Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1967
13
MJÓSIMARINIM
í ÞOKLNNI
Skyndileg hugmynd fékk George Smiley
til að hringja á dyrabjöllunni á húsi sínu
í stað þess að nota húslykilinn og ganga
rakleiðis inn. Ókunnur maður lauk upp
og bauð húsráðanda að ganga í bæinn.
En Smiley gekk ekki inn. Hann taldi, að
hann hefði mesta möguleika á að halda
lífi, ef hann forðaði sér í skyndi ....
Snilldarlega skrifuð njósnabók eftir
meistara slíkra skáldsagna, John Le
Carré, höfund metsölubókarinnar
„NJÓSNARINN, SEM KOM INN ÚR
KULDANUM.“
JOHN LE CARRÉ
höfundur þessar njósnasögu, er fæddur
í Englandi árið 1930 og heitir réttu nafni
David Cornwell. Hann stundaði nám í nú-
tímamálum við háskólana í Oxford og
Bern, gerðist síðan kennari við Etonskóla,
en varð að því búnu starfsmaður utan-
ríkisráðuneytis Breta. Hann þekkir því það
svið, sem hann fjallar um í bókum sínum,
sem selzt hafa í risaupplögum víða um
lönd.
NJÓSNARINN í ÞOKUNNI þykir með öll-
um einkennum hins góða höfundar, sem
gerþekkir viðfangsefnið sitt og kann þá
list að halda athygli lesandans frá upp-
hafi til enda.
Bókaútgáfan Vörðufell
Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda
JÓLAKAFFI
og skyndihappdrætti í SIGTÚNi sunnudaginn
3. des. n.k. kl. 2—5.30.
Styrkið gott málefni og drekkið kaffið í Sigtúni á sunnudaginn.
# KARNABÆR
Klapparstíg 37 — Sími 12937.
SKÓDEILD
„Við viljum vekja sérstaka
athygli á að allar núverandi
og væntanlegar vörur munu
halda sama verði og fyrir
gengislækkun."
SKÓR — STÍGVÉL — VESKI
— Nýjar sendingar í þessari
viku.
Póstsendum
SIMVRTIVORIJDEILD
IMY SEIMDIIMG AF
MARY QIJAIMT
SNYRTIVÖRtilVI
BÁTOfd
Póstsendum
um land allt
\ /
EIMSK GÓLFTEPPI
^ Ný sending
Notið tœkifœrið og teppaleggið fyrir jól
^ Með okkar fallegu og ódýru ensku teppum
^ Við tökum þátt í gengislœkkuninni með viðskipta-
vinum okkar og gefum S°/o afslátt til áramóta
Teppin eru með og án svampfilts
^ Llmboðsmenn úti á landi:
Stykkishólmur: Hinrik Finnsson, Verzl. Þórshamar.
Ólafsvík: Maris Gilsfjörð.
Hnífsdal: Sigurður Sv. Guðmundsson.
Siglufjörður: Föndurbúðin.
Akureyri: Sportvöruverzlun B. Sveinsson.
Vestmannaeyjar: Eggert Sigurláksson.
Selfoss: Þórsbúð.
Sportval
V REYKJAVlK