Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1968 r-4 Annast um skattframtöl þeirra, sem hafa írest. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfr., Harrastöðum. Símar 16941 og 10100. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HEMLASTILLING H.F. Súðavogi 14 - Sími 30135. Útsala Gæðavara á góðu verðL Hrannarbúðirnar, Hafnarstræti 3, sími 11260. Skipholti 70, sími 83277. Grensásvegi 48, sími 36999. Klæðum húsgögn Glæsilegt úrval áklæða. — Gerum tilboð. Sími 50397. Kjöt — kjöt 5 verkflokkar, opið frá 1— 5 alla laugard., aðra daga eftir umtali. Sími 50199 og 50791. Sláturhús Hafnarfj. Guðmundur Magnússon. Ekta loðhúfur mjög fallegar á börn og unglinga. Kjusu'lag með dúskum. — Póstsendum. — Kleppsvegi 68, 3. h. t. v. Sími 30138. Land-Rover óskasit keyptur, ’62 -til ’64 fyrir 50.000.00. (Staðgr.). Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m. nmerkt: „5293“. 2ja—3ja herb. íhúð óskast til leigu frá 1. apríl í 3—4 mán. Helzt í Heima- eða Vogahverfi. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 32844 Hafnarfjörður Kennsla í stærðfræði og ís. lenzku fyrir miðskóla, gagnfræða- og landspróf. Uppl. í síma 52276 í dag og næstni daga. Volkswagen ’60 módel til sýnis og sölu eftir hád. í dag á Lau'garnesviegi 50. Uppl. í sí-ma 32355. Þeir, sem hefðu áhuga á að gerast kaupendur að litlum jarðarhl. ásamt veiði réttindum (lax, silungur) sendi tilboð á afgr. Mbl. merkt: „130 km 5294“. Til sölu vel með farinn Pedigree barnavagn og burðarrúm. Uppl. í síma 42203. Útsala á bamanáttfötum á 2ja—6 ára frá kr. 80.00. G. S. búðin, Traðarkotssundi 3. 19 ára dönsk stúlka óskar eftir vist í Reykja- vík í % ár frá 1. maí eða 1. júní. Uppl. í sima 34156. Heildsalar Ungur maður óskar eftir aukavinnu, helzt hjá heild- sðlufyrirt. Hefur reynslu í meðf. skrifst.v. og erl. bréfa skriftum Tilb. m.: „12357“. sá NÆST bezti Lægsta sem gefið var í einkunn við Hafnarháskóla í lækna- deild var +2)2, og í vissum tilvikum taldi þetta tvöfalt. Dag nokkurn er próf. Rovsing hafði prófað sex stúdenta, las hann upp einkunnir fjögmrra þeirra, þagði svo um stund, en sagði síðan nokkuð hvasst: — Já, svo eru það víst bræðurnir Wuulff, þér sku'ldið deildinni 88 stiig! Messur á morgun Vér vitum, að þeiim, sem Guð elska, samverkar allt til góðs. (Róm 8.28.) f dag er laugardagur 17. f t'brú- ar, er J>að 48. dagnr ársins 1968. Eftir lifa 318 dagar. Árdegisháfiæði er kl. 7.26. Polychronius. TTppIýslngar n.n Iæknaþfðnustu i borginnl eru gefnar í síma 18888, símsvara I.æknafélags Keykjavík- ur. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- stöðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — sírai: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 síðdegis tii 8 að morgni. Auk þessa »Ha helgidaga. — Simi 2-12-30. Neyðarvaktin dhrarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5, •ími 1-15-10 og laugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þriðjud. og föstud. 5—6. Kvöld og helgidagavörvlu í Iyfjabúðum í Reykjavík vikuna 17.