Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1967 Bazar Hvíta bandið hefur bazar mánudaginn 4. desember í Góðtemplarahúsinu kl. 2. Jólavarningur og barnaföt. Stjórn Hvíta bandsins. T H R I G E TITAN JAFNSTRAUMS og RIÐSTRAUMS rafmótorar fyrirliggjandi LÓUBÚÐ! Telpnaregnkápurnar komnar. Terylene-pils og skokkar fyrir telpur. Úlpur á telpur og drengi. Buxur á telpur og drengi. Prjónakiólar á telpur. Barnafatnaður í úrvali. Undirfatnaður, alls konar. LÓUBÚÐ Starmýri 2 — Sími 30455. r r: ^ ■*! LUDVIG STORR Æ Laugavegi 15 - Sími 1-33-33 Jóla°9____________ nýársferó mlsGullfoss 1967 LAGT AF STAÐ: ÁFANGASTAÐIR: FRA REYKJAVfK 22. DESEMBER 1967 AMSTERDAM — HAMBORG — — KOMIÐ AFTUR 7. JANÚAR 1968. KAUPMANNAHÖFN OG KRISTIANSAND. hlífi Ju.L <10/ DAGA 11// FERÐ VERÐ FRÁ í@ m AÐEINS KR.:io@Jl (Fæðiskostnaður, þjónustugjald og söluskattur innifalið). ATHUGIÐ - VERD ÓBREYTT Notið jólafríið til þess að ferðast. - Njótið hótíðarinnar um borð í Gullfossi - og óramótanna í Kaupmannahöfn. Ferðaóætlun: Fró Reykjavik 22. desember 1967. í Amsferdam 26. og 27. desember. í Hamborg 28., 29. og 30. desember. í Kaup- mannahöfn 31. desember, 1., 2. og 3. janúar. í Kristiansand 4. janúar. Til Reykjavikur 7. janúar 1968. Skipulagðar verða skoðunar- og skemmti- ferðir í hverri viðkomuhöfn, og ýmislegt til skemmtunar um borð, að ógleymdum þeim veizlukosti sem Gullfoss er þekktur af. Nánari upplýsingar hjá farþegadeild vorri og umboðsmönnum félagsins. H.F. EIM5KIPAFÉLAG ÍSLANDS Peysur fyrir drengi og telpur. Verð frá kr. 176.— Peysusett í barna- og kvenstærðum. Verð frá kr. 516.— BELL Barónsstíg 2 9 - sími 12668 IJRVAL AF ILMVÖTIMUM GJAFA8ETTUM og alls konar snyrtivör- um. HELENA RUBINSTEIN Nýir gjafakassar. * Obreytt verð Fást aðeins hjá okkur. Austurstræti 16. Sími 19866. ( Rvíkur-Apóteki). HERRAFOT 1 DRENGJAFÖT STAKIR JAKKAR TERYLENE-BUXUR SKYRTUR BINDI SOKKAR ÚLPUR PEYSUR VINNUFÖT ASTMAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.