Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1967 MARY ROBERTS RINEHART: SKYSSAN MIKLA aöi hann. Vafalaust hafði hann verið athugaður, að minnsta Itosti voru aillir vasar tómir. Eins og hin fötin, var hann frá Eng- landi, og natfn klæðsk'erans úr Bondstræti í vasanum. En þar var dálítið meira, sem sé númer, sem lögreglan hefur líklega hald ið ,að klæðskerinn sjálfur hefði skrifað þar. En svo var ekki. Þarna voru á miða núrrier skrifuð með bleki og vandlega frá gengin. Og ég þekkti númerin sam>stundis. Þetta voru skrásetningarnúm- erin á skrautbilnum hennar Maud. Ég sagði Lydiiu ekki frá þessu. Sem betur fór horfði hún ekki á mig ,heldur leit hún kring um sig í herberginu, eins og í vand- ræðum. — Ég man það allt í einu, Pat, sagði hún. — Hvar eru lyklarn- ir? Hann var með marga lykla, á stálfesti. Heldurðu, að hann hafi tekið þá með sér? Það fór snöggöega hrollur uon mig. — Sagðirðu lögreglunni frá þessu? spurði ég. — Nei. Hefur það nokkra þýð ingu? — Það kynni það að hafa, sagði ég. — Þetta kynnu að hafa verið lyklarnir hans Evans. Þeir voru teknií nóttina, sem ráð izt var á hann. 34 — Evans? Næturvörðurinn í Klaustrinu. Veiztu hvað þú ert að segja, Pat? — Já, það veit ég víst, því miður. 15. kafli Það var komið upp í vana hjá mér að liggja andvaka, og ég hafði nóg um að hutgsa áður en ég gat sofnað þetta kivöld. Án þess að hafa nokkrar sannanir fyrir því, þóttist ég alveg viss Fyrsti sykurlausi gosdrykkurinn á íslandi! svalandi! svalandi! !£§ sykufloust um, að Don Morgan hefði verið á ferðinni þarna í nágrenninu, áður en hann kom þa^yjað opin- berlega. Kannski jafnvel svo snemma sem í júní, og að ég hefði séð hann — 'íklega að gá að Audrey — geghum gluggann á ileikhúsirau. En að öðru leyti lá þetta ekki ljóst fyrir. Árás-, in á Evans, lyklarnir, og tvær tilraunir hans til að komast inn í Klaustrið. Og svo loks stefnu- mót hans við einhvern í ’eikhús- inu, og endalok þess. Því að stefnumót hafði þetta verið. Ég var alveg viss urn, að Lydia hafði á. réttu að standa. Og svo þetta með bilnúmerin hennar Maud. Hversvegna var hann að skrifa þau niður og geyma? Var Bessie við þetta rið in og hafði hann séð hana í bíln um hennar Maud? En sVo mundi ég nokkuð, sem virtist útiloka Bessie. í krvöldblöðunum hafði staðið, að afgreiðslumaður i bíla eftirlitinu sem sá mynd af Don á mánudaginn, hafði sagt, að hann kannaðist við hann sem mann, er hafði fynr nokkrum vikum spurr um eiganda tiltek- ins bfls. — Það datt alveg ofan yfir mig, hafði maðurinn sagt. Svo hatfði hann beint spurningunm að einhverjum öðrum og gleyml númerinu. En hann sagði, að maðurinn hefði litið út eins og hann hefði sloppið naumlega frá einhverju og hefði haft handa- skjálfta þegar hann var að kveikja sér í vindlingi. Þetta gat vitanlega verið hugs anlegt. Og það gat meira að segja líika staðið í sambandi við taugaiáfaHlið hjá Maud. Ef Gus hefði næstum verið búinn að aka þunga bílnum á einhvern, mundi hún aldrei fara að segja frá því. En næsta morgun þegar ég talaði við Gus, þverneitaði hann, að neitt slíkt hetfði komið fyrir sig. — Þú getur spurt frúna, ef þú trúir mér ekki, sagði hann með þóttasvip. — Ég ók aldrei á neinn þennan dag og ekkert líkt því. Þetta var á fimmtudag. Don hafði verið myrtur laugardag- inn áður, og málið virtist komdð í sjálfheldu. Hopper og hinir deynilögreglumennirnir úr borg- inni, voru ildilega vonsviknir. Þeir höfðu búizt við vel skipu- lögðu morði, en að undanteknum staðnum þar sem það var fram- ið, voru þ-eir ein.skis vísari. — Ekki einu sinni, neitt til- efni, nema hvað Bill Sterling snertir, sagði Jim Conway, er hann sat úti í