Morgunblaðið - 23.11.1967, Side 18

Morgunblaðið - 23.11.1967, Side 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓV. 1967 Rakel Bessadóttir Þverá — Minning F. 18. sept. 1880 - D. 30. okt. 1967 Áin er þögrruð. Dalurinn drjúpir hljóður. Dauft er í litlum bæ sem er upp til fjaila. Nú er kyrlátur vetrarandvarans óður. Allt þetta minnir á blómin og grösin sem falía. Við erum döpur. Dánarklukkurn- ar klingja, kliðurinn berst yfir ströndina fjöllinn og dalinn. Við skulum í hljóðlæti útfarar- sálmana syngja, með söknuð í hjarta, Rakel er fallin í valinn. Mér komu í hug þessar Ijóðlín- ur, er ég var á leið að útför Rak- elar Bessadóttur. Hún er nú lögst til hinztu hvíldar eftir erilsama aevi. Mér finnst ég varla átta mig á að hún sé hér ekki lengur. Hún ól aldur sinn í afskekkt- um dal og við sáumst alltof sjald a-n en hún var svo nálæg okkur í anda. ættingjum og vinum sín- um. Svo sterk og síung í sinni háu elli sem aldreí vann á henni. Þó sjúkleikinn herjaði á heilsu Móðir okkar Tryggvina S. Sigurðar- dóttir andaðist að Hrafnistu 21. nóv. arðarförin auglýst síðar. Börn hinnar látnu. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Bryndís Eiríksdóttir andaðist að heimili sínu Skipa sundi 91 aðfaranótt 21. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Börn, tengdabörn og barnabörn. Systir okkar og móðursyst- ir Jóhanna Anderson lézt að Landakotsspítala 22. þ.m. Elín Anderson Bengte Grímsson Birna Gróa Ryste Reinhold Kristjánsson. Móðir okkar og tengdamóð Eyrún Cuðlaugsdóttir frá Hellisholtum verður jarðsungin frá Hruna- kirkju laugardaginn 25. nóv- ember kl. 2. Bílferð verður frá. Umferðarmiðstöðinni í Reykjavík kl. 10 sama dag. Guðrún Jónsdóttir Stgurður Sigurðsson Öskar Jónsson. hennar, vann hún sem húsmóðir á Þverá næstum til hinztu stund- ar. Ég ætla ekki að rekja æviferil hennar sem hæfði betur að skrifa um í bók, en í stuttri minningar- grein er ekki hægt að gera því skil. Eitt atvik, löngu liðið langar mig að rifja upp. Hún kom á heimili þar sem ég dvaldi Þá höfðu sjúkleiki og sorgir sótt mig heim. Hún kom inn til mín, snör í hreyfingum og djörf og settist hjá mér. Augu hennar voru hulin táramóðu. Ég hafði misst þann ástvin, sem hún tregaði eins og ég. Hún tók í hönd mér. Ég man svo vel handtakið traust og heitt. Vinnu lúna höndin hennar skalf, er hún sagði: Elsku frænka þú vérður að reyna að gleyma sorginni og sjúkleikanum. Mér brá. Hvernig getur maður gleymt ástvinamissi hugsaði ég. Ég leit í augu þessarar stórbrotnu og gáfuðu konu og skildi hvað hún átti við. Hún vildj engan særa. Allt var hreint og falslaust er í huga hennar bjó. Síðan hafa árin liðið og sorgir gist okkur báðar. Hún var alltaf hetjan í hverri raun. Sterk í sín- um þrautum og fórnaði sér fyrir aðra. Hana grunaði víst ekki að þessi orð hennar hafa fylgt mér gegn um lífið. Þau fylgja mér við hvert erfitt spor. Síðan er kistan hennar hvarf ofan í rökk- ur grafarinnar, var ég minrnug orða hennar og engin tár féllu þó þungt væri mér þá stund. Ástvinahópurinn