Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1067 Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar; Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Jphannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi: Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri: Björn Jóhannsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla: Aðaistræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar: Aðalstræti 6. Sími. 22-4-80. I lausasölu: Kr. 7.00 eintakið. Áskriftargjald kr. 105.00 á mánuði innanlands. LIÐNIR TÍMAR að er ekki ýkja langt síð- an hörð átök á vinnu- markaðnum voru nær árleg- ur viðburður hér á landi og verkalýðssamtökunum beitt miskunnarlaust í þágu flokks pólitískra hagsmuna þeirra, sem aðstöðu höfðu til. Á þess- um tíma var einnig barizt af mikilli hörku um yfirráð eín- stakra verkalýðsfélaga og voru harðar kosningar til stjórna þeirra á ári hverju. Allt hefur þetta nú breytzt mjög til batnaðar. Friður á vinnumarkaðnum hefur stað- ið samfleytt um fjögurra ára skeið og það heyrir nú til und antekninga, ef háðar eru pólí- tískar kosningar til stjórna einstakra verkalýðsfélaga. Þettá er eitt merki breyttra tíma í íslenzkum stjórnmál- um, sem sumir hafa skilið en aðrir ekki. Atburðarás síðustu vikna og mánaða sýnir glögglega, að sú nýja kjarastefna, sem verkalýðssamtökin mörkuðu af sinni hálfu með júnísam- komulaginu 1964 á vaxandi fylgi að fagna innan þeirra og að ýmsir helztu forustu- •menn verkalýðssamtakanna eru staðráðnir í að fylgja herlni fram. Þetta er stað- reynd sem sumir stjórnmála- menn eiga erfitt með að skilja. Fremstir í þeim hópi eru Lúðvík Jósepsson og Ey- steinn Jónsson. Frá því að þing kom sam- an í haust hafa þessir tveir leiðtogar stjórnarandstöðunn- ar haft með sér nána sam- vinnu um það með hverjum hætti þeir gætu bezt hagnýtt sér erfiðleikana í efnahags- málunum í eigin þágu og ^stefndu að því að misnota verkalýðssamtökin með þeim hætti að þeir gætu sett fram kröfu um þátttöku í ríkis- stjóm. Þessi ráðagerð Ey- steins og Lúðvíks er farin út um þúfur. Þótt svo sé sýnir hún okk- ur samt sem áður, að enn eru til áhrifamiklir stjórnmála- menn, sem ekki hafa skynjað breytt viðhorf nýrra tíma. Þeir telja enn fært að beita vinnubrögðum sem áður þóttu sjálfsögð en eru nú að- eins leifar liðihna tíma. Því sem þeir ekki náðu í lýðræð- islegum kosningum sl. vor vildu þeir nú hremma með óheilindum og undirferli. Meðan slíkir menn eru enn áhrifamiklir í íslenzkum stjórnmálum vofir sú hætta jafnan yfir, að skemmdarverk verði unnin og þeirri stefnu sátta og samstarfs sem nú nýtur stöðugs og vaxandi fylgis verði stefnt í voða. TÓNLISTAR- KENNSLA í SKÓLUM ITm langt skeið hefur tón- ^ listarkennsla í skólum verið í nokkuð föstu formi þ. e. fyrst og fremst söng- kennsla en þó hefur kennsla á einstök hljóðfæri aukizt nokkuð á undanförnum ár- um. Enginn vafi er á því að tón- listarkennsla er mjög mikils- verð, en þess verður að gæta að hún staðni ekki í gömlu formi og verði til þess bein- línis að afstaða nemenda til tónlietar almennt verði nei- kvæð. Þess vegna er rík ástæða til að taka nú alla tónlistar- kennslu í skólunum til ræki- legrar endurskoðunar