Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 7
OTOKGTJNB-LAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓV, 1967 7 Nýlega voru gefin saman i hjóna band af sr. Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Guðrún Ólafsdóttir og Jón Guðmundsson. Heimíli þeirra er að Laugavegi 46 B. (Nýja mynda- stofan, Laugavegi 43 B. Sími 15125, Reykjavík). Þann 28. okt. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorar- ensen ungfrú Bjarney Guðrún Björgvinsdóttir og Steindór Zop- honiasson. Heimili þeirra er að Ásbrekku, Gnúpverj ahrepp. Ljósm.: Studio Guðmundar. Þann 28. okt. voru gefin saman i hjónaband af séra Jakobi Jóns- syni ungfrú Sólveig Snorradóttir, Bergþórugötu 35 og Bergúr Ingi- mundarson, Melhól, Meðallandi, V.-Skaft. Heimili þeirra verður að Melhól, Meðallandi. Ljósm. Studio Guðmundar. Munið eftir að gefa smáfugl- nnum, strax og bjart er orðið. Fuglafóður Sólskríkjusjóðsins fæst vonandi í næstu búð. VÍ8UKORM ÖLIÐ Finnst mér vera heimska hrein að heimta ölsins teiti. — Lækna skal það lýðsins mein að leggja alla i bleyti! Gretar Fells. FRÉTTIR Svarfdælingar. Munið spilakvöldið i samkomu- sal Domus Medica kl. 20.30, föstud. 24. þ. m. — Stjórnin. Strandamenn Munið spilakvölidið í Domus Medica laugardaginn 25. nóv. kl. 9. Góð verðlaun. Austfirðingar, Keflavík og nágrenni Munið aðalfundinn í Sjálfstæðis- húsinu í Keflavík sunnudaginn 26. nóv. kl. 3.30. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild Fundur í Réttarholtsskóla fimmtudagskvöld kl. 8.30. Tekið á móti þátttökutilkynníngum 1 helg- arferðina. Æskulýðsfélag Garða- kirkju kemur í heimsókn. Kvenfélag Kópavogs Félagsfundur verður í félags- heimilinu fimmtudaginn 23. nóv kl. 8.30. Grensásprestakall Æskulýðskvöldvaka i Breiða- gerðisskóla fimmtudaginn 23. nóv. kl. 8. — Sóknarprestur. Ibúar Árbæjarhverfis Framfarafélag Selás- og Árbæj- arhverfis heldur fund sunnudag- inn 26. nóvember kL 2 í anddyri barnaskólans við Rofabæ. Gestur fundarins: borgarstjórinn í Reykja- vík, hr. Geir Hallgrímsson. íbúar Árbæjarhverfis Föndurnámskeið húsmæðra hefst fimmtudaginn 23. nóv. kl. 8. Nám- skeiðið fer fram i kennslustofu 1 í barnaskólanum við Rofabæ. Nemendasamband Húsmæðra- skólans að Löngumýri heldur fræðslu- og skemmti- fund miðvikudaginn 29. nóv. kl. 8.30 í Lindarbæ, uppi. Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur sinn vinsæla bazar sunnu- daginn 26.nóv. kl. 2.30 í Iðnskólan- um, niðri, gengið inn frá Vita- stíg. Þar verða á boðstólum alls- konar fallegir, ódýrir munir til jólagjafa. Jólasveinar selja lukku- poka. Kaffi með allskonar heima- bökuðum kökum verður á boðstól- um á vægu verði. Kvenskátar og aðrir velunnarar félagsins, sem ekki hafa enn skilað munum á bazarinn vinsamlegast komi þeim sem fyrst í Hallveigarstaði milli kí. 3—7. Gengið inn frá Öldugötu. Kökum verður veitt móttaka i Iðnskólanum niðri á sunnudag, 26. nóv., frá kl. 10—1. — Bazarnefndin. Vetrarhjálpin I Reykjavík, Laufásveg 41 (Farfuglaheimili) sími 10785. Skrifstofan er opin frá kl. 10—12 og 13—17 fyrst um sinn. Styðjið og styrkið vetrar- hjálpina. Hvítabandskonur: Bazar félagsins verður i Góð- templarahúsinu mánudag 4. des. kl. 2. Félagskónur vinsamlegast af- hendi muni til Oddfríðar, slmi: 11609, Helgu, sími 15138 og Jónu, sími 16360. Bazar Sjálfsbjargar verður haldinn í Listamanaskál- anum sunnudaginn 3. des. Munum er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðraborgarstíg 9. