyrsta lagi var enginn mann-
B'kapur, og í öðru lagi varð >að
finna leið til að ná í hann án
alltaf mikiils tilkostnaðar. Guð-
mundur settist því upp í jepp-
ann og ism.alaði nærisveitiír. Þeg-
ar Gísli Árni hafði fyrst sam-
band voru um 8 konur við hend
ina til að talka á móti. Guðmund-
ur, var dál'ítið hifcandi, en Einar
saigði við hann í símann að
hann treysti honum vel tdl að
niá í svona 30—40. Næst þegiair
þeir hötfðu siamband voru stúllk-
urnar orðnar 47. Þeitta atriði
kann að sýnast heldur smátt, en
jþað er það alls efcki þegar menn
istanda andspænis vandaimélinu,
það þarf meira en síM til þess
að allt gangi vel.
„Hötum fyrr lent
í erfiðleikum64
— segir Eiríkur
Agústsson9 for-
stjóri SR.
ÞÓ aff Síldarverksmiffjur ríkis-
ins á Raufarhöfn sé sá aðili sem
hefur fengiff mest af þessu sdlfri
hafsins, er afkoman ekki nærri
eins góff og í fyrra. Þar kemur
bæffi til minna magn og mikil
lækkun á afurffaverffi. En ef viff
hættum aff hugsa um peninga
eitt augnablik, þá er vert aff
taika eftir þvi aff verksmiffj-
an er líklega ein sú smyrtilegasta
sem fyrirfinnst á þessu landi.
Þaff er hvergi rusl aff sjá í kring
Þegar síldin er taka allir tll hendinni — jafnt hair sem lagir.
um hania, brautir milli geyma
og húsa eru flestar steyptar, og
þar sem ekki er steypt gefur aff
lita indæla græna grasfleti.
Þar sem peningarnir eru samt
aðadatriðið verðum við að segja
frá því að mma hetfur verksmiðj-
an aðeins fengið 30 þús. tonn til
vinnslu, en í fyrra voru þau 45
þúsund rúm. Eiríkur Ágústsson,
forstjóri, er þó elkiki alltotf ugg-
andi útatf þvd, þvi að hann trúir
eins og allir aðrir á Rautfarhötfn,
að mikill uppgripatími sé eftir.
„Það verður opið hjá okfcur
svo lengi sem nókfcur flieyta ler
á sjó, og við erum bjartsýnir á
haus-tið. Söltunin hjálpar til að
draiga báitana hiingað inn og við
fá’um oklfcar stoerf af þvd. Það
eru mjög igóðar .aðistæður hér til
söltunar, stöðvamar eru allar
með byiggingar yfir söltunar-
bryggjurnar, svo að þetta feilur
meira eða minna til okkar allna.
Reynslan sýnir að yfirbyggðar
söitunanstöðvar eru það sem
koma sikal, þótt kannski sumir
hatfi hrissit höfuðið ytfir þvd í
byrjun. Hérna, höfuð við þróar-
pláss fynir um 10 þúsund tonn,
siem er með því mesta á land-
inu, við g-et'um tiekið um 6000
tonn af mjöli og 9—10 þús. tonn
atf mjöli. Okkur hefur gengið
tiltölulega vel að fá vinnuatfl, og
höfum igetað bjargazt með
heimiaifólik."
„Það er náttúrlega vegna þess
að það hefur ekki vierið allitof
mikið að gera?“
„Já, það má kannski segja
það. Við höfum notað tækifærið
til þess að reyna- að laga til í
kringum okkur og igera staðinn
dálítið hugguilegri. En það eru
um 20 heimamenn sem fasta at-
vinnu hjá okkur og þegar mikið
er að gera erum við með um
70 manns.
