Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1968 - HVAÐ SEGJA Fram'hald af bls. 13. 18 STUNDA yiNNUDAGUH Missir þriggja togara hefur fært fram í sviðsljósið -og það þótt fyrr hefði verið- þau hörmu legu skilyrði, sem togaramenn verða að vinna við á veturna. Augljósar eru þær líkamlegu þjáningar, sem lagðar eru á sjó- mennina með 18 stunda vinnu- degi í næstum samfelldu myrkri, bitru frosti og fárviðri. Við þetta má bæta, að vinnan meðan á veiðunum stendur fer fram með næstum æðisgengnum hraða og mennirnir eru svefn- litlir, í þungum stígvélum og hlífðarfötum á skreipum þilför- um og við þetta bætist enn tauga áreynslan, sem stöðug hætta og vökur valda. Nýgræðingar, 16 og 17 ára gamlir, verða einnig að vinna við þessi skilyrði. Fyrst og fremst er aðkallandi, að mennirnir fái 12 stunda frí- vakt, sem gæfi þeim tíma til að sofa, snæða, þvo sér og yfir- leitt lifa eins og siðmenntaðir menn. Skipstjórar ættu að vera á föstum launum í stað þess að fá 10 af aflaverðmætinu. Það mundi draga úr harðri sam- keppni, sem mun aðalorsök vand ans. Hásetar ættu að fá 20 pund lágmarkslaun á viku í stað 13 eins og nú er. Fiskveiðar ætti ekki að stunda í fárviðri, en veiðar í ofsa- veðri eru aðalundirrót slysa og dauðsfalla. Aukin notkun skut- togara mundi bæta öryggið. Á t Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, Hildur Tómasdóttir Brú, Skerjafirði, andaðist fimmtudaginn 15. þ.m. í Ríkissjúkrahúsinu, Kaupmannahöfn. Oddgeir Sveinsson, Sigrún Oddgeirsdóttir, Björn Kristjánsson, Tómás Oddgeirsson. t Ólafur Kristmundsson Eyrarveg 1, Selfossi, andaðist í sjúkrahúsinu á Sel- fossi 15. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd allra aðstand- enda, Guðrún Guðlaugsdóttir. t Móðir mín, Jóna Ingibjörg Jónsdóttir, frá Bolungarvík andaðist í Borgarsjúkrahús- inu 14. febrúar. Fyrir hönd vandamanna, Ingibjörg Guðmundsdóttir. t Það tilkynntist hér með vinum og vandamönnum að Páll Jónsson frá Tröð á Álftanesi, til heimilis að Hjallavegi 56, Reykjavík, lézt í Hrafnistu hinn 15. þ.m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Fyrir hönd barna hans, systur og annarra aðstand- enda, Guðný Kristjánsdóttir. þeim geta menn unnið i skjóli, í stað þess að berjast gegn stormi og stórsjóum eins og tíðk ast á venjulegum togurum, sem eru 90% togaraflotans 1 HulL Við skulum vona einlæglega, að hin hörmulegu sjóslys undan farið opni augu manna fyrir því, að á árinu 1968 vinna togarasjó- menn við 19. aldar skilyrði. T. A. Oliver (háseti á Brixham). STRANGARI REGLUR Hvers vegna eru ekki til full- nægjandi öryggisráðstafanir fyr ir togara? í verksmiðjum eru strangar reglugerðir og umsjón armaður fylgist gaumgæfilega með að þeim sé hlýtt. Ég trúi því ekki, að ekki sé hægt að semja svipaðar reglur fyrir tog- arana. Það er dæmigert, að það voru konur sem fyrstar skáru upp herör gegn því sem aflaga fór í þessum málum. Karlmennirnir virðast hafa sætt sig við hættu- legar aðstæður og skoða þær sem óhjákvæmilegar og storka þeim ef til vill. Ég vona að atburðir síðustu vikna muni verða til þess að skriður komist á þau mál, sem varða öryggi sjómanna og það verði ekki eitt þeirra mála, sem blásin eru upp og hjaðna jafn- harðan. Euryl Thomas, húsmóðir. Hversvegna fnrnst sjómenn? FISKVEIÐAR á fjarlægum miðum er hæftulegasta starf í Bretlandi- Missir tveggja togara og 40 manna frá Hull sýnir þá hrollvekjandi stað- reynd, að maður sem fer með togara á fjarlæg mið, er í helmingi meiri lífshættu en maður, sem starfar í kola- námu. Á sautján ára tímabili, frá 1948 til 1964, hafa 757 sjómenn farizt á hafi úti. Sum þessara dauðsfalla voru ef til vill óhjá- kvæmileg, heyrðu undir það sem lögin kalla „guðlega ráðstöfun", „Act of God.