sem fylgdi henni var stór og svipmót hennar mátti sjá á mörgu andliti. Von- andi mega afkomendur hennar fá í arf hina góðu kosti hennar. Nú er hljótt yfir Norðurárdal og það er sorg í hjörtum dætra hennar og sona og allra vina og vanda- manna. Útfór mó’ður okkar Margretar Bárðardóttur, fer fram áð Ytri-Skógum und ir Eyjafjöllum, laugardaginn 25. nóvember kl. 2 síðdegis. Kveðjuathöfn fer fram í Foss- vogskirkju föstudaginn 24. nóvember kl. 3 síðdegis. Bárður Guðmundsson, Guðbjörg Guðmunds- dóttir, Katrín Guðmundsdóttir, Kjartan R. Guðmundsson. Móðir okkar og tengdamóð ir Hólmfríður L. Ólafsdóttir Miðtúni 68 verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 24. nóv ember kl. 1:30 e.h. Jenný Bjarnadóttir. Ingvar Magnússon. Katrín Bjarnadóttir Kristján Þór Kristjánsson. Þökkum af alhug samúð og hjálp við andlát og jarðarför bróður okkar Þórðar Þorsteinssonar Klafastöðum Lifið heil. Systkinin. Vomandi verðum við nógu sterk til að bera þá sorg vel, ann- að hæfir ekkj minningu hinmar sterku og göfugu konu. Þú veist það kæra hve þín er sár- lega saknað, sjálfsagt hefur þú orðið hvíldinni fegin. Tii æðra lífs hefur sálin vonglaða vaknað. Vonandi sjáumst við bráðlega hinum megin. Hjartams þakkir mínar, elsku frænka fyrir allt það liðna. Ég vona að þín sterka trú hafi létt þér ferðina yfir dauðans haf, til Ijóssins lands. Lif þú heil á landi lifenda. Inga Skarphéðinsdóttir, Blönduósi. Anna Snjólaug Þorvaldsdóttir — Kveðja Fædd: 17. marz 1939. Dáin 5. nóvewiber 1967. Að vori sprettur ung og indæl rós við yl og Ijós, -vex og dafnar, brosir biítit og rótt, og bærist hljótt, iskynjar og þekikir fagra suimarsýn, — og sólin björt í heiði vona skín. Það haíllar sumri stundum furðu fljótt, og fölvar slkjótt, og stundum dregur dofa á fagra rós, við dægrin ljós. Æða stormar enn sem fyrr — og þar er auður stofninn — þar sem rósin var. Svona er lifið, kemur kveðjustuond, — það klökknar lund. Sárt er að krveðja unga æskurós, þegar árdagsiljós ungra vona, birtu á brána sil'ær, brosin ljóma, og vor í augutn hlær. Við komurn hér að k'veðja og þakka í dag og kveðjulag, líður gegnum lifendanna sál sem lausnarmál. Liðin er hin kalda kvalanótt, hvíldin hlitin, blundað vært og rótt. Innilegar þakir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við andlát og útför’ Guðmundar Guðmundssonar, kaupmanns, Kvisthaga 25. F. h. ættingja og vanda- manna. Þórunn Guðjónsdóttir. Þökkum af alhug öllum þeim er auðsýndu okkur sam úð og vinarhug við andlát og jai'ðarför okkar hjartkæru móður, tengdamóður og ömmu. Guðfinnu Steinsdóttur Sunnuhvoli, Stokkseyri Börn, tengdaböm og barnabörn. Hjartans beztu þakkir til allra þeirra fjölmörgu, er sýndu okur samúð og vináttu við andlát og útför eigin- manns míns, föður, tengda- föður og afa Ingimars Jónssonar Ægissíðu 72. Elín Jóelsdóttir, böra, tengdaböra of barnabörn. Bonskt smó- sngnnsnfn n rússnesku Meðal höfunda er Þorsteinn Stefáns- son, rithöfundur NÝLEGA er komið út í rúss- neskri þýðingu safn danskra smásagna frá fyrstu tíð til