Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 17. FBBRÚAR 1908
15
Skiptar skoöanir um loðdýra-
frumvarpið í landbúnaðarnefnd
- meirr hlutinn vill vísa frumvarpinu
til ríkisstjórnarinnar
- minni hlutinn vill samþykkt þess
EINS og skýrt var frá í Mbl.
í gær hafa vcrið lögð fram nefnd
arálit um frumvarpið um loð-
dýrarækt — „minkafrumvarp-
ið“. Var það landbúnaðarnefnd
Neðri-deildar sem fjallaði um
málið, og náðist þar ekki sam-
staða um álit. Að meirihluta
álitinu standa Benedikt Grön-
dal, Pálmi Jónsson, Ilannibal
Valdimarsson og Vilhjálmur
Hjálmarsson. Að minni hluta á-
litinu standa Jónas Pétursson,
Eyjólfur Konráð Jónsson og
Stefán Valgeirsson.
Meiri hlutj nefndarinnar ger-
ir það að till. sinni að málinu
verði vísað til ríkisstjórnarinnar.
Segir í nefndaráliti meiri hlut-
ans að loðdýrarækt sé ekki nýr
atvinnuvegur hérlendis og hafi
af honum fengist bitur reynsla-
Ekki þurfi að orðlengja um það
tjón, sem villiminkur hefur vald
ið á náttúru landsins og hlunn-
indum. Síðan draga nefndar-
menn ályktanir sínar saman í
átta atriði, og segja:
1. í>að virðist almennt viður-
kennt, að alltaf megi búast við,
að minkur sleppi úr haMi,
hversu vel sem reynt er að búa
uim minkagarða.
2. Undirlbúningur undir minka
rækt, ef leyft verður er mjög tak
markaður, og liggja ekki fyrir
gögn eða áætlanir, sem gefa rök-
stuidida ástæðu til að ætla, að
uim milkinm gróða'veg eða bl'óm-
legan atvinnuiveg verði að ræða.
3. Frumvarpið er styttra, efn-
isminna og óljósara en gömul
llög um sama efni. Það leggur
raunverulega allt vald í þessum
máium í hiendur ráðherra og
emíbættismönnum. Þingmönnum
LAGX hefur verið fyrir Alþingi
frumvarp um ráðstafanir vegna
sjávarútvegsins. Er frumvarpið
til staðfestingar áður gerðum
ráðstöfunum til aðstoðar frysti-
húsaiðnaðarins, en þær voru
gerðar með þeim fyrirvara að
staðfesting Alþingis fengizt á
þeim.
Frumvarpsgreinarnar kveða á
um, að á árinu 1908 verði ríkis-
stjörninni heimilt að greiða fisk
seljendum verðbót á Mnufisk,
er bomd til skipta á milli sjó-
manna og útgerðarmanna, sam-
kvæmt samningum um hluta-
skipti. Verðbót 'þ.essi skal nema
3'0 aurum á hvert kílö fisks á
tíma'bilinu 16. ma'í til 30. sept.,
en 00 aurum á tímabilinu 1. jan-
úar til 15. maí og 1. okt. til 31.
des.
Þá er ríkisstjórninni heimilt
að greiða allt að 15'2 millj. kr. til
er ætlað að treysta algerlega
reglugerðum, sem þeir hafa
ekki séð, enda drög að þeim
ekki til-
4. Engar kröfur eru í frum-
varpinu gerðar til sérþekking-
ar, sem þó skiptir augljóslega
miiklu máli.
5. óljóst er, hvaða ákvæði eigi
að gilda um innflutning lifandi
l'Oðdýra. Um það er ekki orð í
fr'umvarpinu.
6. .Flutningsmenn forðast að
nefna mink á nafn, þótt inn-
flutningur hans sé aðaltil'gangur
frum'varpsin’s. Hann er ekki
nefndur fyrr en í bráðabirgða-
ákvæði aftan við fr'umvarpið.
7- Frumivarpið muni, ef að lög
um yrð'i, opna leið fyrir ræktun
nýrra ioðdýrategunda, sem ekki
eru til í landinu. Virðist óvar-
legt, að ekki sé meira sagt, að
hafa ekki um slíkt mál ýtariegri
og nákvæmari lög en þetta fruim
varp.
8. And'staða náttúruverndarað
ila gegn frumvarpinu er nú
sterkari en fyrir tveim árum.
Með þj'óðinni er vaxandi áhugi
á náttúruvernd, sérstaklega um
allt, er það varðar að forðast
frekari sfcemmdir í íslenzkri nátt
úru.