og leita nýrra leiða í þeim efnum m. a. með því að taka upp reglu- bundna kynningu sígildrar tónlistar, jasstónlistar og jafn vel bítlatónlistar (að svo miklu leyti sem þess er þörf) kenna nemendum að hlusta á góða tónlist, skýra sögu tón- listarinnar og einstakra tón- skálda og hljómlistarmanna og hefja almenna fræðslu um tónlistarmál. Enginn vafi er á því, að slík tónlistarkennsla mundi á skömmum tíma verða ein vinsælasta náms- greinin í skólunum. SKREIÐAR- MARKAÐIR í AFRÍKU 4 ugljóst er, að mjög alvar- legt ástand ríkir á skreiðar- mörkuðum okkar í Afríku en þeir markaðir hafa fyrst og fremst verið í Nígeríu. Borg arastyrjöldin þar í landi hef- ur að verulegu leyti eyðilagt þá markaði og allt í óvissu um hvenær eðlilegt ástand skapast þar í landi á ný. Það er því höfuðnauðsyn, að samtök skreiðarframleið- enda hefji nú ítarlega mark- aðskönnun í öðrum Afríku- löndum og vinni ötullega að því að vinna nýja markaði í stað þeirra sem tapazt hafa. Samlag skreiðarframleið- enda hefur gefið í skyn að það muni leita aðstoðar rík- isvaldsins vegna fjárhagslegs tjóns sem skreiðarframleið- endur hafa orðið fyrir. Af- staða til þess máls verður tekin þegar þar að kemur en vonin um slíka aðstoð má þó ekki verða til þess að draga úr þeirri viðleitni að finna nýja markaði. VŒJ UTA o N UR HEIMI Nýr stjórnmálaflokkur í V-Þýzkalandi Deutsche Linke — DL — vill sameina vinstriöfl í landinu Eins og lengi hefur verið við búizt og margir flokks- menn stjórnarflokkanna í V-Þýzkalandi hafa óttazt, hefur nú verið stofnaður þar nýr stjórnmálaflokkur, sem ætlar sér að reyna að sameina vinstriöfl í land- inu eftir að samsteypu- stjórn stærstu flokkanna, sósíaldemókrata, SPD, og kristilegra demókrata, CDU, ásamt stuðnings- flokki hinna síðarnefndu í Bæjaralandi, CSU, hefur gert að engu alla stjórnar- andstöðu í þinginu. Flokkurimn var stofnaður í Stuttgart og sátu stofnfund- inn nokkuð á annað þúsund matina, en um 600 gengu í flotokiinn að fundinuim lokn- uim. Flokki þessum hefur verið gefin heitilð „Demo- kraitische Limke“ eða í laus- legri þýðingu „Flokkur lýð- ræðissinnaðra vinstrimanna“ og hefur eignað sér einikenn- isstafina DL. Formaðíur hans er Eugen Eberie, óhéður full- trúi í borgarstjórn Stuttgart, sem var félagi í komimúnásta- flokkniuim unz hann var bann- aður 1957 og fulltnúi hans í borgarstjórninni. Er flokkur- inn hafði verið bannaður hélt Eberle eftir sem áður sæti sínu í borgarstjórninni og hélt áfram stjórnmálastarf- semi óháður utanflokkamað- UT. Meðal félaga í hiinum ný- stofnaða stjórnmálaflokki eru, auk fyrrverandi félaga í komimúniistaflokknniim (sem enn er bannaður í V-Þýzka- landi), félagar í verkalýðsfé- lögum, í „Deiutsche Friedens- Union“ eða DFU, í „Bund der Deutschen" eða BDD og í samtökunum „Barátta gegn kjarnorkudauðanum", „Páska gangan", „Lýðræðið á heljar- þröm“ og stúdentar. Lögð er áherzla á það í stefnuyfirlýsingu floktosins að hann sé ekki kommúniskur, enda þótt meðal annara mála á stefnuskrá hans sé að fá aflétt banninu á kommúnista- flokknum, heldur sé það ósk hans að sameina öll þau frjálslyndu öfl sem ekki hafi átt sér talsmann í v-þýzka þinginu siðan núverandi stjórn toom til