Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 24
Laugavegi % - Sími 19565 LAUGARDAGUR 17. FEBRUAR 1968 IHJARTA eORGABINNAR ALMENNAR TRYGGINGAR þ Rithöfundalél. íslunds mót- mæiir frelsis skerðingu í ( Sovétríkjunum Á FUNDI í Rithöfundafélagi Islands 28- janúar sl. var sam þykkt eftirfarandi ályktun: „Fundur í Rithöfundafélagi Islands 28. janúar 1968 for- daemir skerðingu ritfrelsis og málfrelsis í Sovétríkjun- um, sem nýlegir dómar yfir ungum rithöfundum þar vitna um, og vonar að stjórn arvöld Sovétríkjanna endur- skoði afstöðu sína". — til 6 mánaða vegna fjclskylduásfœðna Hreindýr að falli komin eystra Skýrt frá ákvörðun s.f. Hreyfils og bílstjóranna á blaðamannafundinum í gær. Frá vinstri: Ingjaldur tsaksson, form. s.f. Hreyfils, Stefán O. Magnússon, frkvstj félagsins og Ingimund- ur Ingimundarson, varaformaður þess. 100 þús. til höfuðs morðingjanum SAMVINNUFELAGIÐ Hreyfill og bílstjórar á stöð félagsins hafa lagt fram eitt hundrað þús- und krónur til höfuðs morðingja Gunnars Tryggvasonar. Er þetta í fyrsta sinn, sem fé er lagt fram til höfuðs afbrotamanni á íslandi, en erlendis er mjög al- gengt að svo sé gert. Stjórn Samvinnufél. Hreyfils boðaði fréttamenn á sinn fund í gær og birti þeim eftirfarandi tilkynningar: „Samvinnufélagið Hreyfill og bifreiðastjórar á stöð félagsins hafa ákveðið að greiða kr. 100. 000. — eitt hundrað þúsund krónur —■, þeim er upplýsingar gefur sem leiða til þess að upp- lýst verði hver myrti Gunnar Tryggvason bifreiðastjóra á Hreyfli." „Aðalfundur s.f. Hreyfils, hald inn 6. febr. 1968, harmar hin hryllilegu atvik í sambandi við dauða Gunnars Tryggvasonar, Framh. á bls. 2 Egilsstöðum 16. febrúar,- MJÖG alvarlegt ástand er hjá hreindýrum þeim sem eru hér um slóðir, og er mestur hluti þeirra mjög illa haldinn. í gærkvöldi rakst ég t.d. á 4 hreindýr í svokölluðum Hraun- dal á snjóbílsleið til Borgarfjarð- ar eystri og ókum við alveg að þeim, en þau varla hreifðu sig burtu og var mjög af þeim dregið. Hreindýr eru svona á sig komin um allt úthéraðið og það hefur verið haglaust 'hér í lengri tíma. Bóndinn í Hnefilsdal á Jökuldal s'kírði svo frá að hrafn- ar hefðu rá’ðizt á hreindýr sem voru við bæinn og var eitt þeirra ósjálfbjarga. Ástandið er sem sagt mjög slæmt. Ef ekki er bægt að gera eitthvað til þess að bjarga hreindýrunum, er eina ráðið að skjóta þau hreinlega áður en þau drepast úr hor. I>að er hryllilegt að ’horfa á þetta svona og það hlýtur einhver að bera ábyrgð á þessu. Ég tel ástæðuna fyrir því að hreindýrin koma svona mikið niður í hérað, vera þá, að síðan hreindýrin voru friðuð eru þau síður mann- fælnari og sækja frekar nær mannatoygigðum og fara þá frá sæmilegum högum uppi á heiðum en þar er miklu fremur sæmi- legur haigi heldur en niðri á láglendinu. H. Vb. Trausti frá Súðavík talinn af DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ fól í gær lögreglustjóranum í Reykjavik, að veita Bandaríkja manninum George Markham Noell landvistarleyfi á Islandi til sex mánaða vegna fjöl- skylduástæðna, en Noell er kvæntur íslenzkri konu. I\linningar- athöfn í Bolungarvík á morgun Á MORGUN, sunnudag, fer fram minningarathöfn í Hóls- kirkju í Bolungarvík um sjó- mennina, sem fórust með Heið- rúnu II. aðfaranótt 5. febrúar sl. Séra Þorbergur Kristjánsson sóknarprestur mun flytja minn ingarræðu, en kór kirkjunnar