—24. febrúar annast Vestur- bæjar apótek og Aus.turbæjar apótek. Sjúkrasamlag Keflavikur Næturlæknir í Keflavik 16/2 Guðjón Klemenzson 17/2—18/2 Kjartan Ólafsson 19/2—20/2 Arinbjöm Ólafs- son. 21/2—22/2 Guðjón Klemenz- son. Helgarvarzla í Hafnarfirði. Helgarvörzlu í Hafnarfirði ann- ast 17—19. febrúar, Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—XI f.h. Sérrtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- i’.r- og helgidagavarzla, 18-230. Skoiphreinsun hjá borginni. — Kvöld- og næturvakt, símar 8-16-17 A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tiarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lifsins svarar í síma 10-000. IOOF 3 =1492198 = Kvm. ■ Edda 59682207 — 1. ■ Gimli 59682197 = 6. tfljómsveilin • • ox frá ísafirði í Glaumbæ ÞETTA er hljómsveitin ÖX frá ísafriði. ÖX hefur á úrvals mann- slcap að skipa. Allir voru þeir áður í ,ySEXMENN“ og þrír þeirra í BG og ÁRNI. Þeir eru: Rúnar Vilbergsson trommur, Samúel Einarsson hassi, Ásgeir Erling Gunnarsson 9Ó1Ó, Öm Ingólfsson ryðttrm, og Ámi Sigurðsson söngvari. Munu þeir leika í kvöld í Glaumbæ- Biiblítndagurinn er á sunniudag. Hains verður minnzt í öllum kirkjum landsins- Samskiot verða tekin í lok guðdþjónustanna til styrktar Hinu íslenzka Bilblíuifélagi, en það hefur eins og kunnugt er tekið við þvi hlutverki að sjá um prentun, út- gáfu og drerfingu Biblíunnar og bóka hennar. Myndin hér að ofan er af biblíuútgiáfum félagsins. Félagið hefur beðið fyrir hvatningu til fólks um að ljá þessu mikilvæga máli lið, með því a<5 taka þátt í samskotunum á sunnudag. , Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. (BiblíudaguTÍnn). Hvúlsneskirkja: Messa kl. 2 ISéra Guðmundur Guð- mundsson. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Hall- dórsson. Guðsþjónusta kl. 11- Séra Magnús Guðmundsson. Árbæjarsókn: Barnamessa í barnaskólanum við Hlaðlbæ kl- 11. Séra Bjarnd Sigurðs- son. Lágafellssókn: Bamamessa að Lágafelli kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Elliheimilið Grund: Guðs- þjónusta kl. 10. Ólafur Ólafsson kristniíboði prédik- ar. Séra Sigurbjörn A- Gisla son fyrir altarL Hallgímskirkja: Barnaguðs þjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Dr- Jakob Jónsson. Messa kL 2 Séra Ragnar Fjalar Lárus- son Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Biblíudagurinn. Bama- guðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Garðasókn: Barnasamkoma I skól'anum kl- 10.30. Séra Bragi Friðriksson. Kálfatjarnarkirkja: Guðs- þjónusta kl. 2 e.h. Séra Helgi Tryggvason messar. Aðventkirkjan: Guðsþjón- usta kl- 5. Júlíus Guðmunds- son- Kristskirkja í Landakoti: Lágmessa kL 8,30 árdegis. HámeSsa kl. 10 árdegis og lág messa kl. 2 síðdegis. Háteigskirkja: Messa kl. 2 skátavígsla- Séra Arngrímur Jónsson. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Hafnarfjarðarkirkja: Barna guðsþjónusta kl. 10.30- Garð- ar Þorsteinsson. Grensásprestakall: Barna- samkioma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Guðslþjónusta kL 2 Felix Ólafsson- Fíladelfía Reykjavík: Guðs- þjönusta kl. 2. Ásmundur Ei- ríksson- Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2. Brynjólfur Gísla son cand. theol prédikar- Séra Gísl'i Brynjólfsson þjónar fyrir altari. Safnaðarprestur. Langholtsprestakall: Barna samkoma kl. 10.30. Séra Áre- líus Níelsson. Guðsþjónusta kl- 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Ásprestakall: Messa kl. 5 í Laugarneskirkju, barna- samfeoma kl. 11. Laugarás- bíói. Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall: Barna- samkoma í Réttarholtsskóla kl- 10.30. Guðsþjónusta í um- sjé bræðratfélags Bústaða- sóknar kl. 2. Aðalsteinn Maack byggingareftirlits- maður prédikar. Séra Ólafur Skiúlason. Fríkirkjan í Reykjavik: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson- Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Keflaviknrkirkja: Bama- guðsþjónusta kL 11. Séra Björn Jónsson Ytri-Njarðvfk- ursókn. Messa í Stapa kl. 2. Þess er vænzt að foreldrar væntan- legra fermingarbarna mæti ásamt börnum sínum- Séra Björn Jónsson. Kópavogskirkja :Messa kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Grindaviknrkirkja; Messa kl- 2. Séra Jón Árni Sigurðs- son. Stórólfshvoll: Messa kl. 2. Barnamessa kl. 3. Séra Stefán Lárusson. Stokkseyrarkirkja: Messa kl. 2 eh. Eyrarbakkakirkja. Sunnu- dagaskólinn H. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. þ.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Odda í gær 16. þ. m. til Malmö, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Askja fer frá Hull 19. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins Esja er á Norðurlandshöfnum á vest- urleið. Herjólfur er á leið frá Horna firði til Vestmannaeyja og Reykja- viikur. Blikur er í Reykjavík. Herðu breið er í Reykjavík. Hafskip h.f. Langá er í Reykjavík. Laxá er í Reykjavík. Rangá fór frá Norðfirði 16. til Kaupmannahafnar. Selá er í Stvkkishólmi. Loftleiðir h.f. Eiríkur rauði er vaentanlegur frá London og Glasgow kl. 0030, í nótt. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Lúxemborg kl. 0100, í nótt. Heldur áfraim til New York kl. 0í300. Guð- ríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 0830, í fyrramálið. Heldur áfram til Luxemfoorgar kl. 0930. í>orvaldur Eiriksson fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaupmanna hafnar kl. 0930, í fyrrarmálið. Vísukorn Enn skal prófa ýtaval úti í snjó og regni. Þorra og Góu þreyja skal, þó að flóa leggi. Hjálmar frá Hofi- Guðs orð — vort erfðafé Þitt orð er, guð, vort erfðafé, þann arf vér beztan fengum. Oss liðnum veitt til lofs það sé, Að ljós við þess vér gengum. Það hreystir hug í neyð, það huggar sál í neyð. Lát böm vor eftir oss, það að erfa blessað hnoss. Ó, gef það glatist engum. Grundtvig — H. H- Akranesferðir Þ. Þ. Þ. Frá Akranesi mánudaga, þriðju daga, fimm'udaga og laugardaga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4.15. Frá Reykjavík kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnu- daga kl. 9. Eimskipafélag íslanðs Bakkafos-s kom til Keykj avíkur 15. þ. m. frá Klaksvík. Brúarfoss kom á ytri höfnina í Keykiavrk lcl. 13.00 í gær 16. þ. m. frá New York. Detti- foss fór frá Akranesi í dag 17. þ. m. til Kotka, Ventspils og Gelynia Fjall foss fór frá Reykjavik kl. 15.00 í gær til New Yonk, Norfolk og New York. Goðafoss fór frá Hamborg 15. þ.m. til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Kristiansand 15. þ. m. til Thors- havn og Reykjavikur. Lagarfoss kom til Murmansk 1 gær 16. þ. m. frá Akureyri. Mánafoss fór frá Raufar- höfn 15. þ. m. til Belfast, Avonmouth, London, Hull og Leith. Reykjafoss fór til Keflavfkur kl. 17.00 í gær til Antwerpen, Rotterdam og Hamborg- ar. Selfoss fór frá Cambridge i dag 17. þ.m. til Norfolk og New York. Skógafoss fðr frá Hamborg i dag 17. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.