Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.02.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1968 9 Einstaklingsíbúðir Höfum til sölu fáeinar ein- stalklingsíbúðir nær fullgerð ar, vantar þó eld'húsinnrétt- ingu og hreinlætistæki. — íbúðirnar eru í fjölbýlishúsi við Reynimel og eru tilbún ar til afhendingar. 2ja herbergja ný íbúð á 1. hæð við Rofa- bæ er til sölu. íbúðin er al- veg fullgerð. Stærð um 70 ferm. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Álftamýri er ,til sölu. íbúðin er ein stór stofa, 3 svefnherb., eldhús með borðkrók, baðherb. og forstofa. Falleg og vönduð nýtízku íbúð. Suðursvalir. Sameiginlegt véilaþvottahús í kjallara. Bílskúr fylgir. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Handiið og marigs 'konar nýsmíði. Vöndiuð vinna. Járnsmí ða verkst. ÖNN Hafnarfirði - Sími 51037 Fasteignasalan Hátúni 4 A, NóatúnshúsiS Símar 21870 - 20998 Við Álftamýri Glæsileg 3Ja herb. íbúð. 3ja herb. íbúð við Hátún, Hof- teig, Sólheima og Rauðalæk. Við Skipholt Falleg 4ra herb. endaíbúð. 4ra herb. íbúðir við Gnoða- vog, Skipasund, Bræðra- borgarstíg, Eskihlíð, Skafta •hlíð, Meistaravelli, Hjarðar- haga og víðar. Við Glaðheima Glæsileg 5 herb. inndregin íbúð, stórar svalir. 5—6 herb. íbúð við Eskihlíð, Mávahlíð, Mjó'uhlíð, Hvassa leiti, Ásgarð, Nesveg, Hjarð arhaga og Hraunbæ. EINBÝLISHÚS OG RAÐHÚS víðsvegar um bor.gina og nágrenni. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Einbýlishús Til sölu einbýlishús í Silfurtúni. Húsið er á einni hæð, 180 ferm. Ræktuð lóð 650 ferm. Gott verð. SVERRIR HERMANNSSON, Skólavörðustíg 30, sími 20625, kvöldsími 24515. Skrifstofustúlka óskast Iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða, helzt vana skrifstofustúlku, til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Uppl. á skrifstofu félagsins að Tjarnargötu 14. Félag íslenzkra stórkaupmanna. Við Fálkagötu Til sölu eru skemmtilegar 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í sambýlishúsi við Fálkagötu. Selj- ast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan og sameign inni frágengin. Afhendast fljótlega. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Stutt í Mið- borgina. Hagstætt verð. ARNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 14314. !2-» 1:30280-322(2 LITAVER Barrystaines linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð SíTiiinn er 213Öö Til sölu og sýnjftf. 17. Húsevjnir J*f ýmsum stærðum og 2ja trjl 8 herb. íhúðir víða í borg inni. Nýtízku einbýlishús og 2ja—6 herb. íbúðir í smíðum. íbúðir óskasi Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum í borginni. Einnig af fokheldum íbúðum í borginni. Söluturn í fullum gangi í Austurborginni og marg.t fl. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari íja fastcignasalan Laugav-eg 12 Simi 24300 FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Við Digranesveg Einbýlishús 7 herb. (stór stofa 40 ferm. húsbóndaherb. og 5 svefmherb.). Innbyggður bíl skúr. Glæsileg eign á einum af fiegursta útsýnisstað í Kópavogi. Eignaskipti á 4ra herb. íbúð eða eign í smíð- um kemur til greina. Við Arnarnes. Stórt og faillegt einbýlishús tilbúið undir tréverk og málningu. Fag- urt útsýni, sólrík íbúð. Við Hagaflöt. Einbýlishús upp steypt, 177 ferm., 6—7 ’herb. bílskúr. Við Kársnesbraut. 3ja herb. fokheld íbúð, hagstætt verð. Raðhús í smíðum í Fossvogi og Seltjarnarnesi. Sérhæðir í smíðum í Kópa- vogi og 6 herb. hæð í fjöl- býlishúsi í Fossvogi. Eignaskipti 4ra herb. góð hæð i Vestur- bænum í skiptum fyrir 5—6 herfo. íbúð í Fossvogi, tiilb. undir tréverk. r Ibúð óskast Höfum kaupanda að vandaðri 2ja herb. íbúð sem næst Miðbænum, mikil útborgun. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsíeinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson. sölustj. Kvöldsími 40647. Til sölu 2ja herb. íbúð á jarðhæð í Álftamýri. 3ja herb. íbúð á jarðhæð í Glaðheimum. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð á hæð í Safamýri eða Háaleitishverfi. Sverrir Hermannsson Skólavörðustíg 30, sími 20625 Kvöldsími 24515. Fjaðrir. fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 . Sími 24180 Fermingarkópar og kjólar Tökum fram á mánudag fermingarkápur og kjóla í fjölbreyttu úrvali. Latifið, Austwrsiræti 1 Verkamanna- félagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn í Tjarnarbæ, Tjarnargötu, sunnudaginn 18. febrúar kl. 2 eftir hádegi. Dagskrá: Kjara- og atvinnumálin. STJÓRNIN. Félag islenzkra snyrtisérfræðinga Fundur verður haldinn mánudaginn 19. febrúar kl. 8:30 síðdegis að Hótel Sögu. FUNDAREFNI: Ami Björnsson læknir flytur erindi. Kaffi. STJÓRNIN. UTAVER Plastino kork extra GRENStóVEGI 22-24 SlMAR:30280-322G2 með kork undirlagi. Nýtt gólf undraefni. Gott verð .tii'lfolí) Þeim, sem þurfa að auglýsa í dreifbýlinu, er bent á að ísafold og Vörður er mikið lesin til sveita Elzta vikublað landsins ÍSAFOLD OG VÖRDUR, Aðalstræti 6. — Auglýsingasími 22480. blaðbíírðarfolk ÓSKAST í eftirtalin hverfi Seltjarnarnes—Miðbraut. Talið við afgreiðsluna i síma 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.