Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRUAR 196« 21 (utvarp) LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagbiaðanna. 9.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 930. Til- kynningar. Tónleikar. 10.10 Frétt- ir. Tónleikar. 11.40. íslenzkt mál (endurtekinn þáttur/Á. Bl. M.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynn ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 14.30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in 15.00 Fréttir 15.10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson flytur fræðsluþátt um umferðarmél. 15.20 Minnisstæður bókarkafli Sigurður Jóhannsson vegamála- stjóri les sjálfvalið efni. 16.00 Veðurfregnir Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Örn Arason flytur. 16.30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um til- hugalíf dýranna. 17.00 Fréttir Tónlistarmaður velur sér hijóm- plötur Gunnar Reynir Sveinsson tónskáld. 18.00 Söngvar f léttum tón. Mills-bræður syngja nokkur lög. 18.20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins 19.00 Frétttr 19.20 Tilkynningar 1.930 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn 20.00 „Ráð undir rifi hverju“ eftir P. G. Wodehouse Ááður útv. í maí 1965. Þýðandi: HuLda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Æv- ar R. Kvaran. Persónur og leik- endur: Phipps .... Brynjólfur Jóhannesson Smedley Cork .... Rúrik Haraldsson Bill Shannon .... Herdís Þorvaldsdóttir Joe Davenport ... Gísli Alfreðsson Adela Cork .... Inga Þórðardóttir Topham lávarður Gunnar Eyjólfsson Kay Shannon Guðrún Ásmundsdóttir Lögregluforingi .... Jón Aðils Lögregluþjónn .. Flosi Ólafsson 21.40 Harmonikulög frá Þýzkalandi Hljómsveit Huberts Deuringers og Trossingen hljómsveitin leika sína syrpuna hvor. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 25.35 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarpj Vélstjóra og matsvein vantar á góðan togbát. Upplýsingar í síma 16074. Rörverk si. Skolphreinsun úti og inni allan sólarhringinn. Fullkomin tæki og þjónusta. Sími 81617. ARÓSA-HASKÓLI ~ EÐLISFRÆÐIDEILD Prófessorsembaetti við eðlisfræðideild Árósarháskóla er laust til umsóknar. Umsækjendur verða að geta tekið að sér rannsóknir og kennslu í nýrri greinum tilraunaeðlis- fræði. Umsækjendur með þekkingu á sviði kjarnorkueðlis- og efnavísinda, eru æskilegir. Umsóknir skulu hafa borizt stjórn Árósaháskóla fyrir 1. apríl 1968, og skulu sendar Universitetsadministrationen Nordre Ringgade 1,8000 Aar- hus C. Frekari upplýsingar um rá'ðningarskilmála og rann- sóknau'störf við stofnunina fást í Det Fysiske Institut, Uni- versitetsparken, 8000 Aarhus C.Tlf. (06) 12 88 99. HERRAIMOTT sýnir Betlaraóperuna í Þjóðleikhúsinu, mánudag og þriðjudag kl. 8 e. h. Aðeins þessar tvær sýningar. Forsala aðgöngumiða í Þjóðleikhúsinu kl. 2—7 frá og með deginum í dag. Leiknefnd M.R. Samband ungra sjálfstæðismanna og Heimdallur, F.D.S. efna til hringborðsráðstefnu um NEYTENDAMÁL og hringamyndanir Hjörtur Torfason. Ráðstefnan verður haldin í Tjarnarbúð í dag, laugardag, 17. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 12. Erindi flytja: + Hjörtur Torfason, hæstaréttarlögmaður. ■Je Jónas Kristjánsson, ritstjórL Síðan verða frjálsar umræður. Jónas Kristjánsson. LAUGARDAGDB 17. FEBRÚAR Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 13. kennslustund endurtekin. 14. kennslustund frumflutt. 17.40 fþrdttlr Efni m.a. Queen's Park Rangers og Crystal Palace. 19.30 Hlé 20.200 Fréttlr 20.15. Riddarinn af Rauðsölum Framhaldskvikmynd byggð á sögu Alexandre Dumas. 10. þáttur. ís- lenzkur texti: Sigurður Ingólfsson. 20.40 Hin varnarlausu Þessi mynd fjállar um dádýrateg- undir í Bretlandi, uppruna þeirra og sögu. Sagt er frá veiðum á dýr- unum og frá ráðstöfunum til vernd ar stofnanna á síðari árum. Þýð- andi og þulur: Guðmundur Magn- ússon. 21.05 Allir komu þeir aftur (No time for Sergeants). Bandarísk gamanmynd frá árinu 1957. Leikstjóri: Mervyn Le Roy. Aðalhlutverk: Andy Griffith, Myr- on MuCormick, Nick Addams og Murray Hamilton Saklaus sveitapiltur, Will Stock- dale. er kvaddur í herinn. Hann lendir þar í ýmsu misjötfnu, enda ekki vanur reglum, og fær King liðþjálfi að kenna á því. Ben, vin Wills, langar að komast í fót- gönguliðið, en lengi vel er ekki sýnna, en að þaö takist ekki. Það er ekki fyrr en eftir mjög ævin- týralega flugferð, að málum þeirra félaga er kippt í lag. íslenzkur texti: Óskar Ingimars- son. 22.50 Dagskrárlok Heilsuvernd Síðasta námskeið vetrarins í tauga- og vöðvaslökun og önd unaræfingum fyrir konur og karla hiefst miðvikudaginn 28. febrúar. Uppl. í shwa 12240. VIGNIR ANDRÉSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.