“ í þessum áhættu sama iðnaði, sem, þótt furðulegt megi virðast, á sér nánast eng- ar öryggisreglur verður að skella skuldinni á framtaksleys ið, deyfð og úrelt kaupgreiðslu kerfi, sem neyðir mennina til að taka ó'hæfilega áhættu til að eiga til hnífs og skeiðar. St. Andrews hverfið í Hull er lokað samfélag, sem hefur vanizt því að búa eitt að sorg- inni og gleðinni. í Hull eru ævin lega um 2000 manns í einu á togurum á fjarlægum miðum og % þessara manna eiga heima umhverfis höfnina. Heimur þeirra er Hessle Road, þar sem drungalegar Maðurinn minn og faðir okkar Þorsteinn Gíslason, bifreiðastjóri, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju mánudaginn 19. þ.m. kl. 1,30. Hrefna Gunnarsdóttir og börn. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jónínu Arnesen. Ása og Geir Arnesen. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, ísleifs Einarssonar, Hátúni 4. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Land- spítalans fyrir umönnun alla. ÞorgerSur Diðriksdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. knæpur standa hlið við hlið, fó- einar kapellur og veðlánarar í hrörlegum húsakynnum,' nefnd- um eftir almenningsskólum: Eton, Harrow, Rugby. Alla vik- una beið höfnin og Hessle Road með dæmigerðu fólæti eftir 2 skipum, sem allir vissu að aldrei mundu koma aftur. Opinber yfirlýsing um hvarf St. Roman- us og Kingston Peridot hafði ekki verið gefin út af hálfu eigendanna. En menn vissu vel hvað í vændum var: það hafði ekki heyrst til St. Romanus í 18 daga og úr Peridot hafði fundizt olíubrák og björgunar- bátur. Á hádegi á föstudegi gáfu þeir bjartsýnustu upp vonina. Brezki fáninn var dreginn í hálfa stöng á byggingu eigenda St. Romanus, Thomas Hamling & Co. Nokkrum mínútum síðar drógu eigendur Peridot fána í hálfa stöng neðan við höfnina. Mick Neve framkvæmdastjóri Verkalýðssambandssins í Hull horfði á og sagði dapur í bragði: „Fjörutíu menn farnir og þetta er allt og sumt: Fáni í hálfa stöng“. MÓTMÆLI Sjómannskonur brugðust fljótt við og um kvöldið söfn- uðust nokkur hundruð þeirra saman í einni kapellunni og skrifuðu nöfn sín undir skjal, þar sem krafizt var strangari öryggisreglna. Raddsterkasta konan í þessum hópi, sú sem gat yfirgnæft háreysti mörg hundruð barna á þessari sam- komu var frú Lillian Bilocca. Síðar gerði hún sér ferð til Lund úna á fund Wilsons forsætisráð- herra, sem var ekki sérlega á- fjáður að hitta hana og lét í sinn stað fiskimálaráðherrann og verzlunarmálafulltrúann ræða við hana. Verzlunarráðið hefur hafið rannsókn á afdrif- um togaranna en miðað við fyrri reynzlu getur ár liðið áður en niðurstöður hennar liggja fyrir Skýrsla um afdrif togarans St. Finbarr, sem fórst í eldi á jóla- dag 1966 hefur ekki enn verið lögð fyrir. SÍÐASTA SKEYTIÐ Síðasta skeytið, sem St. Peri- dot sendi frá sér var til systur- skips 27. jan. sl. Tilkynnti skip- stjórinn að skip sitt væri á sigl- ingu meðfram norðurströnd ís- lands. Þremur dögum síðar fannst gúmbjörgunarbátur og ol íubrák rak á land. Fengist ’hefur staðfest að Peridot var á siglingu innan 12 mílna landhelginnar. Togarinn var samt ekki að ólöglegum veið um, til þess var veðrið of slæmt. Eigendur St. Romanus segja, að togarinn sé fyrsta skipið sem