Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 23. NÓV. 1967 llla horfir með vöruflutn- inga á landi til Þingeyrar Þingeyri, 22. nóv. VEGIR hafa spillzt mikið síffustu dagra vegua úrkomu svo aff illa horfir meff framihald á vöruflutn ingum landleiðis. Þó er í ráffi aff moka veginn yfir Breiðdalsheiði einu sinni í viku vegna flugsam gangnanna um ísafjörð, meffan unnt reynist. Stórviðri brast hér á í bær af suð-vestri og var mikið um, að plötur losnuðu og fykju af þök- um húsa, en hvergi urðu þó al- varlegar skemmdir. Veðrið var verst fyrri hluta dags, á meðan bjart var, og mátti víða sjá menn við aðgerðir á þökum, eft- ir því sem aðstæður leyfðu. Jólomerki Thorvnldsensfélagsins JÓLAMERKI Thorvaldsensfélags búðum og auðvitað á Thorvald ins eru komin út. í þetta skipti sens-bazar í Austurstræti 4. er mynd á merkinu af málverki eftir hinn þjóðkunna listmálara Ásgrím Jónsson, sem hann mál- aði skömmu áður en hann dó. Jólamerki Thorvaldsensfélags- ins eru elztu og fyrstu árlegu jólamerki, gefin út á íslandi, — það fyrsta kom út árið 1913 — til ágóða fyrir ýmsa mannúðar- starfsemi. Jólamerkin eru til sölu í póst- húsum landsins, allflestum bóka Tashkent, 17. nóv. AP. Jarffhræringa varff vart í Tashkant í morgun, en í borg- inni urffu gífurlegir jarffskjálft- ar vorið 1966 og ollu miklu tjóni. Tass-fréttastofan rússneska seg- ir, aff ekki sé kunnugt um nein- ar skemmdir, eða slys í þessum hræringum. Fjölmenn útför Húkonarí Hngn ÚTFÖR Hákonar Kristóferssonar, fyrrverandi alþingismanns var gerð frá Haga sl. þriðjudag. Hófst hún kl. 12,30 með hús- kveðju, er sr. Tórmas Guðmiunds- son á Patreksfirði flutti. Sr. Sig urður Haukdal jarðsöng. Mikið fjölmenni, víðsvegar úr Barða- strandarsýslu, var við útför hins merka héraðshöfðirngja. OlíubíIIinn i aurnum hjá Korp úlfsstöðum. (Ljósm. S.H.) Olíubíll veltur hjá Korpúlfsstöðum ÞAÐ óhapp varff í gær á þjóff- veginum skammt frá Korpúlfs- stöffum, aff olíuflutnmgabíll frá BP lenti út af veginum og fór þrjár veltur. Bílstjórann sakaði ekki, en bíllinn er allmikið skemmdur. 2900 tonn af gasolíu voru á tankinum og rann tals- Vinnuveitendur vara viö verkf öllum og auknum kröfum til atvinnuvega — Alyktanir sameiginlegs fundar stjórnar Vinnuveitendasambandsins og fulltrúa frá deildum Jbess MBL. bárust i gær þrjár sam- þykktir frá sameiginlegum fundi stjórnar Vinnuveitenda- sambands tslands og fulltrúa frá deildum þess. f fréttatilkynningu segir, aff fundurinn hafi veriff fjölsóttur og umræður miklar. Fundar- stjóri var formaður Vinnuveit- endasambandsins, Kjartan Thors. Björgvin Sigurffsson ræddi viffhorfiff á vinnumarkað- inum; Sveinn Guffmundsson tal- affi um aðstöffu iðnaðarins og Gunnar Guffjónsson um horfur hrafffrystilffnaffarins. Samþykktirnar eru birtar í heild hér á eftir: Erlendur Jónsson. Nútímaljóð fyrír skóla - kom út í gær ÚT eru komin hjá Ríkisútgáfu námsbóka Nútímaljóff handa skólum. Erlendur Jónsson tók saman. I bók þessari eru ljóð eftir tólf skáld, sem enn eru öll undir fimmtugsaldri, þegar hún er tek in saman. — Bókin hefst á all- ýtarlegri inngangsritgerð eftir Erlend Jónsson, þar sem drepið er á nokkur bókmenntaleg at- riði, sem jafnframt er ætlað að leiða til aukins skilnings á nú- tímaljóðlist. Síðan er hverju skáldi fylgt úr hlaði me'ð stuttri inngangsgrein. Skáldin eru þessi, talin í aldursröð: Þor- steinn Valdimarsson, Einar Bragi, Jón Óskar, Hannes Sig- fússon, Sigfús Daðason, Sigurð- ur A. Magnússon, Matthías Jo- hannessen, Vilborg Dagbjarts- dóttir, Hannes Pétursson, Þor- steinn frá Hamri, Böðvar Guð- mundsson og Jóhann Hjálmars- son. Ríkisútgáfa námsbóka hefur áður gefið út lesbækur, þar sem að mestu leyti er birt efni eftir eldri skáld, sem mörg eru þeg- ar horfin af sjónarsviðinu. Til- gangurinn með útgáfu þessarar bókar er hins vegar einkum sá að gefa nemendum í framhalds- skólum kost á að kynnast verk- um nokkurra ungra skálda. f Nútímaljóðum, sem eru 94 bls., eru litprentaðar teikningar eftir Baltasar. Prentun annaðist Prentsmfðja Jóns Helgasonar (Fréttatilk. frá Ríkisútgáfu námsbóka). I. 1. Fundurinn telur afkomu at- vinuveganna á þessu ári svo slæma, að stórfelldar ráðstafan- ir þurfi að gera þeim til bjargar, svo að komizt verði hjá áfram- haldandi samdrætti og stöðvun. Fyrirsjáanleg 2ö—30% lækk- un á heildarvetðmæti fram- leiðslu sjávarafurða árið 1967, miðað við árið 1966 og gengis- lækkun sterlingspundsins, ætti að gera öllum ljóst, að róttækra ráðstafana er þörf nú þegar. 