Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1968 11 Verzlunarhúsnæði Lítið en hentugt verzlunarhúsnæði til leigu í Vesturborginni. Allar innréttingar fylgja. Sanngjörn leiga. Upplýsingar í síma 83150. Atvinna Óskum eftir að ráða 2 eða 3 bifvélavirkja vana viðgerðum á stórum vörubifreiðum. Upplýsingar í síma 52438 á mánudag. HOCHTIEF VÉLTÆKNI, Straumsvík.. . 1 \ i :rá Brauðstofunni l/esturgötu 25 /iðskiptavinir sem ætla að fá brauð fyrir ferm- ngar eru vinsamlega beðnir að panta sem fyrst. BRAUÐSTOFAN. Aýl I I i Þér getið sparað neð því að gera við bílinn sjálfur. lúmgóður og bjartur salur. Verkfæri á staðnum. \ðstaða til að þvo, bóna og ryksuga bílinn. NÝJA BlLAÞJÓNUSTAN, Hafnarbraut 17, Kópavogi. SAMKOMUR Samkomuhúsið Zion, Óðinsgötu 6 A. Á morgiun: Sunnudagaskólinn kl. 10,30. Almenn samkoma kl. 20,30. Allir vel'komnir. Heimatrúboðið. Bænastaðurinn Fáikagötu 10. Kristilegar samkomur sunnu daginn 18. febr. Sunnud.skóli kl. 11. Abnenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Almennar samkomur. Boðun fagnaðarerindisins á morgun, sunnudag, Arustur- göfcu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h., Hörgshlíð 12, Reykjavík kl. 8 e. h. LOFTUR H F. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. HÚSNÆÐI VID SUÐURLANDSBRAUT Til leigu er um 75 ferm húsnæði á II. hæð nýrrar skrifstofu- og verzlunar- byggingar við Suðurlandsbraut. Húsnæðið er tvö lítil herbergi og sýning- arsalur og hentar t.d. mjög vel fyrir lítið heildsölufyrirtæki, teiknistofu eða annan þvílíkan rekstur, Húsnæðið er laust nú þegar. Baksvið heimsvið- burðanna og lokatakmark nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í Að- ventkirkjunni sunnudag- inn 18. febr. kl. 5. Jón H. Jónsson syngur. Allir velkomnir. Ibúð til sölu 2ja herbergja íbúð á hæð, ásamt bakskúr (vinnu- plássi) til sölu í Teigunum. Sérhiti. Nýjar innréttingar. Getur verið laus fljótlega. Upplýsingar í síma 38649 milli kl. 2 og 6 í dag. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ragnars Aðalsteinssonar hrl. f. h. Fram- kvæmdabanka íslands, Reykjavík, og samkvæmt heimild í tryggingabréfi útg. 24. 3. 1964 og tveimur skuldabréfum dags. 23. 3. 1964 verður flugvélin T-F- Ell — Piper Apache 23-235, raðnúmer 27-533, ásamt öllum varahlutum og verkfærum, þinglesin eign Vestanflugs h.f., ísafirði, seld til lúkningar kr. 1.992.- 874.60, sfr. 30.141.06 og kr. 435.000.00, auk vaxta og alls kostnaðar, vátryggingóu-iðgjalds kr. 19.130.75, og alls kostnaðar við uppboðssölu, á opinberu uppboði, sem haldið verður í dómssal bæjarfógetaembættisins á ísafirði fimmtudaginn 22. febrúar 1968 kl. 13.30. Uppboðið var áður auglýst í Lögbirtingabla'ði nr. 39- 41/1966. Skrásetningarnúmer flugvélarinnar er 129, og er hún nú í vörzlum Flugtækni h.f., Reykjavík. Skrifstofa ísafjarðar, 12. febrúar 1968. Jóh. Gunnar Ólafsson. Nánari upplýsingar í síma 3 85 40 alla virka daga nema laugardaga kl. 9—5 e.h., laugardaga 9—12 f.h. 1 mínum hópi er það svo eðlilegt með Marlboro. Marlboro hefir það sém við viljum: Eðlilegan, ófilteraðan keim. Hvar sem glæsileiki, yndisþokki og hæfni mætast, þar er Marlboro! Alls staoar sömu gæðin, sem gert hafa Marlboro leiöandi um allan heim: Amerískt tóbak - Amerísk gæði, úrvals filter. Filter • Flavor • Flip-Top Box

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.