Morgunblaðið - 17.02.1968, Page 5

Morgunblaðið - 17.02.1968, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1968 5 Farið í beitukrær og báta í Sandgerði brugðum okkar í vik- manninum fyrir myndatöiku. við Baldur Árnason, skip- til Sandgerðis og fórum í einum skúrnum hittum stjóra, að máli beitukrær og um borð í við Bjarna Þráinsson, Maríus — Þú tapaðir 13 bjóðum. ia þegar þeir komu að. Gunnarsson og Guðmund — Já, við töpuðum 13, en rí hefur verið ágætt hjá Guðjónsson, sem sagðist að- náðum í 2 ónýt, sem við hent látum, þegar gefið hefur eins vera söngvari á laugar- um bara, þannig að alls urðu eir hafa fengið allt upp í dagskv. Þeir eru beitumenn þau 15 af 27 ásamt bólum og inn í róðri. í vetur eru á Mumma og sögðust beita 12 bólfærum. í bátar gerðir út í Sand- bjóð á dag hver og sögðu að — Hvernig skeði þetta? . Það er lítið af aðkomu það gæfi ágætt í aðra hönd, — Við lögðum línuna vest- og aðeins nokkrir Fær- en þeir væru ekki á trygg- suð-vestur af Hafnarbergi í — Hvað eruð þið margir á bátnum? —• Við erum 3 og höfum 1 landmann sem beitir, en við beitum einnig sjálfir. — Hefur ekki gengið sæmi lega? — Jú, það hefur gengið vel. Þorsteinn Emarsson, skip- stjóri á Voninni var að leggja sínum bát að bryggju, en þeir voru mieð 8 tonn. Við tókum Þorstein tali: — Hvað eruð þið með miörg bjóð? — Við erum með 40 bjóð. — Var ekki bræla? — Það var svona kaldi, það er búið að vera það í allan dag. — Varst þú að fá hann? — Við erum með 8 tonn. — Það er ógætt. — Aldrei ér það nóg, en maður getur svo sem verið ánægður með það, þó að það sé ekkert fiskirí. —• Hvar lagðir þú? — Við vorum hálfan annan tíma vest-norð-ves'tur frá Sandgerði. — Voru fleiri bátar þar? — Nei, við vorum einskipa þar. Sandgerðingar eru yfir- leitt út við E'ldeyjarboða og Þorsteinn Einarsson, skipstjóri á Voninni. suður í Grindavíkurdjúpi. — Hefur verið reitingur? — Það er ek'ki hægt að segja það, en síðasta vika hef ur verið sæmileg og þetta er þó mest þorskur, en það er allt annað en í fyrra, þá bara sást ekkert nema ýsa. — Hvað verður þú lengi á línu? —• Við erum alltaf ákveð- inn tíma á línu, eða til mán- aðamóta febrúar—marz, en þá förum við á net. — Er þetta ekki vænn fiak- ur? — Jú, þetta er ágætur þors'kur, alveg prýðilegur. Háfurinn fylltur í lestinni af þeim guia. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) eyingar, en í fyrra voru þar margir. Mannafli er þó næg- ur að minnsta kosti ennþá. Við römbuðum fyrst inn í eina kránna og hittum þar fyrir 18 ára Sandgerðing, Edvard Ólafsson. — Hefur þú beitt lengi, Edvard? — Ég er búinn að beita 3 vertíðir, fyrst á Steinunni gömlu, svo í fyrra á Freyj- unni og núna á Jóni Gunn- laugssyni. — Beitirðu í akkorði? — Já, það er 141 kr. fyrir dallinn. — Hvað er báturinn með mörg bjóð? ingu, svo að það væri nú lít- ið þegar ekki gæfi á sjó. En þeir sögðu, að það vildi nú verða svo í sambandi við sjó- inn, að menn réðu sig upp á veðurguðina. Þegar við kvöddum voru þeir að greiða línuflækju og tvinnuðust þar ýmis hljómsterk íslenzk orð. nótt og þegar við vorum bún- ir að leggja þarna, komu m'argi.r trollbátar og toguðu þarna þvers og kruiss. —• Er þetta ekki óvilja- verk? — Jú, það er það, örugg- lega, en þeir eru algjörlega ólöglegir þarna langt fyrir innan línu. —• Ertu tryggður fyrir svona veiðafæratjóni? — Nei, og maður verður líklega að kæra þetta. — Hvað er tjónið mikið? — Ég mundi áætla að veið- arfæratjónið sé um 20 þús og þá er eftir aflatjón. — Eru mi'kil brögð að veiða færatjóni af völdum annarra báta? — Nei, það eru ekki mikil brögð að því og við höfum aldrei orðið fyrir þessu fyrr. — Var sæmilegur afli á þessa l'ínu sem þið náðuð? — Það var tregt, 1,5 tonn. — Hvað ertu lengi með dallinn? — Um klukkutíma og ég þarf að beita 7. Það er gestkvæmt í beitu- skúrnum hjá Edvard, því að þegar við komum inn voru þar tveir skólastrákar að vas- ast í línunni og bera til línu- dallana. Þessir rösku strákar heita Gunnlaugur Svein- björnsson, 13 ára, og Sigurður Garðarsson, 12 ára. Rétt sem við vorum að fara um dyrnar á útleið komu tvær ungar stúlkur í gættina og voru að heimisækja piltinn i krónni. Við fengum þær til þess að stilla sér upp hjá beitinga- Bjarni Þráinsson leggur beitti límina i bíóðið. Baldur Árnason, skipstjóri á Árna Ólafi, í talstöðinni heyrðum við að línutoáturinn Árni Ólafur, frá Sandgerði sem er 2il tonn, hefði tapað 13 bjóðum vegna þess að veiðarfæri annarra báta hefðu lent á línunni. Þeg ar Árni Ólafur lagðist að bryggju í Sandgerði, hittum Edvard Ólafsson, beitingamaður á Jóni Gunnlaugssyni og stúlkurnar, sem komu i heimsókn í krónna, Berta Grétarsdóttir og ína Jónsdóttir, Guðmundur Guðjónsson t.v. og Marius Gunnarsson að greiða linuflækju. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.