Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓV. 1967
saæszrm
V-Skaftfellingar, austan
Mýrdalssands, fá rafmagn
— sagði Ingólfur Jónsson á Alþingi í gær
INGÓLFUR Jónsson, raforku-
máLaráðherra, svaraði á fundi
Sanieinaðs Aiþingis fyrirspurn
er fram var borin af Birni Fr.
Björnssyni og Ágústi Þorvalds-
syni. Var í fyrirspurninni spurt
um hvað liði framkvæmd þings-
ályktunartillögu um athugun á
hvernig raforkumál Vestur-
Skaftfellinga verði heppilegast
leyat.
í svari sínu sagði raforkumála
ráðherra m.a.:
Eins og kunnugt er, var sam-
þykkt þingsályktunartillaga, sem
Ragnar Jðnsson og Guðlaugur
Gíslason fluttu í lok þingsins
1966, um það að skora á ríkis-
stjórnina að láta fram fara at-
hugun á því, hvernig raforku-
m.ál Vestur-Skaftfe’linga verði
heppilegast leyst, eða Skaftfell-
inga fyrir austan Mýrdalssand.
Eftir að þessi tillaga var sam-
þykkt, skipaði ég nefnd sér-
fróðra manna, til þess að láia
þessa athugun fram fara. í nefnd
inni eiga sæti: Jakob Gíslason,
formaður, Valgarð Thoroddsen,
rafmagnsveitustjóri og Eiríkur
Briem, sem þá var rafmagns-
veitustjóri. Nefndin hefur unnið
allýtarlega að þessu máli. Þeir
hafa farið austur og ferðazt um
héraðið, kynnt sér aðstöðu og
fjarlægðir á milli bæja, og þá
möguleika, sem hugsanlegir
væru til þess að leysa þetta
mál. Nefndarálitið liggur ekki
fyrir ennþá, en ég hef í hönd-
unum bréf, undirskrifað af öll-
um nefndarmönnum, sem skýrir
þetta mál nokkuð. Segir svo í
bréfinu m.a.:
„Með vísun til samtals yðar
við raforkumálastjóra nýverið
varðandi nefndarálit um rafvæð
ingu Vestur-Skaftafellssýslu,
austan Mýrdalssands, sbr. þings-
ályktunartillögu Alþingis frá 5.
maí 1966, viljum við hérmeð
láta í té meginniðurstöður af
Ný mál
í GÆR var lagt fram á Alþingi
nefndarálit frá sjávarútvegs-
nefnd Efri deildar um frumvarp
um ráðstafanir vegna sjávarút-
vegsins. Mælir nefndin sam-
þykkt frumvarpsins.
í>á var ennfremur lagt fram
nefndarálit frá heilbrigðis- og
félagsmálanefnd Efri deildar um
frumvarp um breytingu á fram-
færslulögunum. Mælir nefndin
með samþykkt frumvarpsins.
Alþingis
DAGSKRÁ eftir deildar Alþing-
is fimmudaginn 23. nóvember
1967, kl. 2 miðdegis.
1. Stjórnskipunarlög, 3. umr.
2. Ráðstafanir vegna sjávarút
vegsins, 2. umræða.
3. Fiskveiðasjóður íslands, frv.,
1. umræða.
Dagskrá neðri dei'.dar Alþingis
fimmtudaginn 23. nóvember
1967, kl. 2 miðdegis.
1. Framleiðsluráð land'búnað-
arins, frh. 2. umræðu.
2. Loðdýrarækt, 1. umraeða.
3. Gjöld til holræsa og gang-
stétta á Akureyri, 1. umræða.
4. Vegalög, 1. umræða.
athugunum okkar á því máli, en
sjálft nefndarálitið verður vænt
anlega tilbúið innan fárra daga.
Eftirtaldir þrír valkostir voru
athugaðir:
1) Háspennulína frá Háfelli
á Höfðabrekkuhálsi að Kirkju-
bæjarklaustri með dreifilínum
upp sveitirnar og diesBlrafstöð
tii vara á Klaustri.
2) Dieselrafstöð á Kirkjubæj-
arklaustri og dreifilinur.
3) Virkjun í Tungufljóti með
dreifilínum.
Við samanburð á stofnkostn-
aði þessara þriggja valkosta höf
um við komizt að eftirfarandi
niðurstöðum og erum þá ein-
göngu teknir með í áætlunina
þeir bæir, sem hafa minna en 2
km. vegalengd að meðaltali, en
þeir eru alls 74 talsins, auk ann-
arra notenda.
Fyrstu tveir valkostirnir, þ.e.
háspennulínan frá Háfelli að
Klaustri með dreifilínum og dies
elrafstöð á Kirkjubæjarklaustri
með dreifilínum, eru áíka dýrir
í stofnkostnaði eða um 20 rnillj.
k. í hvoru tilfelli.