garðinum þennan dag og Roger var að reyna að klifra upp á hnén á honurn. — Engin fingraför, engir vindlinga- stúfar með varalit á, engar kú1- ur handa þeim að skotprófa.. . . ekkert! Ef ég væri ekki með þessar litlu sannanir mínar, mundu þeir halda því fram, að Morgan hefði fengið slag og drukknað í lauginni. En ég veit það núna, að þarna var hann að gera minna úr rauð hausnum Hopper en rétt var. Því að ef satt skal segja, var hann í óðaönn að grafast fyrir málið. Einn dag hitti hann unga lækninn, sem Lydia hatfði sótt til Dons, þegar Bill SterÆing neit aði að líta á hann. Hann hét Craven og var heldur lítilfjör- legt vitni. — Þér töldiuð hann vera sjúk an? — Jú, það hélt ég. Vitanlega er ekki hægt að sjá háfls-bólgu utan á mönnum, bætti hann við, svo sem í varnarskyni. Hann haifði verið að gefa hon- um smáskammta af dig-italis daig- lega, — rétt til vonar og varna. Að öðru leyti hafðd hann mælt með hví.ld og varkárnislegu mat aræði. — Mér fannst hann vera í einhverri taugaspennu, sagði hann. — Ég spurði hann, hvort hann hefði einhverjar s'érstak- ar áhyggjur en því neitaði hann. „Nema hvað ég get ekki verið hérna áfram“, sagði hann. „Frú Morgan hefur verið mér mjög góð, þegar mest lá á, en ég g<et auðvitað ekki níðzt á henni 'til langframa“. — Yður hetfur ekki dottið í hug, að hann væri hræddur við eitthvað? Væri til dæmis í lífs- hættu? — Alls ekki. Það var þá það. Þeir höfðu ekki nema einn mann grunað- an og sá maður var Bill. Hann hafði bæði tilefni og tækitfæri, og aðeins vitnisburður garð- yrkjumannsins hjá Stoddard um bílana tvo hindraði þá í að taka hann fastan, tafarlaust. Jafnvel þeir gátu ekki sannað, að hann hefði falið morðbílinn þar sem hann fannst, og sýnt sig svo í sín um eigin bíd tveimur mínútum seinna. Engu að síður reyndiu þeir eft- ir megni að finna sannanir gegn honum, reyndu að afsanna mál garðyrkjumannsins, -leibuðu ná- kvæmlega í bíl Bills, rannsök- uðu föt hans og hús, og spurðu hann í þaula. — Þekktuð þér Donald Morg- an áður en hann kom heim? — Nei, ég var við læknanám, þegar þau fluttu hingað að aust- an, og þegar hann fór að heim- an, var ég við sjúkrahús í New York. — En þér áttuð hér heima. Var ekki fjööskylda yðar hér? — Jú. Foreldrar minir dóu bæði meðan ég var við nám. — En þér hafið verið hér á sumrin og þá séð Morgan? — Ég vann fyrir mér á náms- árumum og átti því engin sumar- frí. Ég siá engan af Morgan-fólk- inu fyrr en ég settist hér að sem starfandi læknir og þá var hann þegar farinn að heiman. Þá sneru þeir sér að lyklinum að leikhúsinu og árásinni á Bvans. Hversu vel hafði hann þekkt Evans? Vissi h-ann, að Evans bar á sér lyklana að Klaustrinum? Hann svaraði blátt áfram, að hann hefði a-ldrei beint huga að slíku, en líklega bæri næturvörður á sér lykla. Hvað snerti lykilinn á lykla- hringnum hans, þá hefði hann enga hugmynd um, hvernig hann væri þangað kominn. En þeir hríðuðust í honum, eins og hund snittur _____ smurt brauöIHOLLINlbrauötertur )opið frá kl. 9-23:30 LAUGALÆK 6 3* SÍMI 30941-***rnæg bílastæði< AKUREYRI SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélögin á Akureyri halda spilakvöld í Sjálfstæðishúsinu nk. sunnudagskvöld, 3. desember, hið þriðja og síðasta fyrir jól, og hefst það kl. 20.30. • Dagskrá: 1. Félagsvist. 2. Gísli Jónsson mennta- skólakennari flytur stutt erindi um Sjálfstæðis- kvennafélagið Vörn 30 ára. 3. Dans til kl. 01. Hjómsveit Ingimars Eydal, Helena og Þorvaldur skemmta. Aðgöngumiðasalan í Sjálfstæðishúsinu verður opnuð kl. 18.30 sama dag. — Tryggið ykkur miða tímanlega og mætið stundvíslega. VÖRN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.