Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ.'FIMMTUDAGUR 23. NöV. 1967 5 Réðust á dómarann SKRILSLÆTI i sambandi við knattspy rnukeppm haía verið Bretum áhyggjuefnd undan- farin ár og þá sérstaklega skrílglæti áhorfenda, sem eiga til að leggja til atlögu við þá leikmenn eða dómara, sem þeim finnast ekki gera skyldu sína. Um þessar mundir eru þessi mál mjög til umræðu vegna keppni Millwall og Aston Villa í 2. deild, sem fram fór fyrir skemmstu. Er leiknum lauk ruddust áhorf- endur inn á leikvanginn og réðust að dómaranum, Nor- man Rurtenshaw. Vegna þessa atviks hefur Millwall hilotið þungar sektir. F'élags- skapur enskra knattspyrnu- dómara samþykkti að taka ekki aftur þátt í knattspyrnu leikjum á leikvangi Millwall fyrr en gerðar hetfðu verið ráð stafanir til þess að tryggja ör- yggi dómarans. Ýmsar iausnir á þessu máli hafa verið ræddar, en engin þótti algjörlega fullnægj- andi. Einna helzt mun þó koma til mála að láta brezka knattspyrnumenn leika í „búri“, þ.e. að setja upp vír- netsgirðingu milli þeirra og áhorfenda. lendir í slæmri k'ldpu þegar það fær plötuna í hendur og margar bandarískar útvaps- stöðvar munu áreiðanlega •banna hana. Textinn, sem vakið hefur mestan úlfabyt, hvað á þessa leið: (samvizku- samleg orðabókarþýðing) ..Geðilla fiskikona, klæmni meyprestur, ó þú hefur verið óþekk stelpa. Þú hleyptir niður um þig hnjá)brókinni“. Framhald textáns er algjör- lega þokukennt rugl, en inn- an um glampar þó á gullkorn á borð við þessi: „Hivar ég sit á kornflexi“, „Ég er hann og þú ert hann og þú ert þú ég“. Bítlarnir haifa löngum haft orð fyrir að fara ótroðnar slóðir í söng sínurn oig þeir virðast halda þvi áfram. Gamall draumur rættist FÓLK rak upp stór augu og umferð stöðvaðist um dálít- inn tíma, þegar frú Betty Vicery, sem er 32’ ára, lagði upp í sína fyrstu ökuferð á nýja farartækinu sínu. Eigin- maður hennar gaf henniþenn an 6 tonna gufuvaltara, árgerð 1907, í afmælisgjölf nú fyrir stuttu. Faðir hennar, sem er 73 ára og alvanur að aka slík- um vélum, leiðbeindi henni við aksturinn. Frú Vicery seg- ir, að gamall draumur hafi nú loksins rætzt og vonast til að geta tekið þátt í árlegri sam- keppni, sem eigendur slíkra farartækja efna-til. . • Betty og afmælisgjöfin artæki, sem aumingja Hr. Shilton hatfði í brjóstvasa sín- um, því sannast að segja heyr- ir hann afar lítið án þess tæk- is. Irmu fannst hún víst vera sett hj'á, þar eð Hr. Shilton gaf fflnum, en ekki henni, og í bræði sinni át hún heyrn- artækið. Hr. Shilton lízt ekki á, að starfsmenn sjúkrasam- lagsins trúi sögunni og að hann fái annað tæki í stað hins gamla. Þess vegna eru starfsmenn dýragarðsins hér á myndinni að hlusta vesalings Irmu og reyna að finna 'hvar tækið sé niðurkomið, en þeir búast við að þurfa að taka af henni röntgenmynd. Stjórn dýragarðsins hefur lofað að bæta Hr. Slhilton tjónið og Frarnh. á bls. 20 Bítlarnir. NÆSTA plata Bítlanna, sem væntanleg er seinna í þessum mánuði, býður upp á söng- texta, sem sumir munu telja þvætting en aðrir sennilega vanvirðu. Brezka útvarpið Irma og heyrnartækið' ÞAÐ fór heldur illa fyrir Hr. Shildon, þegar hann sneri baki við Irmu og fór að gefa fílunum í dýragarðinum í Leeds. Irma rak nefið út úr búrinu sínu og klófesti heyrn- Antonia Kamarova er við lagið ,Ég rostungurinn* sem John Lennan syngur og er eftir hann og Paul Mc Cartney. Hann hljóðar eift- Wf' i i.y Vanti yður húsgögn, þá veljið það bezta. hornsófasettin eru glæsileg vara. Fást ■ mörgum litum. Verðið ótrúlega lágt. Borðstofuborð og stakir borðstofustólar Komið og skoðið úrvalið hjá oss. Greiðsluskilmálar við allra hæfi Ulh ft I 1 L| [ Simi-22900 Laugaveg 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.