Þriðji kosturinn, þ.e. virkjun
í Tungufljóti með dreifilínum er
svo m:klu dýrari en hinir kost-
irnir, að hann virðist ekki koma
til greina. Ef nægílegt fjármagn
væri fyrir hendi, væri í sjálfu
sér æskilegt að geta ráðizt strax
i línubyggingu austur yfir Mýr-
dalssand frá Háfel'.i, en sú lína
ein úf af fyrir sig ásamt vara-
stöð á Klaustri, áætlast að kosta
rúmiega 11 millj. kr. Með því
hins vegar að byrja á að setja
niður dieselrafstöð á Klaustri,
sem þá yrði að vera nokkuð bet-
ur úr garði gerð en ef um hreina
varastöð væri að ræða, og leggja
fá henni dreifilínur til þéttbýl-
asta nágennisins, þ.e. auk
Klausturs Landbrotið og Síð-
an, væri hægt að rafvæða 51
býli og 11 aðra notendur fyrir
sömu upphæð og háspennulín-
an ein á milli Háfells og Klaust-
urs, ásamt varastöð áætlast að
kosta, eða um 11 millj. kr. Þessi
byrjunaráfangi er aðeins rúm-
lega 1 km. línulengd á býli að
meðaltali. f framhaldi af þess-
um áfanga rafvæðmgar sveit-
anna, austan Mýrdalssands, yrði
veitan síðan tengd við háspennu
línuna á Háfelli og dieselraf-
stöðin á Klaustri yrði þá rekin
sem varastöð. Við samtengingu
veitunnar áætlast að 23 býli til
viðbótar fengju rafmagn frá sam
veitunni, það eru bæirnir neðst
í Skaftártungu og í Álftaveri.
í þessu sambandi skal þess
getið, að eftir að nefndin hóf
starf sitt hefur verið lögð lína
frá Háfelli á Höfðabrekkuhálsi,
sem kostuð er af öðrum aðilum
en Rafmagnsveitum ríkisins, og
breytir þá viðhorfum til línu
austur eftir Mýrdalssandi til
hins betra. Þessi lína, sem hefur
verið lögð frá Háfelli, er um 10
km. að lengd, og við það fá 4
bæir, austan Víkur, rafmagn.
IHér er gert ráð fyrir, að 74 býli
fengju fljótlega rafmagn frá
dieselstöð á Klaustri, ef hún yrði
byggð. Það eru bæir, sem eru
rneð línulengd að meðaltali á
milli bæja innan við 2 km., en
þá eru það 43 býli, sem eru eftir,
Kosið í nefndir og ráð á
fundi Sameinaðs-Alþingis
Á fundi Sameinaðs-Alþingis í
gær 'fóru fram kosningar í hinar
ýmsu fastanefndir, sem Alþingi
kýs til. Kjörnir voru:
Fimm fulltrúar og jafnmargir
varafulltrúar úr hópi þingmanna
í Norðurlandaráð. Gildir sú kosn-
ing þar til ný kosning hefur far-
ið fram á næsta reglulega Al-
þingi.
Þrír yfirskoðunarmenn ríkis-
reikninganna 1967,
Fimm menn og jafmargir
varamenn í menntamálaráð til
fyrsta þings eftir næstu alþingis-
kosningar.
Fjórir menn og jafnmargir
varamenn í stjórn vísindasjóðs
tii fyrsta þings eftir næstu al-
mennar alþingiskosningar.
Þrír alþingismenn í Þingvalla-
nefnd, til loka næsta þings eft-
ir nýafstaðnar alþingiskosningar.
Fimm menn og jafnmarga vara
menn í landskjörstjórn, til næsta
þings eftir almennar alþingis-
kosningar.
Fimm menn og jafnmargir vara
menn í yfirkjörstjórnir í hverju
kjördæmi, til næsta þings eftir
almennar alþingiskosningar.
Þrír menn í verðlaunaefnd
Gjaíar Jóns Sigurðssonar til
tveggja ára, frá 1. jan 1968 til
31. des. 1969.
Tveir menn í stjórn Minning-
arsjóðs Jóns alþingismanns Sig-
urðssonar frá Gautlöndum til 6
ára.
Framkvæmdastjóri Söfnunar-
sjóðs íslands til 6 ára.
Sjö menn í útvarpsráð og jafn
margir varamenn til fyrsta þings
eftir almennar alþingiskosning-
ar.
Fimm menn í stjórn síldarverk
smiðja ríkisins og jafnmargir
varamenn, til þriggja ára.