syngur. George Markham Noell gegndi herþjónustu í Kailiforníu, þegar honum barst tilkynning um það, að senda ætti hann til Viet- Nam- Tók þá Noell á'kvörð- un um að flýja og komst yfir landiamiærin til Kanada, en það an fór hann til New York, þar sem hann komst í Loftleiðaflug vél, er flutti hann og konu hans til íslands. Með honum fórust 4 menn VÉLBÁTURINN Trausti f. S. 54 frá Súðavík er nú talinn af og leit hætt. Með m.b. Trausta fór- ust fjórir menn: Jón Magnússon, skipstjóri, frá ísafirði, 36 ára, ókvæntur, en lætur eftir sig eitt barn. Jón Ólafsson, stýri- maður, frá Garðstöðum í Ögur- hreppi, 33 ára, ókvæntur og barnlaus. Halldór Rúnar Júlíus- Bandaríkjamanninum veitt landvistarleyfi son, vélstjóri frá Súðavík 30 ára, lætur eftir sig konu og sex börn. Eðvarð Guðleifsson, matsveinn, frá Súðavík, 45 ára, ókvæntur og barnlaus. V/b. Trausti, sem var 40 lesta trébátur, fór í róður frá Súða- vík á mánudagskvöld. Milli klukkan 16:30 og 17:00 á þriðju- dag hafði m/b Guðný frá ísa- firði samband við bátinn og var hann þá hættur að draga og á leið í land. Að öllu eðlilegu hefði báturinn átt að koma að landi um klukkan 23:00 á þriðju dagskvöld. Veður fór versnandi á miðun- um fram eftir kvöldi og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekkert samband við v/b Trausta. Leit að bátnum var hafin þegar um klukkan 21:00 á þriðjudags- kvöld og var leitað bæði úr ! lofti og á sjó og landi þar til í gær. Um fimmtíu bátar og skip tóku þátt í leitinni, einnig tvær flugvélar, SIF, flugvél Landhelg isgæzlunnar, og flugvél Björns Pálssonar. Þá tóku hundruð manna þátt í leitinni á landi. Þessi umfangsmikla leit bar | engan árangur og í gær var v/b i Trausti talinn af. Bað Noell um hæli á íslandi sem pólitiskur flóttamaður og gaf þá ástœðu, að hann værj andvígur stefnu Bandaríkja- stjórnar í Viet Nam. Þau hjónin komu til íslands 28. janúar sl. Ven j'ul e gur la n dv is ta rleyf is - tími, sem veittur er á íslandi er sex miánuðir, en að þeim tóma liðnum verður að sækja um framlengingu á landvistarleyf- inu- Útlendingar, sem giftir eru íslenzkum ríkisborgurum, geta öðlast íslenzkan ríkisborgara- rétt að þremur árum liðnum, en annars að fimm eða tóu ár- um liðnum. rrá viðræðufundinum í gær. ViÍræSufundur ASl og samtaka vinnuveitenda i FYRSTI viðræðufundur A.S.Í. og samtaka vinnuveitenda var haldinn í gær. Af hálfu viðræðu nefndar A.S.f. var gerð grein fyrir kröfu verkalýðsfélaganna um fullar vísitölubætur á kaup frá og með 1. marz n.k. Var krafa þessi rædd á fundinum og ákveðið að halda næsta viðræðu fund n.k. miðvikudag. Stjórnar- fundir hafa verið boðaðir í sam- tökum vinnuveitenda á þriðju- dag. Hér fer á eftir fréttatilkynn- ing A.S.Í.: „Með ályktun þeirri um kjara- mál, sem samþykkt var einróma á 30. þingi sambandsins, sem lauk störfum 1. þ.m. var megin- áherzla lögð á að verkalýðssam- tökin einbeittu afli sínu að því verkefni að tryggja fullar vísi- tölubætur á kaup. Lík samþykkt var gerð á þingi Verkamannasam bands íslands, sem haldið var að Alþýðusambandsþingi loknu. í ályktunum beggja þessara þinga voru verkalýðsfélögin kvödd til að undirbúa verkfallsaðgerðir hinn 1. marz n.k., ef nauðsyn reyndist til þess að ná fram þess- ari meginkröfu samtakanna. Miðstjórn A.S.Í. hefur fyrir nokkru ritað sambandsfélögum Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.