Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 1
48 sí&iift (I vö blöó) ot) LeJiök 54. árg. 278. tbl. SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1967. Prentsmiðja Morgunblaðsins Nú líður að skemmstum sólargangi, en þessa fallegu skammdegissólarmynd tók Sigurgeir Jónaisson í Vestmannaeyjum. Mynd- in er tekin frá Heimaey og ey jamar sem sjást út við sjóndeildarhring heita: f.v. Hellisey, Súlnasker, Geldungur, Brandur, Álsey KÝPURDEILAN: Makarios forseti á mdti samningum IUótmælir brottflutningi gríska hersins — Vance í INIikósíu Aþenu, Nikósíu, 2. des. AP-NTB. Gríska herstjórnin er mjög áhyggjufull vegna afstöðu Makariosar, erkibiskups, for- seta Kýpur, til grísk-tyrk- | neska samningsins, að því er | upplýst var í Aþenu í dag. Álítur herstjórnin, að Maka- rios geti gert samninginn að 1 engu og þannig eyðilagt mik- ið erfiði þriggja samninga- i nefnda, sem setið hafa fundi \ með stjórnum Grikklands og Tyrklands. Cyrus Vance, sér- legur sendimaður Johnsons Bandaríkjaforseta, fór óvænt bætti því við, að Makarios, hinn skeggjaði erkibiskup, gæti gert samkomulag stjórnanna að engu og margt benti til þess, að hann hefði það í hyggju. í>að, sem Makarios hefur á móti samkomu laginu er túlkun vissra atriða í þvi. Sérstaklega er hann and- snúinn því, að gríski þjóðvörð- urinn á Kýpur verði minnkaður úr 8.000 manns í 2.000, en þáð var einmitt þjóðvörðurinn, sem orsakaði núverandi ástand á Kýpur, er hann skaut til bana 25 Tyrki í þorpinu Ayios Theo- Framhald á bls. 2 Conolly teknr ekki við ol McNcmora París, 2. desemiber AP JOHN B. Conally, ríkisstjóri í Texas sagði í dag, að hann hefði ekiki verið valinn né heidur vissi hann, hver valinn yrði til þe;s að talka að sér embætti Jand varnarráðherra Bandaríkjanna, er hann var spurður að því, hvort hann kynni að taká við af Robert McNamara. Conailly gaf þetta svar á fundi með fréttamönnuim og var hann þar að svara spurningu, sem oft hefur verið að honum beint undanifarna daga. Kvaðst Con- ^ ally áforma að starfia áfram sem ríkisstjóri þá 13 mánuði, sem eftir eru af kjörtímaibili hans, og bætti því við, að hann heifði enga ókivörðun tekið um, hvað 'hann myndi síðan taka til 'bragðs í opinberu sem einka- liifi. Bítill myrtur Hollywodd, 2. des., AP. 1 ÞRÍR síðhærðir hirðuleysingj ar (hippies) rændu og skutu ( til bana ungmenni frá Massac- ! husetts í Los Angeles fyrir' tveimur dögum. Fylkislög- reglan segir, að 19 ára piltur, | Richard Bushee að nafni hafi fundizt myrtur á víðavangi' aðfaranótt föstudagsins. í vasa unglingsins fannst flugmiði, dagisettur 28. nóv., Bushee hitti þrjá síðhærða ,vini“ sína á fiimmtudag, m.a. tvitugan manin að nafni Paul | Scanilon. Scanlon þessi stal, bifreið og bauð Bushee í ö'ku- ferð. Morðið var síðan framið I í þesisum biL Scanlon miun ( saklaus aif morðinu, en kunn- ingjar hans tveir höfðu' skamimbyssu undir hönduim | og myrtu með hennd Bushee ( til að komast yfir fé hans, ( sem nam fáeinuim dolluruim. Kosningabarátta McCarthys hatin: Stefna Johnsons hefur skapað kvíða og ótta í Bandaríkjunum Chiang í Jopon Osaka, Japan, 2. des., AP. PTANRÁKISRÁÐHERRA kín- verskra þjóðornissánna á For- mósu, Chiang Ching-kuo, fór í dag í sex daga heimsókn íil Jap- an í boði stjórnarinnar þar. í Japan xnun Chiang, sonur Ohiang Kai-shek foTseta, ræða við forsætisnáðherrann, Eisaku Sato, utanríikisráðherra Japana, Takeo Miki og aðra sitjórnmála- foringja. Ohian.g hefur oft iátið svo uim- mælt við Japani, að kínverskir þjóðernissinnar á Fonmósu muni steypa Pekimg-stjórninni af stóli í náinni framtíð. Makarios erkibiskup til Kýpur í nótt til viðræðna við Makarios, en hann átti að fara til Washington í gær. Á fundinum með Vance og Makarios voru sendiherra Banda ríkjanna á Kýpur, Taylor Bel- cher, utanríkisráðherra eyjar- innar og forseti Kýpurþings. í viðtali við AP-fréttastofuna í morgun komst háttsettur emb- ættismaður grísku stjórnarinnar þannig að orði, að herstjórnin hefði nú mestan áhuga á a'ð enda kreppuna, sem þrúgað hef- ur stjórnir Tyrklands, Grikk- lands og Kýpur undaníarið, en Chicago, 2. des. — AP EUGENE J. McCarthy öldungar- deildarþingmaður hóf í dag sókn sína að því marki sínu, að verða útnefndur forsetaefni demókrata flokksins í forsetakosningunum, sem fram eiga að fara á næsta ári. Sagði McCarthy, að forysta Johnsons forseta hefði skapað kvíða og ótta í Bandaríkjunum. McCarthy, sem er öldunga- deiidarþingmaður fyrir Minne- sota, bar fram þá áskorun, að aftur yrði tekið upp loforðið „um mikilleikann", sem borið hefði verið fram af Adlai E. Stev enson og John F. Kennedy for- seta. „í stað ósamlyndis skulum við skapa von“, sagði McCarthy í þessari fyrstu ræðu sinni sem hugsanlegur frambjóðandi til Hvíta hússins. Þingmaðurinn tilkynnti á fimmtudag, að hann myndi gefa kost á sér gegn Johnson í fjór- um, ef til vill sex kjördæmum, er kosið yrði þar um frambjóð- Framhald á bls. 2 Vilja semja ef loftárásum er hætt Kaupmannahöfn, 2. des., NTB. Stjórn N-Víetnam er reiðubúin að semja við Bandaríkjastjórn um lausn Víetn»m-deilunnar, eí Bandaríkjamenn hætta loftárásum á Hanoi, að því er NTB-fréttastofan hefur eftir heilbrigðismálaráð- herra N-Víetnam, Pham Ngoc Thach, sem staddur er í Kaupmannahöfn. Thach er formaður n-víet- nömsku nefndarinnar, sem Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.