valda — öll þau öfl sem síðan hafi verið sem höfuðlaus her og stefnu- laus stjórnarandistaða utan þingis, leiðtogalaus og siundr- uð. Flesta fylgismenn telur flotokurinn að hanm muni fiá úr vinstra armi SPD — rétt eins og floktour þjóðernis- sinna, nýnazistaflokkurinn UPD, á áreiðanlega því mjög að þakka framgamg sinn hversu milkil óánægja hefur rífct í hægra anmi samsteypu- stjórnarflokkanna undanfarið. Hafa þeir sem Lengst eru tii hægri í flokknum verið ámóta harðÍT í dómum sínum um stjórnina og hinir óánægðu í vinstra anmi SPD. Flotokur lýðræðiissininaðra vinstrimanna, DL, mun bjóða fram í fyrsta skipti til fylkis- þingkosninga í Baden-Wurtt- emberg í apríl 1968. Þá fyrst mun það koma í ljós hvort ftokkurinn hefur bolmagin til þess að tooma að manni við sambandsþingkosningarn- ar 1969. DL-flokkurinn gæti orðið samisteypustjórninni þungur í skauti, engu síður en nýnazistaflokkur von Thaddems, og stjórnán á erfiða daga framundan ef hún þarf að berjast á tvenn- um vígstöðvum í einu. Stjórnin á nú um tvo kosti að velja meðan hún situr enn að völdum: Hún getur í fyrsta lagi flýtt löngu fyrirhuguðum breyt- ingum á kosningalögumum, sem koma eiga á tveggja- fiokka-kerfi er gerir smærri flokkum sem næst ókleifit að ná þingsæti — meira að segja flotoki frjálslyndra, FDP, sem um þessar mundir er áhrifa- lítiM og sumdraður, en á þó 50 menin á þingL Hinn kosturinn er sá að leyfa þegar aftur starfsemi kommúnisitaflototosins í þeirri von að þá myndu hinir her- skáustu í þeim hópi hverfa aftur tiil síns heima og DL- flototourimn væri þar með sviptur stoeleggustu filokks- mönnuim símum. Viðurkenn- ing á toommúnistaflofcki V-Þýzkalands hefur lengi staðið ti'l og Willy Brandlt hefur fyrir hönd SPD mælt með því að floktonum verði aftur heimilað að starfa, að því tiliskildu þó að hann heiti því að virða stjórnanskrá V-Þýzkalands. Hvortveggja þessi kostúr- inn miðar að því að sundra hinuim hættulega flokki vinstrisinnaðra stjórnarand- stæðinga, sem nú er að myndast, í tvo smærri flokka, sem hvonugur gæti gent sér nokkrar vonir um að ná sæti á sambandsþinginu. SF-flokkor í V-Þýzknlnndi STJ ÓRNMÁL AFLOKKUR, sem samsvarar SF-flokknum í Dan- mörk, flokki Axels Larsens, hef- ur verið stofnaður í V-Þýztoa- iand’i. Nefnist flototourimn „Die demokratische Lintoe" eða lýð- ræðissinnaði vinistrt flotokurinn. Mun þessi nýi flotokur hijóta eldskírn sína í kosningum, sem fram eiga að fara til fylkisþings- ins í Baden-Wúrtemebrg í vor, en það eru síðusbu kosnimgar af því tagi, sem frarn fara fyrir kosmimgarnar tii samabndsþings V-Þýzkalands, er fram eiga að fara síðla sumars 1969. Leiðtogi hins nýja flokks heitir Eugen EberLe og er 59 ára að aldri. Hann hefur áður verið kommúmisti rétt eins og Axel Larsen, á sæti x obrgarstjóm Stu'ttgarts, þar sém hamn var kjörimn ag lista óháðna en það er dulargerfi toommúnistafiokks- ins þar, sem banmaður er í V- Þýztoalandi. Flóðin í Lissabon Móðir og barn fyrir framan rústir heimilis síns í Lissa- bon. Húsið hrundi í flóðun- um miklu í Portúgal á dög- unum, þegar hátt á þriðja hundrað manns létu lifið og þúsundir særðust. (AP- mynd).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.