Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 1
32 SIÐLR
100. tbl. 55. árg.
FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 1968
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Kosninga krafizt
í Frakklandi
Ráðast stúdentar á útvarpsstöðina í París?
Bærinn Celwein í Iowa hef-
ur orðið einna harðast úti
fellibyljunum er gengið hafa'
yfir 10 miðvesturríki Banda-'
rikjanna og er þessi mynd I
þaðan. Helzta hótel bæjarins |
hrundi til grunna og hótel-,
gestur finnur riffil sinn í rústi
unum. Þótt undarlegt megi!
virðast beið enginn hótelgest-
anna bana í fárviðrinu.
Sprenging
London, 16. maí (AP-NTB)
SPRENGING varð í nýju 23
bæða fjölbýlishúsi í London í
dag, og fórust að minnsta kosti
þrír íbúanna, en sjö særðust,
þriggja manna er enn saknað.
Talið er að sprengingin hafi
orðið á 18. eða 19. hæð, og senni-
lega út frá lekri gasleiðslu. Gíf-
urlegar skemmdir urðu á húsinu,
og erfitt var að leita þeirra, sem
saknað er vegna þess að búast
mátti við því á hverri stundu að
sprungnir veggirnir hryndu yfir
björgunarmennina.
París, 16. maí NTB—AP.
Vinstriflokkabandalagið í Frakk
Iandi krafðist þess í dag, að
stjórnin segði af sér, og um leið
hótuðu stúdentar í París að fara
hópgöngu til útvarpshússins á
morgun. Mikill fjöldi lögreglu-
manna er á verði við bygging-
una. Stúdentar segja, að útvarp-
ið hafi flutt villandi fréttir um
uppþotin í síðustu viku.
V instr if lokkaband alagið held-
uir þvi fnam, að de Gaiul'le sé
Sjötíu farast í gífurlegum
fellibyljum í Bandaríkjunum
l\lörg hundruð slösuðust eigna-
tjón 100 milljónir dollarar
Little Rock Arkansas, 16. maí,
(AP-NTB)
AÐ minnsta kosti 70 manns
biðu bana og hundruð manna
slösuðust þegar gífurlegir
fellibyljir gengu yfir tíu af
miðvesturríkjum Bandaríkj-
anna í gærkvöld. Eignatjónið
er metið á a.m.k. 100 milljón-
ir dollara. Að minnsta kosti
48 biðu bana í Arkansas, 14
í Iowa, 8 í Ulinois, 1 í Miss-
ouri og 1 í Indiana.
Alls gengu 30 hvirfilbyljir yf-
ir miðvesturríkin, og þar er
hörmulegt um að litast. Síma-
staurar fuku um koll í fárviðr-
inu, hús hrundu eins og spila-
borgir og bílar hófust á loft og
fuku langar leiðir. Fárviðrfð
skall á þegar heitir og kaldir
loftstraumar mættust.
Söfnuður bjargaðist
Harðast úti varð háskólabær-
inn Jonesboro í norðaustan-
verðu Arkansasríki, en þar bfðu
að minnsta kosti 33 bana og 350
slösuðust. í smábænum Oil
Trough í Arkansas, sem hefur
236 íbúa, má heita að ekki
standi steinn yfir steini, en þar
biðu að minnsta kosti 10 menn
Tugir manna farast í geysi-
snörpum jarihræringum
Einn allra snarpasti kippur í sögu Japans
Tokyo, 16. maí. AP-NTB
AÐ minnsta kosti 37 manns
biðu bana og 198 slösuðust í
jarðhræringum víðs vegar á
Norður-Japan í dag. Flóð-
bylgjur færðu heil hverfi í
kaf í nokkrum bæjum á eyj-
unum Monshu og Hokkaido.
Að minnsta kosti 1.150 bygg-
ingar hafa eyðilagzt eða lask-
azt og gífurlegar skemmdir
hafa orðið á vegum. Tíu
Gullið hœkkar
Pundið lœkkar
London, 16. maí (AP-NTB)
GULLVERÐ hækkaði enn í dag
komst í nýtt hámark, 41,55 doll-
á gullmarkaðnum í London, og
ara únsan, en opinbert verð gull-
únsunnar er 35 dollarar. Ekki
var þó mikil sala á markaðnum,
því fáir vildu selja, og telja gull-
eigendur að verðið eigi eftir að
hækka enn.
Á sama tíma lækkaði mark-
aðsverð sterlingspundsins gagn-
vart dollar niður í 2,3877 dollara
Framh. á bls. 31
manna er saknað.
Tveiir fyrstu j airðskj álfbakipp-
irnir voru gieysiöflugir, en hin-
ir minini. Fynsiti kippuriinin mæld
ist 7.8 stig á Richterskailia og
vair þerbta álíka öfliuguir jarð-
skjáltfti og sá sem varð 1923,
þegar Tokyo og Yokohama lögð-
ust í rúst, 143.000 manns biðu
bana og þrjár milljónir húsa
hrundu til grunna. Sá jaxðSkjállft
mældist 7.9 stig. í marz 1953
fóruist 28 mammis í jarðskjáifta
á Hokkaido, en sá jarðskjáMti
mældist 8.2 stig, að sögin NTB.