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur bazar í félagsheimilinu i norðurálmu kirkjunnar fimmtud. 7. des. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar kirkjunnar eru vinsam lega beðnir að senda muni til Sig- ríðar, Mímisvegi 6, s. 12501, Þóru, Engihlíð 9 15969 og Sigríðar Bar- ónsstíg 24, s. 14659. Munum verð- ur einnig veitt viðtaka miðviku- daginn 6. des. kl. 3—6 í félags- heimilinu. Basar kvenfélags Bústaðasókn- ar verður haldinn laugardaginn 2. des. kl. 2 i Réttarholtsskólanum. Félagskonur og aðrir, sem vilja gefa muni, láti vita eigi síðar en 27. nóv. í símum 81808 (Sigur- jóna), 33802 (Mundheiður), 34486 (Anna) og 33729 (Bjargey). Mun- ir verða sóttir, ef óskað er. Basar færeyska kvenfélagsins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 3. desember i færeyska sjómanna- heimilinu, Skúlagötu 18. Þeir, sem vildu styðja málefnið með gjöfum til nýja sjómanna- heimilisins, eru vinsamlegast beðn- ir að hringja Justu, sími 38247, Maju, s. 37203, Clöru, s. 52259, Dagmar, s. 31328. Viðtalstími séra Ólafs Skúlasonar verður framvegis milli kL 4 og 5 og eftir samkomulagi. Kvenfélag Garðahrepps: Bazar og kaffisala félagsins verð- ur sunnud. 26. nóv. n.k. í Barna- skóla Garðahrepps kL 3,00 síðd. — Skilið munum tímanlega. Tekiö á móti kökum frá milli 10 og 12 Geðverndarfélag tsiands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3 alla mánudaga kl. 4—6 siðdegis. Þjónustan er jafnt fyrir sjúklinga, sem aðstandendur þeirra, — ókeypis og öllum heimiL Kvenfélag óháða safnaðarins. Félagskonur og aðrir velunnarar óháða safnaðarins, bazarinn okkar verður 3. des í Kirkjubæ. Kvenfélag Ásprestakalls heldur bazar í anddyri Lang- holsskóla sunnud. 26. nóv. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa muni, vinsamlegast hafi samband við: Guðrúnu 32195, Sigríði 33121, Aðalheiði 33558, Þórdisi 34491 og Guðríði 30953. Kvenfélag Grensássóknar heldur bazar sunnud. 3. des. I Hvassaleitisskóla kl. 3 e.h. Félags- konur og aðrir, sem vilja gefa mum eða kökpr á bazarinn geri svo vel að hafa samband við Bryn- hildi í síma 32186, Laufeyju 34614 og Kristveigu i s. 35955. Munir verða sóttir, ef óskað er. Kvenréttindafélag íslands heldur bazar að Hallveigarstöð- um laugardaginn 2. des. nk. Upp- lýsingar gefnar á skrifstofu félags- ins þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 4—6 síðd., simi 18156 og hjá þessum konum Lóu Kristj- ánsdóttur, s. 12423, Þorbjörgu Sig- urðardóttur, s. 13081, Guðrúnu Jensen, s. 35983, Petrúnellu Kristj- ánsdóttur, s. 10040, Elínu Guðlaugs dóttur, s. 82878 og Guðnýju Helga- dóttur, s. 15056. KFUK minnir á bazarinn sem á að vera laugardaginn 2. des. i húsi félags- ins við Amtmannsstíg. Félagskon- ur og aðrir velkunnarar starfsins athugið, að heimagerðir munir og kökur er vel þegið. Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Hf. Eimskipafélag fslands Bakkafoss fór frá Hull 20. 11. til Reykjavíkur. Brúarfoss kom til Reykjavíkur 16. 11. frá New York. Dettifoss fer væntanlega frá Vents- pils 23. 11. til Gdynia, Gautaborg- ar, Álaborgar og Reykjavíkur. — Fjallfoss fer frá New York 24 11. til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Grimsby í dag 22. 11. til Rotter- dam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag 22. 1L til Kristiansand, Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss kom til Ventspils 16. 