Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1967, Blaðsíða 8
* MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. NÓV. 1367 „ÓPERAN" ,Ástardrykkurinn‘ r " Opera í tveim þáttum eftir Caetano Doniz- etti við texta eftir S. Cammarano í íslenzkri þýðingu Cuðmundar Sigurðssonar — Stjórnandi: Ragnar Björnsson — Leikstjóri: Císli Alfreðsson ÞAÐ var ekki laust við, að mér fyndist ég skyndilega vera horf- inn ein tuttugu eða þrjátíu ár aiftur í tímann, þegar ég var við- staddur frumsýningu „Óperunn- ar“ á Ástardrkknum eftir Doni- zetti í Tjarnarbæ sl. sunnudag. Það var ekki aðeins vegna þess, að ytri búnaður þessarar sýning- ar var um sumt frumstæðari en maður hefur á'tt .að venjast á óperusýningum undanfarinna ára. Hitt olli þar ekki minna um, að hér virðist vaknaður að nýju sá áhugaandi, sem allt sem þátt tó'ku í þessari sýningu eru liðtækir listamenn, margir stórvel menntaðir og sumir þrautreyndir á þessu sviði. Og ekki virðist „varaliðið" verr skipað: Dyravörður í Tjarnarbæ á sunnudaginn var Guðmundur Guðjónsson, en Þuríður Páls- dóttir vísaði til sætis ,svo að einhverjir séu nefndir. Þetta minnir óneitanlega á þá löngu liðnu daiga, þegar Ragnar í Smára treysti engum nema sjálfum sér til að hengja upp gluggatjöld í Tónlistarskólanum Magnús, Kristinn, Hanna. fyrir leik/húsgesti né heldur það listafólk, sem hlýtur að bera uppi allar óperusýningar, — söngvarana. Til þess að nokkur óperulist igeti þrifizt, þarf ætíð að vera til taks álitlegur hópur söngvara, og það getur eng.nn Hópatriði úr Ástadrykknum. Jón Sigurbjörnsson fyrir miffju. listastarf á tilveru sína að þakka og hefur þar mörgum grettis- tökunum lyft, þótt 'hann hafi orðið æ minna áberandi á síðari árum með vaxandi „atvinnu- mennsku" í listinni. Þetta má ekki skilja svo, að hér hafi verið neinir viðvaningar á ferð: afllir svo að vel færi. Hér verður ekki gert lítið úr framflagi Þjóðleikhússins tiil óperulistar á Íslandi, enda engin ástæða til að vanþakka það eða vanmeta. Þar hefur margt verið vel og myndarlega gert. En það hefur ekki verið nóg, hvorki „Miðarnir voru jb rír" - ný skáldsaga eftir Hönnu Kristjónsdóttur KOMIN er út ný skáldsaga eftir Hönnu Kristjónsdóttur. Fjallar hún um ástir ungs fólks og v^nda mál þess eins og fyrri sögur höf- undar. Bókin heitir „Miðarnir voru voru þrír“. Aðalsöguhetjan er ung Reykjavíkurstúlka, Guðrún að nafni, sem ekki er vön að gera sér grillur út af smámun- um. Þess vegna fær það ekki á hana þó foreldrar hennar skilji, meðan hún er í fimmta bekk Menntaskólans. Hún heldur áfram námi eins og ekkert hafi í skorizt, hún á áfram í ástar- ævintýrum með jafnöldrum sín- um og tekur lífinu létt. Guðrún er af ríku fólki og hefur alltaf getað veitt sér það, sem hugurinn girnist. Hún er hænd að föður sínum, en ber takmarkaða virðingu fyrir móð- uæ sinmi, duttlungafullri og glæsi legri konu, sem eftir skilnaðinn tekur upp samband við gamlan unnusta sinn. Það er eimmitt þessi tilvonandi stjúpi Guðrúnar, sem raskar öllu lífi hennar, kem- ur róti á hug hennar. Og húh kemst að raun um, að lífið er ekki leikur, leyniþræðir hjartans eru flóknari en hún hugði. Hún Hanna Kristjónsdóttir. kemst líka að raun um, að ástin