Fimm menn í tryggingaráð og
jafnmargir varamenn, til fyrsba
þings eftir almennar alþingis-
kosningar.
Fimm menn í verðlagsefnd til
fyrsta þings eftir almennar al-
þingiskosningar.
Þrír menn í flugráð og jafn-
margir varamenn til fjögurra ára.
Sj ömenn til að skipta fjár-
veitingu í fjárlögum til lista-
manna, til fyrsta þings eftir
næstu alþingiskosningar.
Norðurlandaráð
Aðalmenn
Af A-lista: Sigurður Bjarnason
alþingismaður, Matthías Á. Matt
hiesen alþingismaður og Sigurður
Ingimundarsson alþingismaður.
Af B-lista: ólafur Jóhannes-
son, alþingismaður.
Af C-lista: Magnús Kjartans-
son, alþingismaður.
Varamenn:
Af A-lista: ólafur Björnsson
alþingismaður, Friðjón Þórðar-
son alþingismaður og Birgir
Finnsson alþingismaður.
Af B-lista: Jón Skaftason al-
þingismaður.
Af C-lista: Karl Guðjónsson al
þingismaður.
Yfirskoðunarmenn ríkisreikninga
Af A-lista: Sigurður Óli ólafs-
son fyrrv. alþingismaður, Harald
ur Pétursson skrifstofum'aður.
Af B-lista: Halldór E. Sigurðs
son alþingismaður.
Menntamálaráð
Aðaimenn:
Af A-lista: Vilhjálmur Þ Gísla
son útvarpsstjóri, Baldvin
Tryggvason framkvæmdastjóri
og Helgi Sæmundsson rithöfund-
ur.
Af B-lista: Kristján Benedikts-
son frafflkvæmdastjóri.
Af C-lista: Magnús Torfi Ólafs
son.
Varamemn:
Af A-lista: Sigurður Líndal
lektor, Eiríkur Hreinn Finnboga-
son prófessor, Halldór Halldórs-
son prófessor. ,
Af B-lista: Jóhann Hannesson
skólameistari.
Af C-lista: Sigurður Guðmunds
son ritstjóri.
Stjórn Visindasjóðs
Aðalmenn:
Af A-lista: Ármann Snævarr
Háskólarektor, Einar Ólafur
Sveinsson prófessor.
Af B-lista: dr. Halldór Pálsson
og Páll Theodórsson eðlisfræð-
ingur.
Varamenm:
Af A-lista: Magnús Magnússon
prófessor og Steingrímur J. Þor-
steinsson prófessor.
Af B-lista: dr. Guðmundur
Guðmundsson og Björn Þor-
steinsson sagnfræðingur.
Þingvallanefnd
Af A-lista: Sigurður Bjarnason
alþingismaður og Emii Jónsson
ráðherra.
Af B-lista: Eysteinn Jónsson
alþingismaður.
Landskjörstjórn
Aðalmenn:
Af A-lista: Einar B. Guðmunds
son hrl., Björgvin Sigurðsson hrl.
og Einar Arnalds Hæstaréttar-
dómari.
Af B-lista: Sigtryggur Klem-
enz, bankastjóri.
Af C-lista: Ragnar Ólafsson
hrl.
Varamenn:
Af A-lista: Gunnar Möller hrl.,
Páll S. Pálsson hrl. og Jón Ingi-
marsson.
Af B-lista: Vilhjálmur Jónsson.
Af C-lista: Þorvaldur Þórarins
son.
Yfirkjörstjórn Vesturlandskjör
dæmis
Aðalmenm:
Af A-lista: Jónas Thoroddsen,
Akranesi, Jón Magnússon, Stykk
ishólmi og Sveinn Guðmundsson,
Akranesi.
Af B-lista: Þórður Pálmason,
Borgarnesi.
Af C-lista: Stefán Sigurðsson,
Akranesi.
Varamenn:
Af A-lista: Ingvi Ólafsson, Búð
ardal, Þorkell Magnússon og
Þórður Þórðarson, Akranesi.
Af B-lista: Kristinn B. Gísla-
son.
Af C-lista: Helgi Finnbogason.
Yfirkjörstjórn Vestfjarðarkjör-
dæmis.
Aðalmenn:
Af A-lista: Guðmundur Karls-
son, ísafirði, Guðmundur Kristj-
ánsson, Bolungarvík og Þorgeir
Hjörleifsson, ísafirði.
Af B-lista: Björgvin Bjarnason
sýslumaður.
Af C-lista: séra Sigurður
Kristjánsson.
Varamenn:
Af A-lista: Guðfinnur Magnús-
son, ísafirði, Ólafur ólafsson,
Flateyri og Eyjólfur Jónsson.