Það bæitist lífca við hjá okkur
að við reynum að veita báitatflot-
anum ailla þá þjónustu sem við
gietum, og hötfum til dæmis véla-
verfcstæði og ratfmaigns'verkstæði,
einkum fyrir hann. Svo reynum
við lJka að vera inann ha,ndar
með olíu og þes3háttar.“
„Hvað viltu segja <um verðið á,
aíurðum ytokar?“
„Verðtfallið er að sjálfsögðu
óskaplegt átfadl fyrir þennan iðn-
að, og það er eifcki séð fyrir end-
ann á þeim erfiðleikum sem það
kann að skapa, ég er hræddiur
um að það treysiti sér enginn til
að seigja til um bversu lengi
þetta getur varað.“
„Þið taomið þá eklki til með að
-stæfcka neitt í ibráð?“
„Nei, það gerum við efcki. Á
síð'.ustu tveim árum hefur mikið
verið unnið við endurnýjun á
veriksimiðjunni, og fjéir'hagurinn
leyfir sjál&agt eikki mei-ri út-
færslu í bili, enda eklki við að
gera fyrr en betur horfir. Vinnsl
an hetfur gengið skínandi ved í
sumar og engu yfir að kvarta á
þeim vigstöðvum, Hitt en svo
annað mál að hötfnin hér er
hállfgert vandræðiabarn. Það
þarí nauðsyn,leg,a að dýpka
hana og hetfur reynd-ar staðið
til, en atf einhverjum ástæðum
ekiki 'atf orðið. Hötfnin, er orðin
þröng og erfitt að athafn.a sig
þan. Á sínum tíma var gratfin
læna etftir henni en hún næg-
ir etoki í dag. Sfcipin fara. stæklk-
andi, en dýpið við bryggjurnar
eyfcst efcki af sjálfu sér.
SíMarflotinn þartf þjóniuistu og
verzlun er eitt vandamál aem
við eigum við að etfja. Kaup-
félagið er aðalverzlunin hér og
það er efcki lengur vanda sínum
vaxið. Það er sem sagt ýmissa
umibóta þörf, en fóllkið hér hetf-
ur átt við örðuglieitoa að stríða
fyrr, og ég er viss um að það
vinnur bug á þessum, eins og
öðrum.“
Gjof til
kirkjunnar í
Laugardælum
SÓKNARNEFND Laugardæla-
kirkju hefur nýlega borizt 10
þúsund króna gjöf frá Gunnari
M. Jónssyni, skipasmið, Vest-
mannaeyjum.
Er þetta gjöf til minningar um
fósturforeldra hans, þau hjónin
í Byggðarhorni, Sandvíkurhreppi
ÁrnessýsLu, Gunnar Bjarnason
og Margréti Gissurardöttur. Og
Gissur son þeirra og Ingibjörgu
Sigurðardóttir, konu hans.
Sóknarnefndin þakkar innilega
þessa góðu gjöf, og hefur ákveð-
ið að henni verði varið til
kaupa á skírnarfonti í kirkjuna
í Laugardælum. .
(Sóknarnefnd Laugar-
dælakirkju).
Hlout nómsstyih
við
Trinity College
UNGUR íslendingur, Þórarinn
Hjaltason, hefur hlotið náms-
styrk frá Trinity College, Cam-
brMge, þar sem hann hyggst
leggja stund á vertafræðinám.
Þórarinn varð stúdent frá
Menntaskólanum í Reykjavík sL
vor og hlaut hæstu einkúnn
þeírra, sem prófið þreyttu. Hann
er sonur þeirra hjóna Ölmu og
Hjalta Þórarinssonar, lækna.
(Fréttatilkynning frá brezka
sendiráðinu).
Stulkur ganga fra sildinni.
SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM
KVIKMYNDIR
TÓNABÍÓ.
LAUMUSPIL.
(Masquerade).
Framleiffandi:
Michael Relpli.
Leikstjóiri:
Bastl Dearden.