er ekki að sama skapi langvinn sem hún er djúp og heit. Bókin er 164 bls. að stærð. Út- gefandi er Skuggsjá. ætflazt til að þeir sitji og haldi að sér höndum á milli þess sem til þeirra er kallað, ef til vill á tveggja eða þriggja ára fres-i, en séu þá eigi aðeins reiðubún- ir, heldur einnig í fullkomnu „forrni". Þetta er að sjálfsögðu löngu ljóst öllum, sem þessi mál varða eða um þau hugsa, enda alllangt um liðið síðan fyrst var vakin athygli á nauðsyn þess að korna hér á fót vísi að föstum óperuflokki. Það hefur verið lit- ið til Þjóðleikhússins og þess vænzt, að það hefði forgöngu í þessu máli. Úr því hefur ekki orðið, og liggja vafalaust gildar ástæður til þess. En þörfin er jafn brýn fyrir þvi, og nú hafa þeir riðið á vaðið, sem hér eiga mestan Mut að máli til þess að bæta úr þörfinni til bráðabirgða að minnsta kosti. „Óperan" sem stendur nú að sýningu Astar- drykksins, er samtök nær allra þeirra ísflenzkra söngvara, sem fram að þeasu hafa átt mestan þátt í óperusýningum Þjóðleik- hússins og enn eru starfandi, og hafa þeir fylkt liði unddr for- ystu Ragnars Björnssonar söng- stjóra, sem áður hefur sýnt mikinn áhuiga á þessum málurn. Hófusit æfingar síðari hluta vetrar í fyrra, en fyrsti sýnilegi árangur starfsins er frumsýning- in á Ástardrykknum. Og það verður ekki annað sagt en að -sú byrjun lofi góðu. Ástadrykkurinn er ópera af allra léttasta tagi, full af fjöri og gáska og borin uppi af auð- gripnum laglínum og hraðri at- burðarás. Hún mun vera um það bil hin þrítugasta og fimmta í röðinni af um 70 óperum, sem Donizetti samdi á árunum 1818— 1844. Sagan segir, að sumar þeirra hafi orðið til á fáein- um dögium, en beilir þættir úr öðrum á nokkrum klukkustund- um ,og má af því marka, hve hraðgáfaður maður Donizetti var á sínu sviði. Slík vinnubrögð eru þó meir í ætt við „improv- isation en raunverullega „Ikomposition", og reynsian hefur. sýnt, að svo snöggsoðin tónltst verður sjaldan langlíf. Einstaka undantekningar san,na þá regiu. — Donizetti lagði iheldur ekki mikið upp úr frum- leika verka sinna; hann fyigdi óihikað fordæmi Rossinis, sem var fimm árum eldri en Doni- zetti og iifði tuttugu árum leng- ur (d. 1868). En Rossini hætti að semja óperur fyrir miðjan aldur, og þá fyrst tók frægðarsól Donizettis' að skína. Fram að þeim tíma mátti hann una í 'skugga Rossinis, enda lítUl vafi, að gáfa hins síðarnefnda var bæði frjórrd og kröftugri, meðan hann var og hét. En undarlegt má það virðast, að báðir þessir æðsituprestar gamanóperunnar áttu á síðari árum ævi sinnar við að stríða þrálátt þunglyndi, sem hjá Donizetti snerist upp í aligerða sturlun. Það er samt enginn þunglynd- isblær á Ástardrykknum, og yfirleitt verður að segja, að glensið og gamanið, sem þar situr í fyrirrúmi, hafi komizt ágætlega til skila á sýningunni á sunnudaiginn. HeiiMarsvipur hennar var léttur og fjörlegur, þótt misjafnlega væri haldið á einstökum hlutverkum. Litrík- asta persónan á sviðinu var tvi- mælalaust Jón Sigurbjörmsson í ihlutverki skottulæknisins dr. Dulcamara. Hjálpaðist þar hvorttveiggja að, hlutverkið sjiálft, sem vafaiaust gefur meiri tækiflæri til leikrænnar túlkunnar en önnur Mutverk í þessari óperu, og