Minni hluti nefndarinnar legg-
ur til að frumvarpiS verði sam-
þykkt með þeirri breytingu að
við 7. grein þess hætist: Skulu
þar vera m.a. ýtarleg fyrirmæli
um sérstakan búnað til varnar
því, að dýr geti sloppið úr haldi-
Segir í nefndaráliti minni hlut
ans, að umsagnir um frumvarp-
ið ha'fi borizt frá 3 a'f 5 aðilum,
srem leitað var eftir að segðu
að tryggja rekstur hraðfrys'tfhús-
anna á árinu 1908, þar af allt
að 4 millj. króna til frystingar
á rækju. Fé þetta skal skiptast
á milli frystihúsanna í hlutfalli
við framleiðslu þeirra á árinu
1908 af frystum fis'kafurðum, öðr
um en síldarafurðum. Seðla-
þanki fslands skal sjá um úthlut
unina í samráði við Landsbanka
ísland's og Útvegsbanka fslands
eftir reglum, sem sjávarútvegs-
málaráStherra setur.
Þá er ríkisstjórninni heimilt
að greiða á árinu 1908 25 millj.
kr. til hraðfrystihúsa í sambandi
við endurskipulagningu hrað-
frystiiðnaðarins. Seðlabanki' fs-
land's úthlutar fé þessu til til-
tekinna hraðfrys'tihúsa í samráði
við Landigbanka íslands og Út-
vegsbanka fslands að fengnu
samþykki sjávarútvegsmálaráð-
berra.
S.Í.S. mælti með samþykkt fruim
varpsins, en Búnaðarfélag fs-
lands og Náttúrufræðifélag ís-
lands á rnóti. Umisagnir hafa
ek'ki borizt frá náttúruverndar-
riáði né Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna. En frá þeim báðum
barst umsögn fyrir 2 árum, er
málið l'á þá fyrir. Lagði náttúru-
verndarráð á móti, en S.H- mælt'i
með.
Þingsólyhiunor-
tillögur ræddnr
HJALTI Haraldsson mælti í gær
fyrir þingsályktunartillögu um
verzlun með tilþúinn áþurð.
Meðflutningsmenn hans að til-
lögunni eru Hannibal Valdi-
marsson, Karl Guðjónsson og
Steingrímur Pálsson. Segir í til
lögunni m. a. að Alþingi álykti
að kjósa fimm manna nefnd til
þess a’ð gera tillögu um þreytta
og þætta tilhögun á framleiðslu
og sölu tilbúins áburðar. Skuli
álit nefndarinnar liggja fyrir
innan eins árs, frá því að hún
er kosin. Þá skori Alþingi á
ríkisstjórnina að hlutast til um,
að lög frá 1935, um verzlun með
tilbúinn áburð, verði numin úr
gildi hið fyrsta og að innflutn-
ingur tilbúins áburðar verði gef-
inn frjáls, þar til niðurstaða er
fengin af störfum nefndarinn-
ar.
Þá mælti Þórarinn Þórarins-
son fyrir tillögu til þingsálykt-
unar um Seðlabanka íslands. Er
tillaga Þórarins á þessa leið:
Alþingi ályktar a'ð skora á ríkis-
stjórnina að hlutast til um, að
Seðlabanki íslands kappkosti að
fullnægja því hlutverki, sem
honum er ætlað í lögum frá 24.
marz 1961, að vinna að því að
framboð lánsfjár sé hæfilegt,
miðað við það, að „framleiðslu-
geta atvinnuveganna sé hag-
nýtt á sem fyllstan og hagkvæm
astan hátt.“
FÉLAGSLÍF
K.R.-ingar, skíðafólk.
Farið verður í Skálafell,
laugardag kl. 2 og 6 á sunnu-
dag 10 f. h. Nógur snjór. Lyfta
í gangi. Upplýstar brekkur á
kvöldin. Gisting og veitingar
í skálanum.
Stjórnin.
Ármenningar.
Skíðaferðir verða í Jósefs-
dal laugardag kl. 2 og 6 og
sunnudag kl. 10 frá Umferð-
armiðstöðinni. Nægur snjór er
og mun skíðalyftan verða í
gangi. Seldar verða veitingar
í skálanum. Athugið gisting
seld í skrifstofu félagsins í
íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson
ar föstudag kl. 20—21,30 og
munu aðeins þeir sem tryggt
hafa sér gistingu fá að gista
í skálanum. — Stjórnin.