Meðal leikenda:
Cliff Robertson
Jack IHawkins
Marisa Mell
IEKKI verður sagt, að efniviður
né efnisúrvinnsla þessaTar
myndar séu sérsitaklega nýstár-
leg. Hún byjar á því, að brezkir
stjórnarerindrekar í London
eru að fcveðja tignarmann flrá
smáriki einu fyrir botná Mið-
jarðarhafs. Kaldri kurteisi er
beitt við >á at'hötfn, eftirr fyrir
fram gerðri áætlun. Brezkia
stjórnin hefur nefnilega verdð
að falasit etftir olíuvinnslurétt-
indum í la-ndi þessu, en engu
getað áorkað í þá átt við otfan-
greindan valdamaim.
En ól'íkt hefði það verið
Bretum, að gefast upp við smá-
vægilegan mótbiástur. Þeim er
fcunnuigt um, að nofcfcurs sfcoð-
aniaágreinimgs gætir meðal valda
manna hins austurlenzka riki®.
Fyrir altonörgum árum hafði
þarlendur konungur, setm vin-
vedttur var Bretum, verið myrt-
ur. Bróðir hans hafði tekið við'
völdum, en gallinn var sá, að
hann þótti vdnveittari kommún-
istarikjunum en góðu hótfi
gegndi. — Hin» vegar hafði hinrn
myrti konungur átt son, sem
fcominn var hátt á fjórtánda ár.
Fjórtán ára að aldri sfcyldi
hann taka við völdum, og vitað
var, að þessi ungi prins var,
ásamt þeim valdamöninum, sem
næstir honum stóðu, vinveittur
vestrinu.
Etf all't hetfði verið með felldu
hefðu Bretar þvi ekki þurft
annað en bíða nokfcrar vikur
etftdr því, að hinn ungi prins
veittfi þeim umbeðin olíuvinnslu
réttinidL En vissdir menn í hiiur
austu'rlenzifca rfki hafa mikinm
áihuiga á því, að prinsinn haldi
ekfci fjórtán ára afmæli sitt há-
tíðlegt hérna megin grafar. Því
er það, að brezka-stjómi'n fel-
ur frægum ævintýramanni úr
iheimsstyrjöldinni það verketfni
að ræna prinsinum og geyma
hann á öruggum stað, unz hann
nær lögskildum konungsaldrl
Ævintýramanni þessium hepp
ast að nema prinsimn á brott
og flytur hann til Spámar. Kem-
ur honum þar fyrir í nokkuð
tryggri vörzlu, að því er hann
telur. Þar eiga hins vegar marg
i óvæntto atburðir eftir að ger-
ast, sem hér er ekki ástæða til
að rekja frekar.
Mýnd þessi er, að ætfintýra-
legri spennu, ekki ólík hinum
svæsnustu betjunjós'namyndum,
S'vo sem Jaimes Bond og
Lemmy. Efnissamsetningin er
þó svolítið flóknari og dráttur
sauða frá hötfrum efcki eins ein-
föld athöfn og í þeim mynd-
um. — Hið konunglega stolt
prinsins er heldur ósanntfær-
andi og otf mikil áherzla á það
lögð. Þetta er þekkilegaisti dreng
ut, sem þýðir eteki að gera upp
neitt konungl'egt dramb. Látum
þá liggja milli hluta, hversu
trúlegur er áhugi hans fyrir að
eignaist nofckrair konur, þegar
hann hetfur náð 14 ára aldrL
Kan'nsiki er þar einfaldlega
krakkaleg söfnunarnáttúra á
ferð, eða kannski er drengur-
inn bara svona bráðþroska lík-
amlega' og andlega?
Mynddn er, eins og áður. grein
to, býsna spennandi, etf menn
eru á anTi'að borð móttækilegir
fyrto etfni það, sem hún fjallar
um. Listagildi tel ég hins veg-
ar að hún hafi heldur lítið, etf
frá eru taldar snotrar landslags
senuT og listilegar byggingar
frá eldxí og yngri tíð, sem
fcvikmyndavélin getfur áhorfand
anum færi á að skoða. En þar
sem þau sjónarspii eru flest
eða öl í „fígúratívum“ stíl, þá
munu ekki allir samdóma um,
að þar sé um að ræða fram-
boð á sönmrm listaverkum.