Af B-lista: Guðmundur Magn-
ússon.
Af C-lista: séra Jóhannes
Pálmason.
Yfirkjörstjórn Nk. vestra
Aðalmenn:
Af A-lista: Elías Elíasson bæj-
arfógeti, Sigurður Tryggvason,
þar eru 2,36 km. á mrí4t>t>æja.
Eins og hér er sagt í fyrsta
áfanga, væru 51 býli og 11 aðrir
notendur, sem gætu fengið raf-
magn út frá dieselstöðinni, sem
hafa ekki nema 1 km. línulengd
á milli notenda að meðaltali. Og
þar sem það er viðurkennt, að
ekki sé vit í því að treysta á
línuna eina yfir Mýrdalssand, og
það verði að byggja varastöð,
þegar til þess kemur að rafvæða
sveitirnar fyrir austan sand, sýn
ist vera eðlilegt að byrja á því
að setja dieselstöðina upp og
rafvæða þéttbýlustu sveitirnar,
næst Klaustri, út frá dieselstöð-
inni.
Þetta er nú það, sem nefndin
hefur fram að leggja í þessu
máli, er eiginlega mest af því
þegar sagt, sem þeir hafa ti;
þessara mála að leggja að svo
stöddu. Þ.e., að með því að setja
upp dieselstöð á Klaustri, mætti
tiltölulega fljótt rafvæða 51 býli
og 11 hús til viðfoótar, þannig 62
heimili og vegalengdin að þessum
heimilum væri ekki nema 1 km.
að meðaltali. Síðan yrði prjónað
við, eftir því sem ástandið
leyfði, þannig, að þegar línan
væri lögð austur, kæmu fljót-
lega 23 býli til viðbótar, en 43
býli eru með svokallaða 2,36
km., það er vegalengd að meðal-
tali, og það yrði vitanlega meiri
dráttur á því, að þau fengju
rafmagn.
Vitanlega verður að þessu
máli unnið, eftir því sem ástæð-
ur leyfa, anda miðar rafvæðing
sveitanna allvel áfram eins og
kunnugt er.
Hvammstanga og Sveinn Þor-
steinsson Siglufirði,
Af B-lista: Jó'hann Salberg
Guðmundsson, sýslumaður.
Af C-lista: Hlöðver Sigurðsson,
skólastjóri.
Varamenn:
Af A-lista: Eyþór Hallsson, Pét
ur Jóhannesson og Kristján
Magnússon.
Af B-lista: Jóhann Jóhannsson.
Af C-lista: Benedikt Sigurðs-
son.
Yfirkjörstjórn Nk. eystra
Aðalmenn:
Af A-lista: Ragnar Steinbergs-
son, Akureyrir. Einar Jónasson,
Laugalandi og Freyr Ófeigsson,
Akureyri.
Af B-ljsta: Jóhann Skaftason,
sýslumaður.
Af C-lista: Þorsteinn Jónatans
son, Akureyri.
Varamenn:
Af A-lista: Sigurður Briem
Jónsson, Húsavík, Guðmundur
Þór Benediktsson, Ólafsfirði og
Sigurður Jóhannesson, Húsavík.
Af B-lisba: Brynjólfur Sveins-
son.
Af C-lista: Jóhann Hermanns-
son, Húsavík.
Yfirkjörstjórn Austfjarðarkjör-
dæmis
Aðalmenn:
Af A-lista: Erlendur Björnsson
sýslumaður. Margeir Þormóðsson
símstöðvarstjóri og Haraldur
Bergvinsson.
Af B-lista: Lúðvík Ingvarsson.
Af C-lista: Aðalsteinn Hall-
dórsson, Nekaupstað.
Varamenn:
Af A-lista: Guðlaugur Jóns-
son, Seyðisfirði, Páli Guðmunds-
son, Gilsárstekk og Guðmundur
Vilhjálmsson.
Af B-lista: Þorsteinn Sigfús-
son, Sandbrekku.
Af C-Iista: Gísli Sigurðsson,
Seyðisfirði.
Yfirkjörstjórn Suðurlandskjör-
dæmts
Aðalmenn:
Af A-lista: Freymóður Þor-
steinsson, Einar Oddson, sýslu-
maður og Guðmundur Daníels-
son, rithöfund'ur.
Af B-lista: Páll Hallgrímsson,
sýslumaður.
Af C-lista: Hjalti Þorvaldsson,
Selfossi.
Varamenn:
Af A-Iista: Snorr; Árnason,
Lárus Gíslason og Páll Þorbjarn-
arsson.
Af B-lista: Pálmj Eyjólfsson.
Af C-lista: Gunnar Sigm'unds-
son.
Framh. á bls. 17