Rafmótorar
flestar stærðir 1400 og 2800
sn. lokaðir 220/380 volt.
vélaverzlun.
= HEÐINN =
VÉLAVERZLUN SÍMÍ 24260
S]álfstæðiskveiinafélagið
Vorboði
í Hafnarfirði heldur aðalfund sinn í Sjálfstæðis-
húsinu mánudaginn 19. febrúar kl. 8.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning í
kjördæmisráð. Kaffi.
SPILAÐ VERÐUR BINGO.
Vorboðakonur, fjölmennið.
áliit sitt á því. Sj ávarafurðadeild
frv. lil slaðfestingar
vegna sjávarútvegsins
Fræðsla í fiski-
rækt og fiskeldi
- verði tekið upp í bœndaskólum
- þingsályktunartillaga á Alþingi
LANDBÚNAÐARNEFND efri
deildar hefur lagt fram þings-
ályktunartillögu er fjallar um
að bændaskólarnir veiti fræðslu
í fiskirækt og fiskeldi. Er til-
lagan svohljóðandi:
Efri deild Alþingis ályktar að
skora á landbúnaðarráðherra
að hlutast til um að nú þegar,
eða svo fljótt sem verða má,
verði tekin upp við bændaskól-
ana í landinu fræðsla um rækt-
un og eldi vatnafiska.
í greinargerð tillögunnar seg
ir m.a.: Með hverju ári sem
líður verður mönnum það æ
ljósara, hverja þýðingu það hef
ur, að fleiri stoðum sé rennt
undir atvinnulífið í landinu.
Brotið hefur verið upp á ýmsu
í því efni, en eitt af því, sem
til greina kemur, er ræktun og
eldi vatnafiska. Víða er þessi
atvinnugrein stunduð með gó'ð-
um árangri, en skilyrði hér á
landi fyrir lax- og silungsrækt
eru talin vera í bezta lagi.
ar, sem hér er flutt, mun hins
vegar stuðla að því, að þeir,
sem bændaskólana sækja, fái
fræðslu um þýðingu þessarar
atvinnugreinar fyrir íslenzkan
landbúnað og þá um leið fyrir
íslenzkt atvinnulíf. Það verður
að teljast mjög þýðiingarmikið,
að þeir menn, sem skólana
sækja og ætla má áð verði ann-
að tveggja eigendur veiðiréttar í
landinu og annarrar aðstöðu
fyrir fiskirækt eða leiðbeinend-
ur og ráðunautar bænda, þekki
niðurstöður þeirra vísindalegu
tiirauvia, sem fengizt hafa varð-
andi þessa þýðingarmiklu bú-
grein.
Líklegt má telja, að við fram
kvæmd þessarar tillögu þurfi
ekki að koma til beinna fjár-
útláta, ef samvinna verður
höfðu við Veiðimálastofnunina
og starfskraftar hennar nýttir
við þá fræðslu, sem hér er gert
ráð fyrir að koma á.
Tillaga sú til þingsályktun-
Til sölu í dag
Volkswagen árg. 67, lítið
ekinn.
Land-Rover ár.g. 66 (henz-
ín), skipti á nýlegum 5
manna bíl óskast.
Ford Bronco árg. 66 í sér-
flokki.
Plymoutíh Valiant árg. 67.
Rambler American árg. 67.
Ford Galaxie station árg. 66
Ýmis Skipti koma ,til greina
Skoda MB 1000 árg. 67,
skipti óskast á jeppa.
Hef einnig mikið úrval af
vörubifreiðum, sendibifreið
um og jeppabifreiðum.
Úrvalið er hjá okkur.
Bíiasala Matthíasar
Höfðatúni 2. - Reykjavík.
Símar 24540 — 24541.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á fiskverkunarhúsi að Óseyrar-
braut 1, Hafnarfirði, talin eign Faxafisks hf.,
fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 19.
febrúar 1968, kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Keflavík
Traust fyrirtæki vill ráða mann til að taka að
sér sjálfstætt gjaldkera- og bókhaldsstarf.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og
kaupkröfu sendist afgr. Mbl. í Keflavík, merkt-
ar: „888“.
Blciupunkt - sjónvarpstæki
koma í næstu viku.
Stórlækkað verð
Útborgun Kr. 3000.00.
Mánaðarlega frá Kr. 3000.00.
vörumarkaðurinn,
Ármúla 1 A. Sími 8-16-80.
HANSA-BUÐIN,
Laugavegi 69. Sími 21800.