þessa dags. í safni þessu eru sögur eft- ir 31 höfund, og meðal þeirra er Þorsteinn Stefánsson, rithöfund- ur, sem á heima í Danmörku og semur á dönsku. Er bók þessi gefin út í stóru upplagi. Innilegar þakir fyrir vin- semd og samúð, sem okkur var sýnd við andlát og jarð- arför Arnbjarnar Gunnlaugssonar skipstjóra. Guðrún og Haukur Claessen Arinbjörn Gísli Hjaltason Sigríður Ingibjörg Claessen Hjalti Gíslason Gunnlaugur ©iaessen Þórarinn Gunnlaugsson Helga Kristín Claesseu Hrefna Dagbjartsdóttir. Patna, Indlandi, 15 nóv. NTB. Yfirvöld í Bihair-fylki hafa nú aflýst neyðarástandi því sem þar hefur ríkt síðan í marzmánuði í ár er hungursneyð svarf þar að mönnum eftir langvarandi þurrka og uppskeruibrest. Nú er svo komið, fyrir dyggilega að- stoð erlendra ríkja, einkum Bandaríkjanna, Kanada og Ástralíu, sem sendu til Indlands marga skipsfarma korns og fyr- ir úirkomu undanfarið og þarf- afleiðandi horfur á hetri upp- skeru en fengizt nefur í Bihar um árabil að fært þykjir að af- létta neyðarástandinu. Við þökkum ölil af hrærðum huga og sáil, og hjartans mál, í fyrirbæn og friði af jörðu hér, fylgir þér, um friðarins og fögur sódarlönd. — Fagni þér drottinn yfir á ljóssins strönd. S. S. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Björn Ingimar Valdimarsson Björnskoti, Skeiðum. MÁNUDAGINN 6. þessa mánað- ar barst okkur sú sorgarfregn, að vinkona okkar, Anna Þor- valdsdóttir, hefði látizt daginn- áður. Við eigum erfitt með að trúa þessu, að hún svo ung í blóma lífs síns skuli vera horfin. Við eigum margar endurminningar frá okkar samverustundum, sem ljúft er að minnast. Hún var alltaf svo kát og lífsglöð og góð- vild hennar og hjálpsemi í garð náungans svo einlæg og falslaus. Það var eftirsóknarvert að vera í návist hennar. Það er mikil eftirsjá þegar fólk eins og hún er kallað burt, langt fyrir aldur fram. Sárastur er þó sökn- uður ástvina hennar, sem. svo mikið hafa misst. Við sendum unnusta hennar, foreldirum og systkinum, okkar innilegustu samúðarkveðjur og biðjum þess, að algóður Guð veiti þeim huggun og styrk í harmi. Vertu sæl, kæra vinkona. Guð blessi vegi þína. Vinkonur. Ég þakka hjartanlega öll- um ættingjum og vinum sem heiðruðu mig á sjötugsafmæli mínu 17. nóvember, með gjöf- um, heimsóknum og heillaósk um. Torfi Magnússon. Ég sendi ölum vinum mín- um mínar innilegustu þakk- ir, fyrir mér auðsýnda vin- áttu á 90 ára afmæli mínu. Reykjavík 22. nóv. ’67 T. J. Júlíusson Þakkarávarp öllum þeim, er heiðruðu mig á sjötugsafmæli mínu 15. nóv. sl., þakka ég af heilum huga. Dýrar gjafir frá fjöl- skyldu minni, systkinum og venzlafólki — Kaupfélagi Borgfirðinga og samstarfs- fólki mínu þar — svo og vin- um og fyrverandi sveitungum í Hraunhreppi — munu prýða heimili okkar hjóna hé'ðan i hlý handtök og kveðjur, frá. Alar aðrar gjafir, blóm, verða mér einig ógleymanleg- ar. Megi Guðs blessum fylgja ykkur ölum og samvinna blómgast í minni kæru heima byggð. Jón Sigurðsson, frá Skíðsholtum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.