Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.12.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 3. DES. 1967 15 Matreiðslunámskeið Hefst í byrjun desember. Allar nánari upplýsingar í síma 11775 næstkomandi mánudag og þriðjudag kl. 6—8 e.h. Kristriin Jóhannsdóttir, húsmæðrakennari. Bazar - Bazar - Kaffi Saumaklúbbur I.O.G.T. opnar bazar og kaffisölu í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 5. des. kr. 2 e.h. Verður þar margt handunninna muna, m.a. fatn- aður margs konar, jóla- og gjafavörur. Vörur verða þarna á mjög hagkvæmu verði og jafnframt verð- ur þarna kaffisala á sama tíma og er skorað á fé- laga og velunnara að sýna nú áhuga og samtaka- mátt. Þeir, sem ætla að gefa muni og kökur góð- fúslega komi með það, eða láti vita í Góðtempl- arahúsinu, mánudaginn 4. des. frá kl. 20.30 til 22 og þriðjudaginn frá kL 10 f.h. Bazarnefndin. Arrid roll-on og spray svitakremið lofar yður engu . . . engu nema frískleika allan daginn .. . og það er þess virði. Jólakortin komin Gott úrval af íslenzkum og enskum jólakortum, t.d. teiknuð kort eftir Selmu P. Jónsdóttur, kort Sameinuðu þjóðanna, einnig kort Styrktarfélagis vangefinna. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar h.f. Laugavegi 8, sími 19850. íbúð óskast 2ja herbergja íbúð, helzt í Austurbænum, óskast til leigu. Upplýsingar í síma 36171. Biðskýli í fullum gangi er til sölu af sérstökum ástæðum. Lager og tæki geta fylgt. Þeir, sem áhuga hafa, sendi nöfn sín til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Biðskýii — 50 — 5758“. Skákmenn - Kópavogi Friðrik Ólafsson stórmeistari teflir fjöltefli í Sjálf- stæðishúsinu í Kópavogi í dag sunnudag 3. desem- ber kl. 14. Hafið töfl meðferðis. Forseti skáksam- bandsins Guðmundur Arason mun flytja ávarp. Styrktarfélagar Karlakórs Reykjavíkur Samsöngvar Karlakórs Reykjavíkur fyrir styrktar- félaga verða í Austurbæjarbíói mánudaginn 4., þriðjudaginn 5., miðvikudaginn 6., fimmtudaginn 7. og laugardaginn 9. desember kl. 7.15, nema á laugardag kl. 3 eftir hádegi. Athugið að aðgöngu- miðar, sera merktir eru föstudagur gilda á fimmtudaginn 7. desember. Þeir styrktarfélagar sem ekki hafa fengið senda aðgöngumiða gjöri svo vel og vitji þeirra í Verzlunina Fáfni, Klapparstíg 40. Karlakór Reykjavíkur. Leikfang fyrir alla fjölskylduna 216 spurningar 216 svör Svarið er rétt, þegar ljósið kviknar. Páll Sæmundsson Laugavegi 18 A. Fæst í öllum helztu leikfanga- og ritfangaverzlunum. Iíeildsölubirgðir:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.