Flóðbýlgjur sem fylgdu í kjött-
far j airðskj álftannia í dag oiBu
miklum skipstöpum og tugir báta
og skipa hafa sokkið undan
strönd Norður-Japans. Harðast
úti í jarðskjáltftunum í dag varð
bærinn Aornori á Honshu, þar
stem 28 mamms biðu bana og 120
íbúðarhús eyðilögðust. Bæirmir
Hachinoe og Misaca, seim eru
Framhald á bls. 25
bana. Þar hrundi kirkja til
grunna skömmu eftir að prest-
urinn hafði beðið söfnuðinn að
leita hælis í kjallaranum, en
nokkrir þeirra, sem eftir urðu
í kirkjunni, slösuðust. í Jones-
boro eyðilagðist skólahús, en
enginn var í byggingunni þegar
fellibylurinn gekk yfir. 300
þjó'ðvarðliðar hafa verið sendir
þangað til að koma í veg fyrir
gripdeildir.
Skömmu áður en fárviðrið
gekk yfir Arkansas geisaði felli-
bylur í norðaustanverðu Iowa-
ríki, og þegar storminn lægði
höfðu að minnsta kosti 11 manns
beðið bana í bænum Charles
City, þar sem flestar byggingar
í einu bæjarhverfinu hrundu til
grunna. Aðeins einni stundu síð-
ar fór fellibylurinn yfir bæinn
Oelwein, sem er 80 km frá
Charles City, og lagði fjölda
íbú'ða- og verzlunarhúsa í rúst.
Að minnsta kosti einn maður
beið bana, tveggja er saknað og
lítið barn beið bana í nágrenni
bæjarins. Útgöngubann hefur
verið fyrirskipað í bænum og
þjóðvarðliðar eru hvarvetna á
verði.
Erfitt björgunarstarf
Vegna myrkurs og flóða geng-
ur björgunarstarf erfiðlega, en
víða er rafmagnslaust eftir fár-
Framh. á bls. 31
um megn að ráða fram úr vanda-
máLum þedim sem krötfur stúdenta,
verkamanna og bænda beiini at-
hyglinini að. VinstribamdaLagið
krefst þess að stjómim sagi af
sér og efnt verði til nýma kosn-
inga svo að lýðræðisleg lausn
finnist á vandamálunuim.
Stúdentar, sem hafa lagt umd-
ir sig Sorbomne-hásikóla og flestia
aðra háskóia FrakkLamds lögðu
í dag undir sig leikhúsið The-
atme de i'Odeom á vinstri bakka
Siigmu. Þeir kaillia leikhúsið tákm
broddborgaramenningar. Rauðir
og svartir fánar blöktu í dag
við hún á leikhúsbyggimigunni.
Franska stjómin gaf í kvöld
út yfimlýsingu, þar sem segir að
árásum öfgahópa á lög og reglu
verði svarað. í tilkynmimigummi
segir, að Pompidou, forsætisráð-
hema, hafi fram tiL þessa sýtnt
mótmælaaðgerðum stúdenita skilm
imig, em etf fyrir dyrum sitamdi
tilraum ötfgabópa að valda al-
mennri rimgulreið miumi stjómim
Framhald á bls. 25
ný lungu
Edinborg, 16. maí (AP)
LÆKNAR við Royal Infirm-
ary sjúkrahúsið í Edinborg
I skiptu í gær um Iungu í manni
og líður sjúklingnum vel eftir
aðstæðum í dag, að því er
segir í tilkynningu sjúkrahúss
ins.
Ekki hefur nafn sjúklings-
ins verið gefið upp, né heldur
þeirra lækna, sem að upp-
skurðinum stóðu.
Talsmaður sjúkrahússins
gaf út stuttorða tilkynningu
--- aðgerðina, og segir þar
um
m.a. að vegna sjúklingsins
sjálfs og aðstandenda hans sé
ekki unnt á þessu stigi að
gefa nákvæmar upplýsingar,
en þetta er í fyrsta skipti, sem
lungu er flutt milli manna
Bretlandi.
í
Harriman hóflega
bjartsýnn á árangur
N-Vietnamar segja mikið skilja á milli
Aðalsamningamaður Banda-
ríkjanna í Vietnam-viðræðunum
í París, Avrell Harriman, sagði í
kvöld, að sendinefnd hans hefði
orðið þess vör í viðræðunum
að fyrir hendi væri „viss sam-
eiginlegur grundvöfllur", sem
ef til vill mætti byggja á.
Harriman sagði, að sendinefnd
in hefði komizt að þessari niður-
stöðu eftir gaumgæfilega athug-
un á yfirlýsingum þeim, sem full
trúar Norður-Vietnama hafa
látið frá sér fara í viðræðunum
til þessa.
Harriman og samstarfsmaður
hans, Cyrus Vance, svöruðu í
dag spurningum í sjónvarpsvið-
tali. Vance sagði, að bandaríska
sendinefndin hefði borið fram
nokkrar jákvæðar tillögur, en
Framhald á bls. 25