11., fer þaðan til Turku, Kotka, Rotterdam, Hamborgar og Reykja- víkur. Mánafoss kom til Reykjavík ur 16. 11. frá Leith. Reykjafoss fer frá Rotterdam 1 dag 22. 11. til Reykjavíkur. Selfoss fer frá New York 24. 11. til Reykjavíkur. Skóga foss fer frá Hamborg 27. 11. til Antwverpen, Rotterdam og Rvlkur. Tungufoss fer frá Gautaborg í dag 22. 11. til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur. Askja kom til Rvík- ur 17. 11. frá Hamborg. Rannö fór frá Kotka 16. 11. og er væntanleg til Reykjavíkur 24. 11. Seeadler fer frá Reykjavík í kvöld 22. 11. til Siglufjarðar, Akureyrar og Rauf- arhafnar. Coolangatta fór frá Hafn- arfirði 21. 11. til Hamborgar og Leningrad. Skipadeild SfS Arnarfell fer í dag frá Ellesmere Port til Port Talbot, Avonmouth, Antwverpen og Rotterdam. Jökul- fell er 1 Reykjavík. Dísarfell er i Reykjavík. Litlafell er 1 Reykja- vík. Helgafell er í Reykjavík. — Stapafell er í Reykjavík. MælifeU fór 15. þ. m. frá Ventspils til Rav- enna. Flugfélag fslands hf. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 09:30 I dag. Væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 19:20 1 kvöld. Vélin fer til Lundúna kl. 10.00 I fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætlað að fljúga til Ak- uréyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, fsa- fjarðar, Egilsstaða og Sauðárkróks. Loftleiðir hf. Bjarni Herjólfsson er væntan- legur frá New York kl. 0830. Held- ur áfram til Luxemborgar kl. 0930. Er væntanlegur til baka frá Lux- emborg kl. 0100. Heldur áframt til New York kl. 0200. Snorri Sturlu- son fer til Óslóar, Kaupmannahaín ar og Helsingfors kl. 0930. Þorvald- ur Eiríksson er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kL 0030. Til sölu Opel Kadett ’66, 4ra dyra Mjög lítið ekinn. — Simi 31390 frá kL 9—6 og 81328 eftir kL 7 á kvöldin. Halló — halló Stúlka vön almennum skrif stofustörfum, góð mála- kunnátta — enska og norska, óskar eftir heima- vinnu. Vinna fyrri hluta dags kæmi einnig til greina Uppl. í síma 34779. Óskum eftir að ráða sendil hluta úr degi, nú þegar. Byggingar- samvinnufélag Reykjavík- nr, Laugavegi 103, 4. hæð. Sími 18795. Saumið sjálfar Ég sníð, þræði og máta allan dömufatnað. Uppl. milli kl. 4—6 í síma 41786 og Kársnesibraut 139 uppL Jóhanna Valdimarsdóttir. Skrifstofuherbergi 3 samliggjandi skrifstofuherbergi til leigu á Vest- urgötu 3. Uppl. í síma 38820. Peningar Vil kaupa tryggða víxla eða veðskuldabréf til stutts tima, kr. 50—400 þúsund. Tilboð merkt: „Trygging 407“ sendist blaðinu strax. Vil kaupa verzlunar- og iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað. Mikil útborgun. Seljendur sendi nöfn sín og upplýsingar um stærð og staðsetn- ingu húsnæðisins inn á afgr. Morgunblaðsins, merkt: „Nóvember 458.“ Ensk gólfteppi Verð kr. 350.— pr. ferm. og kr. 608.— pr. ferm. Fljót og góð afgreiðsla. LITAVER S.F. Grensásvegi 22—24, sími 30280, 32262. Unglingsstúlka óskast til stuttra sendiferða og annarra aðstoðar- starfa. FÖNIX, Suðurgötu 10. GABOON - SPÓNAPLÖTUR FINNSKT CABOON Nýkomið: 16-19-22 mm. OKAL - SPÓNLAGÐ- AR SPÓNA- PLÖTUR 14-16 mm. DO. HOLPLÖTUR 44 mm. HÖRPLÖTUR 8-10-16-18-20 mm. Skrifstofa stuðningsmanna séra Ragnars Fjalars Lárussonar er á Skólavörðustíg 46, símar 18860 og 20223. Opin frá kl. 5—7. Vörugeymsla v/Shellveg Sími 24459.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.