Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1967 25 AuðvitaS bók fró HILDI SONUR ÓÐALS- DANS . * IfrHendrik Covling' SONUR OÐALSElCANDANS eftir metsöluhöfundinn lb H. Cavling -- kr. 310 00 Menfreya kastalinn MENFREYA KASTALINN nýr fromholdshöfundur: Victorio Holt — kr. 275.00 ELSSASS-FLUGSVEITIN sönn ævisoga stríðshefju likori œsispennandi skóldsögul en rounvoruleikanum —— kr. 275.00 STULKUR STARFANDI STULKUR eftir Morgit Rovn — þetto i þriðja bókin hennor og Morgit Rovn er olltaf jofn vinsœl -- kr 170.00 Söluturn á góðum stað óskast strax til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merkt: „Söluturn 336.“ Ný sending Skozkar barnapeysur. Stærðir 22, 24 og 26. Óbreytt vöruverð. R.Ó.-búðin, Skaftahlíð 28. Sími 34925. Bingó — Bingó B'mgó í C.T. húsinu í kvold kl. 21 Húsið.opnað kl. 20. Vinningar að verðmæti 21 þús. kr. Aðalvinningur: ísskápur. OPIÐ í KVÖLD HEIÐURSMENN Söngvari Þórir Baldursson. Kvöldverður framreiddur frá kl. 6. ______________ SÍMI 19636 j 0PIÐ TIL KL. 1 KVÖIDVERÐUR FRÁ KL. 7 BORÐPANTANIR [ SÍMA 35936 DANSAÐ TIL KL. 1 ^ nú er rétti tíminn til að gerast félagsmaður AB Félagsmenn AB 1. greiða engin félags- eða innritunargjöld. 2. veija sjálfir þær bækur,sem þeir girnast helzt (minnst fjórar á ári). 3. geta valið úr um 150 bókum AB, jafnt gömlum sem nýjum og mega kaupa jafn- mörg eintök af hverri bók og þeir vilja,með hínum hagstæðu AB kjörum. 4. þeir, sem kaupa einhverjar sex AB-bækur eða fleiri á árinu, fá sérstaka bók í gjöf frá félaginu. Þessar gjafabækur AB eru ekki til sölu og fást aðeins á þennan hátt. ALMENNA B ÓKAFÉLAGIÐ DlcHlUcJU I svartan dauðann þræSir ekki troðnar slóðir fremur en fyrri skáldsögur höfundarins. Hún gerist reyndar á góðkunnu sögusviði, sem nánar til tekið.er Akranes, en fjallar allt að einu um mannlíf og umhverfi, sem sjaldnast blasir við almennings sjónum, af því að vettvangur þess liggur í raun utan garðs í samfélaginu. En einnig þar virðist höf- undurinn vera öllum hnútum kunnugur og „þekkja sitt heimafólk." Þetta er ekki tiltakanlega „fagurt mannlíf", og margar lýsingarnar virðast ærið umbúðalausar, en nærfærinn skilningur höfundarins sér fyrir þvi, að lesandinn snýr að lokum ríkari af samúð frá þess- um dimmleita heimi, þar sem hver maður kemur til dyra eins og hann er klæddur og naktar ástríður lýsa í myrkrinu eins og maurildi- fél.m.verð kr. 295.00. J ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.