2. Fundurinn vill eindregið vara stéttarfélögin við því að fylgja fram með verkföllum auknum kröfum á hendur at- vinnuvegunum, þar sem vitað er, að vinnuveitendur geta ekki auk ið útgjöld sin, hvorki með kaup- hækkunum, né á annan hátt. Verkföll nú myndu stórlega auka á þann vanda sem vip er að etja, og valda frekari kjara- skerðingu en þegar er orðin. Myndu verkföll nú án efa verða langvinn, rýra verulega þjóðar- tekjurnar, og þar með afkomu allra landsmanna. 3. Fundurinn skorar á stjórn- arvöld að framkvæma nauðsyn- legar aðgerðir, til að rekstrar- grundvöllur skapist fyrir atvinnu vegina og þeir fái aðstöðu til áframhaldandi þróunar. Minnir fundurinn á, að mörg fyrirtæki eru þegar komin í greiðsluþrot og hafa stöðvað rekstur sinn. Fundurinn bendir á þá stað- reynd, að stil viðbótar ört vax- andi framleiðslukostnaði undan- farandi ára, bæði innanlands og stórhækkun á ýmsum kostnaði erlendis, t.d. hjá skipafélögum og flugfélögum, er meðal kaup- gjald verkafólks í dagvinnu 6% hærra árið 1967 en árið 1966, og eyhur það að sjálfsögðu enn á erfiðleika atvinnuveganna. 4. Fundurinn lýsir þeirri skoð un sinni, að þjóðin geti horft fram til meiri framíara og hatn- andi lífskjara, ef menn viður- kenna augljósar staðreyndir og axla sameiginlega þaer byrðar, sem óhjákvæmilegar eru til þess að skapa atvinnuvegunum rekstrargrundvöll og forða þannig almennu atvinnuleysi. n. Sameiginlegur fundur stjórnar Vinnuveitendasambands íslands og fulltrúa frá deildum þess, haldinn í Reykjavík 22. nóvem- ‘ber 1967 — varar mjög eindreg- ið við opinberum aðgerðum til skerðingar á tekjustofnum fyrir- tækja og álítur að strangari verðlagshöft en nú eru í gildi, myndu leiða til enn alvarlegri samdráttar og rekstrarörðug- leika hjá islenzkum fyrirtækj- um en þegar er kunnugt um. III. Sameiginlegur fundur stjórn- ar VinnuVeitendasambands ís- lands og fulltrúa frá deildum þess, haldinn í Reykjavík 22. nóvember 1967, beinir þeirri ein- dregnu áskorun til framkvæmda stjórnarinnar, að hún, ef til verk falla kemur, taki til rækilegrar athugunar, hvort beita skuli verkbönnum til þess að styrkja aðstöðu vinnuveitenda í vænt- anlegri vinnudeilu, og leggi síð- an álit sitt fyrir sambandsstjórn arfund eins fljótt og aðstæður leyfa. vert magn af því út í aurleðj- una. Samvæmt upplýsingum Skær- ings Haukssonar, lögreglu'þjóns í Mosfellssveit, voru tildrög ó- happsins þau, að bifreiðastjórinn, sem ekið hafði meðfram vegjaðr inum, gætti þess ekki, að gífur- legur aur hafði myndazt í veg- jaðrimrm og neðan hains. Skipti það engum togum að hann missti sitjórn á bílnum og valt hanin nið Ur 5 metra háan aflíðandi bakka, þrjár veltur, og stöðvaðist á ann arri hliðinni með fyrrgreindum afleiðingum. Er hægt nð drogn noglnnn úr snjó- dekkjunum inn? MJÖG er nú títt, aff menn notl hjólbarffa meff snjónöglum undir bíla sinna í staff keffja. Uppfinn- ingamaffurinn Einar Einarsson hefur nú sótt um einkaleyfl á hugmynd sinni um þaff, hvernig hægt væri aff draga inn naglana meff lítilli fyrirhöfn, þegar þeirra er ekki þörf vegna hálku. Mbl. hafffi samband viff gatna- málastjóra Reykjavíkur, Inga Ú. Magnússon, og fórust honum svo orð um þessa hugmynd Einars. — Erfitt er að dæma eftir upp drættinum, hvernig útbúnaður þessi reynist. Mjög æskilegt væri vegna eyðileggingar á slitlagi gatnanna að finna lausn á þessu vadamáli. Eipar Einarsson hefur komið hér með athyglisverða hug myd, en sýna þarf fram á með tilraunum, hvort hún kemur að tilætluðum notum. Skipaður verði sérstakur lulltrúi S.Þ. til þess að vinna að friði milli Araba og ísraelsmanna 22. nóvember, AP. í brezku tillögunni er öryggisráð Sameinuðu einnig farið fram á, að þjóðanna samþykkti síð- ísraelsmenn hverfi á brott degis í dag málamiðlunar- með her sinn af arabisku tillögu Breta um að skip- landsvæði, og skorað er á aður verði sérstakur full- Arabaríkin að binda endi trúi Sameinuðu þjóðanna á styrjaldarástand það, í því skyni að koma á var- sem rík^, hefur frá 1948. anlegum friði í löndunum Tillagan var samþykkt fyrir botni Miðjarðarhafs- samhljóða. íns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.