svo það, að það var í höndum manns, sem bæði er úrvalssöngvari og frá- bær leifcari. Kristinn Hallsson fór líka hressilega og skemmti- lega með hlutverk liðsforinigj- ans Belcore. Elskenidurnir Adina (Hanna Bjarnadóttir) og Nemor ino (Magnús Jónsson) voru svipminni, eins og löngum vill brenna við í óperurn af þessu tagi. Söngur Magnúsar var þrótt- mikill og stundum glæsilegur, en hann ætti að venja sig af þeim leiða stílgalla að „taka tóninn neðan frá“, sem hér bar tals- vert á. Hann Bjarnadóttir syng- ur hreint og áferða'rfallega, en rödd hennar virtist ósflcöp smá í þessum félagsskap, enda mun hún ekki hafa gengið heil til skógar á frumsýningunni. Eygló Viktorsdóttir fór vel og kank- víslega með lítið hlutverk og flifigaði oft sviðsimyndina með nærveru sinni einni. Kórinn var vel samstæður og samæfður og skilaði mikilsverðu hlutverki með prýði. Ragnar Björnsson stjórnaði þessari sýningu með rósömu ör- ygigi og myndugleik. Hann hafði fullt vald á öllu, sem hér fór fram, og hélt góðum hraða í sýningunni frá upphafi til enda. Leiktjöld Baltasars voru hlýleg og með hæfilega rómantískum blæ. Þau höfðu auk þess þá mikilsverðu náttúru, að aldrei hefur leiksviðið í Tjarnarbæ virzt stærra en nú, og mun þó Framh. á bls. 17 Hef kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð. Sverrir Hermannsson Skólavörffustíg 30, sími 20625 Kvöldsími 24515. Til sölu 2ja herb. íbúff við Leifsgötu. 2ja herb. kjallaraíbúff við Efstasund, um 7'5—80 ferm. Sérhiti, sérinngangur, lítur vei út. Útb. 250 þús. 3ja herb. kjallaraíbúff við Bugðuflæk. Sérhiti, sérinn- gangur. 3ja herb. jarffhæff við Rauða- læk. Sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. íbúff á 5. hæð við Ljósheima. Sérhiti. 5 herb. hæff við Holtagerði í Kópavogi. Allt sér, um 130 ferm. og bílskúr. 3ja herb. íbúff á 2. hæð við Kaplaskjólsveg. Góð íbúð. Hefi kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúffum, kjöll urum, hæðum og risíbúðum. Útborgun frá 200—600 þús. 2ja og 3ja herb. fokheldum eða lengra komnum íbúðum í Reykjavík eða Kópavogi. Höfum nú fjársterka kaupend ur að öllum stærðum íbúða í Reykjavík eða Kópa.vogi. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu vora sem fyrst. TR7GGINCAR F&STEI6N1S ; Austurstræti 10 A, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272. Fasteignásalan Hátúni 4 A, Nóatúnsfhúsiff Símar 21870-20998 Einbýlishús við Langagerðí. 6 herb. efri hæff við Unmar- braut. 6 herb. á 1. hæff við Nesveg. 5—6 herb. efri hæff við Digra- nesveg. 4ra herb. íbúff, um 115 ferm. við Álfheima. 4ra herb. íbúff við Ljósheima, um 108 ferm. Endaíbúð. Útb. 250 þús. 4ra herb. nýleg íbúff við Meisit aravelli. 4ra herb. íbúð við Háteigsveg. Sérinngangur, sérhiti. 4ra herb. íbúff við Hjarðar- haga. 3ja herb. nýleg íbúff við Njörvasund. 3ja herb. góð, lítið niðurgraf- in kjallaraíbúð, um 90 ferm. við Guðrúnargötu. Verð kr. 800 þús., útb. 400 þús, Sér- inngamgur og sérhiti. 3ja herb. kjallaraíbúff við Bugðulæk. 2ja herb. íbúff við Samtún. 2ja herb. íbúff á 12. hæð við Austurbrún. Fallegt útsýni. Ffilmar Valdimarsson fasteignaviffskipti. Jón Bjarnason næstaréttarlögmaffor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.