hverfur sporlaust síðan loft- skeytatæki komu til sögunnar. St. Romanus sigldi frá Humb er undan norsku ströndinni 10. jan. Dönsk loftskeytastöð hafði samband við togarann 13. jan. og þá var hann 60 sjómílum und an norsku ströndinni í grennd við Lofoten. Sama dag heyrði íslenzkur fiskibátur neyðar- skeyti frá togaranum, en var í of mikilli fjarlægð til að geta komið til hjálpar. Það sem athygli vekur í þessu sambandi er að á St. Romanus var enginn skólaður loftskeyta- maður. Á flestum þeirra togara sem sigla frá Hull eru reyndir loftskeytamenn. Loftskeytamað urinn, sem ráðinn hafði verið á ,St. Romanus neitaði að sigla með í síðustu ferðinni og bar við slæmum vinnuskilyrðum og einn ig var vitað, að St. Romanus var fiskiskip undir meðallagi. HÆTTA AF ÞREYTU Tryggingarsérfræðingar togara eigenda skella skuldinni á sjó- mennina. Þeir halda því fram að 40 af öllum slysum, sem verða um borð í togurunum skeði fyrstu fimm dagana á sjón um og koma með dæmi um sjó- menn svo ölvaða, að þeir drukknuðu, er þeir reyndu að synda í land frá skipi. Víst er um það, að togara- mönnum þykir oft soplnn góðmr Fréttamenn brezkir horfðu fyr- ir nokkrum vikum á hvert ein- asta skip, sem lagði úr höfn í Húll í tvo daga. Flestir háset- arnir höfðu með sér bjórkassa um borð. Skipstjórar selja áhöfn inni smávægilegt magn af áfengi og um borð eru skilti, sem banna neyzlu annars áfengis. En eig- endurnir, verkalýðsfulltrúar, hafnarlögreglan og togarasjó- mennirnir sjálfir viðurkenna, að þeir taki rneð sér sínar eigin birgðir af viskí og rommi. Þetta er annað ágætt dæmi um hvem- ig reglur eru sniðgengnar í þess um iðnaði. í einkasamtölum kemur í ljós, að margir togaraeigendur hafa lítið álit á mönnum sínum. Þeir kalla þá gallagripi. Fyrir skömmu ákvað einn eigandinn að birgja menn sína upp með dýnum. Áður þurftu þeir að leggja til eigin sængurfatnað. Sagt var að þeir hefðu sofið í stígvélunum. Þótt svo væri þyrfti það ekki að koma á óvart. Með öllum öðrum meÍTÍ'háttar fiskveiðiþjóð um tíðkast 12 stunda vaktir. Brezkir sjómenn fá einungis 6 stunda frívakt á sólarhring. Verkalýðsfulltrúar segja, að þreyta og svefnleysi auki hætt- una við veiðarnar — hættuna af aðgerðarhnífum, óvörðum vélum hálum þilförum og ófullnægj- andi handriðuim. Prófessor Scilling við Lyfjaháskólann í Lundúnum segir, að þreytan sem hann sá um borð í togurum hafi minnt hann á flóttann við Dun- kirk árið 1940. En hér er um vítahring að ræða. Fyrir v nokkrum dögum krafðist verkalýðssambandið eins punds uppbótar á lágmarks laun háseta. Eigendur kveðast ekki geta borgað þetta nema á- höfninni sé fækkað. Árangurinn yrði sem sé lengri vinnutími og þar af leiðandi aukin hætta. Njarðvíkingar Sjálfstæðisfélagið Njarðvíkingur heldur aðal- fund sinn, laugardaginn 17. febrúar 1968 kl. 4 síðdegis í Félagsheimilinu Stapa, minni salnum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Þjóðdonsosýningin í Hdskólnbíói í dag kl. 2.30. Sýndir verða dansar frá Suður- og Norður- Ameríku, sjö Evrópulöndum og Israel. Aðgöngumiðar við innganginn. Sýningin verður ekki endurtekin. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Hvað kostar ríkjandi landbúnaðar- stefna neytendur? Almennur félagsfundur Heimdallar F.U.S. n.k. miðvikudag kl. 20.30 í Himinbjörgum, Valhöll v/Suðurgötu. Frummælendur verða dr. Bjarni Helgason, jarð- vegsfræðingur, og Óli Þ. Guðbjartsson, kennari. Bjarni Helgason. Óli Þ. Guðbjartsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.